Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALA Fjarðargata 17 SÍMI 565-2790 FAX 565-0790 Myndaglugginn okkar alltaf opínn Erum meft fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum sölu- skrár um land allt. Einbýli — raöhús Suðurgata. Lítið 55 fm eldra einb. á einni hæð ásamt rými í kj. Góð ræktuð lóð. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,5 millj. Einiberg. Mjög gott 165 fm einb. á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. 5 svefnherb., arinn o.fl. Góður og rólegur staður. Skiptl á minni eign koma sterklega til greina. Hellisgata. Gott 2ja íbúða hús, jarð- hæð, hæð og ris, á rólegum og góöum stað. Sér 2ja herb. íb. á jarðhæð. Innb. bílsk. Samtals 212 fm. Verð 12 millj. Traðarberg. Vorum að fá i einkasölu nýl. 214 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bilsk. Húsið er að mestu fullb. Áhv. byggsj. rikisins 5,2 millj. Verð 14,9 millj. Tjarnarbraut. Mikið endurn. 138fm eldra steinhús við Lækinn. Húsið er á tveim- ur hæðum ásamt bílsk. Sólskáli. Nýl. innr. Verð 10,9 millj. Hellisgata. Talsv. endum. 96 fm parh. á þremur hæðum. Nýl. gler, hiti, rafm., góifefni, innr., klæðníng að utan og þak. Áhv. góð lán 4,0 millj. Verð 7,6 millj. Miðvangur — skipti. Talsvert end- urn. 150 fm raðhús ásamt 38 fm bílsk. Park- et. 4 svefnherb. Mögul. á sólskála. Góð eign í góðu viðhaldi. Verð 12,9 millj. Svalbarð. Einbýli á einni hæð ásamt bílsk. samtals 185 fm. Góð gróin lóð. Arinn. Húsið þarfnast aðhlynningar. Verð 10,9 m. Birkiberg. Vorum að fá í einkasölu nýtt einb. Eín hæð og bílsk. undir. Auk þess fokh. gluggalaus kj. Miklir mögul. Stærð íb. og bílsk. eru ca 220 fm. Verð 16,9 millj. Garðavegur. Talsv. endurn. 107 fm eldra steinh. ásamt <36 fm nýl. bílsk. End- urn. rafm., hiti, innr. o.fl. Rólegur staður. Áhv. byggsj. ríkisins 3,7 millj. Verð 8,9 millj. Srnyrlahraun. Gott raðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Góð suðurlóð. Endum. innr. Verð 11,9 millj. Arnarhraun. Endurn. 212 fm einb. ásamt 31 fm bilsk. Vandaðar innr. Parket. 4-5 svefnh. Falleg hraunlóð. Verð 15,9 millj. Ljósaberg. Fallegt og vandað 140 fm einb. ásamt 40 fm bílsk. 4 svefnherb. Vand- aðar innr., parket og flísar. Gróin suðurlóð. Áhv. byggsj. 2 millj. V. 14,7 m. Einiberg. Nýl. 143 fm einb. ásamt 35 1m innb. bílsk. Húsiö er nánast fullb. að utan sem innan. Parket og flísar. Stór horn- lóð. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Verð 13,9 millj. Norðurvangur. Mjög gott 138 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. Tölu- vert endurn. Góð staðsetn. 1" botnlanga við hraunjaðarinn. Verð 13,5 millj. Staðarhvammur. f einkasölu glæsil. 260 fm endaraðh. á besta stað í Hvömmun- um. Fráb. útsýni. Verð 15,7 millj. 4ra herb. og stærri Álfaskeið. Björt og rúmg. 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð ásamt bílsk. Sklpti á minnl eign. Verð 8,5 millj. Traðarberg. Nýl. og björt 160 fm íb. í íitlu fjölb. Parket, flísar og vandaðar innr. Áhv. byggsj. ríkisins 5,3 millj. Toppeign. Verð 11,8 millj. Miðvangur. Sérl. vel meðfarin oggóð 138 fm neðri sérh. ásamt bílsk. 4 svefn- herb. rúmgóð stofa. Verð 11,5 millj. Þverbrekka — Kóp. Góð 104 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð ¦' lyftuhúsi. Parket. Frábært útsýni. Verð 8 millj. Hjallabraut. Falleg 156 fm 5-6 herb. íb. á 2. hæð í nýl. viðg. og máluðu fjölb. Góður og ról. staður. Áhv. góð lán, 5,6 millj. Verð 10,5 millj. Suðurvangur. Falleg talsvert end- urn. 113 fm 4-5 herb. ib. á 3. hæð í góðu fjölb. Nýl. parket, gler o.fl. Áhv. húsbréf 4,5 millj. Verð 8,4 millj. Breiðvangur. Falleg 120fm5-6herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Góð staðsetn. Stutt í skóla. Falleg eign. Verð 8,5 míllj. Brattakinn. Falleg, endurn. 106 fm sérh. í þríb. Nýl. innr., gólfefni, gler o.fl. Áhv. góð lán. Verð 8,2 millj. Móabarð. Talsv. endurn. 91 fm neðri sérh. ásamt 27 fm bílsk. Allt sér. Áhv. góð lán 4,8 millj'. Verð 7,4 millj. Hvámmabraut. Vönduð l05fm.4-5 herb. íb. á 2. hæð í góöu fjölb. Harðviðar- innr. Parket. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 8,6 millj. Traðarberg. Rúmgóð 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. litlu fjölb. Fallegar innr. og gólfefni. Stutt í skóla. Suðursv. Verð 10,3 m. Smyrlahraun. Gðð 126 fm neðri sérh. ásamt 25 fm bílsk. Nýleg eldhinnr. Parket. 4 svefnh. Sérlóð m. verönd. Verð 9,8 millj. Blómvangur. Mjög björt og rúmg. 140 fm efri sérh. ásamt bílsk. og 80 fm aukarými í góðu risi. MJög góð staðs. og fráb. garður m. gróðurhúsi. Verð 11,8 millj. Austurgata. Talsvert endurn. ca 113 fm hæð og óinnr. ris. Húsið er einangrað og klætt að utan og íb. mikið endurn. Nýir gluggar, gler, hiti, rafmagn o.fl. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verð 6,9 millj. Hringbraut. 4ra herb. íb. í litlu fjölb. ásamt bílsk. Rólegur og góður staður. Skipti á stærra á svipuðum slóðum kemur til greina. Verð 8,6 millj. Lindarberg. Stór og rúmg. efrl sérhæð ásamt tvöf. bílsk. á mjog góðum útsynisst Eignin er ekkí fuilb. en vel íbhæf. Brekkugata — laus. Glæsil. 3ja- 4ra herb. efri sérh. ásamt bílsk. íb. er öll endurn. Nýtt þak, parket, flfsar, baðherb. o.fl. Lækkað verð 8,5 millj. Ásbúðartröð - 2 íb. Falleg 157 fm neðri sérhæð ásamt. 16 fm herb. 30 fm séríb. 28 fm bílsk. Samt. 231 fm í góðu tvíb. Vönduð og fullb. eign. Áhv. góð lán. Lindarhvammur. Góð 101 fm neðri sérhæð í góðu tvib. Góð staðsetn. Gott útsýni. Verð 8,2 millj. Vallarbarð. Nýl. 118 fm hæð og ris i litlu fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Góðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,5 millj'. Verð 8,4 millj. Grenigrund - Kóp. - laus. Góð 104 fm 4ra herb. Ib. ásamt bílsk. í góðu fjórbýli. Sérinng. Parket og flísar. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 8,9 miflj. Klettaberg - Setbergs- land. Mjög vönduð 152 fm 5 herb. fb. ásamt 28 fm bilskúr i 4ra ib. „stallahúsl". Allt sér. Vandaðar innr. Parket, flisar, rúmg. herb. Toppeign. Verð 12,5 mitlj. »2ja herb. Hrafnhólar — Rvik. 4ra herb. 99 fm fb. á 2. hæð i litlu fjölb. ásamt 26 fm bílskör. Frábært verð 8,7rnill}. 3ia herb. Klukkuberg. Ný fullb. 3ja herb. íb. Parket. Sérinng. Glæsil. útsýni. Hjallabraut. Falleg 103 fm 3ja-herb. íb. á 1. hæð í nýl. viðgerðu og máluðu fjölb. Parket. Verð 7,5 millj. Álfaskeið. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Nýl. innr. allt á baði o.fl. Áhv. góð lán. Verð 6,5 mlllj. Vitastígur. Góð talsvert endurn. 70 fm neðri sérh. í tvíb. Allt nýtt á baði, gler, hiti, rafmagn, tafla, gólfefni o.fl. Áhv. byggsj. húsbr. 3,2 millj. Verð 5,8 millj. Skúlaskeið. Góð 01 fm efri sérhæð ásamt 16 fm aukaherb. i kj. Hús nýl. klætt að utan. Gott útsýni. Góður staður. Verð 5,9 millj. Hagamelur — nýtt. Góð3ja herb. íb, á jarðh. i nýl. víðg. húsí. Mjög vel staðe. við Vesturbæjarlaug:- ína. Mjög stutt f alia þjónustu. Verð 8.950 þús. Laufvangur. Góð 83 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Góður og rólegur staður. Stutt íalla þjónustu. Verð 6,7 millj. Suðurvangur. Falleg talsv. endurn. 3ja herb. ib. í góðu fjölb. Nýl. eldhinnr. Park- et. FKsar o.fl. Suðursv. Verð 7,2 millj. Álfaskeið - hagst. verð. Góð 86 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð ofan kj. Bilskúrs- sökklar. Mjög hagstætt verð 5,9 niillj. Ásbúðartröð — laus. Góð 91 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu þríbýli. Góð staðsetn. Verð 6,5 millj. Hjallabraut 33 — eldri borgarar. Góð og ný 2ja herb. ib,: é 1. hæð ofan kj. Parket á gólfum. Suðursv. Verð 7,2 millj. Hverfisgata — ódýr. Talsvert end- urn. 50 fm íb. í þríb. Áhv. hagst. lén 2,2 millj. Verð 3,5 millj. Laufvangur. Góð 66 fm 2ja herb. íb. á 1, hæð í fjölb. Góður og ról. staður. Verð 5,5 millj. Hellisgata. Talsvert endurn. 59 fm risib. í góðu tvib. Sérinng. og allt sér. Nýl. gluggar og gler, hiti, rafmagn o.fl. V. 4,8 m. Miðvangur. Falleg 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Parket. Húsvörður. Sérinng. af svöllim. Fal- tegt ótsýni. Ahv. byggsj. 8,6 mJllj. Ver* 6,? mlllj. Mýrargata — skipti. Rúmg. og björt 87 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í þríbýli. Sérinng. Skiptl mögul. á stœrri eign. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 6,5 millj. Miðvangur. Falleg endurn. íb. á 5. hæð í lyftuh. Nýl. eldh., allt á baði, parket, gler o.fl. Verð 5,7 millj. Vallarbarð. Falleg og vönduð 69 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð f litlu nýl. fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Parket. Vandaðar innr. Áhv. góð lán 4,0 millj. Verð 6,9 millj. Arnarhraun. Góð talsv. endurn. 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu fimmbýli. Góðar innr. Parket. Hraunlóð. Áhv. góð lán 2,7 millj. Verð 5,5 millj. Nybyggingar Eigum til mikið úrval nýbygg- inga af öllum stærðum og gerðum. Hafið samband og fáið upplýsingabæklinga og teikningar á skrifstofu. (f INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 555-0992 JÓNAS HÓLMGEIRSS0N kerfisfræoingur, heimas. 565-3155. KÁRI HALLDÓRSS0N hagfræflingur, heimas. 5654615. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 568 7828 og 568 7808 RAUÐARÁRSTÍGUR 2ia herb. EFSTASUND 2ja herb. 48 fm íb. í kj. í tvíb. Sérinng. Snyrtil. hús. Góður garður. Verð 3,5 m. ESKIHLÍÐ Vorum að fá í sölu góöa 2ja herb. 72 fm íb. í kj. Sérinng. V. 5 m. SNORRABRAUT Glæsil. 2ja herb. 64 fm íb. á 7. hæð. Laus nú þegar. íb. fyrir 55 ára og eldri. VÍKURÁS Falleg 2ja herb. 56 fm íb. á 3. hæð Verð aðeins 4,3 mitij. RÁNARGATA - 2 ÍB. Vorum «* fá i sötu 2 samt. ein- 8taklíb. Minni ib. er 41,5 fm, sú stærri 48,1 fm. Sérínng. í báðar ib. Seljast báðar saman. Verð S,S m. JORFABAKKI Glæsil. 2ja herb. 65 fm ib. á 2. hæð. Parket. Nýtt oldh. Suðursvalir. Einstak- lega falleg oign. V. B m. 3ja herb. BARUGATA fvljög góð 3ja herb. 75 fm íb. í kj. Nýtt baðherb. Parket á stofu. V. 4,7 m. UÓSHEIMAR Mjög góð 3ja herb. 85 fm íb. á jarð- haeð. Góð suðurverönd. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð auk bílskýl- is. Laus. V. 5,9 m. AUSTURSTRÖND Falleg rúmgóð 3ja herb íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Stofa, hol, 2 svefnherb. o.fl. Stórar suðursvalir. Bílskýlí. RÁNARGATA Ágæt 3ja-4ra herb. risíb. V. 5,5 m. Áhv. 2,5 m. frá Húsnm.stjórn. 4ra-6 herb. TRONUHJALLI Glæsil. 4ra herb. 105 fm fb. á 2. hæð. 22 fm bílsk. Ahv. B m. frá hússtj. til 42 ára. Nýl. 4ra herb. 102 fm íb. á 4. hæð lyftu- húsi. Bílskýli. ÁLFASKEIÐ Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Bílskúr. Hagst. verð. Skipti á minni eign mögul. SEUABRAUT Mjög góð 170 fm íbúð á tveimur hæð- um. 5 svefnherb. Bílskýli. Mjög hagst. verð. RAUÐHAMRAR Glæsil. nýleg 4ra herb. 118 fm endaib. 24 fm bílsk. Sérhæðir HOLTAGERÐI Til sölu góð 114 fm efri sérhæð í tvíb- húsi. 34 fm bflsk. LAUGARNESVEGUR Til sölu neðri sérh. ásamt kj. samt. 125 fm. 3-4 svefnherb. Mikio endurn. eign. Bílskúr. V. 0,5 m. Linbyli - raohús fXASTAt-AGÉR©l Vorum að íáí sölu 137 ím oinb. t'i eiriní hæð ásamt 28 ím bftsk. 3 svefnherb.,. ivær stofur. Vel ræktuð og falleg tóð. V. 13 m. HABÆR Til sölu gott 147 fm einbhús ásamt 32 fm bílsk. 4 svefnh. Góður garður. V. 12,5 m. STAÐARBAKK! Mfög gott raðhús m. áföstum bítsk. Samtals 162 fm. Vandaft ogvelumgengíð hús. V. 12,5m. FAGRIHJALLI Nýl. raðhús á tveimur hæöum m. áföst- um bilsk. Samtals 170 fm. 3 svefnherb. Gegnheilt parket á gólfum. GRASARIMI Til sölu glæsil. endaraðh. 197 fm m. innb. bilsk. 4 svefnherb. Mjög skemmt- II. hannað hús. Laust fljótl. V. 13,0 m. jff^ Hilmar Valdimarsson, II Brynjar Fransson lögg. fastelgna- og skipasali. SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN FÉLAG FASTEIGNASALA Utanhússmálning Þegar steinhús eru máluð í fyrsta skipti er mjög mikilvægt að vanda allan undirbúning vel. Til þess að ná ryki og sandi af yfirborði steypunnar er nauðsynlegt að þvo veggina vel með vatni. Stundum getur þurft að þrífa veggina með stífum bursta ef þeir eru óhreinir. Eftir að veggirnir hafa verið þvegnir er áríðandi að þeir fái að þorna vel áður en hafist er handa við málningarvinnu. Til þess að vatnsverja steininn er ráðlegt að nota Sílanblöndu á fleti sem eru áveðurs eða lítið hallandi. Sílanblandan varnar því að regnvatn komist inn í veggina en hindrar ekki eðlilegt rakaútstreymi úr steypunni. Tvær tegundir af Sílanblöndu hafa reynst vel í íslenskri veðráttu, Vatnsvari 40 og Regnvari 40. Auglýsing Kópal Steinþykkni er einnig notað til að loka þeim flötum sem búist er við að verði fyrir miklum ágangi vatns t.d. ofan á sléttum veggjum. Steinþykkni er borið þýkkt á fletina í tveimur umferðum. Til þess að málningin nái góðu gripi við steininn er gott að nota þynnta olíuakrylmálningu sem grunn í fyrstu umferð. Ráðlegt er að nota t.d. Steinakríl eða Steinvara 2000 þynnt 20% með terpentínu. Þegar þessum skrefum er lokið má segja að grunnvinnan sé yfirstaðin og eiginleg máln- ingarvinna geti hafist. Sem seinni umferð er gott að nota Steinakrfl og Steinvara 2000. Þessar málningarteg- undirfást ítakmörkuðu litavali en fjöldi lita hefur farið vaxandi. Plastmálninger einnig notuð á stein utan húss t.d. Kópal Steintex eða Hörpusilki. Þessar tegundir tegundir fást í þúsundum lita. Ekki er ráðlegt að nota plastmálningu ein- göngu þar sem ágangur vatns er mikill. Til þess að tryggja góða viðloðun og endingu plastmálningar er nauðsynlegt að bera fyrst Sílanblöndu á steininn oggrunna með Steinakríl eða Steinvara 2000. Varast ber að nota dökka og skæra liti á hús vegna hættu á upplitun, helst ber að nota jarðliti í bland. Jón Bragason málningardeild BYKO Fjölbýlishús fyrir dúfur GARÐEIGENDUR sem hrifnir eru af dúfum koma stundum upp dúfnahúsum í görðum sínum. Hér er mynd af einu slíku sem er reist af miklum stórhug og virðist geta hýst margar dúfur, sem sagt eins konar fjölbýlishús fyrir dúfur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.