Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1995 B 23 ATVINNUAÍ K ■! YSINGAR Skipstjórar Þaulvanur sjómaður, mjög góður netamaður, óskar eftir plássi sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband í síma 553 7496. íþróttakennarar Staða íþróttakennara við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar er laus til umsóknar. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur Guðmundur Þorsteinsson, skólastjóri, í símum 475 1159 og 475 1224. Rennismiður Rennismiður óskast til starfa á vélaverk- stæði á höfuðborgarsvæðinu. Umsóknir sendist á afgreiðslu Mbl. merktar: „V - 6573“. Kennarar Kennara vantar í Ásgarðsskóla í Kjós. Um er að ræða kennslu yngri barna. Upplýsingar í síma 566 7001. Blindrafélagið SAMTÖK BLINDRA OG SJÓNSKERTRA Á ÍSLANDI Kvöld og helgarvinna Okkur vantar sölufólk í símasölu á kvöldin og um helgar. Upplýsingar í síma 568 7333 kl.14.00 - 16.30 mánudag og þriðjudag. Lögmenn í boði er innheimta o.fl. almenn lögfræði- og ábyrgðarstörf. Einstakt tækifæri fyrir traustan og duglegan lögmann sem þarfnast aukinna verkefna. Húsnæði fylgir. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17.00 23. ágúst, merkt: „Trúnaðarmál - 15505“. Gæðaeftirlit - fiskvinnsla Vana manneskju vantar strax til að hafa umsjón með gæðaeftirliti í frystihúsi okkar. Upplýsingar í síma 456 1209. Oddihf., fiskvinnsla - útgerð, Patreksfirði. Aðstoð á tannlæknastofu Aðstoð vantar á tannlæknastofu nálægt Hlemmi. Viðkomandi þarf að vera stundvís og áreiðanlegur og má ekki reykja. Þarf að geta byrjað 15. sept. Umsóknir berist afgreiðslu Mbl. fyrir 24. ágúst, merktar: „T - 16211“. Atvinna óskast 25 ára karlmaður með B.A. próf í íslensku og sagnfræði óskar eftir vinnu í 6 mánuði. Vanur ritvinnslu og prófarkalestri. Tölvuþekk- ing. Hvers kyns ritstörf koma til greina, frum- saming eða þýðingar á íslensku úr ensku eða norrænu málunum. Föst vinna eða einstök verkefni. Getur unnið bæði heima og heiman. Tilboð um atvinnu eða nánari fyrirspurnir sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Atvinna - 123“. wm „Au Pair“ í Flórída „Au pair“ Óskast, ekki yngri en 20 ára, frá 15. sept. til 15. júní. Bílpróf nauðsynlegt. Sendið upplýsingar á ensku til June Musca- rella, 1553 Crestwood Lane, Palm Harbor, Flórída 34683, U.S.A. Sími 001 813 784 4022. Barngóð manneskja óskast á heimili í Vesturbænum til að gæta 2ja drengja, 21/2 og 6 mánaða. Einnig létt heimilisstörf. Vinnutími mánudaga - miðviku- daga kl. 14-18 og fimmudaga kl. 10-18. Upplýsingar í síma 562 4271. Skólaskrifstofa Reykjavíkur Starfsmenn með uppeldismenntun vantar til starfa á skóladagheimili og heilsdagsskóla við grunnskóla Reykjavíkur. Upplýsingar gefur Júlíus Sigurbjörnsson, deildarstjóri, í síma 552 8544. Leitum að: • Sölumanni. • Rafeindavirkja. • Lögfræðingi. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson Háaleitisbraut 5&-ÖO. 108 Reykjavík Síml 588 33 09. fax 588 36 59 Sjúkraþjálfari óskast á Sjúkrahúsið á Egilsstöðum frá og með 1. nóvember nk. eða fyrr. Bærileg laun, góð starfsaðstaða og útvegun íbúðar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri, Einar R. Haraldsson, í síma 471-1073. P.S.: Eins og ailir vita er veðurfar með eindæmum gott á Héraði. Þjónusta og samgöngur eins og best þekkist á landsbyggðinni og aðstaða til íþrótta og útivistar góð. Það sakar ekki að spyrjast fyrir um starfið . . . Starfsmannastjórar Höfum á skrá mikið af hæfileikaríku fólki, bæði til afleysinga og í framtíðarstörf. Leggið símanúmerið á minnið því við erum ekki í símaskránni. Sfmi 588-3309. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson Háaleitlsbraut 58-60. 108 Reykjavik Siml 588 33 09. fax 588 36 59 Framreiðslumaður Óskum að ráða framreiðslumann til framtíð- arstarfa í veitingasal sem fyrst. Upplýsingar veitir Áslaug S. Alfreðsdóttir, hótelstjóri. Hótel ísafjörður, sími 456-4111. Tónlistarskóla- kennari Búðahreppur í Fáskrúðsfirði auglýsir eftir kennara í Tónlistarskóla Búðahrepps. Laun eru eftir kjarasamningi Launanefndar sveit- arfélaga og Félags ísl. tónlistarskólakennara. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Búða- hrepps, Hafnargötu 12, 750 Fáskrúðsfirði. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 1995. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Búðahrepps í síma 475 1220. Sveitarstjóri. Þjónustufólk óskast í sal. Upplýsingar gefur Baldur Sæmundsson á staðnum milli kl. 13.00 og 17.00 virka daga. Danshúsið Giæsibæ. Sálfræðingur - Barnaverndarráð Barnavemdarráð óskar að ráða sálfræðing til starfa. Um getur verið að ræða hálfa eða heila stöðu. Reynsla af barnaverndarmálum æskileg. Umsóknir sendist skrifstofu Barnaverndar- ráðs, Laugavegi 36,101 Rvk, fyrir 31. ágúst nk. Neyðarkall í vetur verða 110 nemendur í Heiðarskóla í Leirársveit og enn vantar íþróttakennara. Kennsluaðstaða er góð bæði úti og inni og verið er að taka í notkun innisundlaug. Skól- inn er í 19 km fjarlægð frá Akranesi og er búseta þar möguleg. Upplýsingar veitir Birgir í símum 433 8920 og 433 8884. Uppeldisstarf Einkaheimili í miðborginni óskar að ráða leik- skólakennara/kennara til starfa á heimilinu sem fyrst. Laun samkvæmt samkomulagi. Reyklaus vinnustaður. Allar upplýsingar veitir Ragnar í síma 5523222. Skóladagheimilið Höfn, Marargötu 6, 101 Reykjavík. „Baader“maður Óskum að ráða „Baader“mann nú þegar í frystihús okkar. Um er að ræða (B-189) og (B-440). Upplýsingar í síma 456 1200. Oddi hf., fiskvinnsla - útgerð, Patreksfirði. „Au pair“ á Spáni Jákvæð/ur, ábyrg/ur og lífsglöð/glaður stelpa eða strákur óskast til að gæta 2 ára telpu hjá íslenskri fjölskyldu í vetur. Má ekki reykja. Áhugasamir sendi handskrifaða umsókn með upplýsingum um viðkomandi til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. ágúst, merkt: „Barcelona-95“. Járniðnaður - stóriðja Vélsmiðja á höfuðborgarsvæðinu vill ráða vélaverkfræðing eða véltæknifræðing sem fyrst. Starfið felst í almennri stjórnun, tilboðsgerð, gæðaeftirliti, hönnun og markaðsmálum. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 28. ágúst, merktar: „Framtíð - 222“. Grindavíkurskóli Við leitum að áhugasömum kennara til starfa við almenna bekkjarkennslu næsta skólaár. Mikil vinna og tækifæri til þess að taka þátt í starfsleikninámi sem unnið verður að í vetur. Frekari upplýsingar veita skólastjóri í heima- síma 426-8504 og vinnusíma 426-8555.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.