Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1995 C 3 FÖSTUDAGUR 11/8 Sjóimvarpið | STÖÐ tvö 7.30 íbPniTID ►HM í frjálsum lr HUI IIII íþróttum - Bein út- sending frá Gautaborg Undan- keppni í spjótkasti þar sem Sigurður Einarsson er á meðal keppenda. Þá eru undanrásir í 110 metra grinda- hlaupi og hástökki kvenna. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 15.50 ►Popp og kók Endurtekið 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Frimann 17.50 ►Ein af strákunum 10.45 ►Hlé 15.00 ►HM í frjálsum íþróttum — Bein útsending frá Gautaborg Keppt til úrslita í kringlukasti karla þar sem Vésteinn Hafsteinsson keppir hafi undankeppni gengið að óskum. Þá er keppt til undanúrslita og úrslita í 200 metra hlaupi karla, úrslita í 3000 metra hindrunarhlaupi og 400 metra grindahlaupi kvenna. Einnig ráðast undanúrslit í 800 metra hlaupi kvenna og 1500 metra hlaupi karla. 17.50 ►Táknmálsfréttir 17.55 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. (205) 18.35 ►Draumasteinninn (Dreamstone) Teiknimyndaflokkur um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraftmikla draumasteini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Árnason. (11:13) 19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christo- pher Lee Ciements, Keram Malicki- Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (15:24) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 blETTID ►Sækjast sér um líkir ■ KIIIII (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um systurnar Sharon og Tracy. Aðalhlut- verk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. (13:13) 21.10 ►Lögregluhundurinn Rex (Komm- issar Rex) Austurrískur sakamála- flokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa íjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. (9:15) 22.00 IfVllfllVlin ►Skuldaski| (pw- llf IHml RU day) Bandarísk bíó- mynd frá 1973 um sveitasöngvara á tónleikaferð. Leikstjóri: Daryl Duke. Aðalhlutverk: Rip Torn, Anna Capri og Elayne Heilveil. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 23.45 ►HM í frjálsum íþróttum t Gauta- borg - Sýndar svipmyndir frá átt- unda keppnisdegi. 0.35 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok 18.15 ►Chris og Cross 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ÞÆTTIR ► Lois og Clark (Lois & Clark - The New Ad- ventures of Superman II) (6:22) 21.05 ►Rolling Stones Voodoo Lounge Tónleikar 22 46 KVIKMYHDIR ► Leikhúslíf (Noises Off) Ekkert jafnast á við skemmtana- bransann en þegar hópur viðvaninga ætlar með leiksýningu út um lands- byggðina hlýtur það að verða bæði harmsögulegt og grátbroslegt. Mannskapurinn klúðrar sífellt fleiru eftir því sem æfingarnar verða fleiri. En nú er að duga eða drepast. Tjald- ið er dregið frá, sjónleikurinn hefst og leikararnir renna yfir textann sinn síðasta sinni. Þarna er saman kominn skrautlegur hópur útbrunninna leik- ara og nýgræðinga undir stjóm leik- stjórans Lloyds Fellowes sem kann að koma með kvikindislegar athuga- semdir á réttum augnablikum. Maltin gefur þessari gamanmynd tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Carol Burnett, Michael Caine, Denholm Elliott, Christopher Reeve og John Ritter. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. 1992. 0.25 ►Tálkvendið (Kill Me Again) Fay Forrester rotar kærastann sinn og stingur af með peninga sem þau hafa rænt frá mafíunni. Til að tryggja að hann ieiti ekki að sér fær hún Jack Andrews til að sviðsetja dauða sinn en Fay er afar kynþokka- full kona og Jack laðast ósjálfrátt að henni. Hún svíkur Jack líka og brátt kemst hann að því að hann er ekki einn um að reyna að finna hana. í aðalhlutverkum eru Val Kilmer, Joanne Whalley-Kilmer og Michael Madsen. Leikstjóri er John Dahl. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 ►Refskák (Paint it Black) Aðalsögu- persónan er myndhöggvarinn Jon- athan Dunbar sem hefur mikla hæfi- leika en vélabrögð ástkonu hans og umboðsmanns koma í veg fyrir að hann fái verðskuldaða viðurkenn- ingu. Aðalhlutverk: Rick Rossovich, Sally Kirkland og Martin Landau. Leikstjóri: Tim Hunter. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.45 ►Dagskrárlok Margir veröa fyrir barðinu á sveitasöngvaranum óbiigjarna. Skuldaskil Myndin greinir f rá sveita- söngvara sem er drykkju- hundur og óbil- gjarn I meira lagi og virðist staðráðinn í að leggja líf sitt í rúst SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Banda- ríska bíómyndin Skuldaskil eða Payday var gerð árið 1973 og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Rip Torn sýnir þar stjörnuleik í hlutverki sveitasöngvara sem er á tónleika- ferð. Hann er drykkjuhundur hinn mesti og óbilgjarn í meira lagi og ekki annað að sjá af háttalagi hans en að hartn sé staðráðinn í að leggja í rúst sitt eigið líf og líf fólksins í kringum hann. Leikstjóri er Daryl Duke og í aðalhlutverkum eru auk Rips Torns þau Anna Capri, Elayne Heilveil og Michael C. Gwynne. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Konsert með Stones Sýnd verður nýleg upptaka frá eftir- minnilegum tónleikum þar sem kapparnir fóru á kostum STÖÐ 2 kl. 21.05 Undirbúningur fyrir Voodoo Lounge-tónleikaferð Rolling Stones hófst fyrir nærri tveimur árum. Nú fá áskrifendur Stöðvar 2 fái að njóta afraksturs- ins. Sýnd verður nýleg upptaka frá eftirminnilegum tónleikum þar sem kapparnir fóru á kostum. Sveitin hefur verið starfandi í rúm þijátíu ár og allan þann tíma hafa Keith Richards, Mick Jagger og Charlie Watts staðið í eldlínunni. Áhuga- menn um rokk fá fiðring í hvert sinn sem Rolling Stones leggjast í ferðalög því tónleikar þeirra verða betri og glæsilegri með hveiju árinu sem líður. Mikið er við haft og það verður spennandi að sjá þá á bul- landi keyrslu með Voodoo Lounge en sviðið er 176 tonn að þyngd og 73 metrar á breidd. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning. 9.00 The VIPS F 1963 11.10 The Hideaways, 1973 13.00 A Far Off Place 1993 15.00 The Legend of Wolf Mountain Æ 1992 17.00 The King of Comedy G 1982 19.00 The Innocent F 1994 20.40 US Top 21.00 Hoffa F 1992 23.20Last Hurrah for Chivalry Æ 1978 1.25 Indian Súmmer, 1993, Alan Arkin 2.40 Shanghai Surprise G,Æ 1986, Sean Penn og Madonna SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Delfy and His Friends 6.00 The New Transformers 6.30 Double Dragon 7.00 The Mighty Morpin 7.30 Jeo- pardy 8.00 The Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Double Dragon 15.30 The Mighty Morphin 16.00 Beverly Hills 17.00 Summer with Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Who Do You Do? 19.30 Code 3 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Closedown EUROSPORT 6.30 Frjálsíþróttir 8.30 Þríþraut 8.30 Eurofun 10.00 Hjólakeppnil 1.00 Formula 1 12.00 Fijálsíþróttir 14.30 Alþjóðleg mótorhjólakeppni 17.30 Kappakstur 16.30 Formula 1 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Fijálsíþróttir, bein útsending 19.00 Formula 1 20.00 Fijálsíþróttir 22.00 Siglingar 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn Séra Haraldur M. Kristjánsson flytur. Morgun- þáttur Rásar 1. Hanna G. Sig- urðardóttir og Leifur Þórarins- son. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Konan á koddanum. Ingibjörg Hjartardóttir rabbar við hlust- endur. - Gestur á föstudegi. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 „A la carte“, smásaga eftir Jeffrey Archer. Þórunn Hjartar- dóttir les þýðingu sína. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þröstur Haraldsson. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Sjötiu og níu af stöð- inni eftir Indriða G. Þorsteins- son. Lokaþáttur. 13.25 Hádegistónleikar. Charles Trénet syngur lög sín. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Vængjaslátt- ur í þakrennum eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les (5) 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og atburðum. Umsjón: Jón Haukur Brynjólfs- son. 15.03 Létt skvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað i jramlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda. Vilhjálmur Vil- hjálmsson syngur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 „Já, einmitt“. Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Áður á dag- skrá sl. laugardag.) 20.15 Hljóðritasafnið. - Andante ópus 41 fyrir píanó og selló eftir Karl 0. Runólfsson. Pétur Þorvaldsson og Gísli Magnússon leika. - íslensk lög eftir Árna Björnson, Jón Þórarinsson, Eyþér Stefáns- son o.fl. leikin á selló og píanó. Pétur Þorvaldsson og Olafur Vignir Albertsson leika. 20.45 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Stefán Júl- íusson rithöfund í Hafnarfirði. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 21.15 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins Málfríður Jóhannsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tunglið og ti- eyringur eftir William Sommer- set Maugham í þýðingu Karls ísfelds. Valdimar Gunnarsson les (16) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur i umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréftir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magn- ús R. Einarsson. 10.03 Halló Is- land. Hráfnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Hvítir máfar. Margrét Blön- dal. 14.03 Snorralaug. Guðjón Bergmann. 16.05 Dægurmálaút- varp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt. Guðni Már Henningsson. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Nætur- vaktin heldur áfram. NŒTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Lo- vin’ Spoonful. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hijóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðuriands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Kaffi og með’í. Álfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeir Ástvaldsson. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu 13.10 íþróttafréttir. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Anna Björk Birg- isdóttir og Valdís Gunnarsdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 Föstudagskvöld. 3.00 Næt- urvaktin. Fréttir ó heila timanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit ki. 7.30 og 8.30, iþrótfafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur, Bjarki Sigurðs- son. 23.00 Næturvakt Brossins. FM 957 FM 95,7 6.45 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 íþróttafréttir. • 15.30 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Frétlir fró Bylgjunni/Stöd 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt_ tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags- vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 1 morguns-árið. 9.00 1 óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úrhljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Górilla. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi. 21.00 Næturvaktin. Útvarp Hafnarf jörður FM91.7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttiv. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.