Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGl ÝSINGAR FORVAL Dýpkun innan hafnar. GRINDAVÍK Hafnarstjórn Grindavíkur mun á næstunni bjóða út dýpkun innan hafnar, um er að ræða sprengingar á föstum botni og gröft (17.000 m2, 30.000 m3 Verktakar, sem hafa hug á að gera tilboð í þetta verk, geta sent inn tilmæli þar um ásamt þeim upplýsingum sem tilgreindar eru í forvalsgögnum. Ósk um þátttöku ásamt umbeðnum gögnum skal skila inn til Vita- og hafnamálastofnunar eigi síðar en þriðjudaginn 22. ágúst 1995. Forvalsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, frá og með þriðjudeginum 15. ágúst 1995. Hafnarstjórn Grindavíkur. UT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Útboð nr. 10421 upptökubúnaður vegna upptöku á símtölum. Od.: 16. ágúst kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10383 skrifborðsstólar, rammasamningur. Od.: 22.8. 1995 kl. 11.00. 3. Útboð nr. 10422 endurbætur á hús- næði Vélskóla íslands. Od.: 22. ágúst kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Skoðun húsnæðis 16. ágúst nk. milli kl. 13.30-14.30. 4. Útboð nr. 10396 pappírstætarar, rammasamningur. Od.: 23. ágúst kl. 11.00. 5. Útboð nr. 10253 tölvur fyrir Trygg- ingastofnun ríkisins. Od.: 23. ágúst kl. 14.00. 6. Útboð nr. 10420 húsbúnaður fyrir skrifstofu sýslumannsembættisins á Blönduósi. Od.: 5. september kl. 11.00, gögn afh. 15. ágúst nk. 7. Útboð nr. 10424 flugstöð Egilsstöð- um, stækkun, 4. áfangi. Od.: 5. september kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk., afh. 16. ágúst nk. 8. Útboð nr. 10331 útvarpssendir fyrir Ríkisútvarpið. Od.: 7. september kl. 11.00. 9. Útboð nr. 10253 tölvur og prentar- ar, rammasamningur. Od.: 12. sept- ember kl. 11.00 gögn afh. 15. ágúst nk. 10. Útboð nr. 10415 Ijósritun, ramma- samningur. Od.: 19. september kl. 11.00. 11. Útboð nr. 10137 faxtæki, ramma- samningur. Od.: 26. september kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. nema ann- að sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. 'ffi/RÍKISKAUP ^SSSS Ú I b o 8 s k i I a á r a n g r i I BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6BAA. BRÉFASÍMI 562-6739 Útboð Grjótvörn Vesturgarði, sjóvörn Fjörubraut Hafnarstjórn Höfðahrepps og Vita- og hafna- málastofnun óska eftir tilboðum í ofangreind verk. Helstu magntölur eru: Flokkað grjót 3.280 m3 og sprengdur kjarni 1.930 m3. Akstursvegalengd er u.þ.b. 15 km. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. desember 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Höfða- hrepps, Túnbraut 1-3, Skagaströnd og á Vita- og hafnamálastofnun, Vesturvör 2, Kópa- vogi, frá og með þriðjudegi 15. ágúst, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 29. ágúst 1995 kl. 11.00. Hafnarstjórn Höfðahrepps, Vita- og hafnamálastofnun. Útboð Þekja og lagnir HELGUVIK Stjórn Hafnarinnar Keflavík - Njarðvík óskar eftir tilboðum í steypta þekju og lagnir í Helguvík. Verkefnið er m.a. fólgið í því að grafa lagna- skurði 335 m, ganga frá lögnum, afrétting undir þekju 870 m2 og steypa 174 m3. Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. október 1995. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi og á skrifstofu Hafnarinnar Keflavík - Njarðvík frá og með þriðjudeginum 15. ágúst, 1995, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 29. ágúst, 1995 kl. 11.00. Höfnin Keflavík - Njarðvík. Útboð - lóðarlögun Ingvar Helgason hf. óskar eftir tilboðum í malbikun og frágang lóðar á Sævarhöfða 2a. Helstu magntölur: Malbik 5.200 m2 Hellulögn 500 m2 Steinhleðsla 100m2 Þökur 500 m2 Verktími sept. og okt. 1995. Gögn verða afhent hjá Ingvari Helgasyni hf., Sævarhöfða 2a, á skrifstofutíma frá hádegi þriðjudaginn 15. ágúst gegn skilatryggingu kr. 5.000. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 24. ágúst 1995 kl. 11.00. Útboð Húsfélagið Hjaltabakka 2-16 óskar eftir til- boðum í málun á þaki hússins. Þakið er 1730 fm bárujárnsþak, óskemmt og málast nú í fyrsta sinn. Þakhalli er u.þ.b. 15°. Þakrennur heyra ekki undir útboð þetta. Gert skal ráð fyrir að nota akrýlmálningu sem viðurkennd er til nota á þök og skal tegund- ar getið í tilboði. Tilboð skulu sundurliðuð í efni og vinnu og sendist Þorvaldi Þorvaldssyni, Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík, sem einnig gefur nánari upplýsingar í síma 587 2264. Skilafrestur er til 23. ágúst. Húsfélagið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. Tjonashoflunarsttiðin “ • Draghálsi 14-16 -110 Reykiavík ■ Sími 5671120 ■ Fax 567 2620 W TJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (símsvari utan opnunartima) - T elef ax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 14. ágúst 1995, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - ísbúötil sölu í eigin húsnæði vegna sérstakra aðstæðna. Tilvalið fjölskyldufyrirtæki. Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nafn og síma- númer á afgreiðslu Mbl. fyrir 18. þ.m., merkt: „ísbúð - 15856“. Lítill veitingastaður í fullum rekstri í miðbæ Reykjavíkur er til sölu. Tilvalið tækifæri fyrir hjón eða samhenta aðila. Faest á góðu verði og til afhendingar strax. Áhugasamir vinsamlega sendi tilboð til afgreiðslu Mbl. fyrir 20. ágúst, merkt: „Gróði“. Kvenfataverslun til sölu Lítil, rótgróin, vel staðsett kvenfataverslun í gróinni verslunarsamstæðu. Eigin innflutn- ingur. Traustur rekstur, sem hentar vel 1-2 manneskjum. Upplýsingar í heimasíma 581 4437. TÍÍsöÍu lítil prentsmiðja Upplýsingar í síma 552-8728 kl. 17.00-20.00 næstu daga. Strandavíðir 30% afsláttur af öllum plöntum meðan birgðir endast. Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í síma 566 8121. Mosskógar, Mosfellsdal. Fyrirtæki til sölu Vegna sérstakra aðstæðna er ábatasamt fyrirtæki til sölu. Fyrirtækið hefur góð við- skiptasambönd og flytur inn vörur sem hafa ákveðna sérstöðu á markaðnum. Getur hentað tveimur aðilum eða sem viðbót við annan rekstur. Lítil yfirbygging. Góð fram- legð. Verðhugmynd 9 millj. Skriflegar fyrirspurnir sendist til afgreiðslu Mbl. merktar: „Framtíð - 15501 “. Farið verð- ur með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál.. Selá/Vopnafirði Af sérstökum ástæðum eru 4 stangir til sölu frá 27/8-31/8. Upplýsingar í síma 553 9373 og farsíma 852-0160.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.