Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 1
BLAÐ ' Jl Glaða Kaupmannahöfn Um langan aldur hefur Kaupmannahöfn verið eins konar draumaborg íslendinga. íþessari viku eru liðin 50 árfrá því að íslenskflugvél fór í fyrsta skipti með farþega milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar. íþœttinum verða rifjuð upp hin sérstöku kynni íslendinga afKaupmannahöfn. Lýst er ástandinu þarjyrstu mánuðina eftirseinni heimsstyrjöld- ina, um það leyti er íslenskiflugbáturinn sveif ífyrsta skipti niður til lendingar á bárum Eyrarsunds. Rœtt er viðflugstjór- ann ogfarþega í þessu fyrsta flugi ogfleiri kunnir íslending- ar segja fráferðum sínum til Kaupmannahafnar og lífinu þar í borg um miðbik aldarinnar. ► GEYMIÐ BLAÐIÐ I VIKAN 18. ÁGÚST - 24. ÁGÚST

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.