Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Sverrir GUÐBJARTUR Halldórsson og Snæbjörn Ingvarsson með þijár stærðir Cyclops-radarsvarans. Stríðstæki til öryggis í íslenska smábáta CYCLOPS-umboðið á ís- landi hefur hafið sölu á nýju öryggistæki fyrir smá- báta, Cyclops-radarsvara. Notkun tækisins gerir smá- báta sýnilega með ratsjám annarra skipa í allt að 15 sjómílna fjarlægð. Sú tækni sem radarsvarinn byggist á var upphaflega þróuð sem varnar- tækni í hemaði og var notuð í þyrlum í Falklandseyjastríðinu til að beina ratsjárstýrðum Exocet-eldflaugum frá breskum herskipum. Cyclops-radarsvari gerir báta „sýnilega“ Kaupa hlut Einksi Básafelli • ísafirði - Samningavið- ræður um kaup tveggja eig- enda rækjuverksmiðjunnar Básafells hf. á ísafirði á hlut meðeiganda síns, Eiríks Böð- varssonar, eru vel á veg komnar. Samkvæmt heim- iidum Morgunblaðsins er ráðgert að skrifað verði und- ir samning um kaupin um næstu helgi. Eigendur Bása- fells eru með áform um að tvöfalda hlutafé félagsins og hafa viðræður átt sér stað við nokkra fjárfesta vegna þess. Búlð að handsala samkomulag Eiríkur, Arnar Kristins- son og Hinrik Matthíasson eiga jafnan hlut í Básafelli og í dótturfélögum Ásafelli hf. sem á rækjuskipið Hafra- fell, Sandeyri hf. sem á rækjuskipið Guðmund Pét- urs, Kögurfelli hf. og Ski- peyri hf. „Þeir kaupa mig út félag- amir og við höfum handsal- að samning þess efnis,“ sagði Eiríkur en vísaði spumingum um efni samn- ingsins á kaupendur hluta- bréfanna. Hann lét af fram- kvæmdastjóm Básafells í vor eftir að hann keypti eignir þrotabús Fiskvinnsl- unnar hf. í Bfldudal og hóf rekstur þar í bæ með stofnun einkahlutafélagsins Trostan ehf. Tallð að málln skýrist um helglna Hinrik Matthiasson sagði að enn hefði ekki verið geng- ið frá neinum samningum en ætlunin væri að hann og Arnar keyptu hlut Eiríks í fyrirtælyunum. „Við kaup- um hlutinn til að byija með sem einstaklingar án þess að við höfum rætt það neitt sérstaklega. Það er verið að tala um að reyna að ganga frá þessum málum í vikunni og því ættu þau að skýrast um helgina." Hann viidi ekki gefa upp kaupverði á hlut Eirík en sló því fram að það væri allt of hátt. Stefnt að tvöföldun hlutafjár félagslns Hinrik sagði að unnið væri að því að tvöfalda Iilut- afé Básafells en það er nú 27 miiyónir kr. „Það hefur oft komið til tals að auka hlutafé Básafells og það er kominn aðeins meiri skriður á málin en verið hefur og viss bjartsýni með gang mála,“ sagði hann. Sölumenn Cyclops-radarsvarans, Guðbjartur Halldórsson og Snæbjöm Ingvarsson, segja að litlir trébátar eða trefjaplastbátar framkalli veika og skammvinna svörum á ratsjá sem erfítt geti verið að fylgjast með. Mikilvægt sé að sjást í ratsjá. Skip haldi fullum siglingarhraða, jafnvel í slæmu skyggni, og of seint geti verið að bregðast við þegar bátur sést með berum augum. Arnar Barðason á Suðureyri fékk fyrsta radarsvarann og hefur sett hann í bát sinn. Björn Sverrisson var háseti á Sunnu. Hann segir að þegar skipið byijaði veiðar með tveimur trollum hafi verið fjölgað um fjóra í áhöfn- inni en skiptaprósentan verið nánast óbreytt, eða 33%. Samkvæmt kjara- Fyrir neta- og Innsiglingabaujur Sölumennimir segja að tækið nýt- ist víðar en sem öryggistæki um borð í smábátum. Nefna þeir sem dæmi að sjómenn eigi stundum erfítt með að fínna línu- og netabaujur og gæti notkun radarsvarans bætt úr því. Einnig myndi öryggi í höfnum landsins aukast ef alls staðar yrðu radarsvarar á innsiglingarbaujum. Tæki frá þeim eru til reynslu um borð í varðskipi og togara, einkum samningum hefði skiptaprósentan átt að hækka í 37% við ijölgun um fjóra í áhöfninni. Segir Björn að gert hafi verið samkomulag við áhöfnina um lægri prósentu og mik- ill þrýstingur á menn að skrifa und- ir. Sjálfur segist hann hafa unnið samkvæmt samkomulaginu og ekki skrifað úndir það fyrr en í október 1993 enda nær útilokað að vera um borð án þess. Hann segir að nú sé öllum ljóst að samkomulagið um borð hafi verið ólöglegt þar sem það hafi ekki verið staðfest af verkalýðs- félagi, en verkalýðsforystan hafí ekki sagt áhöfninni frá því á sínum tíma. Hann segist hafa verið óánægður vegna þessa og að lokum ákveðið að leita réttar síns og hætt á skipinu. Krafðist Bjöm þess að fá uppgert samkvæmt gildandi kjarasamningi fyrir þá 20 mánuði sem hann var á skipinu, alls um 700 þúsund til við- bótar fyrri hlut. Það þýddi 16 millj- ónir fyrir alla áhöfnina. Landssam- band íslenskra útvegsmanna hefur í þeim tilgangi að athuga hvort notk- un þess hentar í léttabátum sem eru í förum milii skipa úti á sjó. Og þeir eru með fleira í huga. „Okkur langar að prófa tækið í gúm- björgunarbátum. Þeir sjást ekki á ratsjá og ef hægt væri að koma rad- arsvara fyrir í bátunum gætu flug- vélar leitað miklu stærra svæði og í dimmviðri," segir Snæbjöm. Þeir fé- lagar viðurkenna jafnframt að ýmis vandamál séu við þetta sem þurfi að finna lausn á áður en þetta mál kæmist til framkvæmda. Cyclops-radarsvarinn var kynntur á stjómarfundi Landssambands smá- bátaeigenda og segja sölumennimir að þeim hafí verið tekið fagnandi. Á boðstólum emm þijár stærðir af tækinu. Kynningarverð þeirra er á bilinu 35 til 49 þúsund með virðis- aukaskatti. Við þetta bætist kostnað- ur við uppsetningu en hann er mis- munandi eftir aðstæðum um borð í bátunum. hafnað þessari kröfu fyrir hönd út- gerðarinnar, Þormóðs ramma. Bjöm er ákveðinn í að láta reyna á málið fyrir dómstólum. Hann gagnrýnir hins vegar viðbrögð verkalýðsfélags- ins á Siglufirði og Sjómannasam- bands íslands, sem ekki vilji styðja við bakið á honum í málarekstrinum. Gagnkvæmur hagur af samkomulaginu LÍÚ lítur svo á að enginn samn- ingur hafí verið um skiptaprósentu við veiðar með tveimur trollum. Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ, segir að með notkun tveggja trolla aukist afköstin um 50-80% og því augljóst að sami mannskapur af- kasti því ekki. Leitað hafí verið eftir samningum við sjómenn um samn- ing fyrir þessar veiðar en þeir hafi ekki tekist, deilt hafi verið um frem- ur smávægileg atriði. Við þessar aðstæður hafi útgerð Sunnu og áhöfn gert sérstakan samning, eins og oft tíðkist, og átti sá samningur að gilda þar til heildarsamningur næðist. Gagnkvæmur hagur hefði verið af samkomulaginu, aflinn hefði aukist mikið og þar með tekjur áhafnarinnar. „Okkur finnst þess vegna ómerkilegt að hann skuli reyna að ómerkja eigin þátttöku í þessum samningi,“ segir Kristján. Hann segir að málið hafí síðan verið leyst með kjarasamningi á svipaðri línu og unnið var eftir um borð í Sunnu. • NÝR framkvæmdasljóri tekur við íshúsfélagi ísfirð- inga hf. á næstunni og sam- kvæmt heimildum Morgun- blaðsins eru líkur á því að það verði Björgvin Bjarna- son, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Ósvarar hf. í Bolungarvík. Jóhannes G. Jónsson, sem lengi hefur verið fram- kvæmdasljóri íshúsfélags ísfirðinga, hefur samkvæmt upplýsingum blaðsins óskað eftir leyfí frá störfum vegna veikinda, Stjórn félagsins hefur þegar hafist handa við að fínna mann til að fylla það skarð. Rætt hefur verið við Björgvin Bjarnason og eru líkur á að hann komi til starfa hjá íshúsfélaginu á næstu vikum. 1 útgerð rækjubáta í Mexíkó • ÞORMÓÐUR rammi hf. á Siglufirði og Grandi hf. í Reykjavík eiga helming hlut- afjár í útgerðarfélaginu Pesquera Siglo í Guyamas i Mexíkó en það hyggur á út- gerð tíu rækjubáta í Kalifor- niuflóanum. Mexikóskur útgerðarmað- ur á helming hlutafjár á móti íslensku fyrirtælgun- um. Þormóður rammi leggur fram 28% hlutafjár og Grandi 22%. Róbert Guð- finnsson, framkvæmdastjóri Þormóðs ramma, segir að verkefni þetta hafi verið lengi í undirbúningi. ís- lensku fyrirtækin leggi fram þekkingu og hlutafé í fyrir- tækið, en vill ekki upplýsa verðmæti þess. Kaliforníuflóinn er þekkt rækjuveiðisvæði og talar Róbert um að þar séu þús- und rækjubátar að veiðum. Mexíkaninn sem þeir eru í samvinnu við, áþar 40 báta. Gestír frá Mósambik •FORSTÖÐUMAÐUR Ha- frannsóknarstofnunar Mós- ambik, dr. Imelda Sousa, kom tii landsins í gærkvöldi og verður fram á helgina. Með henni í fór er Raoul Dias, skipaskoðunarsljóri landsins. Þróunarsamvinnustofnun íslands skipuleggur heim- sóknina en hún hefur ákveð- ið að leggja Hafrannsóknar- stofnuninni f Mósambik til skip sitt Feng. Skipið verður notað til tilraunaveiða og rannsókna á grunnslóð við strendur Mósambik. Nor- ræni þróunarsjóðurinn mun fjármagna útgerð skipsins í tvö ár til að byija með. Björn Dagbjartsson, forstjóri Þró- unarsamvinnustofnunar, segir að endanlega verði gengið frá þessum málum í heimsókninni. í dag ræða gestirnir frá Mósambik við Björn og skoða Feng. Á morgun fara þeir vestur í Súðavik til að skoða rækjuvinnslu Frosta hf. og á föstudag munu þeir skoða Hafrannsóknarstofn- un og Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins og ræða áfram við fulltrúa Þróun- arsam vinnustofnunar. vlfal c* af ýsu- og þorskanetum Bjóðum 30% afslátt af ýmsum gerðum af ýsu- og þorskanetum af lager á meðan birgðir endast. Marco útgerðarvörur, Langholtsvegi III* Sími 533 3500. Vefengir gildi sér- samnings við áhöfn Sjómaður krefur útgerð Sunnu um viðbótarlaun FYRRVERANDI skipverji á rækju- frystiskipinu Sunnu frá Siglufírði hefur krafíst launa sem hann telur sig eiga inni hjá útgerðinni. Gert var upp við hann sam- kvæmt samningi útgerðar og áhafnar en sjómaðurinn telur að sá samn- ingur hafi verið ólöglegur. LÍÚ hefur, fyrir hönd útgerðarinnar, hafnað kröfum sjómannsins og ætlar að veija málið fyrir dómstólum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.