Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.08.1995, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 24/8 uppselt, fös. 25/8 örfá sæti laus, lau. 26/8 uppselt, fim. 31/8, fös. 1/9, lau. 2/9. Sala aðgangskorta hefst föstudaginn 25/8. Fimm sýningar aðeins kr. 7.200,- kr. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! fim. 24/8 kl. 20. Örfá sæti laus. fös. 25/8 kl. 20. Örfá sæti laus. lau. 26/8 kl. 20. Uppselt Loftkastalinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu • sími 5523000 fax 5626775 KatliLeihhúsiðl IHLADVARPANUM Vesturgötu 3 j Vegna mikillar a&sóknar verður þriðja KVÖLDSTUNDIN MEÐ HALLGRÍMI HELGASYNI mið. 22/8 kl. 21.00. Húsið opnað kl. 20.00. Miðaverð kr. 500. LOFTFELAG ISLANDS Tónleikar mið. 30/8 kl. 22.00. Húsið opnað kl. 20.00. Miðaverð kr. 600. ii Eldhúsið og barinn Ú opin fyrir & eftir sýningu ■ Miðasala allan sólarhringinn ísíma 551-9055 BRETTALYFTUR HVERGI BETRA VERÐ! CML brettalyftur eru úrvalsvara á fínu verði. Þær eru á einföldum eða tvöföldum mjúkum hjólum, sem ekki skaða gólf. Verð frá kr. 35.990 stgr. Hringás hf. Smiðjuvegi 4a, s. 567 7878. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn -kjami málsins! Mikilvægi uppiýsinga til stjórnunar í rekstri eykst með degi hverjum Takmarkást rekstur þinn vegna skorts á upplýsingum? mcmtxzi Concorde XAL upplýsingakerfi og bókhald. Alhliða upplýsingakerfi án takmarkana. Hátækni til framfara Tæknival Skeifunni 17 • Sími 568-1665 FÓLK í FRÉTTUM VÍKINGASVEITIN skemmtir Málmeyjarbúum. Morgunblaðið/Davíd Helgason íslenskir víkingar á Stóra torginu 1 Málmey Á Málmeyjarhátíðinni, sem haldin var i' Málmey í síðustu viku, hefur íslensk tónlist hljómað yfir Stóra torgið úr glæsilegu tjaldi með stíl- færðu víkingasniði. Sama er með afgreiðslufólkið, sem lét sig hafa það að standa í þijátíu stiga hita í víkingafötunum sínum. Þama voru á ferðinni Jóhannes Viðar Bjarnason eigandi Fjörukráarinn- ar í Hafnarfirði og Ottó Clausen bakaríseigandi og siglingameistari með meiru, en hann býr í Stokk- hólmi, auk Víkingasveitarinnar. Draumur Jóhannesar hefur lengi verið að koma sér upþ íslensku farandveitingahúsi til að kynna ísland erlendis og uppákoman i Málmey var upphitun fyrir stórt verkefni í Þýskalandi um næstu helgi, þar sem fleiri ísienskir aðilar standa saman að viðamikiili fslands- kynningu. Víkingasveitin, sem spilar ann- ars í Pjörukránni flutti -íslensk lög af miklum krafti, auk þess að taka góðkunnar syrpur inn á milli. Sveitina skipa Helgi Hemannsson, Eggert Smári Eggertsson, Sólveig Birgisdóttir og Ingi Gunnar Jó- hannsson. Auk afbragðs rétta, sem seldir voru í tjaldinu, selja fslend- ingarnir íslenska muni, hannaða af Hauki Halldórssyni, að ógleymdum geisladiski Víkinga- sveitarinnar með íslenskum lögum. Hugmynd Jóhannesar með far- andveitingahúsinu er að prófa glænýja markaðssetningu á ís- landi, sem allir ættu að geta grætt á. Víkingalínan höfðar til útbreidds áhuga á fornum siðum og háttum. Lambakjötið er í hávegum haft á matseðlinum og vel tilreitt, auk þess sem íslenska vatnið fellur í kramið hjá gestunum. Ottó Clausen hefur séð um skipu- lagið erlendis, sem að hans sögn hefði verið óhugs- ISLENSKA sölutjaldið á Málmeyjarhátíðinni. andi án styrks frá Flugleiðum og Eimskip. Eftir að hafa tjaldað í Karls- hamn fyrr í sumar og nú í Máimey liggur leiðin á stóra hátíð við Kílar- skurðinn í Þýskalandi, þar sem tjaldað verður af enn meiri stórhug í samvinnu við Flugleiði, Ferða: málaráð og aðra íslenska aðila. í stórum tjaldbúðum verður íslensk- ur matur á boðstólunum og ís- lenskir hestar setja svip á staðinn. Tágrannar tískudömur ► FYRIRSÆTAN Cindy Crawford hefur hingað til ekki haft áhyggjur af útliti annarra kvenna. Nú hefur hún hins vegar gagnrýnt fyrirsætuna Kate Moss fyrir að vera allt of horuð. „Kate er svo mjó að hún lætur venjulegum konur finnast þær vera feitar. Engu er iikara en að hún sé að deyja úr hor og það liggur við að ég vor- kenni henni,“ er haft eftir Cindy. Cindy, sem er 32 ára, hefur ekki verið eftir- sótt til sýningar- starfa undanfarið ár. „Astæðan er sú að ég passa ekki í tískufötin," segir hún. „Fötin eru ekki hönnuð fyrir konur með mjaðmir og brjóst." Ekki er vitað til þess að Kate Moss hafi svarað fyrrnefndum ásökunum. Þeir sem þekkja til segja að hún hafi nóg að gera í tiskuheimimim. Auk þess hafi oft sést til hennar í slagtogi með leik- aranum Johnny Depp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.