Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 B 9 GROHL FÓðO DRAUMUR KRISTINAR Kristín segir að á plötunni verði tíu lög úr pússi henn- ar, „safni síðstu fimmtán ára“. „Þetta verður fjöl- breytt plata,“ segir hún, „frá kassagítarpönki í diskó, en ég valdi lögin með það í huga að láta þau passa vel saman.“ Kristín segir að allir sem hún hafi leitað til hafi rétt henni hjálparhönd, en þetta sé samt gríðarlega dýrt. „Ég ætla að láta þetta ganga upp,“ segir hún, „með því að vera dugleg og hafa trú á því sem ég er að gera. Þetta er bara spuming um hver draumur manns er; þetta er ekki spuming um veraldlegar eigur, en bara að gera það sem mann lang- ar. Ef þetta gengur ekki upp þá bara vinn ég í fiski í tvö ár, kem heim á kvöldin og horfi á diskinn til að láta mér líða betur.“ HAM- FARIR GUNNAR Jökull Hákonar- DÆGURTÓNLIST A UPPLEIÐ GEGGJAÐ RAPP Fylgjumst viö meb? íslensk danstónlist Morgunbtaðið/Sverrir Klúbbatónlist ísar og Þórhallur. GRÓSKAN í íslenskri dægurtónlist virðist nú helst vera í danstónlist- inni; þar er grúi hljóm- sveita að keppa við það besta sem gerist úti í heimi með góðum árangri. Minna hefur aftur á móti verið um útgáfu á slíkri tónlist, utan létt danstón- list hefur verið notuð á safnplötur, og ein plata komið út með þyngri tón- list eingöngu. Það er því vonum seinna að ný útgáfa kemst á koppinn, sem ein- ungis er ætlað að gefa út danstónlist. Anæstu dögum kemur út hér á landi svoköll- uð hvítskífa, tólftomma með þremur lögum eftir ísar Loga Arnarson sem mmmmimim^ kallar sig Code, en platan kom út ytra fyrir nokkrum dögum. Útgef- eftir Amo aiidi er ný Watthiasson ,'slenskt útgáfa, Thule Records, sem Þórhallur Skúlason stofnaði með félögum sínum fyrir skemmstu. Leiðir á biðinni Þórhallur segir að þeir hafi verið orðnir leiðir á að bíða eftir að einhver annar taki til við útgáfu og því ákveðið að gera það sjálfir. „Það er svo mikið af góðri tónlist sem þarf að gefa út,“ segir hann, „og það er markaður fyrir hana, það þarf ekki að selja mikið til að ná inn kostnaði.“ Þór- hallur segir að þeir félagar horfi ekki síst tii þess að selja plötur ytra. „Markað- urinn úti er lika fyrir hendi og við náum örugglega að selja eitthvað af plötum þangað." segir hann. Strákamir sem eru að koma inn í stúdíóið hjá okk- ur em með gæðatónlist og af nógu af taka. Fyrir fyrstu útgáfuna völdum við úr um hundrað lögum og þau voru öll hæf til útgáfu." Sérhæfðir í klúbbatónlist Þórhallur segir að þeir byiji með svokallað white- iabel, sem kalla má hvít- plötur, síðan komi venju- legri útgáfa og svo stefni þeir að því að gefa út geisladisk. „Við sérhæfum okkur í klúbbatónlist og allskonar afbrigðum af tec- hno, þannig að við á tóíftommum, en síðar kem- ur að safn- piötum þeg- ar meira er komið út.“ Þórhailur seg- ir að útgáfan liafi verið alllengi í undirbúningi en liún fari samt hraðar af stað en þeir hafi búist við í upphafi. Þórhallur segir að þeir hyggi á kynningar á útgáfunni með er- lendum listamönn- um, enda sé það því miður eina leiðin til að fólk taki við sér hér, „það er oft sem ís- lendingar eru neikvæðir á það sem landar þeirra eru að gera. Við erum á þvi að sú tónlist sem við höf- um fengið í hendur er ekkert síðri og í flestum tilfellum mur betri," segir Þórhallv ákveðinn að lokum. son var í fremstu röð ís- lenskra hljóðfæraleikara á sjöunda áratugnum. Af ýms- um orsökum varð þó ekkert úr ferlinum og hann lagði tónlistina á hilluna um langt skeið. Fyrir skemmstu lét hann svo í sér heyra aftur, þegar hann sendi frá sér breiðskífuna Hamfarir þar sem hann leikur á öll hljóð- færi og syngur. Gunnar Jökull segir að hann hafí verið búinn að glata trúnni á sjálfan sig sem tónlistarmanni; hann hafi hætt að leika á tromm- urnar fyrir rúmun tuttugu árum, en smám saman hafi hann náð áttum og tekið til við að vinna að breiðskíf- unni. „Eftir að hafa leitað til fjölmargra fyrirtækja ákvað ég að gefa diskinn út sjálfur og kom hingað til lands frá Svíþjóð, þar sem ég hef búið undanfarin ár, um síðustu áramót til að leggja síðustu hönd á disk- inn,“ segir Gunnar Jökull, en hann segir að diskurinn sé unninn á tíu árum. Gunnar Jökull segist hafa lagt allt að veði til að koma disknum út. „Margar hindranir og marga veggi hef ég þurft að mola niður til að ná þessu takmarki mínu, en i þá trú að þetta væri mitt siðasta tækifæri í lífinu hef ég yfir- stigið allt.“ SÚ MYND er lífseig af rokkinu að það sé stráka- sport; gelgjuverkir ungra pilta, sem fæstir ná nokk- urn tímann að gefa út eða gera yfirleitt nokkuð af viti. Stúlkumar sækja þó í sig veðrið sem bet- ur fer, þar á meðal Kristín EysteinSdóttir. Kristín Eysteinsdóttir stendur í ströngu því hún er að hljóðrita sólóskífu sem koma á út fyrir jól. Hún segist hafa úr nógu að velja á slíka plötu, þvi hún hafi samið lög síðan hún var fjórtan ára. „Ég lærði á gítar í nokkur ár og spilaði sem trúbadúr en mér fannst lögin ekki passa. Ég reyndi að fara í hljómsveitir með hinum og þessum strákum, en þeir vildu bara spila lög eftir aðra og ekki taka neina áhættu ÞEGAR Kurt Cobain gafst upp á tilverunni sátu félagar hans, Krist Novoselik og Dave Grohl, eftir með sárt ennið. Grohl, sem hafði lítið fengið að leggja til málanna í Nirvana, lagði þó ekki árar í bát, stofnaði hljómsveit, og virðist í þá mund að slá í gegn á heimsvísu. Dave Grohl er lipur lagasmiður og afkasta- mikill að sögn, en hann fékk ekki að láta ljós sitt skína innan Nirvana, því þar réð Cobain öllu. í nýrri hljómsveit Grohls, Foo Fighters, ræður hann aftur á móti ferðinni, leikur á gítar og syngur, og dómar um hljóm- sveitina og nýútkomna samnefnda plötu henn- ar hafa verið afar lofsamlegir. Sagan hermir að Grohl hafi sankað að sér lögum í nokkurn tíma og tekið upp prufur á meðan hann var í Nirvana. Þegar hann var laus allra mála hjá útgáfu Nirvana brá hann sér í hljóðver og tók upp breiðskífu; lék á öll hljóðfæri og stýrði upptökunum að öllu leyti einn. Áhugi útgefenda var þegar mikill, og ekki skemmdi að Eddi Vedder, söngspíra Pa- erl Jam, spilaði lög hans í útvarpsþætti í árs- byijun. Grohl og félagar hafa nú lagst í ferðalög til að fylgja skífunni eftir og gengið flest í haginn. Popptímarit og rokkblöð hafa verið iðin við að taka viðtöl við sveitina, og nýtur Grohl þar eflaust Nirvana, sem hann neitar þó alfarið að ræða. WU-TANG félagar láta enn að sér kveða í rappheiminum og fýrir skemmstu kom út plata eins sér- kennilegasta meðlims bræðralagsins sem kallast einfaldlega 01’ Dirty Bastard. Fyrsta breiðskífa Wu Tang Cian er með mest seldu og áhrifa- mestu rappplötum sögunnar. Vöru- merki Wu-Tang-liða er hrátt og öfiugt rapp, en Dirty, eins og hann er gjaman kallaður, segist hafa lagt mikið í til að gera plötuna eins Qöl- breytta og unnt væri. Liðsinni við það veitti Prince Rakeem, sem stýrði upp- tökum, og Dirty er ekkert að skafa utan af því: „Rakeem kenndi mér all sem ég kann“. Hann segir að sumt á skífunni sé orðið nokkurra ára gamalt, „stundum hartt og stuðandi, og svo lág- stemmd og seið' andi, rapp“. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Draumur Kristín Eysteinsdóttir. svo ég ákvað bara að gera þetta sjálf," segir Kristín ákveðin. Hún segist hafa leitað til Orra Harðarsonar til að fregna hann eftir því hvernig best væri að standa að eigin útgáfu og svo fór að hann tók að sér að stýra upptökum með Kristínu. Dave Grohl og félagar í Foo Fighters.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.