Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ • • 551 6500 ; Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Gamanmynd um ást og afbrýði- semi, glæpi, hjónaskilnaði, lamba steik, eiturlyf, sólbekki, kvik- myndagerð, kynlíf og aðra venju- lega og hversdagslega hluti. LITLAR KONUR ÆÐRI MENNTUN Sýnd kl. 11.25. B.i. 14 ára. Sýnd ki. 6.55. Síðasta sinn. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 904 1065. SonyDynamic Digital Sound FREMSTUR RIDDARA NERY <_RlCHARD GERE ,.UUA OHMOND Sýnd kl. 4.45 og 9. B. i. 12 ára. - Hefurðu taugar til mjólkur- innar? Mjólk er einhver besti B-vítamíngjafi sem völ er á. B-vítamín eru meðal annars mjög mikilvæg fyrir taugar og vöxt Verqs samKe auna- Latur leikari ►LEIKARAR í Hollywood virð- ast hneigjast í vaxandi mæli til leikstjórnarstai fa, en sú er ekki raunin með Danny Glover. Hann reyndi fyrir sér í leikstjórastóln- um í myndinni „Override" en kunni ekki vel við sig. „Eg komst að því að ég er tiltölulega latur að eðlisfari. Þegar ég er á töku- stað sem leikari og bíð eftir að búið sé að koma myndavélinni fyrir og gera allt klárt, fæ ég mér blund - jafnvel á meðan ég er fyrir framan myndavélina," segir leikarinn jarðbundni. íKeppni ungsfólks i0-20ára™bestu mjólkurauglýsinguna pccbok Reebok Aztrek Topp-hlaupaskór! Þeir mest seldu á íslandi. Verð kr. 7.490 wúmJFfsm OLÆSIBÆ ■ SÍMI S81 2922 Mesta bleyju- og bleyjubuxnaúrvalið ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13-S. 55I 2136 - kjarni rnálsins! ÞRJÁR „kynslóðir": Bogomil Font, Páll Óskar og Nuno. Páll Óskar kveður millana ►PÁLL Óskar og milljóna- mæringarnir héldu bajl í Perl- unni um síðustu helgi. Mikil stemmning skapaðist og dans- gólfið var þétt skipað. Þetta var í síðasta skipti sem Páll Óskar söng með millunum, en síðustu fimmtán mínúturnar kom nýi söngvarinn þeirra, Nuno, upp á svið ásamt Bogomil Font, fyrr- . _ Morgunblaðið/Halldór nm uöntrvara hpirra ÞEGAR hlé varð á söng Páls Oskars skellti hann sér á dansgólf- L P _____________ ið og dansaði trylltan dans með Lindu Pétursdóttur. Viltu opna fyrir heilunarhæfileika þína fyrir sjálfan þig og aðra ? Viltu kynnast sjálfum þér nánar og uppgötva Ieynda hæfileika ? Þá er Reiki - heilun einn kosturinn. Námskeið i Ágúst. l.s«g I9til2l, 22 til 24, 29 til 31. 2.stig 25 til 27. Einkatímar eftir Samkomulagi. Einkatímar í Heilun. Viðurkenndur iqeistarí 0ieikisam!ak ^Sslaruk' JfL Hugleiðslu/- og spjallhópar um andleg málefni hcfjast 1 okt. Hámark 5 í hóp. Upplýsingar og skráning hjá Rafni Sigurbjörnssyni S. 565 2309
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.