Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1995 47 DAGBÓK VEÐUR •:; > -;.ö :éá Á Á Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Skúrir Slydda ý Siydduél Snjókoma Él •J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig ssS Þoka V Súld 20. ÁGÚST Fjara m FIÓS m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.34 2,6 7.53 1,4 12.20 2,8 20.57 1,4 5.31 13.30 21.25 8.57 ÍSAFJÖRÐUR 3.40 1,5 9.53 0,8 16.2T1 1,6 23.07 0.9 5.25 13.36 21.44 9.03 SIGLUFJÖRÐUR 5.50 1,0 11.42 0,6 18.08 1r1 5.07 13.18 21.26 8.44 DJÚPIVOGUR 4.33 0,8 11.16 ■U6 17.44 0,9 23.44 1,4 5.00 13.00 20.58 8.26 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Morgunblaðið/Siómælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 400 km suðsuðaustur af Hvarfi er 990 mb lægð sem þokast norðnorðaustur, en á milli íslands og Noregs er 1025 mb hæð. Spá: Suðvestan stinningskaldi og sums staðar allhvasst. Rigning víða um land, síst þó norð- austantil. Hiti verður á bilinu 10-22 stig, hlýj- ast norðan og norðaustanlands. FÆRÐ A VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Akureyri 5 skýjað Glasgow 17 rigning Reykjavík 8 skýjað Hamborg 17 léttskýjað Bergen 13 þokumóða London 17 mistur Helsinki 18 léttskýjað Los Angeles 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Lúxemborg 19 heiðskírt Narssarssuaq 14 skýjað Madríd 19 heiðskírt Nuuk 2 þoka Malaga 22 heiðskírt Ósló 17 léttskýjað Mallorca 22 skýjað Stokkhólmur 21 léttskýjað Montreal 18 heiðskírt Þórshöfn 9 rigning á síð.klst New York vantar Algarve 19 heiðskírt Orlando 27 alskýjað Amsterdam 19 lóttskýjað París 17 léttskýjað Barcelona 20 skýjað Madeira 21 skýjað Berlín 19 léttskýjað Róm 18 skýjað Chicago vantar Vín 18 skýjað Feneyjar 19 alskýjað Washington vantar Frankfurt 18 lóttskýjað Winnipeg 13 skúr á sfð.klst fþá * é .3* \ * * • * A* * * * * % * * * é m é é é éf é ■ é é é é é é é é é i é é é é é Heimild: Veðurstofa íslands VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA í næstu viku verður suðvestlæg átt ríkjandi, strekkingsvindur framan af, en síðan hægur vindur. Lengst af fremur vætusamt sunnan- lands og vestan, en á stundum bjartviðri norð- an- og austantil. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin við Hvarf hreyfist lítið en skil hennar fara suðaustur yfir landið í dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Krossgátan LÁRÉTT: I ágang, 8 fen, 9 um- girt svæði, 10 kraftur, II sorp, 13 nabbinn, 15 hungruð, 18 óvættur, 21 hestur, 22 særa, 23 fífl, 24 straumvatns. LÓÐRÉTT: 2 hvefsin kona, 3 heið- ursmerkið, 4 tappi, 5 líffærið, G máttar, 7 vangi, 12 gyðja, 14 auð- ug, 15 nokkuð, 16 píl- una, 17 sori, 18 hugaða, 19 iðjan, 20 rusta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 napur, 4 eyrir, 7 sálin, 8 díkið, 9 núa, 11 iðan, 13 æður, 14 aspir, 15 sálm, 17 apar, 20 enn, 22 máfar, 23 ofnar, 24 ryðja, 25 ansar. Lóðrétt: - 1 nesti, 2 pilta, 3 rann, 4 elda, 5 rokið, 6 ræðir, 10 úlpan, 12 nam, 13 æra, 15 semur, 16 lyfið, 18 punds, 19 rýrar, 20 erta, 21 nota. í dag er sunnudagur 20. ágúst, 232. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Vakið, standið stöð- ugir í trúnni, verið karlmannleg- ir o g styrkir. Allt sé hjá yður í kærleika gjört. Náðin Drottins Jesú sé með yður. (1. Kor. 16, 13-14.23.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Nordland Saga kemur í dag. Viðey er væntan- leg í dag. Kyndill kemur af strönd á í dag. Far- þegaskipið Hanseatic er væntanlegt á morgun og fer samdægurs. Stapa- fellið fer á mánudag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss er vænt- anlegur til Straumsvík- ur á mánudag. Strong Icelander fór til útianda í gær. Hollenskur drátt- arbátur er væntanlegur á mánudag með flot- dokk til Hafnarfjarðar. Fréttir Viðey. Messa kl. 14. Sr. María Ágústsdóttir. Staðarskoðun kl. 15.15. Ljósmyndasýningin í skólahúsinu er opin kl. 13.15-17.15. Hestaleig- an að starfi. Veitingar í Viðeyjarstofu. Bátsferð- ir frá kl. 13. Árbæjarsafn. Forn- íþróttadagur. Glíma og fomir leikir á vegum glímudeildar Ármanns kl. 14. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýravernd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað ogtíma. Gjaf- ir sóttar ef óskað er. Lögbirtingablaðið auglýsir tvær lögreglu- stöður við embætti sýslumannsins á Sel- fossi sem eru lausar til umsóknar. Umsóknum skal skilað fyrir 1. sept- ember til sýslumannsins á Selfossi. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavik. Brids, tví- menningur kl. 13 og fé- lagsvist kl. 14 í Risinu í dag. Dansað í Goð- heimum kl. 20 f kvöld. 31. ágúst verður farið í ferð um Nesjavelli og í Básinn, Ölfusi kl. 14 frá Risinu. Uppl. á skrif- stofu í síma 552 8812. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Á morgun, mánudag, eru opnar vinnustofur og spilasal- ur. Kl. 14 ferðakynning og fleira. Umsjón Ást- hildur og Kristín. Kl. 15 eru kaffiveitingar í kaffiteríu. Fimmtudag- inn 24. ágúst verður far- ið í heimsókn á Kjarvals- staði. Uppl. og skráning í síma 557 9020. Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. Safn- aðarferð Árbæjarsafn- aðar að Hruna og í Þjórsárdalinn að Stöng verður farin sunnudag- inn 27. ágúst. Lagt verður af stað frá Ár- bæjarkirkju kl. 9 árdeg- is. Nánari upplýsingar og skráning í Árbæjar- kirkju alla virka daga kl. 9-12, sími 587 2405. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Seltjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20.30. Grindavíkurkirkja. Sumartónleikar í kvöld kl. 18. Gítardúett - Hin- rik Bjamason og Rúnar Þórisson. Innri-Njarðvíkur- kirkja. Helgistund er í kvöld kl. 21. Lagt er af stað frá Stekkjarkoti kl. 20.30 og mun Helga Óskarsdóttir annast leið- sögn á gönguleiðinni Stekkjarkot-Innri-Njarð- víkurkirkja. Kaffisopi áður en lagt er af stað. Bermúda- eyjar Atlants- haf Bermúda KOSNINGAÚRSLIT á Bermúdaeyjum sl. miðvikudag leiddu í ljós að eyjarnar halda áfram að vera bresk nýlenda — það staðfestu 3/4 hlutar kjósenda. Bermúda hefur verið bresk nýlenda allt frá 1684. Bermúda <;r eyjaklasi vestur undan strönd Bandaríkjanna, nánar tiltekið um 900 km austan við Norður-Karólínu. Spænskir sjófarend- ur fundu Bermúdaeyjar í byrjun 16. aldar. Árið 1612 lögðu Bretar eyjarnar undir sig og árið 1616 voru indverskir og afrískir þrælar fluttir til eyjanna þannig að fljóí lega urðu þeir mikill meirihluti íbúa. Þrælahald var aflagt á eyjunum árið 1834 en kaup og sala á þrælum hafði verið bönnuð 1807 skv. breskum lögum. í bandaríska borgara- striðinu um miðja 19. öldina var Bermúda aðalafangastaður þeirra sem vildu rjúfa hafnbann Norðurríkjanna á hafnir í Suðurríkjunum. Á bannárunum í Bandaríkjunum (1919-33) var romm flutt í miklu magni frá Bermúdaeyjum til Bandaríkjanna. Veðurfar á Bermúda er með eindæmum milt, talsvert rakt þó, og er ágúst heitasti mánuðurinn og er þá meðalhiti um 30 gráður en janúar sá kaldasti með meðalhita um 14 gráður. Ibúamir em flestir afkomendur svartra þræla. Hvítir íbúar eru auk Breta afkomendur Portúgala frá Madeira og Azoreyjum sem fluttust til Bermúda um miðja 19. öldina. Aðaltungumálið er enska en portúgalska er einnig töluð víða. Lítill landbúnaður er stundaður á Bermúda og þurfa eyjaskeggjar að flytja nánast alla matvöru til landsins, fyrir utan grænmeti, banana, sítrusávexti og mjólk. Aðalatvinnuvegurinn er ferðamannaþjónusta enda vinna flestir við hana og koma flestir ferða- mennirnir frá Bandaríkjunum. Höfuðborg Bermúda er Hamilton. MORGUNBLADID, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritsljórn 569 1329, fréttir 669 1181, (þróttir 569 1166 Blab allra landsmanna! fltotgmiÞIftfeito - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.