Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ HfYI |4 NUAUGLYSINGAR Vélstjóri Vélstjóra vantar á Heimaey VE 1. Þarf að hafa réttindi fyrir 995 kw. Upplýsingar í síma 481-1104. ísfélag Vestmannaeyja hf. íþróttakennarar Staða íþróttakennara við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus til umsóknar. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur. Úpplýsingar gefur Guðmundur Þorsteinsson, skólastjóri, í símum 475 1159 og 475 1224. Snælandsskóli Kennarar í Snælandsskóla vantar kennara til að kenna heimilisfræði næsta skólaár. Nýtt og gott skólaeldhús. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554-4911. Norður-Þýskaland „Au pair" óskast til Norður-Þýskalands 1. september '95 í 6 mánuði. Vinnuskylda: 3-5 tímar á dag (5 daga vikunnar) Húsverk + hundur + hestar = vinna. Kjör: herbergi með sjónvarpi, fæði, bíll, trygg- ingar, vasapeningar DM 400, reiðtúrar (ís- lenskir hestar). Ökuskírteini nauðsynlegt. Sími/fax: 00 49 41887745. Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn auglýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðu- manns myndastofu. Krafist erfagmenntunar í Ijósmyndun, auk verulegrar starfsreynslu á því sviði. Ráðið er í starfið frá 1. október. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar landsbókaverði, Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni, Arngrímsgötu 3,107 Reykjavík, fyrir 10. sept- ember 1995. Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn. 11. ágúst 1995. Starfskraftur Við óskum að ráða heiðarlegan, handlaginn og þjónustulipran einstakling í heilsdagsstarf hjá traustu fyrirtæki í örum vexti. Um er að ræða mjög sérhæft, ábyrgðarmik- ið og fjölhæft starf sem krefst mikillar verk- lagni á verkstæði og í verslun okkar, ásamt útkallsvinnu. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Geta unnið sjálfstætt og hafa frumkvæði. Algjör reglusemi og stundvísi skilyrði. Gott mannorð og hreint sakavottorð. Hafa ökuréttindi. Verða að vera búsettir á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Einungis er um að ræða framtíðarstarf. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir með helstu upplýsingum um fjöl- skylduhagi, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, óskast sendar til afgreiðslu Mbl. fyrir 21. ágúst, merktar: „N - 1621" Óskaeftirvinnu hef víðtæka reynslu af eigin rekstri, al- mennri trésmíði, skipasmíði og búrekstri. Margt kemur til greina. Tilboð eða nafn sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „G - 49" Starfsfólk Óskum að ráða starfsfólk sem fyrst. Nánari upplýsingar gefnar í versluninni Evu, Laugavegi 42, kl. 18-19 mánud. 14. ágúst, ekki í síma. Eva Barngóð manneskja Óskum að ráða manneskju til að gæta eins árs stúlku og sinna léttum heimilisstörfum frá 1. sept. Búum á Seltjarnarnesi. Upplýsingar í síma 551 7106. Skrifstofustarf Óskum að ráða duglega manneskju til al- mennra skrifstofustarfa. Góð ensku-, bók- halds- og tölvukunnátta æskileg. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „E - 11116". Mjólkurfræðingar Mjólkursamlag á landsbyggðinni óskar að ráða mjólkurfræðing til starfa. Umsóknir sendist til skrifstofu Mjólkurfræðingafélags íslands, Þarabakka 3, Reykjavík, fyrir 23. ágúst nk., merktar: M - 100. Barngóð og reyklaus manneskja óskast til að koma í heimahús í norðurbæ Hafnarfjarðar í vetur til að gæta tveggja stúlkna, 1 árs og 6 ára, 3-5 morgna í viku. Létt heimilisstörf. Upplýsingar í síma 555 4351. Sölumaður óskast Útgáfufyrirtæki óskar að ráða hugmyndarík- an sölumann nú þegar. Starfsreynsla æski- leg. Svör sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 20. ágúst nk., merkt: „Áreiðanlegur - 16116". dP MstmmMjaeyjavfflr Tónmenntakennarar Við Bamaskóla Vestmannaeyja er laus staða tónmenntakennara. Um er að ræða 100% stöðu auk þess að æfa skólakórinn. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 481-1944 og heima 481-1898. Atvinnurekendur - verkfræðistofur Byggingatæknifræðingur með góða reynslu í útboðum, tilboðum, eftirliti og umsjón með verklegum framkvæmdum, óskar eftir at- vinnu. Hlutastarf eða einstök verkefni koma einnig til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „S - 10896". Blómabúð -blómaskreytingar Óska eftir starfskrafti í blómabúð. Einungis fólk vant blómaskreytingum kemur til greina. Umsóknir sendist afgr. Mbl., merktar: „B - 2". „Au pair" íslensk/bandarísk fjölskylda með tvö skólabörn í Flórída óskar eftir "au pair" frá október '95 til júlí '96. Reyklaus, með bílpróf og eldri en 20 ára. Upplýsingar gefnar í síma 568-6052, ekki seinna en 15. ágúst. (formax FORMAX HF. MÝRARGATA 2,101 REYKJAVlK Óskum eftir að ráða starfsmann við ryðfría smíði. Aðeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar hjá Formax hf. í síma 562 6800. Starfáferða- skrifstofu laust á næstunni. Gott tækifæri fyrir dugleg- an starfskraft með reynslu til að bæta kjör sín í áhugaverðu starfi. Færni á tölvur áskil- in. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Sendið umsókn með mynd og greinargóðum upplýs- ingum til afgreiðslu Mbl., merkta: „Atvinna - VISTA 1995". Öllum umsóknum verður svarað. h DANSS ^ AUOAR HARAIDS Brautarholti 30. Danskennaranemar Óskum að ráða tvo nema frá 1. sept. nk. Undirstaða ísamkvæmisdönsum nauðsynleg. Upplýsingar í síma 565 6522. Sérkennarií Digranesskóla Vegna veikindaforfalla vantar sérkennara í Digranesskóla í Kópavogi tímabundið. Upplýsingargefurskólastjórii síma 554 0290 Starfsmannastjóri. Sölumaður fiskiskipa Skipasala í Reykjavík óskar eftir að ráða mann til starfa við sölu fiskiskipa. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Enskukunnátta skil- yrði. Þekking á íslenskum sjávarútvegi og fiskiskipum áskilin. Umsóknir er hafi að geyma upplýsingar um menntun og fyrri störf, berist afgreiðslu Mbl. fyrir29. ágúst nk. merktar: „A- 11671".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.