Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. AGUST 1995 C 25 *&&%. ©588 55 30 Bréfsími 5885540 Eirsbýlishús KRÓKABYGGÐ - MOS. fjýl. sfaestf, eínbhus 220 frn ásamt blisk. 5 svefnherb. Goð staðsetn. Skiptl mögul. Áhv. B millj. byggs). með 4,9% vöxt um. Verð 14,8 mlllj. HAMARSTEIGUR-MOS. Rðmg. einbhús 142 fm. 4 svefnherb. Parket. Byggíngai. f. bítsk. áhv. 5,0 mlll). Verð 10,2 mlllj. RÉYKJABYGGÐ - MOS. Fallegt einbhús 174 fm m- 31 fm bllskúr. 4 svefnherb. Parket. Skipti mðgul. Vérð 12,6 mtllj. BARRHOLT - EINB, Vorum að fá í sölu fatlegt einb. 140 fm með 33 fm oiisk, 4 svefnherb. Góð staðsetning. Verð 12,7 mlllj. ARNARTANGI - MOS. öott einb. 140 fm með 36 fm bflsk, 4 svefnherb., stofa, borðst., sjon* varpsherb. Parket Skiptl mögul. Verð 11,8 mlllj. HAMARSGEROI - RVÍK Vorum aö fé f éinlcasölu einb. heeð og rís 115 fm é þessum vinsaata. atað.; Eigrtln þarfnast viðg. Hag- stœtt verð, 9 mlllj. ASLAND - MOS. Nýtt giaasll. eínbhús 260 fm étvelm- ur hæðum með 40 fm biisk. 4 svefn- herb. Flisar/parket, stórar svalir. Mlklð útsýni. Sklpti mögul. ð mlnni GIUALAND M/BÍLSK. Fallegt raðh. 186fm á tveimur haað- um m. 26 frn bftsk. Parket. Storar suðursv. og garður. Kiguleg eign. Áli v. mög ul. 8,0 m lllj. Verð 13,9 m. GRENIBVGG0 - MOS. Glœsil. nýtt raðh. 112 fm. 3 svefn- herb. Parket, flfsar. Sértnng. og garður með verönd. Fráb. elgn. Áhv. 5,6 mlllj. Verð 9,9 millj. HLÍÐARTÚN - MOS. Nýbyggt mjög fallegt endaráðh. 183 fm með 31 fm bilsk. 4 svefnb. Pulib, að utan, etnangrað og mlðstöð að innan. Mögul. húsbr. 6,3 m. STARENG! - RAÐH. Nýtt endaraðh. 152 fm m, 26 fro bflsk. Setst fullb. áö utan tilb. u. tré- verk aö innan. TB afH. strsx. Áhv. 3 mlllj. Verð 10,2 millj. BJARTAHLÍÐ - MOS. Eitt hus eför af þessum vinseelu nýb. raðh. 126 fm með 24 fm bHsk. fuilb. að utan og málað, fokh. að innan. Verð 6,6 milij. BUGÐUTANGI - MOS. Störgi. raðhús 87 fm. Parkei Fatleg- ur suðurgarður m. verðn* Sérinng, Áhv. 3,0 millj. Verð 8,8 millj. í NÁGREMNI MIÐBÆJAR Stðrgl. nýt. raðhús 135 fm é tveimur hasðum. Fiísar. parket. Sórsm. innr. Elguleg elgn. Áhv. S,2 mH|.: Verð ii.Smlllj. BAKKASMÁRI - KÖPAW Nýbyggt parb. á einni bæð 180 fro rh. 30 fm bítek- Fuilfrág. að utan, fokh. að innan. Tilbutð. Áhv. 6,3 nsillj. Verð 8,9 mlll). LVNGRIMI - PARH. Nýbyggt partu á tveimur haeðuro 2Ó0 fm m. 20 fm bfiBkör. Fuitfrág. að utan, málað, fokh. að tnnan. Áhv. 6,3 mlllj. Verð 8,6 millj. LINDARSMÁRI -KÓPAV. Nýbyggt endaraðh. 195 fm m. 22 fm biískúr. Mögui. a miiiilofti. Fullfrðg. að utan, fokh. að innan. Verð 8,5 millj. Sérhæðir FÍFURIMI - SÉRH. Stórglaastl, efrí serha»ð, 100 fm. 3}a herb. m. sersmfð. innr. Parket. Áhv. 5,2 mllij. Laus strax. Hagstæð kjör. FLÉTTURIMI - M. BÍLSK. Ný glassíleg 4ra herb, ib. 120 fm á 1. hseð m. sórínpg. Parket. Storar SUðursV. Bllskýti. Áhv. 6,6 millj. Vérð 8,2 m«|. KÁRSiMESBRAUT - KÓP, Mjög góð sérhaBð 4ra herb. 96 fm. Parket. Sérínng. Faliegur suður- garður. Skipti mögul. Áhv. 2,0 mlilj. Verð7,2mlHl. HOLTAGERÐI - KÓPAV. Mjög góð efri sérrtseð 5 herb. 141 fm. Sérlnng. Stðrar suðursvalir. Verð 8,9 mlHJ. 4ra-5 herb. { NÁGR. HLEMMS Rúmg. 5 herb. fb. 117 fm á 2. hæð. 4 svefnh., stofa, borðstofa. Suðursv. Laus strax. Hagst. verð 7,2 mlllj. HÁALEITISBRAUT - 4RA Felleg og vel sktpul. 4ra herb. íb. 100 fm 6 Járðhasð f flðlbhöst. Park- et. Áhv. 2,5 mlllj. Verð 7,3 miHJ. FfFUSEL - M/BfLSK. Góð 4r3 herb. ib. á 1. hwð 104 fm með bítsicýli 27 fm. Goðar suðursv. Laus strax. Hagst. verð. kr. 7,6 m. HVASSALEITI - M/BÍLSK. Falleg nýstandsett 3ja-4ra herb. íb. 90 fm á 3. heeð ásamt 24 fm biisk. Nýjar innr. Parket. Laus strax. Verð 7,4 millj. KRINGLAIM - 4RA Mjög falleg 4ra herb. íb. 105 fm á 2. hæö í litlu fjölb. Parket. Suðursv. Góð eign. Áhv. 4 millj. V. 9,4 m. LINDARSMÁRt - KÓPAV. Vorum að fá f sblu nýjar 4ra herb. íbúðir 110 fm é 1. og 2. heeð t litlu fjölbhúsl. Fullfrég. utan, tiib. u. trév. að innan. Sérlnng. t Ib. á 1. hasð. Suðursvafir. REYIMIMELUR - 3JA Goð 3ja herb, fb. 70 fm é 3. hseð. Sérhiti, suðursv. Laus strax. Verð 6,5 mlllj. JÖRFABAKKI - S HERB. Vorum að fá í sðlu 5 herh. íb. 100 fm á 1. h»ð m. sérherb. & Jarðh. Skiptl mögul. á dýrari elgn. Áhv. 1,5 millj. Verð 7,4 millj. 3ja herb. ibuöir VANTAR 3JA OG 4RA UGLUHÓLAR M/BiLSK. Falleg 3ja herb. íb. 84 fm með 22 fm bíisk. Stðrar suðursv. Áhv. 4 mlllj. Verð 7,4 miBj. DVERGHOLT - MOS. Rúmg., björt 3ja herb. íb. 91 fm á 1. hæð í tvíbýli. Sérinng. Góð stað- setn. Verð 6,5 millj. HÁALEITISBR. M. BÍLSK. Rumg. 3ja herb. fb. 81 fm á jarðh. m. 25 fm bilsk. Mögul. ahv. 4,5 mlllj. Tæklfærisverð 6,9 millj. ALFHOLT - HAFNARF. Ný 3ja herb. íb. 93 fm á 1. hæð. Fullbúin. Áhv. 4,9 millj. Laus strax. LEIRUTANGI - MOS. Falleg neðri sérh. 94 fm 3ja herb. Parket. Sérinng. og garður. Mögul. áhv. 4,2 millj. Verö 6,5 millj. MARKHOLT - M/BÍLSK. Rumgóð 3ja herb. íb. 80 fm á 2. b»ð méð 50 fm bffsk,, 3}a metra hurðlr. Sérinng. Suðursvalir. Hagst. verð 6,9rnll«. ; Vantar fyrir öruggan kaup- anda 4ra herb. íb. í Vest- urbæ. Verðhugmynd 8,5 m. GRANDAVEGUR - 2JA Mjög faileg rumg. 2ja herb, 8>. 75 <m. Parket, Störar vestursv. Verð 6,3 mlllj. ÁLFTAMÝRI Góð einstaktib. 43 fm á Jarðh. f fjölb- iiúsi. Anv. 2,0 millj. Verð 4,1 miilj. REYKJAVÍKURV. - 2JA Rúmg. 2Ja-3ja herb. Ib. 75 fm á jarðh. Tvö svefnrterb. Nýstands. ib. Nýjar rafmagnslagnlr. Ser hiti. Laus strax. Verð 4,8 millj. MIÐBÆR - MOS. Ný rúmg. 2ja herb. fb. 71 fm á 3. haeð f tittu fjölb. Stðrar suðursv. Ahv. 4,3 míllj. Verð 6,6 mlllj. Atvinnuhúsnæði 2ja herb. ibúðir | VANTAR 2JA l VAIMTAR: Hef öruggan kaupanda að 400-500 fm húsnæði m. stórum aðkeyrslu- dyrum og útisvæði fyrir heildsölu á svæði vestan Elliðaáa. ARTUNSHOLT Höfum til leigu iðn.- og verslhúsn. i 3ja hæða húsi 1100 fm. Leigist í hlutum eða heild. Uppl. á skrifst. PIZZASTAÐUR - MOS. Vorum að fá f sölu eða leigu hús- naaði 75 fm fyrir verslunarrekstur f miðbæ Mos. m. Innr. Laust strax. Verð 4,0 míllj. fiRAUTARHOLT Til sölu fðn,- og skrifsthúsn. átveim^ ur h«ðum 700 fm. H»3«. kj«r. Sæberg Þórðarson, lögglltur fasteigna- og skipasali, Háaleitlsbraut 58 sími 5885630 Háaleitisbraut 58 á 2. hæð. Símanúmer 588 55 30, bréfsími 588 55 40. íslenskt berg Smiðjan Það sýnir sig að veðrunarþol íslensks bergs er meira en marmarans, segir Bjarni Olafs- son, sem hér fjallar m. a. um klæðningar úr íslenzkum steinplötum. i n n* v ¦r\ v. .*%' 'ks. HÉR sést hluti grásteinsklæðningar á fyrstu hæð Hæstaréttarhússins. ÞETTA stóra gabbróbjarg bíður þess að verða sagað niður. ÞAÐ HEPUR aukist töluvert notkun á íslensku bergi til húsagerðar hin síðari ár. í fyrri smiðjugrein er ég nefndi „Að vinna grjót" taldi ég upp nokkur stór hús í Reykjavík sem hafa verið klædd að utan með plötum úr steintegund- um, bæði íslenskum og erlendum. Lét ég þess getið um leið að slíkar steinplötur væru dýrar og þess- vegna væri það aðeins á færi efn- aðra fyrirtækja að nota þær. Eftir að tæki voru fengin sem sagað geta steina í plötur hefur íslenskt berg verið notað æ meir og það sýnir að veðrunarþol þess er betra en t.d. marmarans sem var helst notaður þegar flytja þurfti stein- plöturnar inn frá öðrum löndum. Marmari var líka helst notaður inn- anhúss og einnig töluvert í plötur á legstaði. Margir munu kannast við að hafa séð stigaþrep innanhúss úr marmara og veggi klædda marmaraplötum, ég nefni t.d. gamla hluta húss Landsbanka ís- lands í Reykjavík og ég nefndi það einnig í smiðjugrein um byggingu Laugarnesskólans að þar hefði ver- ið notaður marmari á veggi og súl- ur við stiga. + Ráðhús innandyra í sambandi við klæðningar úr íslenskum steinplötum vil ég geta þess að mikið var notað af grá- steini á gólfin í hinu nýja Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar eru veggir við stiga, þar sém gengið er upp, einn- ig klæddir með steinplötum. Er þar klætt með rauðleitum sandsteins- plötum sem fluttar voru inn frá Bretlandi. Mér þykir hafa tekist afar vel við þá byggingu og nýt ég þess einkar vel að ganga þar um sali og virða fyrir mér húsið og frá- gang þess. Það er einnig ánægju- legt að virða fyrir sér fólkið sem kemur til þess að skoða og fá sér einhverskonar hressingu, því fólk- inu virðist líða vel í húsinu. Fyrir utan stóra glugga veitinga- stofunnar geta margir gestanna notið þess að fylgjast með fuglunum á Tjörninni og mannlífinu þar á bakkanum. Hvort neldur er sumar eða vetur er ávallt margt um mann- inn við Tjarnarbakkann á góðviðris- dögum og er yndi á að horfa út um glugga Ráðhússins. Verðlaunahús Tveir ungir arkitektar, Margrét Harðardóttir og Steve Christer, hafa teiknað og hannað Ráðhús Reylqavíkur. Eins og sjálfsagt þykir nú á tím- um var efnt til samkeppni um teikn- ingar af Ráðhúsinu og hlutu þau 1. verðlaun í þeirri samkeppni. Þessir ungu arkitektar unnu svo aftur til 1. verðlauna í sambandi við hönnun og teikningar af húsi fyrir Hæstarétt íslands. Það hlýtur að teljast til mikilla afreka að geta hannað tvö stórhýsi fyrir opinbera starfsemi á svo skömmum tíma. Allháværar mótmælaöldur hafa risið gegn byggingu beggja þessara húsa og heyrst hafa raddir um að húsin séu ekki falleg eða notadrjúg o.s.frv. en háværust hafa mótmælin verið í andstöðu við staðarval beggja þessara húsa. Ráðhúsið var, svo sem kunnugt er, byggt að veru- legu leyti úti í Tjörninni og eru bíla- geymslur í kjallara þess fyrir neðan sjávarborð. Reykvíkingum er Tjörn- in kær, þeir vilja halda henni til fegurðarauka fyrir bæinn og fugla- lífið þar er stór þáttur í uppeldi barnanna hjá mörgum foreldrum og þegar börnin komast á legg og ástin lifnar í brjóstum þeirra er naumast hægt að finna yndislegri gönguleið í Reykjavík á vor- og sumarkvöldum en að ganga um- hverfis Tjörnina. Það voru því margir andvígir því að minnka hana. Staðsetning og umhverfi húsa hefur mikla þýðingu og svo er því einnig farið með áhrif Tjarnarinnar á Ráðhúsið okkar. Við Arnarhól Nú er unnið að því að byggja yfir Hæstarétt íslands við Arnarhól- inn. Það er ekki álitlegt að taka myndir af húsinu á núverandi bygg- ingarstigi því að vinnupallar hylja húsið á allar hliðar. Ætlunin er að það verði klætt að utanverðu með steinplötum sem sagaðar eru úr íslensku bergi. Neðri hluti hússins klæðist með plötum úr grásteini og er áferð á úthlið þeirra höggvin með grófri áferð og sjást vel för eftir höggverkfæri á yfirborði þeirra. Fyrir ofan grá- steininn mun vera ætlunin að klæða veggina með plötum úr íslensku gabbrói. Sigurður J. Helgason sagði mér að steinsmiðja S.Helgasonar hf. væri búin að flytja til sín allmik- ið magn af gabbróblokkum sem síð- an verða sagaðar niður til þess að klæða Hæstaréttarhúsið að utan. Hann sagði mér að verst væri að þessi stóru björg reyndust oftast svo mikið sprungin að ekki næðust úr þeim nema fremur litlar plötur. Hið sama var reynslan af því er steinsmiðjan sagaði niður og fægði plötur á hús Seðlabanka íslands. Festingar Það er eins gott að frágangur og festingar á steinplötunum utan jL lóðréttum veggjunum séu öruggar og haldi vel. Það þarf varla að ræða um lengri lífdaga hjá vegfaranda, ef hann fengi svona þungan stein í höfuðið. Það er að segja ef steinn losnar eða flís brotnar úr steini. Sig- urður sagði mér um leið að festing- ar væru þannig gerðar að hægt er að skipta um plötu ef sprunga kem- ur fram, eða ef plata brotnar. Festingarnar eru vel sterkar og hljóta að duga vel. Eins og ég sagði hér á undan er ekki auðvelt að gera sér grein fyrir útliti hússins á þessu bygging- arstigi. Fegurð húsa fer líka alltaf töluvert eftir því hvort þau halda vindi og vatni og hvort þau eru haganlega hönnuð. Ég lýk þessari grein með því að árna arkitektunum tveimur, Margréti og Steve, alls góðs og til hamingju með bæði þessi hús. Megi húsin bæði reynast not^- drjúg og vel fallin til sinna nota.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.