Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 41 BRIPS Umsjón Arnðr (». Ragnarsson Þriðju umferð í bikarnum lokið ÞRIÐJU umferð í bikarkeppni Bridssambands íslands er lokið og urðu úrslit eftirfarandi: Sveit VÍB vann sveit NEON með 121 gegn 89 Sveit Roche vann sveit Valdimars Elíssonar 232-70 Sv. Estherar Jakobsdóttur vann sv. Páls Þórs Bergssonar 122-109 Sv. Landbréfa vann sv. Heiðars Agnarssonar 130-24 Sv. Hjólbarðahallarinnar vann sv. Antons Haraldss. 70-51 Sv. Sigurðar Vilhjálmss. vann sv. Sveins Aðalgeirss. 139- 55 Sv. Potomac vann sv. Jóns Þórs Daníelssonar 88-86 Sv. Samvinnuferða vann sv. Garð- ars Garðarssonar 137-97 Dregið var í fjórðu umferð í gær- kveldi. Meðfylgjandi mynd var tekin þeg- ar sveit Landsbréfa heimsótti Suður- nesjamenn sl. föstudag og spilaði gegn sveit Heiðars Agnarssonar. Sveit Landsbréfa sigraði nokkuð ör- ugglega, vann allar loturnar en loka- tölur urðu 130 gegn 24. Við spila- borðið eru, talið frá vinstri: Jón Bald- ursson, Gísli Torfason, Sverrir Ár- mannsson og Jóhannes Sigurðsson (snýr baki í myndasmiðinn). Meðal áhorfenda eru Eyþór Jónsson, Birkir Jónsson og Pétur Júlíusson. Morgunblaðið/Arnór Sumarbrids Sunnudaginn 13. ágúst var spilað í einum riðli í sumarbrids. Urslit urðu þannig: Alda Hansen - Nanna Ágústsdóttir 248 RúnarGunnarsson - Halldór Guðjónsson 243 Halldór Þorvaldsson - Sveinn R. Þorvaldsson 243 Guðjón SvavarJensen - RandverRaparsson 241 ‘ Mánudaginn 14. ágúst var svo spilaður mitchell tvimenningur og urðu úrslit þannig: N/S riðiíl: Sigrún Pétursdóttir - Soffía Danielsdóttir 326 Ágúst Helgason - Sigmundur Stefánsson 321 Gísli Ólafsson - Rapar Haraldsson 297 Una Ámadóttir,— Kristján Jónasson 295 A/V riðill: Jón Stefánsson - Halldór Þorvaldsson 308 Jóhannes Guðmannss. - Unnar Atli Guðmss. 299 Ólafur Oddsson - Kristinn Karlsson 299 Ragnheiður Nielsen - Sigtryggur Sigurðsson 299 Hársnyrtir Góður hársnyrtir óskar að leigja stól á góðri stofu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 552 2165 milli kl. 19-21. Málverk Vantar málverk í sölu. Hafin er móttaka á málverkum fyrir næsta málverkauppboð. BORG v/Austurvöll. KENNSLA VjaERPt^ Gerpla fimleikadeild Nýtt Leikfimi fyrir 65 ára og eldri eftir hádegi. Upplýsingar og innritun í símum 557 4923 og 557 4925. FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐH0LTI Kvöldskóli FB Ert þú í námshugleiðingum? í Kvöidskóla FB getur þú valið samfellt nám eða einstaka námsáfanga. Þú getur valið úr fjölbreyttasta námsfram- boði framhaldsskólanna. Þú getur valið tungumál, raungreinar, nám í tréiðnum, málmiðnum og rafiðnum, við- skiptanám, listgreinar, félagsgreinar, matar- tæknanám, grunnnám matvæla, matarfræð- inganám, fjölmiðlun, stærðfræði, tölvunám, uppeldisgreinar og sjúkraliðanám svo nokkuð sé nefnt. Þitt er valið. Kynntu þér framboðið. Sjá nánari auglýsingar í Morgunblaðinu þriðju- daginn 22. ágúst nk. Skólameistari. Innritað verður í Kvöldskóla FB 24. og 28. ágúst nk. kl. 16.30 - 19.30 og 26. ágúst kl. 10.30 - 13.30. 'AUGLYSINGAR Sérfræðilæknar Atkvæðagreiðsla verður um nýgerðan samning sérfræðilækna við Trygginga- stofnun ríkisins fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20.30 í Hlíðarsmára 8. Samninganefnd Læknafélags Reykjavíkur. KIPULAG RÍKISINS Garðskagavegur Mat á umhverfisáhrifum Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins samkvæmt lögum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað, samkvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum, að fallist sé á fyrirhugaða lagningu Garðskagavegar eins og henni er lýst í framlagðri frummatsskýrslu. Urskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurð skipulagsstjóra ríkisins má kæra til umhverfisráðherra og rennur kærufrestur út þann 14. september 1995. Skipulagsstjóri ríkisins. Miðbær, breyting á Hafnarfjörður deiliskipulagi Fjörukrá í samræmi við 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 31/1978, er hér með auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi miðbæjar í Hafnar- firði. Breytingin felst í því að sýnt er áður gert „Stafahús", þriggja hæða (19 m), í stað einnar hæðar tengibyggingar aftan við Strandgötu 55 (Fjörukrá). Tillaga þessi var samþykkt af bæjarstjórn Hafnarfjarðar 4. júlí sl. Tillagan liggur frammi í afgreiðslu tækni- deildar á Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 17. ágúst til 28. september 1995. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 12. október 1995. Þeir sem ekki gera athuga- semd við tillöguna teljast samþykkir henni. 16. ágúst 1995. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar. HUSNÆÐIOSKAST 3ja herbergja íbúð Læknir nýkominn úr sérnámi í Bandaríkjun- um, óskar eftir leiguhúsnæði í Reykjavík sem fyrst. Upplýsingar í síma 562 5743 eftir kl. 17.00. auglýsingar FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Helgarferðir 18.-20. ágúst: 1) Þórsmörk - Langidalur. Góð gisting í Skagfjörðsskála. Gönguferðir við allra hæfi. Enn- fremur sunnudags- og miðviku- dagsferðir í boði. Kynnið ykkur möguleika á ódýrri sumardvöl. 2) Alftavatn - Hólmsárlón. Gist í skála F.l. v/Álftavatn. Heillandi svæði að Fjallabaki. 3) Emstrur - Enta. Gist í sælu- húsi Emstrum. Gengið á Entu- koll í Mýrdalsjökli. Árbókarferð á Hekluslóðir 18.-20. ágúst Ferðin er sérstaklega tileinkuð árbókinni 1995, „Á Hekluslóð- um“, sem er fróðleg og glæsileg bok sem allir ættu að eignast og lesa. I ferðinni verður hægt að velja á milli lengri gönguferða og styttri göngu- og skoðunar- ferða. Fararstjórar verða jarð- fræðingarnir Árni Hjartarson .höfundur bókarinnar, og Sig- mundur Einarsson. Gist í Lauga- landi, Holtum. Sundlaug á staðnum. Brottför kl. 18.00. Ferðin er í samvinnu við Náttúru- fræðifélagið. Pantið strax. Síðustu sumarleyfisferð- irnar: 1. Landmannalaugar - Þórs- mörk. Nokkur sæti laus í síðustu ferðirnar. Brottför föstudags- kvöld og miðvikudagsmorgna, 5 og 6 daga ferðir. 2. Núpsstaðaskógar - Ló- magnúpur 24.-27. ágúst. Tjald- ferð. 3. Litla hálendisferðin. Sprengisandur - Austurdalur - Kjölur. Ökuferð með gönguferð, m.a. gengið í Hildarsel í Austur- dal. Gist í húsum. Styttri ferðir: Laugardagur 19. ágúst kl. 08.00. 1) Gönguferð á Ok. 2) Skíðaganga á Þórisjökul. Sunnudagur 20. ágúst. a) Kl. 08.00 Hveravellir. Stansað 2-3 klst. Eitt fallegasta hvera- svæði landsins. Munið nýja upp- lýsingabæklinginn. b) Kl. 13.00 Lækjarbotnar - Tröllabörn, fjöl- skylduganga. Brottför frá BSÍ, austanmegin. Hvala- og fuglaskoðun út að Eldey sunnudaginn 20. ágúst Nýjung: Brottför með rútu kl. 10.00 (verð. 4.500 kr.) eða mæting við Grindavíkurhöfn kl. 11.00. (verð. 3.500 kr.) Siglt með skipinu Fengsæl. Ferðin er í samvinnu við Fuglaverndarfé- lag íslands. Sérfróðir menn um hvali og fugla verða með. Skrán- ing á skrifstofu Ferðafélagsins. Takmarkað pláss. Sjálfboðaliða vantar til gæslu i Hrafntinnu- skeri frá næstu helgi, í heila viku eða nokkra daga. Ferðafélag íslands. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Lofgjöröarsamkoma kl. 20.30. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. Hollensku miðlahjónin Joke og Ruud Van Doorn starfa hjá félag- inu til 26. ágúst með einkatíma. Hann við kristalsheilun og hún við lita- og sandlestur. I kvöld 17.8. kl. 20.30 verður allsér- stæður fjöldafundur með Joke, þar sem hún les úr myndum og les í sand. Einnig bjóðum við upp á námskeið í lita- og sandlestri ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar og skráning í síma 421 4121 milli kl. 10 og 17 eða á Faxabraut 2, Keflavík. CO Hallveigarstig 1 • sími 561 4330 Dagsferð laugard. 19. ágúst Kl. 08. Hekla 1.491 m.y.s. Dagsferð sunnud. 20. ágúst Valin leið úr Þórsmerkurgöngu 1990. Bæjargil - Selgil. Helgarferðir 18.-20. ágúst 1. Fimmvörðuháls 18.-20/8: Lagt af stað á föstudagsmorgni og gist á hálsinum. Gist í skála á laugardagskvöldi í Básum. Fararstj. Kristján Jóhannesson. 2. Fimmvörðuháls 19.-20/8: Fullbókað, miðar óskast sóttir. Fararstj. Jósef Hólmjárn. 3. Fimmvörðuháls 19.-20/8: Gengið yfir hálsinn á einum degi og gist í Básum. Örfá sæti laus, miðar óskast sóttir. Fararstj. Syivía Kristjánsdóttir. 4. Básar við Þórsmörk: Göngu- ferðir við allra hæfi, góð gistiað- staða í skála og fyrir tjaldgesti. Fararstj. Helga Jörgensen. ÚTIVIST ER FLUTT Á ANNAN STAÐ Í IÐNAÐAR- MANNAHÚSINU Á HALLVEIG- ARSTÍG 1. INNGANGURINN ER BEINT Á MÓTI AMTMANNS- STÍG. Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.