Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1995 C 21 —r SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN - ' Jðk LJI ICAir A| ID Sfe ■ ■ fastefgnavídskiptum 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 5682800 SÉSSTlr Séreignir Hrísholt — Gbæ 25949 231 fm einb. á tveimur hæðum ásamt góðum tvöf. bílsk. Fráb. útsýnisstaöur. Húsið nýtist auðveldl. sem tvíb. 5 svefn- herb., 2 stofur. Verð 16,5 millj. Viöarrimi 25842 153 og 163 fm einbhús m. bílskúr á hreint ótrúlegu verði. Afh. á þremur byggstigum. Fokh./t.u.t./fullb. Fullbúið 153 fm.einb. án gólfefna m. öllum innr. á aðeins 10.960 þús stgr. Birkiteigur — Mos. 14863 Mjög vel staðs. 160 fm einb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Húsið er enda- hús sem gefur fallegt útsýni og mikið rými. Á neðri hæð er sórinnr. lítil íb. Áhugaverð eign á mjög hagst. verði, 10,5 millj. Helgubraut 15 - Kóp. 16279 Mjög fallegt 215 fm endaraðh. m. séríb. í kj. Vandaðar innr. og gólf- efni. Arinn í stofu. 3 góð svefnh. uppi, l-2herb. niðri. Ræktaður garð- ur. TOPPEIGN. Verð 14,4 millj. Reykjabyggd — Mos. 25665 Gott nýtt einbhús. í dag tvær íb. 104 fm 5 herb. íb. og 70 fm 3ja herb. íb. Tvöf. bílsk. Heitur pottur. Ræktaður garður. Krókamýri — Gb. 12850 193 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk., að mestu fullb., með vönduðum innr. Parket og flísar. Verð 16,6 millj. Blikahjalli — Kóp. 24297 197 fm par- og raðh. v. Blikahjalla 2-18, Kóp. Húsin skilast fullfrág. að utan, mál. m. frág. lóð og snjóbræðslu í stéttum. Verð miöað v. fokh. 10,0 millj. Tilb. u. trév. 13,6 millj. Fullfrág. 15,6 millj. Teikn. á skrifst. Klettaberg — Hf. 22625 Sérlega glæsil. parhús á tveimur hæðum ásamt innb. tvöf. bílsk. alls 220 fm. 4 góð svefnherb., stór verönd og frábærar suð- ursv. Snjóbræðsla í tröppum. Eign í algjör- um sérflokki. Skilast fullb. að utan, tilb. að innan fyrir 9,9 millj. eöa tilb. u. trév. á 12,5 millj. Reykjaflöt — Mosfellsdal 156 fm fallegt einbhús á 6000 fm eignar- lóð. Kjörin eign fyrir útivistarfólk. Áhv. 6,5 millj. Verð aðeins 10,9 millj. Hæðir Rauöalækur 25799 124 fm sérl. góð sérh. ásamt 24 fm bílsk. Mikið endurn. eign á eftirsóttum stað. Verð 10,3 millj. Langholtsvegur 25876 103 fm mjög björt og rúmg. neðri sérh. í þríb. ásamt nýl. 29 fm bílsk. Sérinng. og -hiti. Húsið er vel staðs. í botnlanga, þ.e. ekki fram við Langholtsveginn. Æskileg skipti á 3ja herb. íb. Verð 8,5 millj. Heiöarhjalli — Kóp. 24798 122 fm efri sérhæð ásamt 25 fm bílsk. á fráb. útsýnisstað. Afh. tæpl. tilb. u. tróv. Áhv. 4,8 millj. Verð 8,8 millj. Lyklar á skrifst. Hofteigur 26032 103 fm gullfalleg athyglisverð og spenn- andi sérh. ásamt 36 fm bílsk. Hæðin er öll endurn. m.a. nýtt gler og gluggar. Dan- foss, parket. Fallegur gróinn garður. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verð 10,9 millj. Glaðheimar 21746 122 fm efri sórh. með sérinng. ásamt 30 fm bílsk. Endahús í lokaðri götu. 3 svefn- herb., stórar stofur. Sórþvottah., stór sér- geymsla. Fallegur gróinn garður. Verð 10,6 millj. 4ra-6 herb. Skipholt 14863 167 fm „penthouse" íb. á tveimur hæðum ásamt 29 fm bílsk. í Sóknarhúsinu. Glæsil. stofur. 2 baðh. Sólverönd. Parket. Verð 13 millj. Boðagrandi 25569 92 fm 4ra herb. gullfalleg endaíb. á 5. hæð ásamt stæði í bílskýli. Mikið útsýni. Mer- bau parket. Flísal. baðherb. Áhv. 4,5 millj. Verð 9,2 millj. Eskihlíð 21068 120 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu eldra fjölb. ásamt aukaherb. í risi. Aðeins ein íb. á hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 7,5 millj. Ofanleiti 25935 111 fm falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð ásamt stæði í b’lskýli. Mikið útsýni. Vand- aðar innr. Parket. Suðursv. Þvottah. í íb. Verð 11,5 millj. Tryggvagata 24942 98 ím 4ra herb. ib. á 2. hæð i fjölb. Sérsmíðaðar innr. Parket og flfsar. Flísal. baðherb. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Ugluhólar 25480 93 fm góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt bílsk. Vandaö trév. Parket. Eikareldhinnr. og Gaggenau-tæki. Suð- ursv. Útsýni. Hús nýl. málað. Verð 7,7 millj. Ránargata 23366 93 fm 4ra herb. rúmg. íb. á 2. hæð í eldra fjölb. Verð aðeins 6,1 millj. Leirubakki 24841 103 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket. Þvherb. í íb. Stutt í þjón- ustukjarna. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. Álfaskeið 24781 110 fm 3ja-4ra herb. íb. m. sérinng. og bílsk. Stórar stofur, 2-3 svefnh. Allt sér. Þvhús og góö geymsla í íb. Áhv. tæpar 5,0 millj. Verð 7,2 m. Hjarðarhagi 18808 108 fm mjög rúmg. og falleg 4ra herb. íb. á jarðh. í fjölb. nál. H.í. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. Ath. skipti á íb. á Akureyri. Vesturberg 21348 96 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnh. Rúmg. stofa. Sérþvottah. Suðursv. og fráb. útsýni. Ný gólfefni. íb. er nýmáluð. Verð 7,0 millj. Lundarbrekka — Kóp. 20158 4ra herb. endaíb. með sérinng. Góð gólf- efni. Þvhús í íb. Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m. 3ja herb. Lækjargata — Hf. 25879 114 fm „penthouse“-íb. á 3. hæð í nýl. fjölb. ásamt góðum bílsk. Vandaðar innr. og gólfefni. Fráb. útsýni. Aðeins 4 íb. í stigahúsi. Verð 9,8 millj. Flétturimi 3704 108 fm ný og fullb. 4ra herb. ib. á 1. hæð í 3ja hæða fjölb. Merbau-parket. Öll tæki og innr. komin. Sameign og lóð skilast fullfrágengin. Verð 8,8 millj. Sérl. hagst. greiðslumögul. allt að 80% veðsetning. Kríuhólar 13297 121 fm 5 herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Hús nýl. gert upp. Nýl. gler. Upprunalegar innr. Skipti hugsanl. á minni eign. Verð 6950 þús. Dúfnahólar 10142 121 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt 29 fm innb. bílsk. Sérþvottah. Björt og rúmg. íb. með fráb. útsýni yfir borgina. Verð 9,4 millj. Veghús 20815 123 fm glæsil. íb. í litlu fjölb. ásamt 26 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb. Sólstofa. Allt nýtt og vandaö. Parket og flísar. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 10,8 millj. Hjallavegur 25501 Rúmg. rishæð, ásamt óinnr. efra risi, í fal- legu eldra tvíb. Hús í góðu ástandi. Upp- runalegar innr. 2 svefnherb. og 2 stofur. Lyklar á skrifst. Verð 5,9 millj. Sæviöarsund 22735 101 fm 3ja herb. íb. ásamt innb. bílsk. í vel staðsettu fjórb. Góð sameign. Verð 7,9 Ofanleiti 25895 Glæsil. 3ja herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölb. Suðursv. Allt tréverk samstætt. Flísal. baðherb. með sturtu, kari og innr. Þvottah. í íb. Bílskýli fylgir. Áhv. 5.150 þús. í byggsj./húsbr. Verð 8,5 millj. Gunnarsbraut 23805 68 fm góð 3ja herb. íb. á jarðh./kj. Sér- inng. Flísar á gólfum og flísal. bað. Björt og rúmg. íb. á góðum stað. Áhv. 3,7 millj. í húsbr. Verð 5,5 millj. Milligjöf einungis 1.8 millj. og grb. 25.600 pr. mán. Bræðraborgarstígur 23294 í nágrenni Háskólans 74 fm rishæð í þrí- býlu eldra steinh. Talsvert endurn. góð eign. Nýl. eldh. og bað. Góð sameign og garður. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,7 millj. Hörgshlíð — nýtt hús 25194 Mjög falleg 95 fm 3ja herb. íb. í eftirsóttu fjölb. á einum besta stað í bænum. Park- et. Vandaðar innr. Suðurverönd og sér- garður. Innang. í bílg. Áhv. 4,7 millj. byggsj. Verð 9,6 millj. Hátún 25201 77 fm góð 3ja herb. íb. í nýviðg. lyftuh. Nýtt gler og hluti glugga. Fráb. útsýni. Góð sameign. Verð 6,5 millj. Vitastígur 25972 88 fm 3ja herb. áhugaverð íb. í góðu húsi í miðbæ Rvíkur. Rúmg. herb. og stór stofa. Parket. Svalir. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6.8 millj. Arnarsmári — Kóp. 25649 81 fm gullfalleg íb. á 1. hæð í nýju litlu Tjölb. Hús og íb. fullb. Glæsil. innr. parket og flísar. Nuddbaðkar. Áhv. 4,4 millj. Verð 8,0 millj. Lundarbrekka — Kóp. 18876 87 fm góð 3ja herb. íb. m. sérinng. Park- et. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Lækkað verð 6,0 millj. Hrísmóar — Gbæ. 25965 114 fm falleg íb. á 3. hæð í lyftuh. m. bil- skýli. Nýtt parket. Sólskáli. Húsið er við- haldsfrítt að utan. Nýl. klætt m. varanlegri klæðningu. Stutt í alla þjónustu. Hentar vel fyrir eldri borgara. Verð 9,5 millj. Hraunbær 25964 89 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu húsi. Sameign nýl. tekin í gegn. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Langholtsvegur 9103 Stór og rúmg. 3ja herb. rishæð í góðu þríb. Suðursv. Parket. Endurn. bað. Rækt- aður garður. Verð 6,3 millj. Fífurimi 25516 100 fm 3ja herb. efri sérhæð * tvíb. par- húsi. Sérinng. Parket og marmari. Beyki- innr. og flísal. baðherb. Góðar suöursv. Áhv. 5 millj. Lyklar á skrifst. Langholtsvegur 22615 90 fm 3ja herb. íb. í kj. í góðu þríb. Góður ræktaður garöur. Áhv. 3,2 millj. húsbr. og lífeyrissj. Verð 6,7 millj. Sólheimar 23439 85 fm 3ja herb. íb. á 9. hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. íb. býður uppá mikla mögul. Tvær lyftur og húsvörður. Verð 5,9 millj. Drápuhlíö 25417 Rúmg. 3ja herb. risíb. í fjórb. Allt nýend- urn. Flísal. bað. Parket og nýl. eldh. Hús í toppstandi. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,7 millj. Gnoðarvogur 25281 88 fm 3ja herb. sérhæð í fjórb. Fráb. út- sýni. Suður- og austursvalir. Parkét. Sér- inng. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Austurströnd 23275 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Lokastígur 16815 Rúmgóð 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. og allt sér. 2 góð svefnherb. Eikarparket. Flísalagt bað. Nánast allt endurn. Verð 4,9 millj. Austurströnd 23834 80 fm góð íb. á 5. hæð í nýl. lyftuhúsi. Parket og flisar. Fráb. útsýni. Skipti á stærri eign koma til greina. Bílskýli. Verð 7,7 millj. Vallarás 25138 84 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð í nýl. lyftu- húsi. Góð íb. Vandað fullfrág. hús og garð- ur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Verð 7,2 millj. Hátún 25201 77 fm íb. í nýviðgerðu lyftuhúsi. Nýtt gler og hluti glugga. Góð sameign. Mikiö út- sýni. Verð 6,5 millj. DrápuhlíÖ 24217 82 fm 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verö 5,4 millj. Gnoðarvogur 23801 Útsýnisíb. á efstu hæð í góðu fjölb. 68 fm. 2 svefnherb., gott eldh. Snyrtil. sameígn. Verð 5,4 millj. Grettisgata 21487 69 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýju litlu fjölb. með sér upphituðu bílast. Parket. Góður ræktaður garður. Áhv. 5,3 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Hrísrimi 14015 Glæsil. 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vandaðar innr., allt tréverk í stil, Merbau og blótt. Sérþvhús í íb. Góð sameign. Áhv. 5 millj. húsbr. Góð grkjör. Verð 7,9 millj. 2ja herb. Þverbrekka — Kóp. 24460 45 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Mikið útsýni. Rúmg. svefnherb. Vestursv. Áhv. 400 þús. Verð 4,4 millj. Kríuhólar 26032 58 fm íb. á jarðh. með sérgarði í góðu nýviðg. fjölb. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,4 millj. Miðleiti 26002 60 fm íb. á 4. hæð í nýl. lyftuh. ásamt stæði í góðri bílg. Vandaðar innr. Parket, flísar. Stórar suðursv. Innang. í bílg. Sérl. vönduð eign og góð sameign. Verð 6,5 millj. Einarsnes 26027 51 fm rishæð í tvíb. Endurn. að hluta til. Hentar vel fyrir laghentan einstakl. Mögul. á hreinni yfirtöku lána. Áhv. 3,0 millj. í húsbr. o.fl. Verð 4,4 millj. Hraunbær 15523 54 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Parket og flís- ar. Húseignin er nýl. klædd að utan. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,9 millj. Kleifarsel 25198 59 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Góðar svalir. Björt og rúmg. íb. V. 5,3 m. Hátún 25866 54 fm góð 2ja herb. íb. í nýviðg. lyftuh. Suðursv. Sérlega góð sameign. V. 5,2 m. Vallarás 25481 Góð 2ja herb. íb. á jarðh. m. sérgarði. Vandaðar innr. Sameiginl. þvhús m. tækj- um. Áhv. 1,4 millj. byggsj. Verð 4,5 millj. Kríuhólar —. „stúdíóíb.44 21958 - Útb. 1.350 þús. -f 19.300 per mán. Góð 44 fm „stúdíóíb." t nýviðg. lyftuh. Ljósar innr. Enginn framkvsj. Verð 3,9 millj. m Barónsstígur 25342 Góð lítil sérhæð ásamt geymsluskúr og rými í kj. Mikið endurn. eign í góðu tvíb. Nýtt eldh. og bað. Góðar innr. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 4,7 rrjillj. Hraunbær 10142 60 fm ósamþ. íb. í kj. í fjölb. Rúmg. og björt. Gott eldh. Áhv. Isj. VR 1,4 millj. Verð aðeins 3,2 millj. Lyklar á skrifst. Þjónustuíbúðir Kleppsvegur 62 Eigum enn eftir nokkrar íb. í þessu vin- sæla lyftuhúsi fyrir eldri borgara. Öll þjón- usta frá Hrafnistu. Fullb. íb. án gólfefna afh. í okt. Allar íb. með suðursv. Góð sam- eign. Verð frá 6,4-9,6 millj. Farið úr ösk- unni í eidinn Lagnafréttir Auk rör-í-rör kerfisins eru komin á markað mjög snyrtileg þunnveggja stálrör, segir Sigurður Grét- ar Guðmundsson.. Þessar lagnir má leggja óhuld- ar með öllu eða setja yfír þær snyrtilegan gólflista. Þ AÐ verður munur þegar hægt verður að gera við huldar lagnir í einangrun utanhúss, eða hvað? SMÁTT og smátt eru flestir að vakna af vatnsskaðasvefninum. Það á von- andi jafnt við um alla, hönnuði, iðn- aðarmenn, húsbyggjendur, húseig- endur og allan almenning. Sú gamla lagnavenja að troða snittuðum, sam- anskrúfuðum lögnum inn í einangrun útveggja eða einhvern annan hluta bygginga er að missa fótfestuna, undanhaldið er hafið því aðrar skyn- samlegri og öruggari leiðir eru til. En það eru fleiri byggingaraðferðir að breytast; löngum hafa annmarkar þess að einangra hús að innan verið ljósir og hægt og sígandi eru fleiri og fleiri farnir að einangra hús að utan, þá myndast heil hlífðarkápa um húsið og engar kuldabrýr mynd- ast þar sem gólfplötur eða miliivegg- ir tengjast útveggjum. En margt er skrítið í kýrhausnum. Ef farið er með einangrunina út fyrir útveggi, hvar á þá að troða lögnunum? Nú vandast málið. Þeir sem ganga gamlar fjárgötur í hönnun lagnakerfa eru þráir eins og sauðkindin og láta ekki hrekja sig af hefðbundnum leiðum frekar en þeir ferfættu. I einu af sveitarfélögunum á höf- uðborgarsvæðinu er maður að koma sér upp þaki yfir höfuðið og einhver framsýnn hefur bent honum á að einangra húsið að utan og klæða það síðan, gott mál en hvað á þá að gera við lagnimar? Lagnahönnuðir dóu ekki ráðalaus- ir, þeir eltu. Hvort sem menn trúa því eða ekki þá er það staðreynd að á borðinu liggur teikning þar sem sýnt er svart á hvítu að hitalögnina skal leggja í einangrunarlagið utanhúss. Er eitthvað við það að athuga? Já, æði margt og það er ekki of djúpt tekið í árinni að segja að hér sé farið „úr öskunni í eldinn“ og rökin gegn þessari fráleitu hönnun eru meðal annars þessi: 1. Það er margsannað að huldar lagnir, hvar sem þær eru, geta skað- ast af utanaðkomandi raka án þess að það uppgötvist fyrr en of seint. Eini plúsinn við að lagnirnar eru utaná húsinu er sá að ekki verður eins mikill skaði við hugsanlegan leka og ef lagnirnar væru huldar innanhúss. 2. Leki á rörum, sem eru í einangrun utanhúss, liefur í för með sér mikið rask á einangrun og kápu vegna viðgerðar. 3. Það hefur löngum verið vanda- verk að ganga vel frá lögnum r ein- angrun útveggja þannig að ekki tap- ist mikill varmi og lcomið liefur fyrir að frosið hefur í slíkum lögnum. Varmatap lagna í einangrun utan- húss mun aukast stórlega og einnig frosthætta. Þetta hlýtur öllum að verða ljóst ef grannt er skoðað. Milli rörs með 70 gráðu heitu vatni anii- ars vegar og loftræsts rýmis undir kápu hins vegar, þar sem kann að vera 10 gráðu frost, er að vísu ein- angrunarlag. Það ætti samt að liggja í augum uppi að hitatap verður mik- ið og ekki síður verður frosthætta mikil ef vatn er kyrrstætt i pípum, sem oft getur komið fyrir. Það styttist óðum í það að huldar lagnir, aðrar en rör-í-rör kerfið sem er pexplaströr í kápu, verði alfarið bannaðar. Auk rör-í-rör kerfísins eru komin á markað mjög snyrtileg þunn- veggja stálrör. Þessar lagnir má leggja óhuldar með öllu eða setja yfir þær snyrtilega gólflista. Heitt og kalt vatn má á sama hátt leggja úr rörum úr ryðfríu stáli og spá mín er sú að innan fárra ára þekkist vart að skrúf- uð járnrör verði notuð til innanhús- slagna í íbúðarhúsnæði hérlendis, enda hafa komið fram sterkar vís- bendingar að galvaniseruð jámrör í kaldavatnsleiðslum tærist hratt á höF" uðborgarsvæðinu og eirrör ætti ekki að nota í heitavatnslagnir þar heldur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.