Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.08.1995, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Regnboginn SJÖ ára stúlka, Rósa Ömars- dóttir, er höfundur myndar- innar með húsinu og regn- boganum. Kæru börn, vitið þið hvað regnbogi er? Þegar sólarljós speglast og brotnar í regndropum myndast litrófshringur. Lit- róf er röð mismunandi lita sem koma fram þegar venju- legt hvítt ljós brotnar, til dæmis í regndropa eða gler- strendingi. En við sjáum lit- rófshringinn bara hálfan - það er regnboginn, en í hon- um eru allir litir litrófsins. Litirnir brotna mismikið í vatnsdropunum og þess vegna sést rauður litur yst en blár innst. Rósa, takk fyrir myndina. Sofandi fuglá grein EINHVER ykkar hafið ef til vill velt fyrir ykkur hvernig fuglarnir geta sofið standandi á tijágrein. Þannig er að í fót- um þeirra eru vöðvar sem stífna sjálfkrafa við þeirra eig- in þunga svo að klærnar lykj- ast um greinina. É6 BARfi þOLI þETTA BKKl: AF WERJl) 6EH6URÞU 9J0blA,STÓRl &RÓVIR? fPETTA ER KALLA9„tiSl6URGAHGA ^ANNIfí 'A /IAAÐUR AÐ GAM6A t>EGAR MAÐUR HEFUR. TAPAD AFTUR ••. MFþi/lAPi/IP TÖPOÐU/A AFTlll LlKA KALLAD HÚpSTRÝKTI HUNDVRINH mK _ tfMHi (ég fou þerrA ekki)^ ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.