Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGUST 1995 C 23 i M 4 MINNISBLAÐ SELJENDUR ¦ SÖLUUMBOÐ-Áðuren f asteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirf ar- andi koma fram: ¦ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sigtil þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ¦ AUGLÝSINGAR-Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. 011 þjónusta f ast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ¦ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ¦ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ¦ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur f asteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ¦ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Áveðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ¦ GREIÐSLUR-Hérerátt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni ogþeirra, sem á að aflýsa. ¦ FASTEIGNAMAT-Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. Stakfell Lögfræðmgur Þörhildur Sandholt Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 Solumenn f-f%Q -7COO 4r Gisli Sigurbprnsson OOO" f G*Í*J II Sigurbjörn Þorbergsson KJALARLAND - RAÐHUS Mjög gott 190 fm raðhús á 2 hæðum, 4 pöllum. Öll eignin í toppstandi. Nýtt eld- hús. Parket og flísar. góður suðurgarður. 30 fm bílskúr fylgir í lengju. Verð 14 millj. HÁHÆÐ - GARÐABÆ Nýtt glæsilegt 165 fm raðhús m. þremur svefnherb., vönduðum innréttingum og 33 fm innb. bílskúr. Getur losnað fljótl. Góð lán fylgja. ESKIHLÍÐ - 2JA Sérl. falleg nýendurn. 59 fm íb. á 4. hæð m. miklu útsýni á báðar hendur. Nýtt bað, nýl. gler. Falleg og smekkleg eign. Verð 5,9 millj. GARÐASTRÆTI - 2JA Við miðbæinn stór 2ja herb. íbúð i kjall- ara steinhúss, 71 fm. Verð 3,5 millj. Starengi 108-112 Timburhús á einni hæð 130 fm auk 35 fm bílskúrs. Sjá teikningu. Starengi 108 selst fullfrágengið bæði utan og innan að undanskildum gólf- efnum og flísum og er til afh. strax. Öll tæki og öll gjöld greidd. Húsin nr. 110-112 geta selst eins og þau eru nú, fullbúin að utan m. hita, rafmagnsheimtaug og einangruð. Möguleiki er að taka 2ja-3ja herb. Ibúð uppí kaupin. Húsbréf fylgja 6,3 millj. m. 5% vöxtum. Afföll og kostn- aður húsbréfa er innifalinn í verði. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. FAST6IGNASALA VITASTÍG 13 552-6020 552-6065 Eilífsdalur, Kjós, Fallegur sumarbústaður, 52 fm, sem skiptist í 2 barnaherb., hjóna- herb., rúmgóða stofu og svefnloft. Fallegt útsýni. ^B Gunnar Gunnarsson, FASTEIGNASALA |ögg fasteignasali, hs. 557-7410 SKIPTID VID FAGMANN FÉLAG FASTEIGNASALA IÐNAÐARHURÐIR - BÍLSKURSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTAL ÉP ISVAfc-BQftGA H/F HÖFÐABAKKA 9-112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751 Opið virka daga kl. 9.00-18.00 if Félag Fasteignasala framítiðin FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI 18 • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hdl Sigurbjörn Magnússon, hdl/lögg. fasteignasali FAX511 3535 ÞJONUSTUIBUÐIR Gullsmári — Kóp. Fullb. 2ja herb. [búðir í nýju lyftuh. fyrir eldri borgara. Stutt i alla þjónustu. v. EINB., PARH. OG RAÐHUS Hjallaland Vorum aðfó í sölu 220 fm endaraðhús á tveim- ur hæðum auk bílsk. 5 svefnherb. Laust fljótl. Verð 13,9 millj. Skógarlundur — Gbæ Fallegt 152 fm einb. ásamt 36 fm bilsk. Stofa, 4-5 svefnherb., flísar, parket. Bein sala eða skipti á ód. eign. Austurbrún — skipti Fallegt og vandað 211 fm raðh. á tveimur hæðum ésamt bilsk. á þessum vinsæla stað. Parket, marmari. Laust strax. Lyklará skrifst. Móaflöt - Gbœ Fallegt og vel umgengið 130 fm endaraðh. á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Arinn. Góður garður. Hiti i plani. Verð 12,6 millj. Ákv. sala. Fossvogsdalur - skipti Vandað einb. á tveimur hæðum ásamt innb. bilsk. Góð staðsetn. í botnlangagötu. Mögul. á séríb. á jarðh. Bein sala eða skipti á ód. eign. Verð 15,9 millj. Hjallabrekka — Kóp. Fallegt einb. á einni hæð ásamt innb. bilsk./vinnuaðst. á jarðh. Stofa, borðst., 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Botnlangagata. Sklpti ath. á ðd. eign. Verð 13,5 millj. Dverghamrar Glæsil. einb. á sjávarlóð, tvær hæðir með innb. tvöf. bílsk. samt. 283 fm. Húsið er sérstakl. vandað m.a. eldhinnr., innihurðir og skápar úr mahogny. Fallegt útsýni. Skipti ath. n ódýr- ari eign. Áhv. 3,5 millj. byggsj. rík. V. 19,8 m. Reynilundur — Gbæ Giæsil. 256 fm einbhús á einni hæð m. góðum innb. tvöf. bílskúr. Stórar stofur, arinstofa, 4 svefnh. Parket. Um 30 fm sólskáli með heitum potti. Eign fyrir vandláta. Verð 19,0 millj. Depluhólar — tvíbýli Vorum að fá í sölu á frábærum útsýnisstað við Depluhóla tveggja ibúða hús samt. 240 fm. Stærri íb. er 4ra-5 herb. og sú minni 2ja-3ja herb. Innb. bilsk. Suður- og vesturverönd. Heitur pottur. Bein sala eða skipti é ódýrari eign. Verð aðeins 16,5 mlllj. Hveragerðí '...¦.¦¦ Gott e|nb. á einni hæð ásamt bitek. og mögul. á séríb. á Jarðh. Hesthús, gróð- urhús og sundlaug. Myndir og nanari uppl. á skrifst. Furubyggð Wlos. Nýl. vancteð parh, á tveímur haeðum ásamt risi pg bflsk. MJög vandaðar innr. Parket, Sótekálí. Áhv. 7,7 mWj. húsbr. Bein sala eða sklptl é ódýrari eign. Verð 11,4míllj, Mosfellsbær — laust Fallegt einb. á einni hæð ásamt. tvöföldum 52 fm. bílskúr. Stofa, borðst., 3-4 svefnh. Eldh. með nýjum innr. og tækjum. Arinn. Nýtt þak. Fallegur suðurgarður. Laust. Bein sala eða sklpti á ód. elgn. V. 12,0 m. í Hlíðunum Mjög falleg og mikið endurn. hæð ásamt bílsk. í góðu fjórb. Nýl. eldh. og baðh. Parket. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. Fannafold Stór sérhæð á tveimur hæðum í tvibýiish. ásamt innb. bílsk., samtals 280 fm. Sérinng. á jarðhæð. Mjög góð staðetn. Verð 12,9 millj. Stórholt — skipti Falleg efri hæð og innr. ris i þríb. Mögul. á sérib. i' risi. Bein sala eða skipti á ód. eign. Verð 9,7 millj. 4RA-6 HERB. Eiðistorg Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð ífjölb. 126 fm. Skiptist í stofur og 2 herb. á 1. hæð og ein- staklib. i kj. u. ib. Verð 9,3 millj. Kleifarsel - lækkað verö Gðð 98 fm ib. á tveimur hæðum. Parket. Þvherb. i ib. Hús nýmálað. Áhv. góð langtíma- lán. Laus fljótl. Verð 7.950 þús. Kjarrhólmi Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu nýl. við- gerðu fjölb. Þvhús í íb. Verð 7,4 millj. Ugluhólar — laus Góð 4ra herb. ib. é 2. hæð i litlu fjölb. Bilsk. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. Áhv. hagst. lán 3,6 millj. Kleppsvegur - laus Falleg 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb. Stofa, borðstofa, 3 svefnh. Laus strax. Verð 6.950 þús. Vesturberg Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð í fjölb. Nýl. eldh- innr. Nýl. parket. Þvherb. í íb. Verð 6,9 millj. Hraunbær Mjög falleg ib. á 3. hæð i góðu fjölb. Hús og sameign 1. fl. parket. Ákv. saia. Verð 7,4 millj. Engihjalli — laus Falleg 4ra herb. ib. ofarl. i lyftuh. Stórar suð- ursv. Fráb. útsýni. Hús nýi. yfirfarið og málað. Laus strax. Verð 6,9 millj. 3JA HERB. Álagrandi Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð í góðu fjölb. Áhv. 3,3 mlllj. góð langtlán. Laus fljótl. Verð 6,9 millj. Vesturberg Gðð 80 fm íb. á 3. hæð. Gott útsýni. Parket. Stutt í skola og stmd. Áhv. hagst. lan 3,2 milij. Verð 6,4 mil|. Vallarás — laus I Steniklæddu húsi vel meðfarin 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Fullb. lóð og bílast. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 5,9 millj. Bólstaðarhlíð — laus Mjög góð 93 fm 3ja herb. íb. í góðu fjölb. sem er nýviðg. að utan og verður málað á kostn. seljanda í sumar. Laus strax. Bollagata Góð 3ja herb. íb. i kj. Stór herb. Áhv. 3,6 millj. Verð 5.950 þús. Lundarbrekka — laus Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð m. sérinng. af svölum. Parket. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,5 millj. Laugavegur —laus Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íb. mikið endurn. á 2. hæð í steinh. Parket. Laus strax. Verð aðeins 5.350 þús. 2JA HERB. Kvisthagi Góð 2ja herb. íb. í kj. i þríb. Áhv. 2,6 millj. Verð 5.350 þús. Vesturbær — laus Góð 2ja herb. ib. é jarðh. í suður í 6-íb. húsi. Endurn. rafm. Laus strax. Ákv. sala. Furugrund — Kóp. Lítil og björt 3ja herb. ib. á 2. hæð í góðu fjölb. Stórar suðursv. Sameign og hús í góðu ástandi. Verð aðeins 3,9 millj. Fellsmúli - 2ja herb. ib. á jarðh. i „Hreyfilsblokkinni". Laus strax. Lyklar hjá Framtíðinni. Verð 3,9 millj. Garðabær — lækkað verð Falleg 2ja herb. ib. á jarðh. m. sérinng. Sénjpp- hitað bilastæði. Rólegur og góður staður. Áhv. 3,2 millj. langtímalán. Laus strax. Verð aðeins 5,2 millj. Vesturbær — Byggsjlán Falleg 2ja herb. suðuríb. á 3. hæð í nýl. húsi ásamt bilskýii. Áhv. 3,3 millj. byggsj. rik. Verð 5,4 millj. Skótavörðuholt — laus Goð 2ja^3ja herb. fb. á 1. hæð í tvfþ. m. sérinng. öbð staðs. Lsue strax. Lyklar hjá Framtíðinni. Verð aðeins 3.950 þus. Lyngmóar - Gbae Glæsil. 3ja herb. íb, á 3. hæð í litlu fjötb. Innb. bilsk. Varð 8,4 millj. Hafnarfjörður - bílskúr Rúmg. 126 fm endaib. á 1. hseð tnað sér suðuiverönd. Stofa, borðstofa, 4 svefnh. Bílskúr Verð 8,4 míllj, Hafnarfjörður — skipti Vorum að fá í einkasölu glæsil. raðh. á tveim- ur hæðum með mögul. á séríb. á jarðh. Vönd- uð innr. og gólfefni. Skiptl ath. á ódýrari. Álfholt - Hf. Nýtt raðhús á tveimur hæðum 176 fm m. innb. bílsk. Vandað eldh. Ahv. 6,1 millj. húsbr. Hagst. verð 10,9 millj. Efstaland — gott verð Góð 4ra herb. ib. á 3. hæð í litlu fjölb. Hús nýl. viðg. og málað. Mjög hagst. verð a&eins 6,9 millj. Flétturimi — ný Glæsil. ný 4ra herb. ib. á jarðh. í litlu fjölb. Gegnheilt eikarparket á gólfum. Flísar á baði. Laus. Lyklar hjá Framtfðinnl. Verð 8,6 milli. Skólavöröuholt MJög falleg og björt 3ja herb. íb. á efstu hæð í góðu steinh. (b. er nær öll nýt. endum. Stór- ar suöursv. Verö 7,9 millj. Garðabær — laus Glæsil. og rúmg. 3ja herb. ib. ofarl. í lyftuh. Þvherb. í ib. Merbau-parket. Útsýni. Húsvörð- ur. Laus. Verð 8,5 millj. Þórsgata Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinh. Ib. er öll endurn. að innan á vandaðan hátt. Verð 7,9 millj. Ásbraut — Kóp. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Laus strax. Verð 6,2 millj. Álfholt - Hf. Glæsil. ný 92 fm 3ja herb. íb. á jaröhæö í nýju 4ra-ib. fjölb. Suðurverönd. Parket. Þvherb. í íb. Verð 7,7 millj. Skúlagata — laus Góð 3ja herb. ib. é 4. hæð i góðu steinh. Nýl. þak. Laus. Verð aðeins 4,9 millj. Engihjalli — góö ib. Falleg 90 fm ib. á 3. hæð í lyftuhúsi. Útsýni. Þvhús á hæð. Hús nýmálað. Verð 6,2 millj. Hrafnhólar — laus ; 2ja herb. ib. á efstu hæð i lyftuh. Fréb. út*| sýni. Suðaustursv. (b. er nýt. standsett. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,3 millj. Engihjalli — góð ib. Falleg 63 fm íb. ofarl. i lyftuh. Hús nýtekið \' gegn að utan og málað. Mjög fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. Keilugrandi — bilskýli Falleg 2ja herb. ib. á 3. hæð í nýviðgerðu og máluðu húsi. Stæði i bilskýli. Parket. Suð- ursv. Verð aoeins 5,9 miilj. Suðurgata — Rvk 2ja herb. 60 fm ib. á 3. hæð. Mikil lofthæð. Miklir mögul. Verð aðeins 4,7 millj. ISMIÐUM Bakkasmári 173 fm parhús. Afh. fokh. innan, frág. utan. Verð 8.750 þús. Suöurás - raðhús Nýtt raöhús sem afh. fokh. að innan bg fullfrág. að utan. Verð 9,2 millj. Garðhús — raðhús Endaraðh. á tveimur hæðum ásamt bilsk. Verð aðeins 7,9 millj. Lindarsmári. 3ja, 4ra og 5-6 herb. ib. tilb. u. trév. í nýju 3Ja hæða fjölb. Hafnarfjörður. 2ja, 3Ja og 4ra-5 herb. ibúðir tilb. u. trév. Sérinng. ATVINMUHUSIMÆÐI Kópavogur Til sölu 300 fm atvhúsn. á jarðh. m. innkdyr- um. Getur losnað fljótl. Góð greiðsluki. Krókháls Til sölu 430 fm é jarðhæð (skrifst/lager- húsn.). Góðar Innkeyrsludyr. Getur selst í tvennu lagi. Laust fljótl. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.