Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 13 r REYKJAVIK 209 ára gömul a morgun dagskrá Óháða listahátíðin skrúðgöngur Óháð listahátíð mun standa fyrir skrúðgöngum frá Hlemmi kl. 14.00 og niður Laugaveg og frá Skólavörðuholti kl.14.00. Leiktæki ÍTR Leiktækjum íþrótta- og tómstundaráðs verður komið fyrir á Laugavegi, í Bankastræti, Austurstræti og við Skóíavörðustíg. Götuleikhús Ungir listamenn og leikhópar frá Hinu Húsinu fara um svæðið og skemmta með tónlist og uppákomum. Hljómsveit Lögreglan í Reykjavík kynnir hljómsveitina LÖGGUBANDIÐ á nokkrum stöðum í miðborginni. Helgistund við Laugaveg Kirkjuhúsið mun standa fyrir helgistund fyrir utan Laugaveg 31 kl. 14.00 og aftur kl. 16.00 Verslun utandyra Kaupmenn versla utandyra og verða með margskonar tilboð í tilefni dagsins og veitingamenn munu þjóna gestum og gangandi utandyra. Vélhjólasýning Á Lækjartorgi munu Sniglarnir efna til vélhjólasýningar og verða þar til sýnist fallegustu vélfákar bæjarins. HittHúsið Hitt Húsið opnar formlega þennan dag. Opið hús frá kl. 15.00 - 19.00 Ingólfstorg Á Ingólfstorgi mun Óháð listahátíð standa fyrir dagskrá frá kl. 15.00-16.00 Borgarskákmót í Ráðhúsi Hraðskákmót verður haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur frá kl. 15.00 til kl. 17.00 Afmælisganga Reykjavíkur verður gengin um Grafarvog í fyrsta sinn að kvöldi 18. ágúst. Lagt verður af stað kl. 19.30 frá Grafarvogskirkju í fylgd Jóhanns Pálssonar, Garðyrkjustjóra og Helga Sigurðssonar safnvarðar á Árbæjarsafni. LOKAÐAR GÖTUR Eftirtaldar götur verða lokaðar fyrir umferð bifreiða milli kl. 13.00 til 18.00 Laugavegur (frá Snorrabraut) - Bankastræti - Austurstræti - Skólavörðustígur (frá Bergstaðastræti) BÍLAHÚS á meðan þið röltið um miðborgina er kjörið að geyma bílinn í einhverju af hinum sex glæsilegu bílahúsum borgarinnar. Þar þarf aldrei að hafa áhyggjur af því að tíminn renni út, þú borgar aðeins fyrir notaðan tíma. ...........N !W* BÍLASTÆÐASJÓÐUR T Bílastœði fyrir alla SNIGLARNIR BIFH JÓLASAMTÖK LÝÐVELDI 51 N5 UPFL.VB,NBAM1oBTðÐ Hitt HuSíá óháð listahátíð IÞROTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ REYKJAVÍKUR m REYKJAVÍKURBORG Velkomin í miðborgina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.