Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N tMAUGL YSINGA R > V Snyrtivöruverslun Afgreiðslustarf er laust fyrir starfskraft á aldrinum 20-40 ára. Reynsla af störfum í sérverslun er aeskileg. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 26. ágúst, merktar: „DB - 15508“. MÝRDALSHREPPGR k Mýrarbraut 13. 870 Vík í Mýrda íþróttakennarar Laus er staða íþróttakennara við Víkurskóla og Ketilsstaðaskóla í Mýrdalshreppi. Upplýsingar gefa skólastjórar, Halldór í sím- um 487 1124 og 487 1242 og Kolbrún í sím- um 487 1400 og 487 1401. Kennarar - fallegt umhverfi á Barðaströnd Birkimelsskóli Hefur þú áhuga á að starfa úti á landi? Birkimelsskóli er lítill sveitaskóli, sem vantar kennara í 1.-10. bekk. Almenn kennsla með áherslu á íslensku. Birkimelsskóli er á Barðaströnd við norðan- verðan Breiðafjörð í friðsælu og fallegu um- hverfi. Við bjóðum nýjan kennara velkominn með flutningsstyrk, húsnæðishlunnindum og góðu starfsumhverfi. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum 456-2028 og 456-2025 heimasími, fax 456-2030. Umhverfisvernd - lykill að farsælli framtíð! Umhverfishagfræðingur - nýútskrifaður frá Þýskalandi óskar eftir áhugaverðri og fjölbreyttri atvinnu. • Sérmenntun: - Umhverfishagfræði og umhverfisframkvæmdastjórn, - Almenn stjórnun og skipulagning - Markaðsfræði (umhverfisvæn markaðssetning). • Tungumálakunnátta: Þýska - enska - danska - spænska. • Tölvukunnátta: - Word fyrir Windows og Excel. • Lokaverkefni var unnið í samvinnu við Institut fúr ökologische Wirtschaftsfor- schung í Berlín, Heidelberg, Wuppertal og Hannover og fjallar m.a. um Sjálfbæra þróun (Sustainable Development) og möguleika á að framfylgja þeirri stefnu í fyrirtækjum. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Framtíð - 2000“, fyrir 1. sept. Fiskvinna Vanur flakari og fólk, vant snyrtingu og pökkun, óskast strax. Upplýsingar í síma 451 2390. Kennarar Kennara vantar að grunnskólanum í Grindavík. Kennslugreinar, almenn bekkjar- kennsla og íþróttir. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 426 8555. Styrktarfélag vangefinna Forstöðumaður Starf forstöðumanns við eitt af sambýlum félagsins er laust nú þegar. Þroskaþjálfamenntun eða önnur menntun á uppeldis- eða félagssviði ásamt reynslu í starfi með fötluðum áskilin. Umsóknarfrestur er til 1. september nk. Nánari upplýsingar veitir Kristján Sigmunds- son, starfsmannastjóri, á skrifstofu Styrktar- félagsins, Skipholti 50c, og í síma 551 5987. Markaðsstarf Opinbert fyrirtæki óskar að ráða starfsmann til að sinna markaðsmálum. Starfið Bein markaðssetning með kynningum til opinberra fyrirtækja, gerð markaðsáætlana og markaðskannana, ásamt þátttöku í stefnumótun fyrirtækisins. Hæfniskröfur Leitað er eftir einstaklingi sem hefur frum- kvæði og þekkingu til að byggja upp árang- ursríkt og öflugt markaðsstarf, er skipulagð- ur í starfi og hefur góða framkomu. Reynsla af markaðsstarfi æskileg en ekki skilyrði. Um er að ræða áhugavert starf fyrir metn- aðarfullan einstakling í góðu umhverfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: „Markaðsstarf" fyrir 26. ágúst nk. Vegna mistaka Morgunblaðsins kom merki Vegagerðarinnar fyrir f haus þessarar aug- lýsingar sl. sunnudag. Auglýsing þessi er Vegagerðinni með öllu óviðkomandi. RÁÐGARÐUR hf STIÓRNUN AR OG REKSTRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK 0533 18(X) Matseld - ræsting Lítið mötuneyti vantar hlýja, röggsama og uppeldisreynda matmóður til starfa. Upplýsingar í síma 553-3628. Fyrirtæki okkar óskar að ráða rafvirkja í heimilistækjadeild sem fyrst. Starfið felur í sér sölu á heimilistækjum og tengdum vörum; prófun og athugun á tækjum og skyld störf. Við leitum að ungum og röskum manni, sem hefur áhuga á þægilegum, mannlegum sam- skiptum og vilja til að veita góða þjónustu. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindum störf- um, eru beðnir um að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi, fyrir 28. ágúst nk. SMITH & NORLAND pósthólf519, 121 Reykjavík, Nóatúni4. „Au pair“ í Ameríku Hefur þig alltaf langað að koma til Bandaríkjanna? Farðu þá á vegum fyrstu löglegu „AU PAIR“ samtakanna í Bandaríkjunum og upplifðu mest spennandi ár lífs þíns; stækkaðu vina- hópinn og hresstu upp á enskukunnáttuna. Engin samtök bjóða jafn örugga og góða þjónustu; samtökin sendu um 4.000 ung- menni frá um 20 Evrópulöndum á síðasta ári. Við bjóðum: ★ $115—$135 USD vikulega vasapeninga. ★ Ókeypis 4ra daga námskeið á hóteli í New York. ★ Aðstoð ráðgjafa allt árið. ★ $500 USD námsstyrk. ★ Ókeypis far að dyrum fjölskyldu og heim frá New York og löglega j-1 vegabréfsáritun. ★ Ókeypis $50.000 USD sjúkra- og slysatryggingu. ★ $500 USD endurgreiðslu 12. mápuðinn, ath. á meðan dvalið er úti. ★ Engin staðfestingar- eða umsóknargjöld. Hæfniskröfur: 18-26 ára. Mikil reynsla og áhugi á börnum. Bílpróf. Fáðu heimsenda bæklinga, hringdu. Linda Hallgrímsdóttir, fulltrúi á Seltjarnarn., sími 561 1183 kl. 17.00-22.00 alla daga. Elsa G. Sveinsdóttir, fulltrúi á Akureyri, sími 462 5711 kl. 9.00-22.00 alla daga. „Au pair in America'' starfa innan samtakanna „American Institute for foreign study", sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni og starfa með leyfi bandarískra stiórnvalda. RAÐA UGL YSINGAR FÉLAGSLÍF Dagsferð laugard. 26. ágúst Kl. 9.00 Hengill, fjallasyrpa, 6. áfangi. Dagsferð sunnud. 27. ágúst Afmælishátíð í Básum. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, bensínsölu. Míðar víö rútu. Helgin 15.-27. ágúst Afmælishátið i Básum. Útivist fagnar 20 ára afmæli sínu með pompi og prakt. Sjáumst í Básum á afmælishátíð. Útivist. FERÐAFELAG # ÍSLANDS j MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 23. ágúst j kl. 08.00 | Þórsmörk, dagsferð eða sum- ardvöl. I dagsferðinni er stansað i í 3-4 klst. Enn er hægt að eyða nokkrum sumarleyfisdögum í Þórsmörkinni. Góð gisting í Skagfjörðsskála. Síðasta miö- vikudagsferðin er 30. ápúst. Helgarferðir 25.-27. ágúst 1. Óvissuferð. 2. Þórsmörk - Langidalur. 3. Landmannalaug- ar. Uppl. og farm. á skrifst. i Mörkinni 6, s. 568 2533, fax 568 2535. Ferðafélag islands. KENNSLA VÉLSKÓLI ISLANDS Nýnemar á haustönn 1995 eru boðaðir á kynningarfund í hátíðarsal skólans mánudag- inn 28. ágúst kl. 10.00. Nýnemar og allir eldri nemar fá stundaskrár og Litla-Vísi afhent sama dag kl. 11.00 í stof- um 202, 203 og 204. Kl. 13.00 prófsýning vorannarprófa. m Skólameistari. Gerpla, fimleikadeild Leikfimi fyrir konur og karla á morgnana og kvöldin. Bjóðum sérstaka lokaða tíma (kjörþyngdar- tíma) fyrir konur, sem þurfa að losna við 20 kg eða meira. Upplýsingar og innritun í símum 557 4923 og 557 4925.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.