Morgunblaðið - 15.08.1995, Page 4

Morgunblaðið - 15.08.1995, Page 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ SKEIR^N FASTEIGNAMIDLGN SCIÐÍIRLAND8BRA0T 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 FÉLAG lÍFASTEIGNASALA MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýli og raðhús HVERAFOLD 1756 Glæsil. einbhús 223 fm m. innb. 32 fm bílsk. á mjög góðum stað í Grafarv. Fallegar innr. Parket. Arinn í stofu. Hornsvalir í suður og vestur. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. ÓSABAKKI 2oa5 Fallegt vel umgengið raðhús á pöllum með innb. bílsk., alls 217 fm. Húsiö stendur inn- arlega á góðum stað í götunni. 5 svefn- herb., arinn í stofu. Suð-vestursv. Nýl. gólf- efni að hluta. Góð kaup. Verð 12,3 millj. VÍÐITEIGUR 1904 Fallegt 3ja herb. raðhús 83 fm á einni hæð á góöum stað í Mosbæ. Góðar innr. Áhv. byggsj. til 40 ára 3.400 þús. Verð 7,8 millj. í smíðum LAUFRIMI 2009 Höfum til sölu þessi fallegu raðh. v. Laufrima í Grafarv. Húsin eru 132 fm m. innb. 22 fm bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Aðeins 2 hús eftir. Verð 7,0 millj. HAMRATANGI - MOS. iwe Höfum í einkasölu þetta fallega raðhús á góðum stað við Hamratanga í Mosfellsbæ. Húsið er 150 fm meö innb. 25 fm bílsk. í húsinu getur að auki verið ca 50 fm milli- loft sem gefur mikla mögul. Til afh. nú þeg- ar fullb. að utan, fokh. að innan með pípu- lögn. Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5% vöxt- um. Verð 7,3 millj. MOSARIMI 1767 HÁAKINN-HF. 2093 Falleg 115 fro 4ra-5 herb. sérh. f þrib. ásamt 34 fm nýl. bílsk. Nýl. eldh, Yfirbyggðar suðursv. Áhv. húsbr. 5,0 mlllj. Verð 9,2 millj. MÁVAHLÍÐ 2013 Falleg 106 fm mjög vel staðsett neðri sér- hæð í fjórb. Sérinng. 2'saml. rúmg. stofur. Nýtt gler. Suðursv. Fallegur ræktaður suð- urgarður. LOGAFOLD 2059 Falleg neðri sérhæð 110 fm í nýju húsi á góðum útsýnisst. Góðar innr. Parket. Sérl. björt íb. Áhv. byggsj. ca 4,5 millj. til 40 óra. Verð 8,7 millj. 4ra herb. ALFHEIMAR 2081 Falleg 4ra herb. 107 fm íb. á 3. hæð. Góð- ar innr. Suðursv. Nýtt gler og gluggapóst- ar. íbherb. í kj. fylgir. Verð 7,8 millj. TJARNARGATA 2071 Mjög falleg 95 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu steinhúsi í fjórbýli. 2 stofur með Mer- bau-parketi og útsýni yfir Tjörnina. 2 svefn- herb. Nýtt rafmagn. Einnig fylgir ca 20 fm vinnuherb. í kj. HÁALEITISBRAUT 2095 Falleg 4ra herb. 106 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Parket. Suðursv. Fréb. útsýni. Verð 8,1 mlllj. DUNHAGI 2084 Falleg 4ra herb. 109 fm íb. á 4. hæð á góöum stað i Vesturbænum. Park- et. Suðursv. Fallegt útsýní. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 7,8 mlllj. Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. aö innan nú þegar. 4 svefnherb. Telkn. á skrifst. Gott verð 8,8 millj. Eitt hús eftlr. 5 herb. og hæðir SKAFTAHLIÐ 1905 HÆÐ OG RIS - TVÆR IBÚDIR. Höfum til sölu efri hæð og ris ásamt 30 fm nýl. bílsk. Eignin er 4ra herb. hæö og 2ja-3ja herb. risíb. Nýl. gler og rafm. Sérþvhús. Suðursv. Eignirnar eru lausar nú þegar. Lækkað verð 10,7 millj. ARNARSM. - KÓP. 2076 Vorum að fá i söiu átórgl. nýja 84 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með 44 fm sérgarði i suður. Merbau-parket og fíisar. Glæsil. ínnr. eidhús og bað. Aldrei hefur verið búið i ib. Laus strax. Áhv. húsbr. 4,6 millj. með 5% vöxtum. SKOGARAS 2077 Mjög falleg 3ja herb. (b. 87 fm á jarðhæð í fallegu fjölb. ásamt 25 fm bílsk. Sérinng. Sérgarður. Góð lán. Verð 7.950 þús. EYJABAKKI 2024 SKIPTI MÖGULEG Á BÍL Falleg 80 fm 3ja herþ. íb. á 3. hæð. Vestursv. Ný teppi. Sérþvottahús i ib. sem hægt er að nota sem þrlðjs svefnh. 2 stórar sérgeymslur i kj. Áhv. byggsj. + húsbr. 4,8 mtllj. Verð 6,4 millj. LAUGARNESV. 2o96 Sérl. glæsll. 3ja herb. ib. 88 fm á 3. hæð í nýl. litlu fjðrbhúsi. Glæsil. innr. Parket. Suðursv. Sérþvherb. i íb. Verð 7,9 mlllj. NOKKVAVOGUR 2092 Falleg 3ja herb. íb. 70 fm í tvíbýli ásamt 29 fm bílsk. Hús klætt að utan og lítur vel út. Góður staður. Laus strax. Verð 6,8 millj. ÓÐINSGATA 2052 Lítll snotur 3ja herb. ib. á efri hæð í tvíbhúsi á góðum stað v. Óðinsgöt- una. Sérinng., sérhlti, sérþvhús. Verð 4,6 mlllj. VÍÐIMELUR 2091 Falleg 3ja herb. efri hæð í þrfb. ásamt stórum bílsk. Nýtt eldhús. 40 fm geymsluris yfir íb. innr. sem barnaherb. Suðursv. Nýl. rafmagn. Fráb. staður. Verð 7,5 millj. ALFHEIMAR 2056 Falleg 4ra-5 herb. 106 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbh. Fallegar nýl. innr. í eldh. og baði. Stórar stofur. Suðursv. Verð 8,2 millj. HRÍSMÓAR 2046 Höfum til sölu 4ra herb. 102 fm íb. sem er hæð og ris í nýl. fjölbhúsi. Stórar suðursval- ir. Góður staður. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,5 millj. JÖKLAFOLD 2039 Falleg 110 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt fullb. 21 fm bílsk. Vandaðar innr. Glæsil. bað, stórt eldhús. Tvennar svalir. Áhv. byggsj. til 40 ára 4,8 millj. V. 9,7 m. HJALLAV. 6 - BÍLSK. 1779 4ra herb. 90 fm rishæð. á 2. hæð í 5-íb. húsi. 22 fm bílsk. fylgir. Stór stofa og hol, 3 svefnherb. Sórhiti. Nýl. gler og gluggar. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð aðeins 6,8 millj. 3ja herb. ORRAHOLAR - LAUS 2074 Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. Nýtt eldhús. Suðursv. Fallegt útsýni. Húsvörður. Áhv. hagst. lán 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Lyklar á skrifst. FROSTAFOLD - BÍLSK. 2o6s Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í lítilli blokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 8,0 millj. HVERFISGATA 2058 Falleg 85 fm 3ja-4ra herþ. íþ. í 4ra-íb. húsi. Parket. Nýjar lagnir, gluggaro.fi. V. 6,1 m. KAPLASKJÓLSVEGUR -LAUSSTRAX 2042 Falleg 3ja herb. 70 fm fb. á 2. hæð f góðu fjölbhúsi. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Verð 6,3 mlllj. BJARGARSTÍGUR 2035 Höfum til sölu litla 3ja herb. neðri hæð í tvíb. 55 fm á þessum fráb. stað í Þingholtun- um. Sérinng., sérhiti. Góður suðurgarður. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 4,9 millj. HVERFISGATA 1745 Höfum til sölu mikið endurn. 67 fm stein- steypt parh. á tveimur hæðum sem stendur á eignarlóð bakatil v. Hverfisgötu. Nýtt þak, nýir gluggar og gler. Verð 4,9 millj. BÁRUGRANDI - LAUS 1694 Falleg nýl. 3ja-4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca 90 fm ásamt stæði í bílskýli. Mögul. á 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Lækkað verð 8,5 millj. Áhv. byggsj. tll 40 ára 5 millj. 2ja herb. MIÐHOLT-MOS. 2034 Falleg rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í nýl. litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Suð-vestursv. Þvhús í íb. Verð 6,3 millj. ESPIGERÐI 2408 Vorum að fá t einkasölu fallega 2ja herb. 60 fm ib. á 4. hæð í lyftubl. é þessum eftirsótta stað. Glæsil. út- sýni. Áhv. byggaj. 2,9 m, Verð 6,2 m. IMJALSGATA 2093 Höfum til sölu 2ja herb. 45 fm íb. á 3. hæð í steinh. Tvöf. gler. Góður staður miðsvæð- is. Verð 3,8 millj. GULLSMÁR111 - KÓP. 2007 2JA HERB. ÍB. F. ELDRI BORGARA. Glæsil. ný fullb. 2ja herb. íb. 60 fm á 9. hæð í glæsi- legu nýju húsi f. eldri borgara sem á að afh. strax. Verð 5.950 þús. Sklpti mögul. DÚFNAHÓLAR 2092 Falleg 2ja herb. ib. á 1. hæð 60 fm í lyftubl. Vestursv. Fallegt útsýní yfír borglna. Verð 4,9 millj. FRAMNESVEGUR 1550 Af sérstökum ástæðum er til sölu 60 fm nýuppg. íb. í virðul. húsi í Vesturbæ. Áhv. 3,0 millj. Tilvalin sem fyrsta íb. Sjón er sögu ríkari. Verð 5,3 millj. KRUMMAHÓLAR 1747 SKIPTI Á 3JA HERB. ÍB. Höfum til sölu mjög rúmg. 68 fm íb. á 1. hæð með sérgarði. Ljósar innr. Stórt bað m. þvottaaðst. Verð 4,9 millj. HRÍSRIMI 2060 Glæsil. 2ja-3ja herb. 76 fm þakíb. í nýju litlu fjölbhúsi á fráb. útsýnisst. við Hrísrima ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Stórar suðursv. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 7,5 millj. ÞANGBAKKI 1282 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góð- ar svalir. Þvhús á hæðinni. Áhv. húsbr. og byggsj. 2,7 millj. MEÐALBRAUT - KÓP. 2036 Falleg 2ja herb. 60 fm íb. á jarðhæð í nýl. tvíbýli. Góðar innr. Sérþvhús. Sórinng. Góð- ur staður í vesturbæ Kóp. Áhv. byggsj. 2,7 millj. til 40 ára. Verð 5,5 millj. EYJABAKKI/LAUS 1902 Falleg 2ja herb. 6Q fm Ib. á 1. hæð, ásamt aúkahprb. á hæðinni, m. sér suðurverönd I nýl. máluðu húsi. Nýl. parket, nýtt gler o.fl. Verð 4,9 millj. KAMBASEL 1751 Gullfalleg 2ja herb. íb. 60 fm á 1. hæð. Nýjar vandaðar innr. Parket. Sérþvhús. Sér suðurgarður m. hellulagðri verönd. Góð íb. sem getur losnað fljótl. HRÍSATEIGUR 2015 Snotur 45 fm 2ja herb. íb. í kj. Fráb. stað- setn. Sérinng. Verð 3,1 millj. Gullsmári 10 - Kópavogi Nýjar íbúðir á frábæru verði 28 íbúða 7 hæða lyftu- hús. 14 íbúðir þegar seldar. Byggingaraðili; Járnbending hf. 2ja herb. 3ja herb. 4ra herb. 76 fm 86 fm 106 fm 6.200.000 6.950.000 8.200.000 Allar íbúðlrnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flisalögð baðherb. Gjörið svo vel að líta Inn á skrifstofu okkar og fáið vandaðan upp- lýsingabækling. ' Vel hannað hús og vel við haldið TIL SÖLU er hjá fasteignasölunni Húsvangi parhúsið Jakasel 5 í Seljahverfi í Reykjavík. Sam- kvæmt upplýsingum Tryggva Gunnarssonar hjá Húsvangi er um að ræða steinsteypt parhús á þremur hæðum, alls um 200 fer- metrar að stærð. „í kjallara er um 70 fermetra séríbúð með sér inngangi," sagði Tryggvi ennfremur. „Á miðhæð- inni eru stofa og borðstofa, eldhús með glæsilegri innréttingu og rúmgott þvottahús. Á efstu hæð- inni eru þrjú góð svefnherbergi og gott sjónvarpshol. Þar fyrir ofan er svo geymsluloft. Húsinu fylgir 25 fermetra bíl- skúr, en undir honum er gott geymslurými. Garðurinn í kring- um húsið er í góðri rækt og öll þjónusta er innan seilingar. „í heild má segja um þetta hús að það er mjög vel hannað og vel við haldið. Það var reist árið 1987 og hefur sami eigandi verið í því frá upphafi," sagði Tryggvi. Verðhugmynd er 13,5 millj. kr. ÞETTA er steinsteypt parhús á þremur hæðum, alls um 200 fer- metrar og stendur við Jakasel 5 í Seljahverfi. Húsinu fylgir 25 fermetra bílskúr. Verðhugmynd er 13,5 millj. kr., en áhvílandi er hagstætt lán, um 4,2 millj. kr. Húsið er til sölu hjá Húsvangi. Á eigninni hvíla hagstæð lán að til í skipti á minni eign hvar sem upphæð 4,2 millj. kr. Eigendur eru er á höfuðborgarsvæðinu. Húsið stendur við Vogaland 8 í Fossvogi. Á það eru settar 17,9 millj. kr., en það til sölu hjá Eignamiðluninni. Gott hús á eftirsótt- um stað HJÁ Eignamiðluninni er nú til sölu húseignin Vogaland 8 í Fossvogi. „Þetta er vandað einbýlishús á tveimur hæðum, teiknað af Ingi- mundi Sveinssyni," sagði Magnea Sverrisdóttir hjá Eignamiðluninni. „Efri hæð hússins er hlaðin en neðri hæðin steypt. Húsið, sem byggt er árið 1972, er klætt með innbrenndu stáli.“ Á aðalhæðinni eru tvær stofur, borðstofa, tvö svefnherbergi, eld- hús, baðherbergi, snyrting og for- stofa. í kjallaranum eru fjögur til fimm herbergi, snyrting, þvottahús, geymslur og forstofa. Húsinu fylgir innbyggður bílskúr og er saman- lagður fermetrafjöldi húss og bíl- skúrs 281 fermetri. „Garðurinn er sérlega fallegur og við húsið hefur verið byggður mjög góður sólpallur,“ sagði Magnea. „Þetta er mjög eftirsóttur staður og við höfum ekki oft fengið til sölu einbýlishús á þessum stað. Á húsið eru settar 17,9 millj. kr. Skoða mætti eignaskipti á minni eign.“ Blómstur- pottahilla HÉR er hugmynd fyrir þá sem vantar frumlega hillu. Misstórir blómsturpottar eru hér notaðir til að bera uppi þrjár hillur. Lausn fyrir lítt fjáða ELDHÚSINNRÉTTINGAR kosta mikla peninga og því meiri sem fleiri eru skáparnir. Hér hefur verið komizt hjá slíku með því að setja hillur í stað skápa og tjöld fyrir hillurnar við hlið vaskskápsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.