Morgunblaðið - 17.08.1995, Side 1

Morgunblaðið - 17.08.1995, Side 1
BLAÐ ' Jl Glaða Kaupmannahöfn Um langan aldur hefur Kaupmannahöfn verið eins konar draumaborg íslendinga. íþessari viku eru liðin 50 árfrá því að íslenskflugvél fór í fyrsta skipti með farþega milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar. íþœttinum verða rifjuð upp hin sérstöku kynni íslendinga afKaupmannahöfn. Lýst er ástandinu þarjyrstu mánuðina eftirseinni heimsstyrjöld- ina, um það leyti er íslenskiflugbáturinn sveif ífyrsta skipti niður til lendingar á bárum Eyrarsunds. Rœtt er viðflugstjór- ann ogfarþega í þessu fyrsta flugi ogfleiri kunnir íslending- ar segja fráferðum sínum til Kaupmannahafnar og lífinu þar í borg um miðbik aldarinnar. ► GEYMIÐ BLAÐIÐ I VIKAN 18. ÁGÚST - 24. ÁGÚST

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.