Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. AGUST 1995 C 13 SOGAVEGUR. Vorum að fá í sölu gott um 122 fm einbýlish. á einni hæð ásamt um 33 fm bi'lsk. Falleg gróin lóð.Verð 13,8 millj. INN VIÐ SUND. Vorum að fá í sölu góða 96 fm á l.h.þar sem aðeins stutt er (verslun og þjónustu.Stór stofa og 3 svefnh.Góður garður sameign ný yfirfarin.Verð 7,5 m. SAFAMYRI LAUS FLJOTLEGA. Vorum að fá í sölu fallega 135 fm neðri sérhæð ásamt um 26 fm.bílsk. Parket, S-sv. gróinn garð- ur, 4 svefnherb. Verð 13,8 millj. VALLARGERÐI KOPAVOGI. vorum af fá i sölu á friðsælum stað rúmg. 80 fm hseð í þríbýli ásamt bílsk. Góður garður.Verð 7,5 millj. | áhv. 4,8 millj. 2JA HERB. ENGIHJALLI SEM NY. Snyrti- leg, björt og rúmgóð íb. é 5. hæð í lyftu- blokk. Suðvestursvalir. Nýlegt þark- et.laus strax. Verð 5,2 millj. GRETTISGATA-2,6 MILLJ. 36 fm Ibúð á 2. hæð í steinhúsl vlð Grett- isgötu. Áhv. langtímalán: 1,1 millj. Verð 2.6 millj. LEIFSGATA. Vorum að fá í sölu um 53 fm íbúð á 2. hæð. Áhv. byggsj. kr. 3,4 millj. Verð 4,8 millj. SKEIÐARVOGUR. Vorum að fá I sölu 2ja herb. kjallaraíb. m. sér inng. Verð 4.7 millj. SNORRABRAUT Snyrtileg 60.9 fm. ibúð á 1. hæð.Laus strax. Verð 4,5 millj. SAMTÚN - LAUS. Falleg 2ja herb. íbúð i kjallara á góðum stað. Björt stofa, baðherb. nýstandsett. Verð 3,9 millj. Áhv. húsbr. og byggsj. 2,6 millj. ÞINGHOLTSBRAUT KÓP. Snyrtilega 53 fm íb. á 1. hæð. Endurnýjað bað. Mjög stórar suðursvalir 6 fm. Ahv. byggsj. 2,6 m. Verð 4,9 m. VÍKURÁS. Snyrtileg 58 fm lþ. á 4. hæð. Eikarinnréttingar ( eldh. Fallegt út- sýni úr stofu. Þvhús á hæðinni. Verð 5,4 m. Áhv. hagst. langtlán 3,3 m. Eru að leita að íb. í Mos á verðb. 8-9 m. KÖLDUKINN - HF.SnoturumSO fm ósamþykkt íb. á jarðhæð í þribýli. Nýj- ar innr. I eldhúsi. Nýtt gler og gluggar að hluta. Parket. Laus fljótlega. Verð 3,5 m. Áhv. um 1,3 m langtlán. FURUGRUND. Falleg um 60 fm íbúð á jarðhæð. Gengið í garð frá stofu. Laus strax. Verð 5,2 millj. HÁTEIGSVEGUR. Mjög glæsileg 2ja-3ja herb. Ib. á efstu hæð. Ibúðin skiptist í stofu með 20 fm sólskála og þar útaf er nuddpottur, suðursvalir, herb., eldh. og bað. Ibúðin er mikið endurnýjuð. Ibúðinni fylgir byggingarréttur fyrir 2-3 herb. Mjög athyglisverð eign. VÍFILSGATA. Góð um 55 fm íbúð á 2. hæð. Nýtt gler. Áhv. langtlán um 2,7 húsbr. + byggsj. m. Verð 4,7 m. ARAHÓLAR LAUS STRAX. Góð 2ja herb. íb. um 58 fm á 1. hæð. Parket á stofu og hoii. Gott eldhús. Rúm- gott herb. Áhv. hagst. langtlán 2,8 inillj. Verð 5,4 millj. TBÖNUHJALLI - HAGST. LAN.Falleg og björt (búð á 2. hæð á frábærum stað. Parket og flfsar á gólfum. Mjög gott útsýni. Suðursvalir. Áhv. um 4 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. LJÓSHEIMAR - ALLT NÝTT. Mjög falleg um 52 fm 2ja herb. Ib. á 4. hæð í lyftublokk. Nýtt eldh., flísal. bað- herb. Parket. Blokkin I góðu standi að utan. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Verð 5,5 millj. VESTURBÆR Góð 60 fm fb. á 1. hæð við Holtsgötu. Parket og endurn. rafm . Góð baklóð. Suövestursvalir. Ahv. byggsj. 1,3 millj. Ve rð 4,9 millj. 3JA HERB. ASPARFELL-BILSKUR. góö 90 fm íbúð á 7. hæð I lyftublokk ásamt innb. bílskúr. Suðursvalir.Verð 6,8 millj. GRETTISGATA STEINHÚS. Rúmlega 70fm 3ja herbergja íbúð á 1 .haeð i þríbýll við Grettisgötu. Vorð 4,4 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. Rúmgóð 3ja herb. íbúð sem skiptist í góða stofu, 2 stór svefnh., eldh. og bað. SKOÐAÐ OG VERÐMETIÐ SAMDÆGURS HRAUNBÆR. Góð um 76 fm íb. á 1, hæð. Hvít eldhúsinnr. frá Brúnási, flí- sal. baðherb. og parket. Húsið nýviðgert að utan. Verð 6,4 m. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,9 m. KLEIFARSEL. Falleg um 80 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Parket. Þvhús í íb. Suð- ¦ ursvalir. Húsið nýmálað að utan. Áhv. langtl. um 3 m. Verð 6,6 m. Laus fljótlega. LANGAHLÍÐ. Falleg 88 fm (b. á 1. hæð ásamt aukherb. (risi ( nýuppgerðu fjölb. Franski gluggar í stofu. Sérstæður arkitektúr. GRANASKJÓL. Falleg 80 fm Ib. á 1. hæð ( þríb. Gengið inn af jafnsléttu. 2 rúmg. svefnherb. Parket. Áhv. byggsj. 1,7 m. Verð7,4m. NÝBÝLAVEGUR KÓP. Guiifai leg 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórbýli. Parket. Þvhús og búr inn af eldhúsi. Verð 6,8 inillj. Áhv. langtlán 3,9 millj. LAUGARVEGUR. Um 64 fm íb. I þríbýli með mikilli lofthæð. Búið að end- urn. þak, glugga, gler, vatnsl. og rafl. Áhv. ca 2,5 millj. langtlán. Verð 4,9 millj. LANGABREKKA - KÓP. Um 70 fm íb. á rólegum stað með sérinng. Parket. Stofa og borðstofa og 2 svefn- herb. Sér bílastæði. Áhv. húsbr. 2,6 m. Verð 5,7 m. 4RA-6 HERB. EFSTALAND-GLÆSILEG. Góð 80 fm (búð með stórum suðursvöl- um á miðrtæð í fallegu fjölbýlishúsi. Park- et. Einstaklega glæsileg sameign. Verð 7,7 millj. KAPLASKÓLSVEGUR. Góð 4ra herb. (búð í fjölb. sem nýl. hefur verið tekið í gegn. Verð 6,9 millj. Áhv. bygg- sj.rík. 3,0 millj. HRAUNBÆR. Rúmg. 139 fm íb. sem skiptist í saml. stofur, sjónvhol, eld- hús og 4 herb. Þvhús inn af eldh. Suður- svalir út af stofu. Ljóst parket.Verð 8,7 millj. ESKIHLÍÐ. Góð um 100 fm fb. á 1. hæð. íbúöin skiptist f saml. stofur og 2 svefnherb. Mögul. að gera herb. í borð- stofu. Húsið nýtekið í gegn að utan. Verð 6,7 m. HÁALEITISBR. - KJARA- KAUP. Rúmgóð 4ra herb. ib. um 105 á 4. hæð. Suðursvalir. Gott skápapláss. Parket á stofum. Snyrtileg sameign. Verð 7,3 millj. BLIKAHÓLAR. Um 100 fm 4ra herb. (b. á 1. hæð með miklu útsýni. Is- skápur og uppþvottavél fylgja. Laus fljótlega. Áhv. langtlán 1,7 m. Verð 6,9 m. KÓNGSBAKKI SKIPTI. Snyrtt- leg 4ra herb. íb. um 90 fm á 3. hæð. Stór- ar svalir í vestur út frá stofu. 3 rúmgóð svefnherb. Flísalagt baðherb. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Æskil.skipti á fokh. einb. i Mosfellsb.Áhv. byggsj. og húsbr. 3,8 millj. Verð 6,9 millj. FURUGRUND BÍLSKÝLI. Snyrtileg 4ra herb. fb. á 4. hæð í lyftu- blokk um 83 fm ásamt stæði ( bílskýli. Stofa með suðursvölum. Hvltar innr. I eld- húsi. Áhv. byggsj. og húsbr. um 2 millj. Verð 7,4 millj. SÆBÓLSBRAUT - HAGST. LAN. Gullfalleg um 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Þvhús og búr inn af eldh. Park- et og flfsar á gólfum. Stórar suðursvalir. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 7,9 millj. HAALEITISBRAUT. Mjög b|ðrt og skemmtileg 4ra herb. (b. á 3. hæð um 108 fm ásamt bílskúr. Rúmgóðar stofur. Parket á stofu og holí. 3 svefnherb. LJós- ar innr. í eldh. og boðkrókur. Verð 7,9 MHHHHHÍ LUNDARBREKKA - KÓP. Snyrtileg 4ra herb. íb. um 100 fm á 3. hæð með tvennum svölum. Aukaherb. í kjallara. Gott útsýni. Verð 6,9 millj. Áhv. langtlán 1,4 millj. Skipti æskileg á minni ib. SKOGARAS. Mjög rúmg. og vönd- uð íbúð á tveimur hæðum um 166 fm ásamt 25 fm bílskúr. 6 svefnherb. og fjöl- skylduherb. í risi. Laus strax. Áhv. langt- lán 5,6 millj. REYKÁS. Glæsileg 153 fm ib. á tveimur hæðum ásamt 28 fm bilskúr. Vandaðar innr. og gólfefni. Áhv. hagst. langtlán ca 2 millj. Verð 11,8 millj. HÆÐIR SELTJARNARNES. Glæsilega 103 fm íb. Stór blómaskáli sem tengist lóð. Nýlegt eldhús og baðherb. Parket og flisar á gólfum. Sérþvhús. Áhv. hagst. langtlán um 5 m. Verð 8,3 m. AUSTURBRÚN. Neðri sérhæð um 110 fm ásamt 40 fm. bílsk. Hæðin skiptist i stórt hol, saml. stofur, eldhús með borð- krók og 2 herb. Góður gróinn garður. Áhv. húsbr. um 5,2 m. með 5% vöxtum. GOÐHEIMAR LAUS FLJÓT- LEGA. 2. hæð í góðu fjórb. við Goð- heima um 136 fm ásamt bflskúr. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. æskileg. Verð 11,2 millj. Áhv. hagst. langtlán. ESPIGERÐI - SKIPTI Á SÉRBÝLI. Falleg 5-6 herb. fbúð I lyftuhúsi við Espigerði ásamt stæði I bíl- skýli. Ýmis skipti koma til greina f Suður- hlíðum eða Fossvogi.Verð 10,5 millj. VÍÐIMELUR. Sérhæð 119 fm með 30 fm bílskúr. Saml. stofur og 3 svefn- herb. Baðherb. nýl. endurnýjað. Parket. Gróinn garður. Áhv. byggsj. og húsbr. 6,9 m.Verð 10,5 millj. EFSTASUND. Hæö og ris ásamt stórum bílskúr í tvfbýlishúsi um 200 fm. Stór groin lóð. Áhv. hagst. langtlán um 3 millj. Verð 10-10,5 m. Sklpt! á góðri 3ja herb. ib. Hægt er að fá keypta neðrl hœð einnig. HLÍÐAR. Nálægt Landspftala. Efri hæð um 103 fm með sameiginlegum inngangi. Ibúðin skiptist i 2 stofur og 2 stór svefnherb. Suðursvalir og góður suðurgarður. Nýlegt gler, rafmagn og þak. Sérbflastæði. Verð 7,3 millj. Laus strax. ÚTHLÍÐ. Glæsileg 125 fm sérhæð I þríbýli og 36 fm bílskúr. Tvennar stórar stofur með fallegu parketi og 3 rúmgóð herb. Tvennar svalir. Áhv. húsbr. og byggsj. 7 millj. Verð 11,6 millj. BLÖNDUHLÍÐ - STOR BÍL- SKUR. Góð efri hæð um 125 fm auk 40 fm bllskúrs. 3 svefnherb., stórar stof- ur. Mögul. skipti á 3ja herb. fb. með bíl- skúr. Verð 9,9 millj. KAMBSVEGUR - LAUS FLJÓTLEGA. Góð 117 fm fb. á 2. hæð. Tvennar stofur, gott forstofuherb. með sér snyrtingu og stórt eldhús. Park- et. Verð 7,3 milij. STÆRRI EIGNIR VO,GATUNGA MEÐ SER ÍBUÐ. Nýkomið í sölu um 202 fm rað- hús á tveimur tiæðum ásamt um 30 te bílsk. Séribúð á jarðhæð.Verð 12,0 millj. LINDARSMÁRI. Nýlegt um 200 fm raðhús með innb. bílskúr. 3 rúmg. svefnherb. mögul. að hafa 5 sv.herb. Tvær verandir, S-svalir, vandaðar innr.Verð13,9millJ. ENDARAÐHÚS MIÐSVÆÐIS. Mikið endurnýjað(gólfefni, gler o.fl.)þrílyft raðhús með góðum suðurgarði við Miklu- braut. Góður bílskúr og stór verönd með lýsingu mót suðri. Hús: 211 fm, bílskúr: 28 fm. Möguleiki á aukaíbúð. Falleg eign. Verð 11,5 millj. BÆJARGIL. Mjög fallegt fullbúið endaraðhús með góðri ræktaðri lóð. Verð 14,3 millj. Áhv. byggsj.rfk. 4,9 millj. FOSSVOGUR - KÓPAVOG- UR. Vorum að fá í sölu gullfallegt einb. f endagötu i jaðri Fossvogsdals. Fallegt úf- sýni m. góðum grónum garði. Maka- skipti möguleg. Verð 20,0 millj. EFSTASUND. Einb. sem er hæðog kjallarf um 123 fm ésamt 32 fm bílsk. Á haeðinni er saml. siofur, eldhús, 1-2 herb., btómaskáli og snyrting. f kjatlara er herb., bað, þvhús og geymsla. Fallegur garður. Áhv. húsbr. 5 m. Verð 8,8 m. MÓAFLÖT 2 ÍBÚÐIR. Mjög skemmtilegt endaraðhús sem skiptist f 2 íbúðir, báðar með sérinng. Stærri íb. er um 150 fm auk 45 fm bflsk. Minni íb.'er um 40 fm. Lokuð verönd og góður garð- ur. Áhv. húsbr. 7,7 m. Verð 14,9 m. ARNARNES. Fallegt um 190 fm einb. sem er að mestu leyti á einni hæð ásamt tvöf. bílskúr. Fallegur garður. Góð aðstaða fyrir böm. Verð 17,4 m. MOSFELLSBÆR. Vorum að fá í sölu mjög sérstakt eldra einb. í grónu hverfi. Húsið er mjög mikið endurnýjað að utan sem innan. Falleg gróin lóð með lítilli sundlaug. BAKKASEL. Fallegt raðh. um 245 fm auk 20 fm bílskúr. 4 svefnherb. Suður- garður. í kjallara er 3ja herb. íb. um 97 fm með sérinngangi. Verð 13,5 m. BYGGÐARENDI. Fallegt um 260 fm hús á tveimur hæðum, með mögleika á séríbúð. Fallegur gróinn garður. Góð staðsetning. Verð 18,8 m. BURKNABERG - HF. Giæsiiegt einbýli sem stendur við lokaða götu. Hús- ið er á tveimur hæðum með innb. bílsk. Vandaðar innréttingar. Massíft parket á gólfum. SOGAVEGUR. Lítiö snoturt einb. sem er kjallari og hæð um 78 fm. Húsið stendur á stórri gróinni lóð. Möguleiki á yiðbyggingu. Verð 7,2 millj. LÆKJARTÚN MOS. Fallegtein- lyft einb. um 136 fm ásamt 52 fm bflsk. Góður garður og verönd með skjólvegg. 3-4 svefnherb. Arinn í stofu. Ljóst parket og flísar á gólfum. Góðar innréttingar. Áhv. 2,3 millj. húsbr. Verð 12 millj. DALSEL. Raðhús á tveimur hæðum og kjallara um 180 fm og stæði! bílskýli. Lítil sérlb. í kj. 4 svefnherb. og stofa með vestursölum. Verð 11,8 millj. NYBYGGINGAR BERJARIMI. Um 170 fm parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. sem skilast tilb. að utan og fokh. að innan. Til afh. strax. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Verð 8,4 millj. ÞJONUSTUIBUÐIR EIÐISMYRI SELTJ. Ný 3ja herb. (b, um 90 fm á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt hlutdeild i mikilli sameign. Áhv. 3 millj. húsbr. Laus strax. VESTURGATA. Mjög góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Útsýni yfir höfnin'og á Esjuna. Heilsugæsla og önnur þjónusta í húsinu. Laus strax. BREIÐABLIK. GliBsleign. Mjög vel staðsett 130 fm íbuð á efstu hæð við Efstaleiti. Stæði í bdskýli. Mikil sameign. ANNAÐ KROKHALS 5B. 2. hæö um 375 fm. Húsnæðið er f dag óinnréttað en mikl- ir möguleikar eru á nýtingu t.d. undir skrifstofur, heildverslun, líkamsrækt, veislusal o.fl. Möguleiki er að setja upp lyftu. Afhending fljótlega. Upphituð bfla- stæði. FISKISLOÐ. Fiskvinnsluhús um 1050 fm sem er á tveimur hæðum. Ýmsir möguleikar. KLUKKUBERG 32. - ÚT- SYNI. 910 fm lóð undir einbýlishús á útsýnisstað í Setbergslandi við Hafnar- fjörð. Gjöld greidd. Góð kjör í boði. ÞINGHOLT SUÐURLANDSBRAUT 4A 568 0666 BKÉFSÍMI: 568 0135 Friðrik Stefánssoii viðsk. fr. Lögg. fasteignasali Björn Stefánsson sölustjóri Kristján Kristjánsson sölumaður Þorsteinn Broddason sölumaður Opið virka daga kl. 9 - 12 og 13 - 18. • • f Kanínu- safnið í GAMALDAGS svefnherberg- inu var ofan á skáp safn af gömlum kanínum. Þeir sem eiga gömul leikföngu gætu sem best stillt þeim upp á sama máta og ekki verður árangur- inn slakari þegar bergfléttu- munstur er sett á vegginn fyr- ir ofan. Blóma- skraut MARGIR leggja mikið upp úr skrautlegum gluggatjöldum. Hérna er bætt um heldur betur og fjöldi þurrkaðra blóma settur fyrir ofan sjálfar gardín- urnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.