Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 41 IDAG Arnað heilla OrkÁRA afmæli. í dag Ovrþriðjudaginn 22. ág- úst er Þorbergur Olafs- son, fv. framkvæmda- stjóri Bátalóns hf., Hjalla- braut 33, áttræður. Maki hans er Olga Pálsdóttir. Þau verða að heiman. BRIPS II m s j 5 n G u ð m . P á 11 Arnarson FJÓRIR spaðar er fyrirtaks samningur í NS. Sú varð líka niðurstaðan á flestum borðum þegar spilið kom á EM í Vilamoura. En spilar- arnir í sæti suðurs urðu margir hverjir fyrir von- brigðum, strax í fyrsta slag. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ K63 V Á974 ♦ G8 * K1086 Vestur Austur ♦ 4 ♦ G872 V K86 I V 1052 ♦ ÁD95 111111 ♦ K107643 ♦ 97432 ♦ - Suður ♦ ÁD1095 V DG3 ♦ 2 ♦ ÁDG5 í leik Ítalíu og Bretlands enduðu Bretarnir Dyson og Liggins í 4 spöðum eftir einfaldar sagnir: Vestur Norður Austur Suður Versace Liggins Lauría Dyson 1 spaði Pass 1 grand* Pass 2 lauf Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass *krafa Versace hitti á lauf út, sem Lauria trompaði. Hann spilaði makker sínum inn á tígul og fékk aðra lauf- stungu. Eftir mikið þóf, gaf Dyson síðan fjórða slaginn á hjarta. Einn niður. Hinum megin sögðu Bur- atti og Lanzarotti 5 lauf, sem lítur ekki út fyrir að vera gæfulegur samningur í þessari legu: Vestur Norður Austur Suður Arm- Lanzarotti Kitby Buratti strong 1 spaði Pass 1 grand* Pass 2 lauf Pass 2 tíglar** Pass 3 lauf Pass 4 lauf Pass 5 lauf Pass Pass Pass 'krafa **biðsogn Út kom tígulás og meiri tígull, sem Buratti tromp- aði. Hann lagði niður lauf- ás, en sagði snarlega skilið við litinn þegar legan kom í Ijós. Hann spilaði spaðaás, spaða á kóng og svínaði tíunni í bakaleiðinni. Arm- strong í vestur trompaði og spilaði laufi. Buratti tók slaginn jheima og húrraði út hjartadrottningu. Arm- strong gerði sig nú sekan um alvarleg mistök þegar hann lagði kónginn á drottninguna. Buratti gat þá tekið trompin og komist heim á hjartagosa til að taka fríslaginn á spaða. Siétt staðið og 10 IMPar til ítala, sem unnu leikinn 23-7. T1 (TÁRA afmæli. Sjötíu • tlog fimm ára er í dag Baldur Stefánsson, fyrr- verandi verkstjóri hjá ÁTVR, Kópavogsbraut 1 B, Kópavogi. Kona hans er Margrét Stefánsdóttir. Þau hjónin eru að heiman. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. júní í Dalvíkur- kirkju af séra Jóni Helga Þórarinssyni Andrea Gunnlaugsdóttir og Rún- ar Helgi Kristinsson. Heimili þeirra er að Mímis- vegi 4, Dalvík. ”* J r/\ÁRA afmæli. Fimm- Ovrtíu ára er í dag þriðjudaginn _ 22. ágúst Guðrún Ásgeirsdóttir, Heiðargarði 5, Keflavík. Eiginmaður hennar er Vil- hjálmur Jónsson. Munu þau hjónin taka á móti gest- um á Glóðinni, Hafnargötu 62, Keflavík laugardaginn 26. ágúst kl. 18-21. Ljósmyndastofa. Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. júní í Dalvíkur- kirkju af séra Jóni Helga Þórarinssyni Helga Guð- mundsdóttir og Guð- mundur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Skógar- hólum 29c, Dalvík. Pennavinir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. júní af séra Sigurði Jónssyni í Odda á Rangárvöllum Sólveig Kristjánsdóttir frá Borgum í Þistilfirði, N-Þingeyjarsýslu og Eyjólfur Guðmundsson, frá Heiðarbrún, Holtum, Rangárvallasýslu. Heimili þeirra er á Sólvallagötu 45, Reykjavík. ÍTÖLSK stúlka vill skrifast á við íslending í þeim til- gangi að létta undir ís- lenskunám sitt: Chiara Ravagni, Corso 3 Novemb're 116, 1-38100 Trento, Italwn/Italia. FJÓRTÁN ára Ghanapiltur með áhuga á borðtennis, fótbolta og blaki: Stephen Attah Yeboah, P.O. Box 112, Akwatia, Eastern Region, Ghana. LETTNESK húsmóðir sem getur ekki um aldur en er félagi í Íslandsvinafélaginu í Riga: Tamara Puga, Virsu Strcet 13-3, Riga 226080, Latvia. FRÁ Noregi skrifar kona sem getur ekki um aldur en vill skiptast á frímérkj- um og póstkortum. Hefur áhuga á náttúrulífi og handavinnu: Agnes Eline Kjelde, 6460 Eidsvág i Romsdal, Norge. LEIÐRÉTT Guðjón Matthíasson liarmonikkuleikari í viðtali við Guðjón Matthí- asson sem birtist síðastliðin föstudag láðist að geta þess að hann hefur samið texta við flest lög sín og sungið þá. STJÖRNUSPA eftir I’ranccs Drakc LJON Afmælisbarn dagsins: Þú ert heimakær fagurkeri, ogþú iæturþér annt um fjöiskyiduna. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú kemur miklu í verk í vinn- unni árdegis, en síðdegis verður þú fyrir óvæntum truflunum. Reyndu að halda ró þinni. Naut (20. april - 20. maí) Félagar koma saman til að taka mikilvæga ákvörðun varðandi viðskipti. Eitthvað kemur þér ánægjulega á óvart heima í dag. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þú getur gert góð innkaup í dag, en eyddu samt ekki of miklu. Þér gengur vel í vinnunni, og góð samvinna skilar árangri. Krabbi (21. júní - 22.júlí) H88 Þótt þú eigir í mörgu að snúast í vinnunni, þarft þú að taka tillit til vinar, sem á við vandamál að stríða í dag. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þér semur vel við aðra í dag, og síðdegis tekst þér að leysa smávandamál innan fjöl- skyldunnar. Haltu þig heima í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér gengur ve! í vinnunni í dag, en þú ættir að varast náunga, sem reynir að rnis- nota sér gjafmildi þína. Hafðu augun opin. Vog (23. sept. - 22. október) Ættingi hefur góðar fréttir að færa í dag. Þér verður vel ágengt í vinnunni fyrri hluta dags, en kvöldið verður rólegt. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Viðræður við ráðamenn skila góðum árangri, en smáá- greiningur kemur upp milli starfsfélaga. Þér rniðar vel að settu marki. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ) Vertu vel á verði í vinnunni í dag og varastu deilur við starfsfélaga. Þú kemur vel fyrir og átt gott kvöld með ástvini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft að íhuga vel tilboð sem þér berst áður en þú tekur endanlega ákvörðun. Þótt það lofi góðu er ekki allt sem sýnist. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Hugmyndir þínar eru góðar, og þú ættir að gefa þér tíma til að koma þeim á fram- færi. Þær geta leitt til batn- andi afkomu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) '£ft Vinur ætlast til mikils af þér í dag, en þú ættir ekki að láta hann koma í veg fyrir að þú náir tilætluðum ár- angri í vinnunni. Stjörnusþánu á að lesa sem dœgradvöi. Spár af þesstt tagi byggjast ekki á traustum gntnni visindalegra staóreynda. HRA ÐLES TRARNAMSKEIÐ / Vilt þú margfalda lestrarhraðann og bæta eftirtektina? V Vilt þú auðvelda námið og bæta námstæknina? / Vilt þú lesa meira af góðum bókum og njóta þeirra betur? Svarir þú játandi, skaltu skrá þig strax á næsta námskeið sem hefst miðvikudaginn 30. ágúst n.k. Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091 i-ðraðljestrajrsíkíJlinn ALOE VERA-gelið er ómissandi í sólarlandaferðina (fyrir og eftir sól). ALOE-VERA 98% gelið frá JASON er kristaltært eins og ómengað lindarvatnið úr hreinni náttúrunni. Áriðandi er að hafa í huga að aðeins ALOE VERA-gel án litar- og ilmefna gefur áþreifanlegan árangur. 98% ALOE VERA gel frá Jason á hvert heimili sem fyrsta hjálp (First Aid). 98% ALOE VERA-fjel frá JASON fæst í apótekinu og í Græna vagninum, 2. hæð Borgarkringlunni. apótmI ÚTSALAN'y Allt á að seljast " Kemur í nýjum pakkningum í haust! Fáðu þér nú nýjan varalit, . augnskugga til að fegra og stækka augun, kinnalit til að fríska og laga andlitsfall, grænt krem til að hylja æðaslit, Translucent grunn til að yngja útlit og halda húð mattri, grunn undir varalit eða augnskugga svo áferð haldist betur, blýantar, maskarar, eyeliner, meik, púður ofl. Hreinsilínan og kremin gefa augljósan árangur. Nurutre er hrukkukremið. Positive Action djúpnæring, augnnæring, varanæring ofl. Fáanlegt í betri snyrtivöruverslunum; apótekum og lyfsölum. Borvélar Ármúii 17 108 Rvk. S: 533 1234 GRÆIUT IUÚMER: 800 6123

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.