Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIÍNUAUG[ýS/NGA/? Kennarar Kennara vantar í Ásgarðsskóla í Kjós. Um er að ræða kennslu yngri barna. Upplýsingar í síma 566 7001. Heimilisaðstoð 4ra manna fjölskylda í vesturbæ Kópavogs, 3 fullorðin og 8 ára drengur, óskar eftir heim- ilisaðstoð virka daga kl. 9.00-13.00. Umsóknir skilist til afgreiðslu Mbl. fyrir 21. ágúst, merktar: „Kóp. - 10894“ . Skyndibitastaður Óskum að ráða hresst fólk til starfa á nýjan skyndibitastað í Reykjavík. Umsóknir skulu berast afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 20. ágúst, merktar: „Nýr - 10645". Kennarastöður Við skólann eru tvær kennarastöður lausar til umsóknar. Um er að ræða kennslu á tölvur, í íþróttum og heimilisfræði; og í íslensku, stærðfræði, samfélagsgreinum og raungreinum í 7.-10. bekk. í skólanum eru u.þ.b. 40 nemendur, sem kennt er í fjórum bekkjardeildum. Starfsaðstaða er góð, m.a. nýtt íþróttahús og fullkominn tölvubúnaður. Skólinn er einsetinn og við hann starfar metnaðarfullt starfsfólk. Áhugasömu fólki er greidd launauppbót og flutningsstyrkur. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 456-4961 og 854-1761 og sveitarstjóri í vinnusíma 456-4912. Umsóknir sendist til skólastjóra. Akureyri viðskiptafræðingur Óskum eftir að ráða viðskiptafræðing til starfa hjá framsæknu flutningafyrirtæki á Akureyri. Starfssvið: 1. Umsjón með bókhaldi, merking fylgi- skjala, afstemmingar, uppgjör og skýrslu- gerð. 2. Daglegar fjárreiður, gerð greiðsluáætl- ana, yfirumsjón og skipulagning inn- heimtu. 3. Skipuleggja og annast tölvuvæðingu og hafa umsjón með upplýsingakerfi. Við leitum að viðskiptafræðingi sem hefur góða bókhaldsþekkingu og reynslu af bók- haldsstörfum. Góð tölvuþekking er nauðsyn- leg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar „Viðskiptafræðingur 305“ fyrir 19. ágúst nk. Hagvangur hf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Pípulagningamenn Vantar menn í pípulagningavinnu. Þurfa að hafa einhverja reynslu í pípulögnum. Umsóknum skal skila inn á afgreiðslu Mbl., ásamt nafni, aldri og fyrri störfum, fyrir 20. ágúst nk., merktum: „Pípulagnir - 16117“. Kennarar Raufarhöfn Kennara vantar í Grunnskólann á Raufar- höfn. Kennslugreinar eru byrjendakennsla, raungreinar, listgreinar og heimilisfræði í 1.-10. bekk. Tilvalið fyrir hjón. Á Raufarhöfn búa ca 400 íbúar. Þar er mikið tónlistarlíf, tvær verslan- ir, hótel, krá og skyndibitastaður. Miklir möguleikar á útivist og sport- veiði. Góð íþróttaaðstaða, 16 metra innisundlaug, nýtt, stórt íþrótta- hús, heilsurækt og sauna. Góð heilbrigðisþjónusta og leikskóli. Raufarhafnarhreppur greiðir flutningskostn- að, útvegar húsnæði og greiðir niður húsa- leigu um helming. Upplýsingar um starfið veita Líney Helga- dóttir, skólastjóri, í símum 465 1225 og 465 1241, og Hildur Harðardóttir, formaður skólanefndar, í síma 465 1339. Skriflegar umsóknir sendist skólastjóra. Bílanaust hf. óskar að ráða lærðan bfla- sprautara í bílalakkdeild fyrirtækisins, vegna vaxandi verkefna. Hæfniskröfur eru, að viðkomandi: • geti blandað bílalakk, • geti unnið sjálfstætt, • sé þjónustulundaður, • eigi gott með að vinna með fólki, • vinni vel undir álagi. Um framtíðarstarf er að ræða. Ráðning verð- ur sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9-14. Afleysinga- og ráðningaþjónusta «1^ Liósauki hf. Igt Skolavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 Q) Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í neðangreinda leikskóla. Ásborg v/Dyngjuveg, s. 553 1135. Bakkaborg v/Blöndubakka, s. 557 1240. Grandaborg v/Boðagranda, s. 562 1855. Grænaborg v/Eiríksgötu, s. 551 4470. Kvarnarborg v/Árkvörn, s. 567 3199. Laufásborg v/Laufásveg, s. 551 7219. Leikgarður v/Eggertsgötu, s. 551 9619. Njálsborg v/Njálsgötu, s. 551 4860. Seljaborg v/Tungusel, s. 557 6680. Ægisborg v/Ægissíðu, s. 551 4810. í sstarf e.h.: Grandaborg v/Boðagranda, s. 562 1855. Kvistaborg v/Kvistaland, s. 553 0311. Nánari uppláyingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277. ÍSAFJ ARÐ ARKAU PST AÐU R Kennarar - kennarar Nú er tækifæri til að söðla um og reyna eitt- hvað nýtt. Okkur vantar kennara í Grunnskól- anum á ísafirði í eftirtaldar greinar: Heimilisfræði, handmennt, smíðar, tónmennt og sérkennslu. (safjörður er bæjarfélag með um 3500 íbúa. Þar er margháttuð þjón- usta og atvinnustarfsemi, auk þess sem Vestfiröir eru rómaðir fyrir sérstæða náttúru og fjölbreytt tækifæri til útivistar og íþróttaiðkunar. I skólanum eru um 600 nemendur. Starfsfólk og nýir stjórnendur eru áfram um að stuðla að gróskumiklu og farsælu skólastarfi á komandi vetri. Hér er því gott tækifæri til að reyna eitthvaö nýtt. Flutningsstyrkur og niðurgreidd húsaleiga. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og að- stoðarskólastjóri í vinnusíma 456-3044 og í heimasímum 456-4305 (hjá skólastjóra) og 456-4132 (hjá aðst. skólastjóra). Leikskólastjóri Leikskólastjóri óskast í leikskólann Barnaból á Skagaströnd. Leikskólinn er rekinn í tveim deildum, að hluta í nýju húsnæði. Spennandi verkefni fyrir áhugasama. Húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar veitir Svandís, í síma 452 2998, og Magnús, í síma 452 2707. Umsóknir sendist Höfðahreppi, Túnbraut 1, 545 Skagaströnd. Sveitarstjóri. Heimaþjónusta Starfsmann vantar í fullt starf við heimaþjón- ustu á Eskifirði frá 1. september nk. Um er að ræða aðstoð við fjögurra manna fjölskyldu, þar sem húsmóðirin er mikið fötluð. Þetta gæti verið atvinnutækifæri fyrir fjöl- skyldu sem vildi flytja á milli landshluta. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 476 1170 á þriðjudögum og fimmtudög- um og 474 1245 á mánudögum og miðviku- dögum. Félagsmálaráð Eskifjarðar. Ifl Leikskólar Reykjavíkurborgar Stuðningsstörf Leikskólakennara eða þroskaþjálfa vantar í stuðningsstörf í neðangreinda leikskóla: Lindarborg v/Lindargötu, s. 551 5390. Sólborg v/Vesturhlíð, s. 551 5380. Stakkaborg v/Bólstaðarhlíð, s. 553 9070. Ægisborg v/Ægissíðu, s. 551 4810. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.