Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 45
morgunblaðið SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1995 45 MÁNUDAGUR 21/8 Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (211) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leik- raddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachmann. (48:65) 19.00 ►Matador Danskur framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku, og lýsir í gamni og alvöru lífinu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buckhoj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Norby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (9:32) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20-35 hfCTTID ►Lífið ka,lar (My So rIL11IK Called Life) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byqa að feta sig áfram í lífinu. Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson.(8:15) 21.30 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjöl- skyldu hans. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. (22:26) OO 22.00 ►Heimurinn okkar Nautabú í Ástr- alíu (World of Discovery: Australia’s Outback, The Vanishing Frontier) Bandarískur heimildamyndaflokkur. Þýðandi er Jón 0. Edwald og þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. (3:4) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►IMágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Artúr konungur og riddararnir 17.55 ►Andinn í flöskunni 18.20 ►Maggý 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 þUjjJjm ►Spítalalíf (Medics III) 21.10 ►Réttur Rosie O’Neill (Trials of Rosie O’Neill) (12:16) 22.00 ►Sinatra Seinni hluti framhalds- myndar um ævi Franks Sinatra. (2:2) 23.35 KVIKMYNII ►Efasemdir (Tr°- II1 IHnl I Hll acherous Crossing) Spennumynd um Lindsey Gates, efn- aða konu sem er nýgift öðru sinni og fer í brúðkaupssiglingu með manninum sínum. En skemmtiferða- skipið er rétt komið frá landi þegar eiginmaður hennar hverfur sporlaust. Það sem meira er: í ljós kemur að Lindsey er skráð fyrir eins manns klefa og farmiðinn er týndur ásamt vegabréfi hennar. Hver er þessi kona og hvað varð um eiginmann hennar? Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Angie Dickinson, Grant Show og Joseph Bottoms. Leikstjóri: . Tony Wharmby. 1992. Bönnuð börnum. 1.00 ►Dagskrárlok Lífsbarátta í óbyggðum Kúrekar fara ríðandi ená 10 þúsund ferkíló- metrum dugar ekkert minna en þyrlurtilað þeytast á milli áfangastaða og hafa yfirsýn yfir bústörfin SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Sjónvarp- ið sýnir í kvöld mynd í bandaríska heimildarflokknum Heimurinn okk- arí McBean-fjölskyldan er sótt heim en hún rekur nautabú á 10 þúsund- um ferkílómetra lands í óbyggðum Ástralíu, á landi sem svarar til tí- unda hluta af flatarmáli íslands. Fylgst er með störfum á búgarðin- um í óvenju erfiðu árferði. Kúrekar eru ríðandi en á svo stóru landi dugar ekkert minna en þyrlur til að þeytast á milli áfangastaða og hafa yfirsýn yfír bústörfin. Einu sinni á ári koma menn svo saman og gera sér glaðan dag og fá sér snúning en síðan tekur við dagleg lífsbarátta í óbyggðum. Ævi og ferill Franks Sinatra Þrátt fyrir alla erfiðleika steig Frank Sinatra tvíefldur fram í sviðsljósið á sjötta áratugn- um og hefur haldið vinsæld- um sínum síðan STÖÐ 2 kl. 22.00 Seinni hluti framhaldsmyndarinnar um ævi og feril Franks Sinatra verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. í byijun fimmta áratugarins hófst erfitt tímabil sem gekk mjög nærri söngvaranum. Þrátt fyrir alla erfiðleika steig Frank Sinatra tvíefldur fram í sviðs- ljósið á sjötta áratugnum og hefur haldið vinsældum sínum síðan. En hver er þessi bláeygði maður? Mik- il dulúð umlykur hann. Frank var vildarvinur Bandaríkjaforseta en var á sama tíma orðaður við maf- íuna, og þegar John F. Kennedy skar upp herör gegn mafíunni lenti dægurlagasöngvarinn á milli tveggja elda. Það er Philip Casnoff sem leikur Sinatra. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospei tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Thicker Than Blood, 1993, Peter Strauss 11.00 Captive Hearts, 1987, Chris Makepeace 13.00 Big Man on Camp- us G 1990, Melora Hardin 15.00 Tall Story G,Á 1960, Jane Fonda 17.00 Thicker Than Blood, 1993, Peter Strauss 19.00 With Hostile Int- ent F 1993, Melissa Gilbert 21.00 Sliver T 1993, Sharon Stone 22.50 Excessive Force, 1993 0.20 The Chorboys G 1978 2.20 Little Devils: The Birth GH 1993 SKY OIME 5.00 The DJ Kat Show 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Pole Positíon 6.00 The Inspector Gadget 6.30 Orson & Olivia 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 The Last Frontier 14.00 Oprah Winfr- ey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Orson & Olivia 15.30 The M.M. Pow- er Rangers 16.00 Beverly Hilis 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Famiiy Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 One West Waikiki 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Golf 7.30 Sund 9.00 Indycar 10.00 Kappakstur 11.00 Skíðastökk 13.00 Sund, bein útsending 13.30 Sund, bein útsending 15.00 Indycar 16.00 Vélhjólakeppni 17.00 Kapp- akstur 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Speedworld 20.00 Sund 21.00 Fót- bolti 22.00 Eurogolf-fréttaskýringar- þáttur 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 M5 Veðurfregnir. 4.50 Bæn: Sigrún Óskarsdóttir. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson og Leifur Þórarinsson. 7.45 Fjölmiðla- spjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.20 Bréf að vestan. Herdís Þor- steinsdóttir flytur. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.56 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Björg Árnad. 9.38 Segðu mér sögu, Sumardag- ar eftir Sigurð Thorlacius. Her- dís Tryggvadóttir les (5). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. '0.15 Árdegistónar. Verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Konsert númer 20 í d-moll KV 466 fyrir píanó og hljómsveit. Rudolf Serkin ieikur með Sinf- óníuhljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjórnar. - Operuaríur Kiri Te Kanawa syngur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Sir Colin Davis stjórn- ar. U.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Þröstur Haraldsson og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. '2.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Með þeirra orðum. Þættir hyggðir á frægum viðtölum við þekkta einstaklinga. „Við strák- arnir verðum að standa saman". 1. þáttur: Alphonse Capone. Samantekt og umsjón: Þórunn Sigurðardóttir. Lesari: Illugi Jökulsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Vængja- sláttur í þakrennum eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les lokalestur. 14.30 Þrjú andlit Fjallkirkjunnar. Samanburður á stfl þýðinga Gunnars Gunnarssonar og Hall- dórs Laxness á Fjallkirkjunni. Umsjón: Þröstur Helgason. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ía Valgeirsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Johannes Brahms. — Sinfónía númer 4 f e-moll ópus 98. Berlínarfflharmónfan leikur; Herbert von Karajan stjórnar. — Þijú sönglög ópus 28. Hidenori Komatsu baríton og Brigitte Fassbaender mezzósópran syngja; Cord Garben leikur á píanó. 17.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. 18.03 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og einkenni munniegs sagnaflutnings og fluttar sögur með íslenskum sagnaþulum. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 18.35 Um daginn og veginn. Pál- fna Guðmundsdóttir verkefnis- freyja á Akureyri talar. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veðurfr. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá Kirkjulistahátið 1995. Tónleikar í Hallgrfmskirkju 8. júní sl. Engleskyts. Norskir alþýðu- sálmar. Flytjendur eru Ánne- Lise Berntsen, sópransöngkona og Nils Henrik Asheim, orgel- leikari. 21.00 Sumarvaka a) „Gömlu dans- arnir", smásaga eftir Svavar Gests. Sigrún Guðmundsdóttir les. b) Lifnaðarhættir í Reykja- vfk á sfðari helmingi 19. aldar eftir Þórberg Þórðarson. Lesnir kaflar úr erindi hans um þetta efni. Umsjón: Pétur Bjarnason. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Eirný Ásgeirsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan, Plágan eftir Albert Camus. Jón Oskar les þýðingu sína (3). 23.00 Úrval úr Síðdegisþætti Rás- ar 1. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ía Valgeirsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó Ró> I og Rói 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.45 Hvítir máfar. Margrét Blön- dal. 14.03 Lfsuhóll. Lfsa Pálsdóttir. 16.05 Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Blúsþátt- ur. Pétur Tyrfingsson. 22.10 Til sjávar og sveita. íjalar Sigurðsson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum. Veð- urspá. NÆTURÚTVARPIÐ 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 5.05 Stund með Roy Orb- inson. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jak- ob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Álf- heiður Eymarsdóttir. 18.00 Tón- listardeild Aðalstöðvarínnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson tekur daginn snemma. 9.05 í góðum gfr. Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.00Hádegis- fréttir. 12.10 Ljúf tónlist í hádeg- inu 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Byrjurnar tvær, Valdís og Anna Björk. 18.00 Gullmolar. 19.1919:19 20.00 ívar Guðmunds- son. 1.00 Næturvaktin. FriHir ó h«ila fimanttin fró kl. 7-18 og kl. 19.30, friHayfirlit kl. 7.30 ag 8.30, iþriHafriHlr kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FIH 957 FM 95,7 6.00Morgunútvarpið á FM. Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinn. 15.30 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Betri Blandan. Sigvaldi Kaldalóns. 23.00 Jóhann Jóhannsson. FriHir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. FriHir fró friHait. Bylgjunnar/Stöi 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjiilagi þótturinn. 22.00 Rólegti og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID 1 FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvorp HofnorfjörAur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.