Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1995 47 TVEIRFYRÍRE'Ng Weirfyrireinn HIS PACK4GE Sony Dynamic Digital Sound. GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR Billy Crystal Debra Winger^ FORGET PARIS Gleymum París grínmynd um ástina... eftir brúðkaupið. Aðalhlutverk: Billy Crystal (When Harry Met Sally, City Slickers I og II) og Debra Winger (An OfficerAndA Gentleman, Terms Of Endearment, Shadowlands). Leikstjóri: Billy Crystal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÍMI 551 9000 Geggjun Georgs konungs ★★★ A.I. Mbl. ★ ★★ G.B. DV ★ ★★ O-T^is 2 MADNESS OF KJNG GEORÍ3E zm- "wi1* " Sýndkl. 5,7, 9og11. Raunir einstæðra feðra bye byc JSL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simon EITT SINN STRÍÐSMENN göfuglyndur ►PAUL Simon, söngvarinn lágvaxni, ætlar sér að safna yfir 60 milljónum króna þann 10. september næstkomandi. Hann stendur fyrir tónleikum til styrktar veikum börnum um allan heim og hefur fengið Pete Townshend gítarleikara The Who og söngkonuna Annie Lennox til liðs við sig. Simon vonast, eins og fyrr sagði, til að safna 60 milljónum króna til handa „Children’s Health Fund“, samtaka sem hann stofnaði árið 1987 ásamt barna- Iækninum Richard Redlener. Samtökin veita veikum og fátækum börnum um allan heim læknisþjónustu með hreyfanlegum heilsugæslu- stöðvum. Simon er ekki ókunnugur góðgerðastarf- senii, en hann spilaði á ný með gamla félaga sínum Art Garfunkel árið 1993 í Los Angeles og safnaði svipaðri upphæð. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HARPA Ósk Sigurðardóttir, Hulda Pétursdóttir, Þóra Rún Kristjánsdóttir og Eygló Pétursdóttir voru ánægðar með tilhögunina. Miðnætursýning BÍÓSÝNINGAR fara iðulega fram að kvöldi Reyndar var kominn laugardagur þegar til og oftast ekki seinna en um 11-leytið. sýningin hófst, laust eftir miðnætti. Gestir Þó eru undantekningar af og til frá þeirri kunnu vel að meta þessa tilhögun, enda reglu. Ein slík var í Sambíóunum síðastlið- margir bundnir við störf sín meðan regluleg- inn föstudag, en þá var haldin miðnætursýn- ar sýningar fara fram. ing á myndinni „Bad Boys“. ELÍN Stefánsdóttir, Þórarinn Þórsson, Linda Mjöll Andrésdóttir, íris Hrönn Andrésdóttir, Hannes Finnsson og Sverrir Steinn Sverrisson (fyrir framan með sólgleraugu) létu „Bad Boys“ leiða sig inn í nóttina. Sýnd kl. 5, 7 og 11. b.í. 16. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX JOHNNV MNEMONIC THE FUTURE'S MOST WANTED FUGITIVE Johnny er nýjasta spennumynd Keanu Reeves (Speed) Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður í sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ,L i* P . WgE’— FS- ★ ★★ .GÍ.B.DV / • . V Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í mynd- inni um elskhuga allra tíma, Don Juan DeMarco Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Á.Þ. Dagsljós'K'^'^ S.V. Mbl. DUMB3UM&ER Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins Það væri heimska að biða. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.