Morgunblaðið - 12.08.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.08.1995, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjóimvarpið 9.00 RARIIAFFNI * Morgunsjón- DHHnHLrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, forvitni Frikki, Blábjörn, Sammi brunavörður og Rikki. Nikulás og Tryggur Niku- lás hefur nú lokið við að teikna mynd- ina af afa sínum. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. • (49:52) Tumi Tumi má ekki skrökva. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Árný Jó- hannsdóttir og Halldór Lárusson. (27:32) Gunnar og Gullbrá Þegar Gunnar setur upp gleraugun sín kem- ur stríðnispúki í Gullbrá. Þýðandi og sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (Frá frnnska sjónvarpinu) (4:5) Emil í Kattholti Súpuskálin. (2:13) 10.55 ► Hlé 13.30 ►Siglingar Þáttur um siglingar í umsjá Birgis Þórs Bragasonar. 14.00 íbDnTTIff ► HM 1 fnálsum Ir HUI IIII íþróttum — Bein út- sending frá Gautaborg Á næstsíð- asta degi mótsins lýkur keppni í maraþonhlaupi karla, kringlukasti kvenna, langstökki karla, 5 km hlaupi kvenna og 110 metra grinda- hlaupi. Þá er keppt til undanúrslita í 4x100 metra boðhlaupi. 18.20 ►•Táknmálsfréttir »•-18.30 hlCTTID ►Flauel í þættinum eru ■ *tl IIII sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafi 24. aldar. (12:26)00 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó •20.40 hlFTTID ► Hasar a heimavelli rlL I IIII (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmynda- flokknum um Grace Kelly og hama- ganginn á heimili hennar. (3:22) 21.05 Vlf|tf||YNniR ►sP'ladósin HVIHIn I nUllt (The Music Box) Bandarísk bíómynd frá 1989 um lög- fræðing, konu sem tekur að sér að veija föður sinn sem ákærður er fyr- ir stríðsglæpi. Aðalhlutverk: Jessica Lange, Armin Muelier-Stahl, Fred- eric Forrest og Donald Moffat. 23.15 ►Hefndaræði (Ricochet) Bandarísk spennumynd frá 1991 um lögreglu- mann sem kemur morðingja bak við lás og slá og lífið leikur við en morð- inginn hyggur á hefndir. Aðalhlut- verk: Denzei Washington, John Lit- hgow og Lindsay Wagner. Þýðandi: Matthías Kristiansen. Kvikmynda- eftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 0.55 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok Stöð tvö 9.00 ►Morgunstund 10.00 ►Dýrasögur 10.15 ►Trillurnar þrjár 10.45 ►Prins Valíant 11.10 ►Siggi og Vigga 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (12:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Skin og skúrir Sautján ára dóttir Odom-hjónanna, Lucille, kemur heim að mannlausu húsi foreldranna og finnur kveðjubréf frá móður sinni. Lucille endurskrifar bréfíð og mildar málfarið til að draga úr áfallinu áður en faðir hennar kemur heim. 14.05 ►Saga Olivers North Ævintýraleg og umdeild saga Olivers North er rakin á hlutlausan og raunsæjan hátt. Lokasýning. 16.05 ►Gallabuxur Galiabuxur eru ekki bara gallabuxur en í þessum skemmtilega þætti verður saga þeirra rakin. 17.00 ►Oprah Winfrey (10:13) 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Vinir (Friends) (3:24) 20.30 ►Morðgáta (16:22) 21.20 NUItfllYNniD ► Frelsum II * IHITIII1UIII Willy Falleg og spennandi mynd um Jesse litla og háhyrninginn hans. Jesse kynnist hvalnum þegar hann er látinn hreinsa veggjakrot eftir sig í íjölskyldugarð- inum og þessum einstæðingum verð- ur fljótt vel til vina. En þegar Jesse kemst að því hvaða örlög bíða hvals- ins tekur hann málin í sínar hendur og leggur alit í sölumar til að frelsa Willy. Maltin gefur ★ ★'A 23.10 ►Löggan, stúlkan og bófinn Dramatísk mynd með háðskum und- irtóni og frábærum leikurum um löggu sem vildi frekar vera listamað- ur, bófa sem vildi frekar vera grín- isti og konu sem vildi lenda alis stað- ar annars staðar en á milli þeirra. Maltin gefur þrjár stjömur. Strang- lega bönnuð börnum. 0.45 ►Rauðu skórnir 1.10 ►Blóðhefnd Örlagaþmngin ástar- saga um ungan mann sem er rekinn áfram af hefndinni eftir að fjölskylda hans er myrt í átökunum á Norður- írlandi. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur -klh 2.55 ►Nætursýnir Fjöldamorðingi hefur myrt fjórar konur á jafnmörgum dögum. Lögreglan veit lítið meira en þrátt fyrir það er rannsóknarlög- regluþjónninn Tom Mackey ekkert sérstaklega ánægður þegar yfirmað- ur hans tilkynnir að lögreglunni til aðstoðar sé kominn afbrotafræðingur sem líka sé skyggn. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 4.30 ►Dagskrárlok Aðalhlutverk í Hefndaræði leika Denzel Washington, John Lithgow og Lindsay Wagner. Fæddur til aðhata Þeir sem Blake hatar lifa sjaldnast lengi en hann ætlar þó að hefna sín á lögreglu- manninum Styles með öðrum hætti SJÓNVARPIÐ kl. 23.15 Sjónvarpið sýnir í kvöld bandarísku spennu- myndina Hefndaræði eða Ricochet frá 1991. Sumirmenn virðast fædd- ir til þess eins að hata. Earl Talbot Blake er einn af þeim og einn mann hatar hann meira en alla aðra, lög- reglumanninn Nick Styles sem sendi hann í steininn fyrir sjö árum. Þeir sem Biake hatar lifa sjaldnast lengi en hann ætlar þó að hefna sín á Styles með öðrum hætti. Leikstjóri er Russell Mulcahey og aðalhlutverk leika Denzel Washington, John Lit- hgow og Lindsay Wagner. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. ÆT Ovenjuleg laun fyrir lífgjöfina Wayne kynnist bófaforingjan- um Frank Milo fyrir tilviljun þegarhann bjargar honum úr gíslingu búðarræningja STÖÐ 2 kl. 23.10 Robert De Niro, Bill Murray og Uma Thurman eru í aðalhlutverkum í seinni frumsýn- ingarmynd kvöldsins á Stöð 2. Myndin nefnist Löggan, stúlkan og bófinn og fjallar um Wayne Dobie, ljósmyndara og tæknimann hjá lög- reglunni í Chicago. Wayne kynnist bófaforingjanum Frank Milo fyrir tilviljun þegar hann bjargar honum úr gíslingu búðarræningja. Frank vill nú launa Wayne lífgjöfina með því að „lána“ honum stúlkuna Glory í eina viku. Lögreglumaðurinn veit ekki hvemig hann á að taka þessu. En þegar Wayne verður smám sam- an ástfanginn af stúlkunni ákveður hann að gera allt sem í hans valdi stendur til að frelsa hana úr klóm bófaforingjans. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Big Show F 1961 9.00 The Adventures of the Wildemess Family, 1975 11.00 Norma Rae, 1979, Sally Field 13.00 Spies Like Us, G 1985, Chevy Chase og Dan Aykroyd 15.00 Switching Parents, 1993 17.00 Columbo: Butt- erfly in Shades of Grey Æ 1990, Pet- er Falk 19.00 The Temp, 1993, Faye Dunaway 21.00 Hard to Kill T 1990, Kelly LeBrock 23.00 Black Emmanu- elle, 1975 0.35 Blindsided, 1993 2.05 Innocent lood H,G 1992, Anne Pa- rillaud og Anthony LaPagila 4.00 Switching Parents, 1993 SKY OINIE 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 KTV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.25 Free Willy 7.55 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.30 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warriors 10.30 T & T 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Hit Mix 13.00 Wonder Woman 14.00 Grow- ing Pains 14.30 Three’s Company 15.00 Adventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops H 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show Special 22.30 The Round Table 23.30 WKRP in Cincin- atti 24.00 Saturday Night Live 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok. EUROSPORT 6.30 Fijálsiþróttir 8.30 Formula 1 9.30 Trukkakeppni 10.00 Hnefaleik- ar 11.00 Formula 1, bein útsending 12.00 Handbolti 14.00 Hjólreiða- keppni, bein útsending 15.30 Ævin- týri 16.30 Formula 1 17.30 Hand- bolti, bein útsending 20.00 Fijáls- íþróttir 22.00 Formula 1 23.00 Al- þjóða mótorhjóla-fréttir 24.00 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótik F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Rflt I kl. 21.00. „Gfltan min." Noriurgata 6 Siglufir&i. Jökull Jukobsson gengur götunn mei Þorstoini Honnessyni. (fliur ó dagskró i október 1970.) RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn Séra Haraldur M. Kristjánsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfíð og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur annað kvöld kl. 21.00.) 10.03 Veðurfregnir. 10.15 „J á, einmitt". Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endurflutt nk. föstudag kl. 19.40.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfrcgnir og auglýsing- ar. ^ 13.00 Fréttaauki á laugardegi. ^ 14.00 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 14.30 Innan seiiingar. Útvarps- menn skreppa (laugardagsbíltúr i Mosfellsbæ. Úmsjón: Ævar Kjartansson. 16.05 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og einkenni munnlegs sagnaflutnings og fluttar sögur með fslenskum sagnaþulum. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Áður á dagskrá 17. júlf sl.) 16.30 Ný tóniistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. Einsöngvararnir Elín Ósk Óskarsdóttir, Sigríður Gröndal og Þorgeir J. Andrésson flytja ný og gömul iög eftir fs- lensk tónskáld. Ólafur Vignir Albertsson og Bjarni Þór Jóna- tansson leika með á píanó. (End- urt. þáttur frá 15. apríl sl.) Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- son. 17.10 Tilbrigði. Fjarri ættjarðar ströndum. Lög og textar tengdir heimþrá til ættjarðarinnar. Um- sjón: Trausti Ólafsson. (Endur- flutt nk. þriðjudagskvöld kl. 23.00.) 18.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (End- urflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Óperuspjall. Rætt við Ing- veldi Yri Jónsdóttur, mezzósópr- ansöngkonu, um Carmen eftir Georges Bizet og leikin atriði úr óperunni. Umsjón: Ingveldur G. Ölafsdóttir 21.00 „Gatan min." Norðurgata á Siglufirði. Jökull Jakobsson gengur götuna með Þorsteini Hannessyni. (Áður á dagskrá i október 1970.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. Málfríður Jóhannsdóttir fiytur. 22.30 Langt yfir skammt. Gluggað I gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður á dagskrá 7. júlí sl.) 23.10 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. - Sex tilbrigði um eigið stef ópus 34 fyrir píanó eftir Ludwig van Beethoven. - Bagatella ópus 59. - Andante ópus 57 og - Allegretto ópus 53 eftir Ludwig van Beethoven. Melvyn Tan leikur á pfanó. - Sónata arpeggione í a-moll eftir Frans Schu- bert. Paul Tortelier leikur á selló og Maria de la Pau á píanó. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Friltir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Með bros á vör, í för. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 12.45 Sniglaband- ið í góðu skapi. 14.00 íþróttarásin. 1 &.05 Létt músík á síðdegi. Ásgeir Tómasson. 17.00 Ry- krokk. Bein útsending frá tónleikum félagsmið- stöðvarinnar Fellaheilis 1995. 24.00 Næturvakt Rásar 2. NÆTURÚTVARPIÐ 1.05 Næturvakt Rásar 2. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk. 3.00 Næturtón- ar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Nætur- tónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Kinks. 6.00 Fréttir, veður færð og fiugsamgöngur. 6.03 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. AÐALSTÖDIN 90,9/ 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Halli Gfsla. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðalstöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jóns- son. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Jón Axel Ólafsson og Valdís Gunn- arsdóttir. 16.05 Erla Friðgeirsdótt- ir. 19.00 Gullmolar. 19.30 Fréttir. 20.00 Laugardagskvöld. 3.00 Næt- urvaktin. Fréttlr kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Siminn (hljéð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 3.00 Ókynntir tónar. 13.00-17.00 Léttur laugardagur. 20.00 Upphit- un á laugardagskvöldi. 23.00 Næt- urvaktin. FM 957 FM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Björn Þór, Ragnar Már, Axel og Valgeir. 16.00 Helga Sig- rún. 19.00 Björn Markús. 21.00 Mixið. 23.00 Pétur Rúnar Guðna- son. LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 íslenski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tén- list. 20.00 Laugardagsvaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Kvik- myndatónlist. 13.00 Á léttum nót- um. 17.00 Sígildir tónar. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á dans- skónum. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Byigjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Með sítt að aftan. 14.00 X-Dómínóslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.3.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.