Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1995 B 9 ___________FRÉTTIR____________ Japanskt efnahagslíf á krossgötum Dagar stórfyrir- tækjanna liðnir? Tókýó. Reuter. SKIPTA ætti upp stórfyrirtækjun- um í Japan í smærri og sérhæfð- ari einingar og til að takast á við ný viðfangsefni í efnahagsmálum næstu aldar þarf að gera ýmsar breytingar á bankastarfseminni. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu japanskrar rannsóknastofnunar en þar segir, að japanskt efnahagslíf standi nú á krossgötum. í skýrslunni, sem unnin var á vegum óháðrar rannsóknastofnun- ar, segir, að í núverandi efnahags- umhverfi gangi ekki lengur að elta aðeins uppi það, sem gert er á Vesturlöndum, eins og Japanir hafi verið að gera í hálfa öld. Til- kostnaður stórfyrirtækja erlendis sé víða orðinn minni en í Japan og samkeppnin á heimsmarkaði aukist stöðugt, ekki aðeins í versl- un og viðskiptum, heldur einnig í dreifingu og fjarskiptum. Jap- önsku stórfyrirtækin, sem hafi haft allt á sinni hendi, frá hráefni til fullunninnar vöru, heyri í raun sögunni til. Lagt er til, að stórfyrirtækjun- um verði skipt upp í sérhæfðar einingar, sem leitað geti eftir fjár- magni og þjónustu hjá öðrum fyrirtækjum, jafnt utanlands sem innan. Þá er hvatt til, að bann við eignarhaldsfélögum verði afnumið en það var sett eftir stríð til að koma í veg fyrir hringamyndun. Einnig er talið óhjákvæmilegt að breyta æviráðningu starfsmanna hjá japönskum fyrirtækjum. Um bankana segir, að fyrst og fremst verði þeir að vera færir um að veita miklu fjölbreyttari þjónustu en þeir geri nú. WHO varar við barna- veiki og lömunarveiki Alþjóðaheilbrigðisstofnun (WHO) Sameinuðu þjóðanna brýndi að sögn þýska dagblaðsins Welt am Sonntag nýverið mikilvægi bólu- setninga við lömunarveiki og barnaveiki fyrir þjóðum heims. Stofnunin hafði sett það tak- mark að lömunarveiki yrði útrýmt fyrir aldamót, en nú er ljóst að því marki verður ekki náð. í Evrópu er hættan á að fá lömunarveiki mest í Búlgaríu og Tyrklandi, en hættan er einnig fyrir hendi víða í Afríku og Asíu. Sjúkdómurinn smitast með handabandi og berst í lofti og leggst á miðtaugakerfið. í gögnum WHO kemur fram að barnaveiki er orðin mjög algeng í Rússlandi og yfirvöld eigi erfitt með að hemja útbreiðslu sjúkdóms- ins þrátt fyrir aðstoð erlendis frá. Þaðan berst hann um Evrópu með ferðamönnum. Að sögn WHO blas- ir við „alþjóðlegt neyðarástand“ verði ekkert að gert. Barnaveiki hefur verið mjög fátíð í Evrópu undanfarna áratugi, en færist nú í vöxt. Rccbok Reebok Frábærir hlaupaskór með Hexalite í hæl. Verð aðeins kr. 5.490 mm G LÆSIBÆ • SÍMI 581 2922 Aðalfundur Hlutabréfa- sjóðsins Auðlindar hf. Aðalfimdur Hlutabréfasjóðsins Auðlindar hf. verður lialdinn miðvikudaginn 30. ágúst 1995 kl. 16:00 í Grand Hótel, í Háteigi (efstu hæð). Dagskrá, sbr. 11. gr. samþykkta félagsins: 1. Skýrsla stjómar. 2. Ársreikningur. 3. Ákvörðun um meðferð hagnaðar fyrir liðið starfsár. 4. Kosning stjómar og löggilts endurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Ákvörðun stjórnarlauna. 7. Tillaga um heimild til félagsstjómar um kaup á eigin hlutabréfum. 8. Fjárfesting í hlutabréfum, erindi Hreiðars ■ Más Sigurðssonar. 9. Önnur mál. A AUÐLIND HF. LAUGAVEGI 49 Okkar vinsæla útsala á íþróttavörum byrjar I dag, sunnudag kl. 13.00. Meiriháttar úrval af ýmisskonar íþróttavörum á alla fjölskylduna á frábæru verði. ATH. OPIÐ I DAG SUNNUDAG KL. 13-17. VERSLID ÓDÝRT FYRIR SKÓLANN. LE CAF tvöfaldir bómullarfóðraðir íþróttagallar. Margir litir. Nr. 2 til 14. Verð 2.790 NrXS tilXXXL.Verð. 3.790 PUMA 1ND00R ALLRQUN Nr.32 TIL37. Áður kr. 2.980. Verð nú kr. 1.990. TAHARA Hlaupaskór með púða í hæl. Tilvaldir skólaskór nr. 35 til 40. Áður kr. 5.980, Verð nú 2.990. SKY F0RTRESS þrælsterkir leðurkörfuboltaskór með púða I hæl, nr. 41 til 47. Áður 7.580. Verð nú 4.990. PUMAXS SPEED Hér eru örfá sýnishorn: REGN-0G VINDJAKKAR Unglinga- og fullorðinsnr. Litir: Svart, grænt, blátt. Tilvalið i skólann. Verð aðeins 2.490 BARNASKÓR ÚR LEÐRI með riflás nr. 25 til 34, með reimum nr. 28 til 35 . Áður kr. 2.990, nú 1.990. t..........."llilWMIr ' BÓMULLARFATNAOUR RENNDAR HETTUPEYSUR Gráar, bláar, nr. S til XXL. Kr. 2.490 HEILAR HETTUPEYSUR Gráar, bláar nr. IVI til XXL. Verð 1.990. BUXUR Gráar, bláar, grænar. Verð 1.590. HÁSKÓLAB0LIR Nr. M til XXL. Gráar, bláar, grænar. Verð 1.790. BARNASTÆRÐIR 6 til 12 ára. HETTUPEYSUR Gráar. Verð 1.790. HÁSKÓLAB0LIR Gráir, grænir. Verð 1.190. BUXUR Gráar, grænar. Verð 1.390. Annað t.d. Skólabakpokar ... kr. 1.590 Töskur T bolir kr. 390 Sokkar 3 pör kr. 490 Stuttbuxur kr. 590 Við rúl/um boitanum tii þínl Nú er tækifærið... ... til þess að gera góð kaup. Opið laugardaga tilkl. 16.00. Mjög góðir hlaupaskór með púða I hæl og tá. Sérstaklega þægilegir skór sem falla vel að fætinum, nr. 39 til 46. Áður 7.980. Verð nú 4.990. FALCON CREST Hvítir dúnmjúkir leðurskór. Góðir i leikfimi, erobikk eða sem gönguskór, nr.36 til 41. Áður 4.990. Verð nú 2.990. Póstsendum SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA Laugavegi 49 -101 Reykjavík - sími 551 2024

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.