Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Brellinn karfi í úthafinu ÞRÍR íslenskir togarar, Siglir, Guð- björg ÍS og Víðir EA, eru á karfa- veiðum í úthafinu rétt utan land- helginnar, eða 290 mílum suðvest- ur af Reykjanesi. Skipin hafa und- anfarið verið að fikra sig norður á bóginn en þau voru öll að veiðum um 850 mílum suðvestur af Reykja- nesi þegar mest var. Veiði hefur verið treg undanfarna fimm til sex daga og hafa skipin mest verið að leita á svæðinu að sögn Egils Gunn- arssonar, stýrimanns á Sigli. Egill segir að veiðin sé nokkuð misjöfn milli daga og Guðbjörgin hafí fengið þokkalegt hal í fyrradag en almennt hafi veiði verið dræm hjá skipunum en nokkur erlend skip séu einnig að veiðum á svipuð- um slóðum. Egill segir að túrinn hafi gengið þokkalega hingað til og þeir séu rétt hálfnaðir með að fylla lestina og komi ekki í land fyrr en hún sé full. Minni kolaveiði Heldur hefur nú dregið úr kola- veiði í Faxaflóanum en þrettán bát- ár hafa stundað dragnótaveiðar frá Suðumesjum í sumar. Gunnar Berg- mann, skipstjóri á Eyvindi KE frá Keflavík, segir að veiðin hafi gengið þokkalega en þeir hafi byrjað veiðar inn í flóanum um miðjan júlí og fái að veiða þar fram í desember en þá sé lokað inn í flóann. Hann segir að lakasti róðurinn á þessu sumri hafi verið á þriðja tonn af kola eftir daginn. Hann segir að uppistaða aflans sé sandkoli og rauðspretta og þokkalegt verð fáist fyrir kolann, sérstaklega fyrir sand- kolann sem hafi ekki verið hirtur fyrir fáeinum árum síðan. Jafnt og gott í Smugunni Enn er góð veiði hjá íslensku skipunum í Smugunni og segir Guð- mundur Kjalar, skipstjóri á Máimey SK (áður Sjóli), að veiðin hafi verið jöfn og góð undanfarna tíu daga og þeir hafi verið að fá upp í tutt- ugu tonn í hali. Hann segir að fisk- urinn sé misjafn en alls ekki góður og frekar af smærri gerðinni. Mál- mey hefur nú verið einn mánuð í Smugunni og segir Guðmundur aflaverðmætið nú vera um 70 millj- ónir króna. Þeir eigi þó enn nokkuð langt í land með að fylla sig. Islensku skipin eru öll að veiðum sunnarlega í Smugunni, eða um tíu sjólmílur frá norsku landhelginni. Guðmundur vildi koma því á fram- færi að hann hefði haft samband við lofskeytastöðina í Vardö í fyrra- dag og þau samskipti gengið vel og Norðmennirnir sýnt liðlegheit og kurteisi. Veljum íslenskt VIKAN 6.8.-13.8. I BÁTAR Nafn Stærð Afll VeiAarfnri Uppist. afla SJÓf. Löndunarst. BALDUR VB 24 5477 16* Ýsa 1 Gómur j BIÖRG VE S 12340 24* 1 Gámur BYR VE 373 17102 1G’ Bianda r; Gómur DANSKI PÉTUR VE 423 10294 13* Ýsa 1 Gámur DRANGAVÍK VE 80 : 162 31* Botnvarpa Karfí 2 Gómur i DRÍFA ÁR 300 8548 35* Ýsa 1 Gámur FREYR ÁR 102 18548 20* Ýsa 1 Gómur 'j FRÁR VE 78 15531 42* Ýsa 1 Gámur GJAFAR VE 600 23690 72* Ýsa 1 Gómur J GUÐRÚN VE122 195 28* Net Blanda 3 Gámur HAFNAREY SF 36 10103 42* Ýsa $ Górnur KRISTBJÖRG VE 70 15445 27* Karfi 1 Gámur KRISTRÚN RE 177 17610 12* Karfí 1 Gómur SMÁEY VE 144 161 53* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur STEINUNN SE 10 116 12* * Net Blanda 2 Gómur j SÆRÚN GK 120 23609 12* Blanda 1 Gámur ÓFEIGUR VE 335 138 131* Botnvarpa Karfí 2 Gómur ÖSKAR HÁLLDÓRSSÖN RÉ 157 24169 64* Botnvarpa Ýsa 3 Gámur ARNEYKESO 347 14 Net Ufai 1 Þorlákshöfn j FRIÐRtK SIGURÐSSON 'ÁR 17 162 36* Dragnót Ufsi 3 Þorlákshöfn GULLTOPPUR ÁR 321 29 17 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn ] HAFNARRÚST ÁR 250 218 13 Dragnót Ufsi 1 Þorlákshöfn PÁLL ÁR 401 234 21* Botnvarpa Ýsa 2 Þorlákshöfn j SÆFARI ÁR 117 86 23 Net Ufsi 1 Þorlákshöfn ODDGEIR PH 222 164 30 Botnvarpa Ufsi 3 Gríndavik ] VÓRÐUR ÞH 4 215 34 Botnvarpa Þorskur 1 Grindavík BÉRGUR VIGFÚS GK $3 207 32 Net Þorskur 2 Sandgeröi j ARNAR KE 260 47 19 Dragnót Skarkoli 2 Keflavík EYVINDUR KE 37 40 12 Oragnat Sandkoli lii Keflavik 1 GUNNAR HAMUNDARS GK 357 53“ 12 Net Þorskur 2 ‘ Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 31 Net Þorskur 5 Keflavík j STAFNES KE 130 ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 197 186 35 24 Net Botnvarpa Þorskur Þorskur 3 Keflavík 1 Keflavík EGILL. SH 195 ~ 92 15 Dragnót Skarkoli 2 ólafsvík ÁRSÆLL SH 88 liiMiI 12 Botnvarpa ; Þorskur 1 Stykkishólfnur j EGILL BA 468 3cT ! 13 Dragnót Þorskur 3 Patreksfjörður | JÖNTna IS 930 107 17 Lína Steinbítur r Flateyri FREYJA RE 38 136 | 71 Botnvarpa Ýsa 1 Bolungarvík SKINNEY SF 30 .17221.., 27* Net Ufsi 2 Hornafjörður j SÖÍEY SH I5Ó 63 14* Botnvarpa Þorskur 2 Hornafjöröur I TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. ARNAR GAMLI HU 101 ~ " 46156 29* Karfi Gémur BERGEY VE 544 33887 11* Blanda Gámur BJÖRGÚLFUR EA 312 42445 »3* Karfi Gómur BREKI VE 61 59918 13* Karfi Gámur DALA RAFN VE 508 29668 115* Karfi Gámur DRANGUR SH 511 40448 13* Karfi GULLVER NS 12 423 166* Karfi Gémur HAUKUR GK 47935 150* Karfi Gárnur KLAKKUR SH 510 48802 14* Karfi Gémur SKAFTI SK 3 299 136* Ýsa Gámur SVEINN JÓNSSON KE 9 29769 26* Gámur j ÁLSÉY VE 502 22197 5* Skarkoli Gámur JÓN VlDAL/N ÁR 1 451 53 Karfí Þoriákshöfn * ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 44 Þorskur Keflavik JÓN BALDVINSSON RE 208 493 2 Ýsa Reykjavík j VIDEY RE 6 875 165 Ufsi Reykjavík HÖFÐAVÍK AK 200 499 48 ~^Karfí Akranes BJARTUR NK 121 461 109 Þorskur Neskaupstaöur KAMBARÖST SU 200 487 158 Þorskur StöðvortjotSur LANDANIR ERLENDIS Nafn Stærð | Afll | Uppist. afla I Söluv. m. kr. - Maðalv.kg | Lðndunarst. AKUREY RE 3 I 141,0 | karfí J 16,8 | | 119,21 J Bremerhaven j RÆKJUBA TAR Nafn Stærð Afll Flskur SJóf Löndunarst. FENGSÆLL GK262 56 5 0 1 Grindavík KÁRI GK 146 36 6 0 1 Grindavík VÖROUFELI. GK 205 30 0 1 ÓLÁFUR GK 33 51 7 0 2 Grindavík GUÐFINNUR KE 19 30 10 ; 0 2 Sandgerði HAFBJÖRG GK 58 15 2 0 1 Sandgeröi HAFBORG KE 12 26 2 0 1 Sandgerði HAFNARBERG RE 404 74 2 6 1 Sandgerði SVANUR KE 90 38 8 0 2 Sandgeröi ÞORSTEINN KE 10 28 9 0 2 Sandgeröi ERLING KÉ 140 179 19 3 1 Keflavík JÓHANNES ÍVAR KE 85 105 17 0 1 Keflavík GARÐAR IISH 184 142 15 6 2 ÖWsvík FANNEY SH 24 103 3 0 1 Grundarfjörður GRETTÍR SH 104 148 12 2 1 StykkÍElióímur HAMRASVANUR SH 201 168 13 3 1 Stykkishólmur KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 10 0 1 Stykkishólmgr SVANUR SH 111 138 10 4 2 Stykkishólmur PÓRSNESIISH 109 146 9 2 ÞÓRSNES SH 108 163 11 2 1 Stykkishólmur EMMAVE2I9 82 6 0 1 Bolungarvtk GUNNBJÖRN /s 302 57 13 0 1 Bolungarvík HAFBERG GK 377 189 19 0 1 Ðalgngarvik ] VlKURBERG GK 1 328 23 0 1 Bolungarvík STURLA GK 12 297 18 0 1 Isafjöröur STYRMIR KE 7 190 18 0 1 ísafjöröur HAFFARl IS 430 227 11 0 1 Suðavík SIGURBJÖRG ST55 25 7 0 1 Drangsnes SÆBJÖRG ST 7 7fi 0 1 Orangsnes ÁSDÍS ST 37 30 13 0 2 Drangsnes HILMIRST1 29 12 0 2 Hólmavík ÁSBJÖRG ST 9 50 8 0 1 Hólmavík SIGURBORG VE 121 220 23 0 1 Hvammgtangi GISSUR HVÍTI HU 35 165 22 ö 1 Blönduós INGIMUNOUR GAMLIHU 65 103 11 0 1 Blönduós GEIR GOÐI GK 220 160 13 0 1 Skagaströnd ÓLAFUR MAGNÚSSON HU 54 97 9 0 1 Skagaströnd f HELGA RE 49 199 30 0 1 Siglufjöröur SIGLUVÍK Sl 2 450 16 0 1 Siglufjörður SIGPÓR PH lOO 169 24 0 1 Siglufjöröur \ SNÆBJÖRGÓF4 47 10 0 1 Siglufjörður STÁLVIKSI 1 364 25 0 1 Sigíufjörður ÞINGANES SF 25 162 29 0 1 Sig'.ufjörður ARNÞÓR EA 16 243 19 0 1 Dalvík HAFÖRN EA 955 142 19 0 1 Dalvik OTUR EA 162 58 14 0 1 Dalvík STEFÁN RÖGNVALDSS EÁ 345 68 10 0 1 Daivik STOKKSNES EA 410 451 26 0 1 Dalvík SVANUR EA 14 218 27 0 1 Dalvik SÆÞÖR 'ÉA 101 150 24 0 1 Dalvik SÓLRÚN EA 351 147 1 VÍÐIR TRAUSTIEA 617 62 5 0 1 Dalvik SJÖFN ÞH 142 199 18 0 1 Grenivik j ALDEY ÞH 110 101 28 0 2 Húsavík BJÖRG JÓNSDÓTTIRII ÞH 320 m 19 0 1 Húsavík 'g 'uDRÚN BJÖRG ÞH 60 70 9 0 1 Húsavík HRÖNN BA 99 104 12 0 1 Húsavík KRÍS TBJÖRG ÞH 44 187 19 0 1 Húsavík í KROSSANES SU 5 137 14 0 1 Húsavík LÖMUR HFI77 295 26 0 1 Húsavík ATLANÚPUR ÞH 270 214 32 0 1 Rayfarhöfn SLÉTTUNÚPUR PH 272 138 24 0 1 Raufarhöfn PÓRIRSF77 | SKELFISKBÁ TAR Nafn Stærð Afll SJÓf. Löndunarst. VlSIR BA 343 83 15 5 Brjónslækur HAFÖRN HU 4 20 8 4 Hvammstangi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.