Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1995 B 11 Ljósmyndasýning Morgunblaðsins fæst á eftirtöldum stöðum: Höfuðborgarsvæðið Bókabúð Árbæjar, Hraunbæ 102 Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavst. 2 Bókabúð Æskunnar, Laugavegi 56 Bókabúðin Ásfell, Mosfellsbæ Bókabúðin Borg, Lækjargötu 2 Bókabúðin Gríma, Garðatorgi Bókahúsið, Skeifunni 8 Bókaverslanir Eymundsson, Reykjavík og Seltjamamesi Bókaverslun Isafoldar, Austurstræti 10 Bókaverslunin Griffill, Síðumúla 35 Bókaverslunin Úlfarsfell, Hagamel 67 Bókaverslunin Veda, Hamraborg 5 Bókbær, Álfheimum 74 Bónus, Holtagörðum Fjarðarkaup, Hólshrauni 1 b Hagkaup, Kringlunni, Skeifunni Mál og menning, Laugavegi 18 Nóatúnsverslanimar, Rvík., Kópavogi og Mosfellsbæ Penninn, Hallarmúla 10-10, Suðurveri Suðurland Kaupfélag Ámesinga, Selfossi Bókaverslunin Imma, Hveragerði Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli, Rauðalæk Bókabúðin Heiðarvegi, Vestmanna- eyjum Suðurnes Bókabúð Grindavíkur, Grindavík Nesbók, Keflavík Bókabúð Grindavíkur, Grindavík Vesturland Bókaskemman, Akranesi Bókav. Andrésar Níelssonar, Akranesi Kaupfélag Borgfirðinga, Borgamesi Verslunin Kassinn, Ólafsvík Verslunin Grund, Gmndarfirði Bókabúðin við höfnina, Stykkishólmi Dalakjör, Búðardal Vestfirðir Verslunin Höggið, Patreksfirði Kaupfélag Dýrfirðinga, Þingeyri Bókaverslun Jónasar, Isafirði Verslun Bjama Eiríkssonar, Bolungavík Norðurland Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Bókabúð Brynjars, Sauðárkróki Skagfirðingabúð, Sauðárkróki Aðalbúðin, Bókaverslun Hannesar Jónssonar, Siglufirði Bókabúðin Edda, Akureyri KEA verslanir, Akureyri, Dalvík, Hrísey, • Ólafsfirði, Siglufirði, Grímsey, Grenivík Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík Austurland Bókabúðin, Hlöðum, Fellabæ Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum, Seyðisfirði, Reyðarfirði Bókaverslun A. Bogasonar og E. Sigurðs- sonar, Seyðisfirði Verslun Brynjars Júlíussonar, Neskaupstað Lykill, bókaverslun, Reyðarfirði Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði Kaupfélag A. Skaftfellinga, Djúpavogi, Fagurhólsmýri, Skaftafelli Græna bókin er einnig seld á skrifstofu Neytendasamtakanna, Skúlagötu 26, Rvík., og á skrifstofum neytendafélaga á landsbyggðinni. HHl Norræna félagið Grænu fjölskyldurnar Hálendi íslands er töfraveröld þangað sem þúsundir ferðamanna leggja leið sína ár hvert og njóta stórbrotinnar náttúru landsins í síbreytilegri fjalla- birtunni. Ragnar Axelsson ljósmyndari heimsótti nýlega nokkra helstu við- komustaði ferðamanna á hálendinu og festi þá á filmu. I anddyri Morgun- blaðshússins í Kringlunni 1 hefur verið sett upp yfirlitssýning á ljósmyndum sem Ragnar tók í þessari ferð. Myndasafn Morgunblaðsins hefur að geyma fjöldann allan af ljósmyndum enda mikið af myndum sem birtast í Morgunblaðinu hvern útgáfudag. Einstaklingum og fyrirtækjum býðst að kaupa rnyndir úr safninu sem teknar hafa verið af , ljósmyndurum blaðsins. Æ Sýningin stendur til fimmtudagsins 7. september og er opin á opnunartíma blaðsins, kl. 8-18.30 alla virka daga og laugardaga kl. 8-12. Allar myndirnar á sýningunni eru til sölu MYNDASAFN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.