Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ MacDowell margfaldast LEIKKONAN Andie MacDowell hefur samþykkt að leika í Margföldun, eða „Multiplicity", ásamt Mich- ael Keaton. Myndin fjallar um tilraunir stjórnanda aug- lýsingafyrirtækis til að margfalda sjálfan sig með hjálp brjálaðs vísindamanns. Leikstjóri og framleiðandi myndarinnar er Harold Ramis, sá hinn sami og leik- stýrði MacDowell í gaman- myndinni „Groundhog Day“. Andie MacDowell Astlaust hjónaband ►DREW Barrymore, leikkonan nafnkennda, hefur loks greint frá ástæðum skilnaðar síns við veitingahússeigandann Jeremy Thomas, en hjónaband þeirra entist aðeins í sex vikur. „Hann var lævís djöfull og giftist mér bara til fjár,“ segir hún. Jeremy, sem er fullum 13 árum eldri en Barrymore, er öldungis ósam- mála stúikunni. „Ást okkar var afar heit,“ segir hann. Svo virð- ist sem stúlkan hleynagleiða hafi ekki endurgoldið þá ást. / og þú til þrjú Höfum opnað eldhúsið aftur eftir sumarleyfi. # Leikhústilbod • Hópmatseðill # Helgarmatseðill • A la carte Sérstakt opnunartil- boð aðeins þessa helgi. Matrciðslumeistari: Robert Scobie. Föstudagskvöld * Hljómsveitin Karma Minnst verður að 18 ár eru frá dauða Elvis Presley — Elvis gengur aftur! Laugardagskvöld Hljómsveitin Fjallkonan Alvöru ball. Snyrtilegur klæðnaður Boróapantanir ísíma 568 9686 W\ ii sæla stiu-oRk söusl ejk u tua 11 ra. t ínja Fös. 18/8 kl. 20, lau. 19/8 kl. 20. Loftkastalinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu • sími 5523000 fax 5626775 Bútasaumsefni 1.000 nýjar gerðir frá helstu framleiðendum voru að koma. Ávallt 400 bókatitlar á staðnum. Sími 568-7477 ^VIRKA Mörkin 3 við Suðurlandsbraut. JPið *'• 70. - tO; 7 8. St. <fe<» m sími 568-8000 LEIKFÉLAQ REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftir Tim Rlce og Andreuv Loyd Webber. Sýn. fim. 17/8 uppselt, fös. 18/8 örfá sæti laus, lau. 19/8 örfá sæti laus, fim. 24/8, fös. 25/8, lau. 26/8. Miðasalan er opin alla daga nema sunnudaga frá kl. 15-20 og sýningardaga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Dauðhöfðar syrgja ►DEADHEADS, en svo eru aðdá- endur bandarísku hljómsveitar- innar Grateful Dead kallaðir, söfnuðust saman svo þúsundum skipti í Golden Gate Park í San Francisco síðastliðinn sunnudag. Tilefnið var dauði höfuðpaurs sveitarinnar, Jerrys Garcia, en hann hafði látist á afvötnunar- stofnun viku fyrr. Athöfnin minnti um margt á tónleika hljómsveitarinnar. Með- fylgjandi mynd er frá athöfninni og þar sést mannfjöldinn fyrir framan altari sem sett var upp í minningu Jerrys. KattiLciHhusi6 Vesturgötu 3 ■■iiPHii'fiiUiH/nuÉi Bergþór Pálsson og Signý Sæmundsdóttir flyfja sönglög eftir Gershwin og Cole Porter, í kvöld, þri. kl. 21.00. Húsið opnar kl. 20.00. MiSaverS lcr. 800. Spegill undir fjögur augul enir Jónönnu Sveinsdóttur. | Mið. 16/8 kl. 21.00. Síðasta sýning. Miði m/matlcr. 1.500. Kvöldstund með Hollgrimi Hclgosyni. Upplestur, gamanmál og gestagangur. I Fim. 17/8 kl. 21.00. Húsið opnar kl. 20.00. M/ðaverð kr. 500. Eidhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu Miðasala allan sólarhringinn í sima 551-9055

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.