Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1995 G 9 ÞRIÐJUDAGUR 15/8 Sjónvarpið B Stöð tvö 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 kfCTTID ►Leiðarljós (Guiding ■ rt I IIII Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (207) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18 30 RADUAFEUI ►Gulleyjan DAnnACrlll (Treasure Island) Breskur teiknimyndaflokkur byggð- ur á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Ari Matthíasson, Linda Gísladóttir og Magnús Ólafs- son. (11:26) 19.00 hlCTTID ►Matador Danskur rltl lln framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Dan- mörku og lýsir í gamni og alvöru líf- inu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jorgen Buckhoj, Bust- er Larsen, Lily Broberg og Ghita Nerhy. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (6:32) 19.50 ►Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjón- varpinu. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 KICTT|D ►Staupasteinn ■ ^ I III* (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (9:26) 21.00 ► Allt á huldu (Under Suspicion) Bandarískur sakamálaflokkur. Aðal- hlutverk: Karen SiIIas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (18:18) 22.00 ÍÞRÓTTIR ► Mótorsport Þáttur um akstursíþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragasonar. 22.35 ►Atvinnuleysi Ný röð fimm leikinna þátta um félagslegar og persónulegar afleiðingar atvinnuleysis. Fylgst er með þremur persónum sem allar lenda í því að verða atvinnulausar. Guðmundur, Björn og Kristín eru nú öll farin að takast á við vandann, hvert á sinn hátt. Höfundur handrits og þulur er Jón Proppé, Þorfinnur Guðnason kvikmyndaði, Helgi Sverr- isson stjórnaði upptökum en Umbi sf. framleiðir þættina. (4:5) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 ÞJETTIR ► Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 BARKAEFNI ►Össi og Ylfa 17.55 ►Soffía og Virginía 18.20 ►Ellý og Júlli 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 h/PTT|D ►Handlaginn heimil- ■ tCI llll isfaðir (Home Improve- ment III) (9:25) 20.40 ►Barnfóstran (The Nanny II) (11:24) 21.10 ►Hjúkkur (Nurses II) (5:25) 21.35 ►Læknalíf (Peak Practice II) (2:13) 22.25 ►Lög og regla (Law & Order III) (15:22) 23.15 |fU||f|lYyn ►Maður þriggja AVlllnllnU kvenna (The Man With Three Wives) Þótt ótrúlegt kunni að virðast þá er þessi mynd byggð á sannsögulegum atburðum. Sagan Ijallar um skurðlækninn Nor- man Greyson sem var giftur og þriggja barna faðir þegar hann fór að halda við aðra konu. En sú sleit sambandinu eftir að Norman neitaði að fara frá eiginkonunni. Þá leitaði hann huggunnar hjá þriðju konunni og gekk að eiga hana til að tryggja sambandið. Hann var því orðinn tví- kvæntur þegar hann hitti fyrra við- haldið aftur og þá munaði ekkert um þriðja hjónabandið! Hvað knúði þenn- an mann út í slíkar ógöngur og var einhver leið fær út úr þeim? Aðalhlut- verk: Beau Bridges, Pam Dawber, Joanna Kems og Kathleen Lloyd. Leikstjóri: Peter Levin. 1993. 0.45 ►Dagskrárlok Ýmislegt gengur á í bænum eins og vera ber í góðri sápu. Lífogfjör í Korsbæk Sjónvarpið hefur nú nýhafið endursýningar á danska framhalds- mynda- flokknum Matador SJÓNVARPIÐ kl. 19.00 Sjónvarpið hefur nú nýhafið endursýningar á danska framhaldsmyndaflokknum Matador sem var sýndur veturinn 1988-1989 auk naut gífurlegra vin- sælda hér á landi. Þótt Korsbæk eigi að heita rólegheitabær gengur ýmislegt á eins og vera ber í góðum sápuóperum. Smám saman fer sag- an að þróast í ólíklegustu áttir; það verða hagsmunaárekstrar, ástamál- in gerast allflókin og margt undar- legt leynist undir sléttu og felldu yfirborðinu. Aðalhlutverk leika hinir góðkunnu leikarar Jorgen Buckhoj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nerby. Þættirnir eru á dag- skrá mánudaga til fímmtudaga í ágúst og september klukkan 19.00. Lögogregla í Vesturheimi Áhorfendur fá að að fylgjast með því hvernig réttarkerfið virkar í New York borg og í Ijós kemur að það er f lókið verk að koma lögum yfir glæpamenn STÖÐ 2 kl. 22.25 í þættinum Lög- um og reglu fylgjast áhorfendur með því hvemig réttarkerfið virkar í New York borg. Það kemur í ljós að það er flókið verk að koma lög- um yfir glæpamenn og verkið er aðeins hálfnað við handtöku. Átök í réttarsölum leiða í ljós að veijend- ur beita öllum brögðum til að fá umbjóðendur sina sýknaða. Þetta kallar á mikið samstarf milli lög- reglunnar og saksóknaraembættis- ins. Það er erfitt starf að fást við harðsvíraða glæpamenn allan dag- inn og að starfa við löggæslu í New York borg er ekkert grín. Lög og regla á Stöð 2 kl. 22.25 á þriðju- dagskvöld. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efni 24.00 Nætursjónvaip SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Soft Top, Hard Shoulder, 1992 11.00 Dusty F 1982, Bill Kerr, Carol Bums 13.00 Call of the Wild, 1993, Rick Schroeder 14.55 Nine Hours to Rama, 1962, Elaine Collins, Richard Wilson 18.30 Close-up: A Bronx Tale 19.00 Reun- ion F 1993, Marlo Thomas 21.00 SIS Extreme Justice, 1993, Lou Diamond Phillips 22.40 This Boy’s Life, 1993, Robert DeNiro 0.35 Crackers G 1984 2.05 Indecency, 1992, Jennifer Beals 3.30 Dusty SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Spiderman 6.00 Mask 6.30 Incredible Dennis 7.00 The M M Power Rang- ers 7.30 Jeopardy 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 MaUock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Incredible Dennis 15.30 The M M Power Rang- ers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Models Inc: The Finale 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Golf-fréttir 7.30 Fimleikar 8.00 Dans 9.00 Vaxtarrækt 10.00 Knatt- spyma 11.00 Speedworld 13.00 Snóker 14.30 Frjálsar íþróttir 16.30 Knattspyma 17.30 Fréttir 18.00 Akstursíþróttafréttir 20.00 Hnefaleik- ar 21.00 Snóker 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Haraldur M. Krist- jánsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur. 8.10 Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlifinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Sumardag- ar sveitasaga e. Sigurð Thorlac- ius. Herdís Tryggvadóttir les (2:17) (Endurfl. kl. 19.40) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. — Sónata fyrir píanó í e-moll ópus 7 eftir Edvard Grieg Leif Ove Andsnes leikur. — Sónata f g-moll ópus 117 fyrir selló og píanó eftir Gabriel Fauré Steven Doane og Barry Snyder leika. 11.03 Byggðalínan. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan. (Endurtekið) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. — Tónlist úr sjónvarpsþáttunum „Pennies from heaven" — Log eftir Óliver Guðmundsson, Troup og Lerner og Loewe. Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur, ásamt söngvaranum Ragnari Bjarnasyni. — Tónlist úr kvikmyndinni „Letá make love“. Marilyn Monroe, Yves Montand og Frankie Waughan syngja. 14.03 Utvarpssagan, Vængja- sláttur í þakrennum e. Einar Má Guðmundsson. Höf. les (7) 14.30 Skáld um skáld. Þórarinn Eldjárn ræðir um ljóðagerð Benedikts Gröndals og les frumsamin ljóð. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. (Endurtekið). 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Sfðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón:_ Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Dramatískur forleikur e. Anton- in Dvorák. Fílharmóníusveitin i Slóvakíu leikur; Libor Pesek stj. — Sinf. nr. 4 i a-moll ópus 63 e. Jean Sibelius. Fílharm.sv. f Hels- inki leikur; Paavo Berglund stj. 17.52 Daglegt mál. 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 13.30 Allrahanda. Sigrún Ragnars og Alfreð Clausen syngja söng- lög í útsetn. Jans Moraveks með Kór nem. úr Verslunarskóla ísl. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá Bundeslánder tónleikum Austurríska Útv. Á efnisskrá: — Þættir úr Moments musicaux og — Inngangur og tilbrigði um lagið Trockne Blumen e. Franz Schu- bert. — Sögur langömmu ópus 31 og — Sónata f. flautu og pianó i D- dúr ópus 94 e. Sergeij Pro- kofjev. Nils Thilo Krámer leikur á flautu og Alexander Sat'z á píanó. Umsj.: Einar Sigurðsson. 21.30 Sendibréf úr Selinu. Líf og hlutskipti nútimakonu eins og hún lýsir því í bréfum til vin- kvenna erlendis. Umsjón: Krist- ín Hafsteinsdóttir. (Endurtekið). 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Eirný Ásgeirsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tunglið og tí- eyringur eftir William Somerset Maugham í þýð. Karls íslfelds. Valdimar Gunnarsson les (18) 23.00 Tilbrigði. Fjarri ættjarðar ströndum. Lög og textar tengdir heimþrá til ættjarðarinnar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen (Endurtekið). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fróttir ó rós 1 og rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló Island. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir máfar. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 14.03 Snor- ralaug. Guðjón Bergmann. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Gamlar syndir. Árni Þórarinsson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. • NSTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Meistarataktar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlistar- mönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.05 Þorgeir Ástvaldsson 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnarsdóttir og Anna Björk Birg- isdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 Ivar Guðmundsson. 1.00 Næturvaktin. Fréttir ó keilo timanum fró kl. 7-18 09 kl. 19.19, fréttoyfirlít kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumbapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinnn. íþróttafrétt- ir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálmssyni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og rómantískt. Jóhann Jóhannsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fró fréftost. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tóniist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldið er fag- urt. 21.00 Encore. 24.00 Fígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 22.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.