Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ___________________________________FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM i i > > J I J I 9 j i Velgengni Pfeiffer NÝJASTA mynd leikkonunnar Michelle Pfeiffer, „Dangerous Minds“, var frumsýnd í Banda- ríkjunum um síðustu helgi. Aðsóknin fór fram úr björtustu vonum r Utsala 4 Útsala V \ f verður í Yi®|| tvo daga \ á morgun y t 18. ágúst \p °g laugardaginn 19. ágúst. Minnsti afsláttur 40% Sálar-sumarið styttíst NÚ ER sigið á seinni hluta hring- ferðar Sáiarinnar um landið. Sveitin hefur gert víðreist í sumar, en nú eru þijár helgar eftir af „túrnum". Verslunarmannahelgin var anna- söm hjá Sálarmönnum, en þá léku þeir fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld á þjóðhátíð í Vest- mannaeyjum og á sunnudagskvöld í Sjallanum á Akureyri við góðar undirtektir. Sálin flytur svo til einungis eigið efni, gamalt og nýtt, en fyrsta plata hennar í nokkur ár kom út í upp- hafi sumars. Ekki er ólíklegt að hinn síglaði og margreyndi Pétur W. Kristjánsson troði upp með Sál- veijum núna á lokaspretti hringferð- arinnar. Meðfylgjandi mynd er tekin í hita leiksins á miklum svitadansleik Sál- arinnar í Freyvangi í síðustu viku. aðstandenda myndarinnar þar sem hún halaði inn 850 milljónir króna og var aðsóknarmesta mynd helgarinnar. Velgengnin er Pfeiffer kærkom- in, þar sem hún hefur ekki leikið í vinsælli mynd síðan hún lék kattarkonuna í Leðurblökumaður- inn snýr aftur. En eins og flestir vita hefur frægðin bæði sínar góðu og slæmu hliðar. Michelle á í mestu erfiðleik- um með að undirbúa sig fyrir hlut- verk. Þar sem hún leikur kennara í „Dangerous Minds“ fór hún í skóla til að fylgjast með starfi eins slíks. En þegar hún gekk inn í skólastofuna hefði mátt heyra saumnál detta og nemendur fóru allt í einu að hegða sér eins og englar. Hún átti við svipað vandamál að stríða þegar hún lék þjónustu- stúlku í myndinni „Frankie and Johnny“. „Eg gat aðeins sest niður á veitingastöðum og fylgst með þjónustustúlkunum úr fjarlægð. FVrir tíu árum hefði ég getað feng- ið starf á veitingastað," segir leik- konan lipra. Ilmandi Anwar BRESKA leikkonan Gabrielle fyrir sér á þeirri braut með Anwar er þekktust fyrir hlut- leiðsögn móðurinnar. verk sitt í myndinni Konuilmi, Nýjasta mynd Anwar heitir eða „Scent of a Woman", þar „Innocent Lies“, eða Saklausar sem hún dansaði tangó við lygar og leikur hún Celiu sem stórleikarann A1 Pacino. á sér hræðilegt leyndarmál Hún er 25 ára gömul og er sem henni reynist erfitt að frá enska bænum Staines í flýja. Middlesex. Fjölskyldu hennar Stephen Dorff leikur bróður var leiklistin kær. Móðirin var hennar í myndinni. „Innocent leikkona og faðirinn leiksljóri. Lies“ verður sýnd í Háskóla- Það lá þvi beinast við að leita bíói á næstunni. FOLK Vegur Kevin Poll- aks eykst LEIKARINN Kevin Pollak byijaði feril sinn sem grínisti í klúbbum San Francisco. Hann er afar hrif- inn af kvikmyndum. „Ég er of- stækisfullur kvikmýndaaðdáandi og fer í bíó á hveijum degi. Ég hef ekki misst úr dag síðastliðin 17 ár og séð margar myndir, margar hveijar miður góðar,“ segir hann. Pollak lék ný- lega í myndunum „The Usual Suspects", sem talin var með athyglisverðustu myndum Cannes-kvikmyndahátíð- arinnar og „Casino“, sem Martin Scorsese leikstýrði. „Ég skemmti mér konunglega við gerð „Casino“,“ segir hann. „Sú staðreynd að mér var boðið hlutverkið í myndinni er eitt af mestu afrekum lífs míns, þar sem boðið var byggt á fyrri verkum mínum._ Þetta var ótrúlegt tæki- færi.“ Ásamt honum leika í mynd- inni Robert De Niro, Joe Pesci og Sharon Stone. ■ f AFURÐASALAN BORGARNESI HF. SÍMI 437-1190 - FAX 437-1093
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.