Alþýðublaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Kaitól. selur mjög ódýra gúmmísóla og gúmmíhæla. ið í Gaila Verzlm EDINB0R& Glervörudeildin. Hvergi fjölbreyttari og ódýrari jólavörur: Barnaleikföng: dúkkur, hermenn og margt fleira. — Jólagjafir handa ungum og gömlum, Matarstell, Þvottastell (logagylt), Bollapör óteljandi tegundir. Leirtauið danska, poslulínsmunstur, kemur með »Lagarfossi«, allar tegundir. — Hvergi betra að kaupa. *27erðlœ/i/iun. Rofir íœMaé í c7S au p fé í a g £ dleyRjavíRur (Samía BanRanum). Ifogax? andxnn, Amensk landnemasaga. (Framh.) Skot reið af byssu niðri í gjánni, einn fjandmannanna steypt- ist dauðsærður til jarðar, og um íeið heyrðist rödd Pardon Færdig: „Þegar því er að skifta, að mað- ur verður að verjast þeim, þá er eg góður!“ nVel mæltl Keisari og Pardon Færdigl** hrópaði Roland, sem varð vonbetri er hann heyrði þessi hreystiorð. „Hugrekki! A- fram I “ Að svo mæltu réðist hann að einum rauðskinna, sló exi hans til hliðar með byssunni og ætiaði að láta annað högg ríða í höfuð honum, þegar byssan var þrifin úr hendi hans. A næsta augna- bliki fann hann að gripið var ut- an um sig heijartökum, og hinn hrausti fjandmaður hans, kreisti hann upp að sér. „Bróðirl" öskraði rauðskinninn, sigri hrósandi, og kreisti Roland enn þá fastara. „Langhnífur* hraustur. Hefi höf'iðleðrið, eg Shawní!" Að svo mæltu dró hann Ro- land burt úr ganginum, þar sem bardaginn milli þeirra byrjaði. Þrátt fyrir yfirburði rauðskinnans, safnaði Roland þeim kröftum er hann átti til, og neytti þeirra um leið og rauður stökk úr anddyr- inu niður á klettinn. Þó Roland losnaði ekki alveg úr fangbrögð- um hans, skelti hann honum þó, en eftir dálítil umbrot stóðu þeir upp aftur. Skammbyssur Rolands, sem hinn friðsæli Nathan hafði af hyggindum flutt með sér inn f rústirnar, höfðu gleymst við þessa óvæntu árás, og byssuna hafði hann mist. Þó hann hefði hnífinn í beltinu, gerði margra ára vani það, að hann greip til sverðsins. Um leið og hann spratt á fætur, reyndi hann að bregða því, því hann efaðist ekki ura, að eitt högg mundi nægja til þess að gera út um líf rauðskinnans. En rauðskinninn, sem var miklu van- ari návígum, brá hnffi sfnum áður en Roland komst á fætur, og *) Nafn rauðskinnans. sverðið var enn fast í slfðrum, er Roland fann gripið aftur um hendi sfna heljartökum, og yfir höfði hans vofði hnffurinn, sem rauðskinninn bjóst til að reka f háls honum. Eldbjarminn skein út um kofadyrnar, svo Roland sá greinilega öll svipbrigði fjand- manns síns, um leið og hann reyndi að bera af sér hnífstung- una með þeirri hendi sem laus var. En hann örvænti jafnvel ekki enn þá. Það var ekki íyr en eld- urinu slokknaði alt í einu eins og honum hefði verið sundr- að, að hann fann til þess að hann var í dauðans greipum. Verzlunin Hlíí á Hverfisgöta 56 A selur meðal annars: Úr aluminium'. Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gaffla á 0,70. Borðhnífa, vasahnffa og starfs- hnífa frá 0,75—3,00. Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, gíasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavéiaolfu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru ör- fá stykki eftir af góðu og vönduðu baktöskunmn, fyrir skólabörnin. Ritstjóri og ábyrgðarmaðsr: Ólajar Friðrikuon. PreKtsmiðjan Gntenborg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.