Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 4
4 . C ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIÐLCIN SaÐCIRLANDSBRAUT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 BARUGRANDI - LAUS 1694 Falleg nýt. 3ja-4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca 90 fm ásamt stæði í bílskýli. Mögul. á 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Lœkkað verð 8,5 millj. Ahv. byggsj. til 40 ára 5 millj. 2ja herb. MIÐHOLT-MOS. 2034 Falleg rúmg. 70 fm 2ja herb. Ib. á 3. hæð, efstu, í nýl. litlu fjöíbhúsi. Fallegar innr. Suð-vestursv. Þvhús í íb. Verð 6,3 millj. ESPIGERDI 2408 Varum að. fá I sínkaeölu fallega 2ja.', herb. 60 fm tb, á 4, hæð í lyftubl. á þessum efttrsötta stað. Glæsll. út- sýrti. Áhv. byggs]. 2,0 m. Verð 6,2 m. FÉLAG ITfASTEIGNASALA MAGNUS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýli og raðhus HVERAFOLD me Glæsif. einbhús 223 fm m. innb. 32 fm bílsk. á mjög góðum stað í Grafarv. Fallegar innr. Parket. Arinn í stofu. Hornsvalir í suður og vestur. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýní. ÓSABAKKi 2086 Fallegt vel umgengið raðhús á pöllum með innb. bílsk., alls 217 fm. Húsiö stendur inn- arlega á góðum stað t' götunni. 5 svefn- herb., arinn í stofu. Suð-vestursv. Nýl. gólf- efni að hluta. Góð kaup. Verð 12,3 millj. VÍÐITEIGUR 1904 Fallegt 3ja herb. raðhús 83 fm á einni hæð á góöum stað í Mosbse. Góðar innr. Áhv. byggsj. til 40 ára 3.400 þús. Verð 7,8 millj. MAVAHLIÐ 2013 Falleg 106 fm mjög vel staðsett neðri sér- hæð í fjórb. Sérínng. 2'saml. rúmg. stofur. Nýtt gler. Suðursv. Fallegur ræktaður suð- urgarður. LOGAFOLD 2059 Falleg neðri sérhæð 110 fm í nýju húsi á góðum útsýnisst. Góðar innr. Parket. Sérl. björt íb. Áhv. byggsj. ca 4,5 millj. til 40 ára. Verð 8,7 milij. 4ra herb. ALFHEIMAR 2081 Falleg 4ra herb. 107 fm ib. á 3. hæð. Góð- ar innr. Suðursv. Nýtt gler og gluggapóst- ar. íbherb. í kj. fylgir. Verð 7,8 mill]. TJARNARGATA 2071 Mjög falleg 95 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu steinhúsi i fjórbýli. 2 stofur með Mer- bau-parketi og útsýni yfir Tjörnina. 2 svefn- herb. Nýtt rafmagn. Einnig fylgir ca 20 fm vinnuherb. í kj. LAUGARNESV. aoae Sérf. glæstf. 3ja harb. íb. 88 fm é 3. hæð f nýl. littu fjórbhúsi, Glæsil. innr. Parket. Suðursv. Sérþvherb. i fb. Vorfl 7,9 mlBJ. NOKKVAVOGUR 2092 Falleg 3ja herb. íb. 70 fm í tvibýli ásamt 29 fm bilsk. Hús klætt að utan og litur vel út. Góður staöur. Laus strax. Verð 6,8 millj. NJALSGATA 2093 Höfum til sölu 2ja herb. 45 fm íb. á 3. hæð i steinh. Tvöf. gler. Góður staður miðsvæð- is. Verð 3,8 millj. GULLSMÁR111 - KÓP. 2007 2JA HERB. ÍB. F. ELDRI BORGARA. Glæsil. ný fullb. 2ja herb. ib. 60 fm á 9. hæð i glæsi- legu nýju húsi f. eldri borgara sem á að afh. strax. Verð 5.950 þús. Skipti mögul. í smíðum LAUFRIMI 2009 HÁALEITISBRAUT2095 Fatleg 4ra fterb. 106 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Parket. Suðursv. Fréb. útaýni. Verð 8,1 miltj. DUNHAGI 2084 Faiteg 4ra nerb. 109 fm ib. á 4. hæð ágóðumstafi f Vesturbænum. Park- et. Sufiursv^ Fallegt útsýni. Áhv. bygflsj. 4,0 millj. Vorð 7,8 mlllj. ÓÐINSGATA 2052 Litll snotur 3ja herb. ib. á efri hæð í tvíbhtisi á gófium staö v. Óðinsgöt- Urta. Sórinng.. sérhiti, sérþvhús. Verð 4,6 mitlj. VIÐIMELUR 20ði Fatleg 3Ja herb. efri hæð í þrfb. ásamt stórum bílsk. Nýtt eldhús, 40 fm geymslurís yfír íb. irtnr. aem barnaherb, Suðursv. Nýl. rafmagn. Fráb. staður. Verft 7,5 mBfJ. DÚFiMAHÓLAR 2002 Falieg 2ja herb. ib. á 1. hæð 60 fm í lyftubl, Vestursv. Fallegt útsýní yfír borgtna. Verð 4,9 millj. Höfum til sölu þessi fallegu raðh. v. Laufrima í Grafarv. Húsin eru 132 fm m. innb. 22 fm bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Aðeins 2 hús eftir. Verð 7,0 milij. HAMRATANGI - MOS. i546 Höfum í einkasölu þetta fallega raðhús á góðum stað við Hamratanga í Mosfellsbæ. Húsiö er 150 fm með innb. 25 fm bílsk. í húsinu getur að auki verið ca 50 fm milli- loft sem gefur mikla mögul. Til afh. nú þeg- ar fullb. að utan, fokh. að innan með pípu- lögn. Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5% vöxt- um. Verð 7,3 millj. MOSARIMI 1767 ALFHEIMAR 2058 Falleg 4ra-5 herb. 106 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbh. Fallegar nýl. innr. í eldh. og baði. Stórar stofur. Suðursv. Verð 8,2 mlllj. HRÍSMÓAR 2046 Höfum til sölu 4ra herb. 102 fm ib. sem er hæð og ris í nýl. fjölbhúsi. Stórar suðursval- ir. Góður staður. Skipti mögul. á mlnnl eign. Verð 7,5 millj. JÖKLAFOLÐ 2039 Falleg 110 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ésamt fullb. 21 fm bílsk. Vandaðar innr. Glæsil. bað, stórt eldhús. Tvennar svalir. Áhv. byggsj. til 40 ára 4,8 millj. V. 9,7 m. HJALLAV.6-BÍLSK. 1779 4ra herb. 90 fm rishæð. á 2. hæð í 5-íb. húsi. 22 fm bílsk. fylgir. Stór stofa og hol, 3 svefnherb. Sérhiti. Nýl. gler og gluggar. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð aðeins 6,8 millj. 3ja herb. ORRAHOLAR-LAUS 2074 Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. Nýtt eldhús. Suðursv. Fallegt útsýni. Húsvörður. Áhv. hagst. lán 4,2 mlllj. Verð 6,5 millj. Lyklar á skrifst. FROSTAFOLD-BÍLSK. 2065 Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð, efstu, í lítilli blokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 mlllj. Verð 8,0 mlllj. HVERFISGATA 2058 Falleg 85 fm 3ja-4ra herb. íb. Í4ra-íb. húsi. Parket. Nýjarlagnir, gluggaro.fl. V.6,1 m. KAPLASKJÓLSVEGUR -LAUSSTRAX 2042 Fafleg.3ja herb. 70 fm fb. á 2. hæð í göðu fjölbhúsi, Nýtt bað. Parket. Suðursv. Verð 6,3 mlllj. FRAMNESVEGUR isso Af sérstökum ástæðum er til sölu 60 fm nýuppg. íb. í virðul. húsi í Vesturbæ. Áhv. 3,0 millj. Tllvalin sem fyrsta fb. Sjón er sögu rikari. Verð 5,3 millj. KRUMMAHÓLAR 1747 SKIPTI A 3JA HERB. ÍB. Höfum til sölu m/ög rúmg. 68 fm íb. á 1. hæð með sérgarði. Ljósar innr. Stórt bað m. þvottaaðst. Verð 4,9 millj. HRÍSRIMI 2060 Glæsil. 2ja-3ja herb. 76 fm þakíb. í nýju litlu fjölbhúsi á fráb. útsýnisst. við Hrisrima ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Stórar suðursv. Ahv. húsbr. 5 millj. Verð 7,5 millj. ÞANGBAKKI i282 2ja herb. ib. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góð- ar svalir. Þvhús á hæðinni. Ahv. húsbr. og byggsj. 2,7 millj. MEÐALBRAUT - KÓP. 2036 Falleg 2ja herb. 60 fm ib. á jarðhæð í nýl. tvíbýli. Góðar innr. Sérþvhús. Sérinng. Góð- ur staöur i vesturbæ Kóp. Ahv. byggsj. 2,7 millj. til 40 ára. Verð 5,5 millj. BJARGARSTIGUR 2035 Höfum til sölu litla 3ja herb. neðri hæð í tvíb. 55 fm á þessum fráb. stað í Þingholtun- um. Sérinng., sérhiti. Góður suðurgarður. Ahv. byggsj. 3,0 mlllj. Verð 4,9 mlllj. HVERFISGATA 1745 Höfum til sölu mikið endurn. 67 fm stein- steypt parh. á tveimur hæðum sem stendur á eignarlóð bakatil v. Hverfisgötu. Nýtt þak, nýir giuggar og gler. Verð 4,9 millj. EVJABAKKI/LAUS imz Fatleg 2ja herb. 60 fm fb. á 1. hæð, ásamt aukaherb. á.hæðirtní, m. sér SufiurverBnd f rrýt. máluðu rtúsí. Nýt. parket, nýtt gier o.f I. VerS 4,9 millj. KAMBASEL 1751 Gullfalleg 2ja herb. ib. 60 fm á 1. hæð. Nýjar vandaðar innr. Parket. Sérþvhús. Sér suðurgarður m. hellulagðri verönd. Góð ib. sem getur losnað fljótl. HRÍSATEIGUR 2015 Snotur 45 fm 2ja herb. ib. i kj. Fráb. stað- setn. Sérinng. Verð 3,1 millj. Höfum tíl sölu þetta fallega 170 fm eínbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnherb. Teikn. á skrifst. Gott verð 8,8 millj. Eltt hús eftir. 5 herb. og hæðir SKAFTAHLIÐ 1905 HÆÐ OG RIS - TVÆR IBÚÐIR. Höfum til sölu efri hæð og ris ésamt 30 fm nýl. bílsk. Eignin er 4ra herb. hæð og 2ja-3ja herb. risíb. Nýl. gler og rafm. Sórþvhús. Suðursv. Eignirnar eru lausar nú þegar. Lœkksð verð 10,7 millj. ARNARSM.-KÓP.2075 Vorum að fé í sölu stórgl. nýja 84 fm 3Ja herb. (b. á 1. bæfi með 44 fm sérgarði i suður. Marbau-parket og flisar. Glæsil. t'rtnr. etdhús og baö. Aldreí hefur verið búið f fb. taus strax. Áhv. húsbr. 4,6 mtlfj. með 5% vöxtum. SKOGARAS 2077 Mjög falleg 3ja herb. íb. 87 fm á jarðhæð í fallegu fjölb. ásamt 25 fm bílsk. Sérinng. Sérgarður. Góð lán. Verð 7.960 þús. HÁAKINN-HF. aoss Fafteg 115 fm 4ra-5 herb. sérh. f þrlb. ásamt 34 fm nýl. bílstc Nýl, eldh. Yfirbyggðar suðursv. Ahv. húsbr. 5,0 millj. Verð 9,2 mlllj. EYJABAKKi 2024 SKIPTI MÖGULEG Á BíL Fatleg 80 fm 3}a herb. ib. é 3. Hæð. Vestursv. Ný tappi. Sérþvottahús i fb. sem hægt er að nptá sém þriðja svefnh. 2 stórar sérgeymslur i kj. Áhv. byggaj. + húsbr. 4,8 mllij. Vérft 8,4 millj. Gullsmári ÍO - Kópavogi ««r Nýjar íbúðir á frábæru verði 28 íbúða 7 hæða lyftu- hús. 14 íbúðir þegar séldar. Byggingaradili: Járnbending hf. 2ja herb. fbúðir 76 fm 6.200.000 3ja herb. íbúðir 86 fm 6.950.000 4ra herb. íbúð 106 fm 8.200.000 Allar íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flísalögð baðherb. Gjörið svo vel að lita inn á skrifstofu okkar og fáið vandaðan upp- lýsingabækling. ' Vel hannað hús og vel við haldið TIL SÖLU er hjá fasteignasölunni Húsvangi parhúsið Jakasel 5 í Seljahverfi í Reykjavík. Sam- kvæmt upplýsingum Tryggva Gunnarssonar hjá Húsvangi er um að ræða steinsteypt parhús á þremur hæðum, alls um 200 fer- metrar að stærð. „í kjallara er um 70 fermetra séríbúð með sér inngangi," sagði Tryggvi ennfremur. „Á miðhæð- inni eru stofa og borðstofa, eldhús með glæsilegri innréttingu og rúmgott þvottahús. Á efstu hæð- inni eru þrjú góð svefnherbergi og gott sjónvarpshol. Þar fyrir ofan er svo geymsluloft. Húsinu fylgir 25 fermetra bíl- skúr, en undir honum er gott geymslurými. Garðurinn í kring- um húsið er í góðri rækt og 811 þjónusta er innan seilingar. „í heild má segja um þetta hús að það er mjög vel hannað og vel við haldið. Það var reist árið 1987 og hefur sami eigandi verið í því frá upphafí," sagði Tryggvi. Verðhugmynd er 13,5 millj. kr. ÞETTA er steinsteypt parhús á þremur hæðutn, alls um 200 fer- metrar og stendur við Jakasel 5 í Seljahverfi. Húsinu fylgir 25 fermetra bílskúr. Verðhugmynd er 13,5 millj. kr., en áhvílandi er hagstætt lán, um 4,2 millj. kr. Húsið er til sölu hjá Húsvangi. Húsið stendur við Vogaland 8 í Fossvogi. Á það eru settar 17,9 millj. kr., en það til sölu hjá Eignamiðluninni. Gott hús á eftirsótt- umstað HJÁ Eignamiðluninni er nú til sölu húseignin Vogaland 8 í Fossvogi. „Þetta er vandað einbýlishús á tveimur hæðum, teiknað af Ingi- mundi Sveinssyni," sagði Magnea Sverrisdóttir hjá Eignamiðluninni. „Efri hæð hússins er hlaðin en neðri hæðin steypt. Húsið, sem byggt er árið 1972, er klætt með innbrenndu stáli." Á aðalhæðinni eru tvær stofur, borðstofa, tvö svefnherbergi, eld- hús, baðherbergi, snyrting og for- stofa. í kjallaranum eru fjögur til fimm herbergi, snyrting, þvottahús, geymslur og forstofa. Húsinu fylgir innbyggður bílskúr og er saman- lagður fermetrafjöldi húss og bíl- skúrs 281 fermetri. „Garðurinn er sérlega fallegur og við húsið hefur verið byggður mjög góður sólpallur," sagði Magnea. „Þetta er mjög eftirsóttur staður og við höfum ekki oft fengið til sölu einbýlishús á þessum stað. Á húsið eru settar 17,9 millj. kr. Skoða mætti eignaskipti á minni eign." Blómstur- pottahilla HÉR er hugmynd fyrir þá sem vantar frumlega hillu. Misstórir blómsturpottar eru hér notaðir til að bera uppi þrjár hillur. Á eigninni hvfla hagstæð lán að upphæð 4,2 millj. kr. Eigendur eru til í skipti á minni eign hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu. Lausn fyrir lítt fjáða ELDHÚSINNRÉTTINGAR kosta mikla peninga og þvi meiri sem fleiri eru skáparnir. Hér hefur veríð komizt hjá sliku með því að solja hillur í stað skápa og ^jöld fyrir hiliurnar við hlið vaskskápsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.