Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 1
aeeiMv»«fflSK'««s: ,....¦ RA LANDSMANNA **$miMbiMfr 1995 KNATTSPYRNA ÞRIÐJUDAGUR 1S.AGUST BLAÐ D A suðumarki í Krikanum ÞAÐ var allt komið á suðu- mark undir lokin á leik FH og í A á Kaplakrikavellinum í Hafnarfirði, þegar Auðun Helgason sparka tvívegis í bakið á Sigurði Jónssyni sem lá á jörðinni. Hér sækja Bjarki Pétursson (13) og Dejan Stojic að Auðuni, sem er fyrir aftan Bjarka, Egill Már Markússon, dómari, Stefán Arnaldsso n, markvörður FH og Arnar Viðarsgon (3) stöðva Stojie. Dómarar stóðu í strðngu í 1. deildarkeppninni um helgina og sýndu l'iiwm leikmönnum rauð spjöld. 1. deildarumsogn eráC3,C4,C5,C14. OLYMPIULEIKARNIRI ATLANTA 1996 Sjóvá - Almennra Rútur úr leik í bili EYJAMADURINN Rutur Snorrason, leikmaður með 21 árs landsliðinu, lenti í samstuði við Há- kon Sverrisson leikmann Breiðabliks í leik lið- anna á iaugar daginn og tognaði við það iila á fæti. Fóturinn bólgnaði strax upp og ekki hægt ¦ að greina hvort um brot eða tognun væri að ræða svo að Rúturyar straxfluttur með sjukra- bfl að sj úkrahús. „Ég brotnaði ekki heldur togn- aði illa og er enn svo bólginn að það er ekki / hægt að segja hve slæm tognunin er," sagði Rútur í gærkvðldi. „Ég leik ekki með gegn Sviss og vafi hvort ég missi ekki af næstu tveimur leikjum en þegar bólgan minnkar skerst úr um hvað ég á langt í land." Vestmannaeyingar eigatvo heimaleiki fram- undan — gegn og Fram. Freddy Rincon til Real Madrid RE AL Madrid festí í gær kaup á Freddy Rinc- on, landsliðsmiðherja Kólumbíu, sem hefur leik- ið með Napolí á ítalíu. Rincon skrifaði undir þriggja ára samning. Hann er einn af fúnm Suð'ur-Ameríkumöninim í herbúðum Real. Þjálf- ari er Jorge Valdano frá Argentinu og tveir landar hans eru liðsmenn — Juan Esnaider og Fernando Redondo. Mesti markaskorari liðsins er Chile-maðurinn Ivan Zamorano. Sosa er kominn til Dortmund ¦ ÞÝSKU meistararnir Dortmund fengu liðsstyrk i gær, þegar Ruben Sosa, landsliðsmiðherji Uruguay, var keyptur frá Inter Milanó á 126 miHj. ísl. kr. Sosa mun leika sinn fyrsta leik í kvöld, þegar Dortmund leikur bikarleik gegn utandeildarliðinu Pfeddersheim. Hann er sjöundi leikmaðurinn hjá Dortmund, sem kemur frá lið- um á ítaliu. Blackburn fær Matt Holmes KENNY Dalglish, framkvæmdas^óri Blackburn, festu kaup á miðvallarspUaranum Matt Holmes frá West Ham á 1,2 miflj. punda í gær. Black- burn lét West Ham frá ástralska landsl iðsmaun- inn Rpbbie Slater, sem mun hitta fyrir landa sinn hflá West Ham — Stan Lazarides, sem kem- ur frá East Adelaide. Líklega breytt dagskrá vegna Michael Johnsons Primo Nebiolo, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IA- AF, gaf á sunnudag sterklega til kynna að dagskrá Ólympíuleik- anna í Atlanta næsta sumar verði breytt til að Bandaríkjamaðurinn Michael Johnson eigi niöguleika á að keppa um gullverðlaunin í 200 metra og 400 metra hlaupi. Undanfarin misseri hefur John- son reynt að hafa áhrif á IAAF og Alþjóða ólympíunefndina, IOC, til að dágskuá leikanna verði breytt svo hann eigi möguleika á sigri í báðum fyrrnefndum greinum. Nebiolo sagði í síðustu viku að ef Johnson sigraði í þessum hlaupagreinum á HM í Gautaborg kæmi til greina að IAAF^ sam- þykkti breytingu á dagskrá Ólymp- íuleikanna og í fyrradag sagði hann að dagskráin yrði endurskoð- uð. '' „Ég held að dæmið gangi upp," sagði Johnson eftir fund með Ne- biolo á laugardag. „Fundur okkar var mjög góður." Johnson, sem er 27 ára, sigraði glæsilega í þessum greinum á HM í Gautaborg en hann hefur bent á að ómögulegt sé að reyna slíkt á Ólympíuleikun- um í Atlanta því greinarnar skar- ist eins og skipulagið er nú. Fyrr á árinu sagði IAAF að ekki væri hægt að breyta dag- skránni en barátta Johnsons og árangur hans hefur greinilega haft áhrif. Eins er vitað að skipuleggj- endur leikanna í Atlanta eru á hans bandi. ALLT UM HM í FRJÁLSÍÞRÓTTUM í GAUTABORG / C6,C7,C8,C9,C10,C15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.