Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19/8 SJÓIMVARPIÐ 9 00 RADklAFFIII ►Mor9unsi°n- OltnHllLrni varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjöm, Sammi brunavörður og Rikki. Nikulás og Tryggur Niku- lás hefur nú lokið við að teikna mynd- ina af afa sínum. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Óiafsson. (50:52) Tumi Ætlar Rúnki að festa ráð sitt? Þýðandi: Edda Kristjáns- dóttir. Leikraddir: Arný Jóhannsdótt- ir og Halldór Lárusson. (28:32) Gunnar og Gullbrá Gunnar og Gull- brá fara í Tívolí. Þýðandi og sögu- maður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (Frá finnska sjónvarpinu) (5:5) Emil í Kattholti Veisla í Kattholti. Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Leik- raddir: Hallmar Sigurðsson. (3:13) 10.55 >-Hlé 16.35 ►Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvik- myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Endursýndur frá fímmtudegi. 17.00 íunnTTin ►Mótorsport Þáttur Ir RUI I lll um akstursíþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragasonar. End- ursýndur frá þriðjudegi. 17.30 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 Tnui IOT ►Flauel í þættinum lUIVLIOI eru sýnd tónlistarmynd- bönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Más- son. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur sem gerist í niður- níddri geimstöð í útjaðri vetrarbraut- arinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlut- verk: Avery Brooks, Rene Auberjono- is, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. (13:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 klCTTID ►Hasar á heimavelli rlCIIIII (Grace under Fire II) Ný syrpa I bandaríska gamanmynda- flokknum um Grace Kelly og hama- ganginn á heimili hennar. Aðalhlut- verk: Brett Butler. Þýðandi: Svein- björg Sveinbjömsdóttir. (4:22) 21.05 |/UltfyVUniD ►RaWraumar nimlrl I RUIIl (Electric Dreams) Bandarísk bíómynd frá 1984 í léttum dúr um ungan mann og tölvuna hans, sem tekur af honum ráðin og gerir sig loks líklega til að komast upp á milli hans og kær- ustunnar. Leikstjóri: Steve Barron. Aðalhlutverk: Lenny von Dohlcn og Virginia Madsen. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 22.40 ►Úr dimmu í dagsljós (Darkness Before Dawn) Bandarísk sjónvarps- mynd um unga konu sem leitar hugg- unar í vímugjöfum og sekkur æ dýpra. Loks áttar hún sig og reynir að takast á við vandann. Leikstjóri: John Patterson. Aðalhlutverk: Me- redith Baxter og Stephen Lang. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. 0.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ TVÖ 9 00 BARHAEFHI ► Morgunstund 10.00 ►Dýrasögur 10.15 ►Trillurnar þrjár 10.45 ►Prins Vaiíant 11.10 ►Siggi og Vigga 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detect- ives II) 13:26 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 nuiBíx's hefur verk Shakespeares um Hamlet Danaprins heillað áhorfendur og hér er það komið í nútímalegan búning. Sagan um sálarangist Hamlets, örlög hans, ástina og hefndina á erindi til okkar allra. Aðalhlutverk: Mel Gib- son, Glenn Close, Alan Bates og Helena Bonham-Carter. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. 1990. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 14.35 ►Lífvörðurinn (The Bodyguard) Fyrrverandi leyniþjónustumaður er ráðinn lífvörður ríkrar stórstjörnu eftir að hún hefur ítrekað fengið al- varlegar morðhótanir. Aðalhlutverk: Kevin Costner og Whitney Houston. Leikstjóri: Richard Fleischer. 1992. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ Vá 16.35 ►Gerð myndarinnar Congo (Congo - Journey Into the Unknown) 17.00 ►Oprah Winfrey (11:13) 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20 00 ÞÆTTIR ►Vinir (Friends) (4:24) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (17:22) 21.20 KVIKMYNDIR ►Aftur á vakt- inni (Another Stakeout) Það er snúið verkefni að hafa eftirlit með grunuðum glæpa- mönnum og það er aðeins á færi reyndustu lögreglumanna. Því er hætt við að allt fari í handaskolum þegar leynilöggunum Chris Lecce og Bill Reimers er falið verkefni á þessu sviði og ekki bætir úr skák að þeir eru með Ginu Garrett, aðstoðarkonu saksóknarans, og hundinn hennar í eftirdragi. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Rosie O’Donnell og Dennis Farina. Leik- stjóri: John Badham. 1993. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★★■/2 23.05 ►Hugrekki (Power of One) Myndin er að hluta sjálfsævisöguleg og gerð eftir metsölubók Bryce Courtenay. Hún gerist á fjórða og fímmta ára- tugnum í Suður-Afríku og fjallar um PK, dreng af enskum uppruna sem lendir eins og á milli steins og sleggju I baráttu kynþáttanna. Hann varð ungur munaðarlaus og var þá sendur á heimavistarskóla þar sem nýnasist- ar riðu húsum. Aðalhlutverk: Steph- en Dorff, Armin Mueller-Stahl, Morgan Freeman og John Gielgud. Leikstjóri: John G. Avildsen. 1992. Stranglega bönnuð börnum. ★ ★ 1.10^Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) 1.35 ►Barton Fink Hér segir af leikrita- skáldinu Barton Fink sem flyst frá New York til Hollywood árið 1941 og ætlar að hasla sér völl i heimi kvikmyndanna. Þegar vestur kemur kynnist Fink dularfullum sölumanni sem umturnar öllum áformum hans. Aðalhlutverk: John Turturro og John Goodman. Leikstjóri: Joel Coen. Lokasýning. Bönnuð börnum. ★ ★‘/2 3.30 ►Stál í stál (The Fortress) Á 21. öld liggur þung refsing við því að eiga fleiri en eitt barn og jafnvel enn « þyngri refsing við því að brjúta al- mennar reglur. Þau Brennick og Karen eru á leið úr landi en eiga eftir að fara í gegnum landamæraeft- irlitið. Þar gæti uppgötvast að Karen er bamshafandi og þá er voðinn vís. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Kurtwood Smith og Loryn Locklin. Leikstjóri: Stuart Gordon. 1993. Stranglega bönnuð börnum. ★V2 5.00 ►Dagskrárlok Brokkgengar löggur Þríeykinu góða gengur illa að muna ýmsar skáldaðar staðreyndir um hagi sína og er hver höndin upp á móti annarri STÖÐ 2 kl. 21.20 í kvöld verður frumsýnd á Stöð 2 bíómyndin Aftur á vaktinni með Richard Dreyfuss og Emilio Estevez í hlutverki brokk- gengra lögregluþjóna. Lu Delano, mikilvægt vitni ríkisins í máli gegn mafíunni, er horfin sporlaust og grunur leikur á að hún haldi til hjá vinafólki. Löggurnar Chris Lecce og Bill Reimers hafa ekki staðið sig sem skyldi undanfarið. Þeim er því ekki treyst til að vakta heimili vina- fólksins en eru settir undir stjórn saksóknarans Ginu Garrett. Þessi þijú þykjast vera venjuleg fjöl- skylda á ferðalagi. Þeim gengur þó illa að muna ýmsar skáldaðar stað- reyndir um hagi sína og er hver höndin upp á móti annarri. Söngleikir ogbíó Tónlistarþátt- urinn Popp og kók er nú kominn úr stuttu en viðburðaríku sumarleyfi og verður margt um manninn í þætti dagsins STÖÐ 2 kl. 17.50. Popp og kók er nú kominn úr sumarleyfi sem var stutt en viðburðaríkt og verður margt um manninn í þætti dagsins. Stefán Hilmarsson, Pétur Örn Guð- mundsson og fleiri góðir gestir mæta í spjall um söngleikinn Súp- erstar sem er um þessar mundir sýndur í Borgarleikhúsinu og sýna okkur nýtt myndband úr sýning- unni. Hljómsveitin Bubbleflies kem- ur einnig í þáttinn og við sjáum nýtt myndband með þeirri vinsælu sveit. Auk þessa verða sýnd brot úr nokkrum nýjum myndum sem sýndar eru í kvikmyndahúsunum. Pálmi Guðmundsson hefur að vanda umsjón með þættinum en Tindur Hafsteinsson stjórnar upptökum. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Attack on the Iron Coast T 1968 9.00 A Child Too Many, 1993 11.00 A Far Off Place, 1993, Æ 13.00 Madame Bovary, 1991, 15.30 A Boy Named Charlie Brown, 1969 17.00 Home- ward Bound: The Incredible Joumey Æ 1993, Michael J. Fox 19.00 Love Field, 1992, Michelle Pfeiffer 21.00 Body of Evidence T 1993, Madonna 22.45 Strike a Pose, 1993, Robert Eastwick 0.20 The Gun in Betty Lou’s Handbag, 1992, 1.45 A Nightmare in the Daylight F 1992, Jacklyn Smith 3.20 A Child Too Many, 1993 SKY OIME 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 KTV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.25 Free Willy 7.55 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.25 Superboy 10.00 Jayce and the Wheel- ed Warriors 10.30T&T11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Hit Mix 13.00 Wonder Woman 14.00 Growing Pains 14.30 Three’s Company 15.00 Ad- ventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X- Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show Special 22.30 The Round Table 23.30 WKRP in Cincinatti 24.00 Saturday Night Live 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok. EUROSPORT 6.30 Cano-keppni, bein úts. 8.00 Frjálsíþróttir 12.00 Sund - bein úts. 13.00 Sund - bein úts. 15.00 Mótor- hjóiakeppni 16.00 Sund - bein úts. 17.30 Golf 18.30 Touring Car 19.00 Tennis 21.00 Tennis 24.00 Dagskrár- lok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Sannsöguleg mynd um erfiðleika ungrar konu Kvalastillandi lyf, sem ávallt eru innan seil- ingar á hælinu þar sem Mary Ann starfar, verða henni smátt og smátt sú huggun sem hún leitar SJÓNVARPIÐ kl. 22.40 Sjónvarp- ið sýnir í kvöld bandaríska sjón- varpsmynd frá 1992 byggða á sannri sögu ungrar konu sem sætt hefur harðræði í föðurhúsum og leitar löngu síðar huggunar í vímu- efnum. Hrottafenginn faðir Mary Ann Thompson leikur hana grátt í barnæsku en hún virðist ekki bera menjar þess við fyrstu sýn, um- hyggjusöm einstæð móðir sem ræk- ir hjúkrunarstarf sitt af skyldu- rækni. Kvalastillandi Iyf, sem ávallt eru innan seilingar á hælinu þar sem hún starfar, verða henni þó smátt og smátt sú huggun sem hún leitar. Þáttaskil verða þegar hún fellur fyrir hinum myndarlega og tungulipra Gay Grand, sem er að vinna bug á heróínfíkn og finnur styrk hjá Mary Ann en grunar ekki að hún á við sama vanda að stríða. Það er svo ekki fyrr en a!lt virðist glatað að niðurbæld reiði hennar frá barnæsku fær útrás og hún reynir að takast á við vandann. Þáttaskil verða þegar Mary Ann fellur fyrir hinum mynd- arlega og tungulipra Gay Grand.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.