Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.08.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1995 C 11 FIMMTUDAGUR 17/8 SJÓIMVARPIÐ g STÖÐ tvö 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- riskur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (209) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 nanyiCC||| ►Ævintýri Tinna DHRNHCrni Svartey - fyrri hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hund- inn hans, Tobba, sem rata í æsispenn- ’ andi ævintýri um víða veröld. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergsson og Þorsteinn Bac- hmann. Áður sýnt 1993. (10:39) 19.00 klCTTID ►Matador Danskur rltl IIII framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Dan- mörku og lýsir í gamni og alvöru líf- inu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buckhej, Bust- er Larsen, Lily Broberg og Ghita Norby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (8:32) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20-35 blFTTIR ►Hvíta tjaldið Þáttur rfLl lln um nýjar kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Val- gerður Matthíasdóttir. 21.00 ►Veiðihornið Pálmi Gunnarsson greinir frá veiði í vötnum og ám vítt og breitt um landið. Með fylgja fróð- leiksmolar um rannsóknir á fiski- stofnum, mannlífsmyndir af árbökk- unum og ýmislegt annað sem tengist veiðimennskunni. Framleiðandi er Samver hf. (9:10) 21.10 IflfllíUVIHI ►■•önsson-klíkan HVIIVm I nu kemst í hann krappan (Varning för Jönssonligan) Sænsk gamanmynd frá 1981 um Charles-Ingvar Jönsson, öðru nafni Sickan, og meðreiðarsveina hans. Leikstjóri: Jonas Comell Aðalhlut- verk: Gösta Ekman, Nils Brandt, Ulf Brunnberg og Siv Malmkvist. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 ÞJETTIR ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17 30 BARNAEFNI ^Re9nbo9at*örn 17.55 ►Lísa í Undralandi 18.20 ►( sumarbúðum 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Systurnar (Sisters IV) (5:22) 21.05 ►Seinfeld (13:22) 21.35 ►Percy og Þruman (Percy and Thunder) Ungur blökkumaður, Wayne ,Þruma“ Carter, sem þykir mjög efnilegur hnefaleikari, yfirgefur heimabæ sinn í Pennsylvaníu ásamt þjálfara sínum, Percy Norton, en þeir hyggjast freista gæfunnar meðal atvinnumanna í Los Angeles. Þeir eiga erfltt uppdráttar í stórborginni, eru sviknir um samning og koma hvarvetna að lokuðum dyrum. En Þruman er ekki af baki dottin og valdamikill maður í hnefaleikaheim- inum, sem gengur undir nafninu Tate, fær augastað á þessum unga blökkumanni eftir að hann rotar nú- verandi meistara á æflngu. Wayne hafnar tilboði Tates um samning en hefur þar með sett sig upp á móti manni sem gæti gert vonir hans um litríkan hnefaleikaferil að engu. Að- alhlutverk: James Earl Jones (Sneak- ers, Patriot Games), BiUy Dee Will- iams (The Empire Strikes Back, Bat- man), Gloria Foster og Zakes Mokae. Leikstjóri: Ivan Dixon. 1993. Bönn- uð börnum. Maltin segir myndina í meðallagi. 23.05 ►Fótbolti á fimmtudegi 23.30 ►Hægri hönd McCarthys (Citizen Cohn) Sjónvarpsmynd um lögmann- inn Roy Cohn sem var einn helsti ráðgjafi Josephs McCarthy á sjotta áratugnum þegar vammlausir ein- stakiingar voru ásakaðir um landráð og þjóðhættulega starfsemi. Aðal- hlutverk: James Woods, Joe Don Baker og Joseph Bologna. Leikstjóri: Frank Pierson.1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin segir myndina vel í meðallagi. 1.20 ►Peningaplokk (Mo’ Money) Bræð- urnir Johnny og Seymour eru hinir mestu svikahrappar. Þeir eru alltaf skrefí á undan löggunni og sjá seðla í öllu. Johnny er orðinn hálfleiður á þessum eilífu svikamyllum. Hann ákveður því að söðla um þegar hann kynnist hinni gullfallegu Amber Evans. Aðalhlutverk: Damon Wayans, Stacey Dash og Joe Santos. Leikstjóri: Peter MacDonald. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 2.50 ►Dagskrárlok Félagarnir hafa lagt á ráðin um að leggja til at- lögu við pen- ingaskáp. Jönsson klíkan Sjónvarpid sýnir í kvöld sænska gamanmynd frá 1981 þar sem segir frá þremur kumpánum sem svipar um margt til félaganna í Olsen-genginu SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Sjón- varpið sýnir í kvöld sænska gam- anmynd frá 1981 þar sem segir frá þremur kumpánum sem svipar um margt til félaganna í Olsen- genginu handan Eyrarsunds. Þess- ir kenna sig einnig við leiðtoga sinn, Charles-Ingvar Jönsson, öðru nafni „Sickan“ sem hefur nú lagt á ráðin og hyggst leggja til atlögu við peningaskáp af gerðinni Franz Jáger eina ferðina enn. Honum til halds og trausts eru bílasalinn Vanheden og Rocky sem að vísu verður seint talinn meðal hugprúð- ustu manna. Þótt undarlegt megi virðast er Sickan gómaður og þeg- ar hann er svo frjáls ferða sinna á ný grípa félagar hans í tómt við fangelsishliðið. Plágan eflir Albert Camus Sagan gerist í hafnarborginni Oran í Alsír á fimmta áratug aldarinnar og lýsir því þegar banvæn veira breiðist út meöal íbúanna RÁS 1 kl. 22.30 Skáldsagan Plágan eftir Albert Camus (1913-1960) gerist í hafnarborginni Oran í Alsír á fímmta áratug aldarinnar og lýs- ir því þegar banvæn veira breiðist út meðal íbúanna. Dregur plágan fjölda fólks til dauða og breytir lífí og hugsunarhætti hinna sem eftir lifa. Sagan kom út í París árið 1947 og er talin meðal áhrifamest verka Camus, en hann vakti fyrst á sér athygli með skáldsögunni Útlend- ingnum og heimspekiritinu Goðsög- unum um Sísypus sem út komu svo til samtímis árið 1942. Albert Ca- mus fékk Nóbelsverðlaunin í bók- menntum árið 1957. Jón Óskar hefur lestur þýðingar sinnar á Plág- unni á Rás 1 kl. 22.30, fimmtudags- kvöld. YIDISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Buttercream Gang in the Secret of Treasure Mountain 11.00 The Secret Invasion F 1964 13.00 Bingo G,F 1991 15.00 Baby Boom, 1987 17.00 The Buttercream Gang in the Secret of Treasure Mountain, 199318.30 E! News Week in Review 19.00 Beyond Obsession T 1993 21.00 Under Siege, 1992, Steven Seagal 22.45 Farewell My Concubine, 1993 1.20 Men Don’t Tell F 1993, Peter Strauss 2.50 It’s Nothing Personal, 1992 SKY OIME 5.00 Bamaefni 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Bright Sparks 6.00 Jayee and the Wheeled Warriors 6.30 Teenage Mutant Hero Turtles 7.00 The M M Power Rangers 7.30 Jeop- ardy 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Conc- entration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 The Last Frontier 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Teenage Mutant Hero Turtles 15.30 The M M Power Rangers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simp- sons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Highlander 20.00 The New Untouchables 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Dans 7.30 Fimleikar 8.00 Frjálsar íþróttir 10.00 Knattspyma 12.00 Tennis 12.30 Nútíma sjöþraut 13.30 Eurofun 14.00 Fjallahjólreiðar 14.30 Þríþraut 15.30 Frjálsar íþróttir 17.30 Fréttir 18.00 Reiðhjólakeppni 19.00 Fjölbragðaglíma 20.00 Knatt- spyma 22.00 Frjálsar íþróttir 23.00 FVéttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- > anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Haraldur M. Krist- jánsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðard. og Trausti Þ. Sverrisson 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Sumardag- ar sveitasaga e. Sigurð Thorlac- ius. Herdís Tryggvadóttir les (4) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yéðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Tónlist eftir Johann Sebastian Bach — Fantasia og fúga ! a-moll Andrew Appel leikur á sembal. — Partita númer 1 í h-moll Nathan Milstein leikur á fiðlu. — Sónata númer 1 í G-dúr Mischa Maisky leikur á selló og Martha Argerich á píanó. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. Tónlist úr kvikmyndunum Betty Bláu, Paradísarbíóinu, Bláum, Bagdad café og Tvöföldu lífi Veróniku. 14.03 Útvarpssagan, Vængja- sláttur í þakrennum e. Einar Má Guðmundsson. Höf. les (9) 14.30 Sendibréf úr Selinu. Lif og hlutskipti nútímakonu eins og hún lýsir því í bréfum til vin- kvenna erlendis. Umsjón: Krist- (n Hafsteinsdóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón! Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Sfðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón:_ Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Orfeus, sinfóniskt Ijóð númer 4 eftir Franz Liszt. Gewandhaus- hljómsveitin leikur; Kurt Masur stjórnar. — Konsert númer 5 í Es-dúr ópus 73 fyrir píanó og hljómsveit eft- ir Ludwig van Beethoven. Murray Perahia leikur með Concertgebouwhljómsveitinni; Bernard Haitink stjjórnar. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur. 18.03 Djass á spássiunni. Umsjón: Gunnar Gunnarsson. 18.30 Allrahanda. Ellen Kristjáns- dóttir, Egill Ólafsson og Diddú syngja með Ljósunum í bænum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá afmælistónleikum Pólska útvarpsins, Evrópa án landa- mæra, í Póllandi í vor. Á efnis- skrá: Verk e. Olivier Messaien, Karol Szymanovskíj, Arvo Part, Alfred Schnittke og fleiri Um- sjón: Stefanía Valgeirsdóttir. 21.30 Morðin, menningin og P. D. James. í tilefni 75 ára afmælis hinnar vinsælu bresku skáld- konu. Síðari þáttur: Morðin og menningin. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Lesari með umsjón- armanni: Hörður Torfason. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Eirný Ásgeirsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan eftir Albert Camus. Jón Óskar hefur lestur þýðingar sinnar. 23.00 Andrarimur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir 6 Ró< 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló Island. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvítir máfar. Margrét Blön- dal. 14.03 Snorralaug. Guðjón Bergmann. 16.05 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. 22.10 í sambandi. Guðmundur R. Guðmundsson og Hallfríður Þórarinsdóttir. 23.00 Létt músík á síðdegi. Ásgeir Tóm- asson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja. Kristján Siguijónsson. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlistarmönn- um. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestflarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00. Maddama, kerling, frök- en, frú. Katrin Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Tónlist- ardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.05 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu. 13.10 Kristófer Helga- son. 16.00 Valdís Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.1919:19 20.00 ívar Guðmundsson. 1.00 Næturvaktin. Frittir ó heila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþr6ttafrittir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumpapakkinn. íþróttafrétt- ir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma- pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og róman- tiskt. Jóhann Jóhannsson. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. _ 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 I óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 21.00 Sfgild áhrif. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Örn Benediktsson. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnorf jöröur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.