Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ______________________________________ DAGBÓK VEÐUR 17. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.31 0,7 10.49 3,2 16.55 1,0 23.11 2,9 5.22 13.30 21.36 6.35 ÍSAFJÖRÐUR 0.22 1,8 6.41 0,5 12.52 1,8 19.05 0.7 5.15 13.36 21.55 6.42 SIGLUFJÖRÐÚR 2.56 1,2 8.52 0,4 15.13 1,2 21.22 0,4 4.56 13.18 21.38 6.23 DJÚPIVOGUR 1.35 OJl 7.46 1,9 14.08 0,7 20.03 1,6 4.51 13.01 21.09 6.05 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm (Morqunblaðið/Siómælinqar Islands) Heimild: Veðurstofa (slands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * • ®* Rigning ;}£ * $ • * O Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma Vé. Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- __ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður * « er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Skammt vestur af Snæfellsnesi er 986 mb lægð sem hreyfist norðaustur. 1025 mb hæð er yfir Bretlandseyjum. Spá: Suðvestlæg átt, gola eða kaldi. Skýjað með köflum og hiti 7 til 14 stig vestantil á land- inu. Austantil verður léttskýjað og hiti 13 til 21 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag: Hæg breytileg átt og þurrt. Laugardag og sunnudag: Sunnan kaldi og súld sunnanlands en þurrt norðaustan og aust- anlands. Yfirlit á hádegi í H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8,12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veður- fregna: 9020600. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin við Snæfellsnes hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma FÆRÐ A VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Akureyri 14 skýjad Glasgow 23 hálfskýjað Reykjavík 12 úrkoma í gr. Hamborg 21 skýjað Bergen 15 súld London 29 iéttskýjað Helsinki 24 skýjað Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 24 skýjað Lúxemborg 24 skýjað Narssarssuaq 10 léttskýjað Madríd 34 heiðskírt Nuuk 3 þoka Malaga 30 léttskýjað Ósló 23 skýjað Mallorca 30 hálfskýjað Stokkhólmur 23 skýjað Montreal 22 heiðskírt Þórshöfn 15 súld NewYork 23 þokumóða Algarve 28 skýjað Orlando 26 þokumóða Amsterdam 24 skýjað París 26 hálfskýjað Barcelona 28 léttskýjað Madeira 24 iéttskýjað Berlín 22 skúr á s. klst. Róm vantar Chicago 25 skýjað Vín 18 skúr á s. klst Feneyjar 27 léttskýjað Washington vantar Frankfurt 23 skýjað Winnipeg 18 iéttskýjað JlfoypwMfiftifo Krossgátan LÁRÉTT: I sníbja, 4 sér eftir, 7 hitt, 8 snákum, 9 hagn- að, 11 grugg, 13 óska, 14 rándýr, 15 smábátur, 17 líkamshluta, 20 lík, 22 gufa, 23 viðfelldin, 24 kylfu, 25 öriæti. LÓÐRÉTT: 1 kjaftæði, 2 fugls, 3 ójafna, 4 stuðningur, 5 fær af sér, 6 pílára, 10 skott, 12 gúlp, 13 fjandi, 15 ís, 16 mannsnafn, 18 forar, 19 skynfærin, 20 lof, 21 guð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 handfærið, 8 suddi, 9 telja, 10 lúi, 11 renna, 13 rimma, 15 gamma, 18 snáfa, 21 fim, 22 lítil, 23 ámóta, 24 fiðringur. Lóðrétt: - 2 aldin, 3 deila, 4 æptir, 5 illum, 6 ósar, 7 haka, 12 næm, 14 iðn, 15 gull, 16 metri, 17 aflar, 18 smáan, 19 Áróru, 20 afar. UrrrR'USÍA Trir flf: FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 55 í dag er fimmtiidagur 17. ág- úst, 229. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Hvað stoðar það manninn að eignast allari heim- inn og fyrirgjöra sálu sinni? Eða hvað gæti maður látið til endur- gjalds fyrir sálu sína? Skipin Reykjavíkurhöfn: Múlafoss fór í gær. Brúarfoss fór í gær- kvöldi. Shiney Maro 8 var væntanlegt í gær en kemur ekki fyrr en 22. eða 23. ágúst. Faxi fór á veiðar í gær. Skútan Roland Amundsen er væntanlegt í dag. Helgafellið og Mæli- fellið eiga að fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gæmótt kom Sig- hvatur Bjarnason. Fréttir Bamaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Barna- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hrings- ins í síma 551 4080. Lögbirtingablaðið auglýsir 11. ágúst sl. að tvö leyfisbréf hafi verið gefin út. Sigríði Lóu Jónsdóttur var veitt leyfisbréf og má hún kalla sig sérfræðing á sviði fötlunarsálfræði og starfa sem slík hérlend- is. Einnig var Evu J. Júlíusdóttur veitt leyfis- bréf og má hún kalla sig sérfræðing í klínískri sálfræði og starfa sem slík hérlendis. Lögbirtingablaðið aug- lýsir í gær, 16. ágúst, að Clark T. Thorstenson hafi verið skipaður kjör- ræðismaður Islands með ræðismannsstigi í Salt (Matt. 16, 26.) Lake City hinn 26. april sl. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík. Brids, tví- menningur í Risinu kl. 13. í dag. Félagsstarf aldraðra, Hraunbæ 105. í dag kl. 14 er spiluð félagsvist. Kaffiveitingar og verð- laun. Kiwanisumdæmið. Hekla heldur sumarfund í kvöld kl. 20 að Engja- teigi 11. Umræður um kiwanismáiefni tengd umdæmisþingi. Vesturgata 7. Á föst- daginn kl. 9-16 er al- menn handavinna. Kl. 13.30 er sungið við píanóið. Kl. 14.30 er dansað - Karl Jónatans- son leikur á harmoniku ásamt Sigurbjörgu Hólmgeirsdóttur á píanó. Kaffiveitingar. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Félag nýrra Islend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Sumarferðir aidraðra á vegum Reykjavíkur- borgar. Síðsumarferð verður farin um Suður- land sunnudaginn 20. ágúst. Ekið austur í Vík í Mýrdal. Farið út í Dyr- hólaey að Sólheimajökli og gist á Hótel Eddu, Skógum. Kvöldverður — og morgunverður á gististað innifalið í verði. Skráning og uppl. í síma 551-7170. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Org- eltónlist kl. 12-12.30. Guðmundur Guðjónsson organisti Landakirkju leikur. * Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu að stundinni lokinni. Lauganieskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur rnálsverður í safnað- arheimilinu að stundinni lokinni. Ferjur Akraborgin fer allg,____ daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Alltaf er komið við í Flatey. Bíla þarf að bóka tímanlega og mæta hálftíma fyrir brottför. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnu- daga frá Vestmannaeyj- um kl. 15.30 og kl. 19. Bílar mæti hálftíma fyr- ir brottför. Lundi LUNDAVEIÐITÍMABIL- INU lauk í fyrradag og veiði hefur verið með af- brigðum góð. Lundi er talinn algengastur varp- fugla á íslandi, segir í bók Hjálmars R. Bárðarsonar Fuglar Islands. Varp- stöðvar hans eru í eyjum fyrir landi eða í björgum og bröttum fjallshlíðum við sjó. Lundi í varpbún- ingi er svartur að ofan með breið- an svartan háiskraga, en hvítur að neðanverðu. Á hnakka og ofan á höfði er hann einnig svartur, en öskugrár í vöngum og kverk. Nef hans er sérkennilegt, mjög hátt og þunnt og er afturhluti þess grábiár en framhlutinn rauð- ur með upphleyptum þverrákum. Upphleypt gul eða gulgræn hym- isbrydding er við rætur efra skolts. Rauðgul, hrukkótt húð- þykkildi eru við munn og augu og eru fætur hans rauðir. A haust- in er lundinn ekki eins glæsilegur þvi hann fellir ystu hymisslíður nefsins og eins hjaðna rauðgulu þykkildin við munn og augu þannig að nef hans er miklum mun óásjálegra. Lundinn er farfugl hérlendis og kem- ur til landsins í april. Aðal- varptíminn er í kringum 20. maí og stendur fram í fyrstu viku júní. Eggin klekjast út á sex vikum og ungamir verða fleygir á 6-7 vikum. Foreldramir ala ung- ana einkum á smáfiskum (sandsíl- um) og fiskaseiði. Háttemi lundans er þó einkennilegt því hann situr oft dijúga stund og spókar sig með matinn í gogginum en flýtír sér ekkert til unganna. Báðir for------ eldrarnir skiptast á að sitja á eggj- um og síðar að færa ungunum æti. En upp úr miðjum ágúst fara ungamir að fá minna æti frá for- eldrunum og em því knúnir tíl sjálfsbjargar. Yfirgefa þeir þá hol- urnar og Ieita til sjávar. Lundinn er veiddur í háf og þykir herra- mannsmatur. (Fratercula arctica) Ljósm. Sigurgeir Jónasson MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5691100. Auglýs- ingar: 5691111. Áskriftir: 5691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 5691329, fréttir 5691181, íþróttir 5691156, sérblöð 5691222, auglýsingar 5691110, skrifstofa 5681811, gjald- keri 5691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Rosenthal _ peguf þ-í t’Aur S,of ’ Glæsilegar gjafavörur (T) %/\ ^ Matar- og kaffistell í sérflokki Laugavegi 52, sími 562 4244. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.