Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA ÍBV-Fram 3:2 Hásteinsvöllur, 1. deildarkeppnin, þriðju- dagur 22. ágúst 1995. Aðstæður: Vestan gola og þurrt, gerist varla betra á Hásteinsvelli í Eyjum. Völlur- inn mjög góður. Mörk ÍBV: Leifur Geir Hafsteinsson (4.), Tryggvi Guðmundsson (37.). Mark Fram: Þorbjörn Atli Sveinsson (11.). Gult spjald: Pétur Marteinsson, Ágúst Ólafsson, Þórhallur Víkingsson og Kristinn Hafliðason, Fram, fyrir brot, og Jón Bragi Arnarsson, ÍBV, fyrir brot. DómarnKristinn Jakobsson, dæmdi mjög vel. Línuverðir: Einar Sigurðsson og Guð- mundur Jónsson. Áhorfendur: Um 650. ÍBV:_Friðrik Friðriksson - Friðrik Sæbjörns- son, ívar Bjarklind, Dragan Manojovic, Jón Bragi Arnarsson - Martin Eyjólfsson (Bjarn- ólfur Lárusson 57.), Hermann Hreiðarsson, Ingi Sigurðsson, Tryggvi Guðmundsson - Leifur Geir Hafsteinsson, Steingrímur Jó- hannesson. Fram: Birkir Kristinsson - Pétur Marteins- son, Kristján Jónsson, Valur F. Gíslason, Ágúst Ólafsson - Gauti Laxdal (Kristinn Hafliðason 63.), Þorbjörn Atli Sveinsson (Josep Dulic 72.), Þórhallur Víkingsson, Atli Einarsson, Steinar Guðgeirsson - Rík- harður Daðason (Nökkvi Sveinsson 83.) Birkir Kristinsson, Fram. Friðrik Friðriksson, ívar Bjarklind, Tryggvi Guðmundsson, Leifur Geir Hafsteinsson, Steingrímur Jóhannesson, Jón Bragi Arn- arsson, ÍBV. Steinar Guðgeirsson, Þorbjörn Atli Sveinsson, Atli Einarsson, Fram. UEFA-keppnin Undankeppnin, síðari leikir: Batumi, Georgíu: Samtredia - Vardar (Makedoniu).......0:2 - Zaiko Serafímovsky (20.), Goran Petrov- sky (39.) 25.000 ■Vardar vinnur 3:0 samanlagt. Tirana, Aibaníu: Partizan - Fenerbahce (Tyrkalandi)....0:4 - Uygun Bulent (21.), Sentur Kemaletin (26.), Elvis Bolic (60.), Koceman Aykut (86.) 8.000 • ■Fenerbahce vinnur 6:0 samanlagt Yerevan, Armeníu: Yerevan - Zaglebie (PóII.)..........0:1 - Stefan Makhai (24.) 18.000 ■Zaglebie Lubin vinnur 1:0 samanlagt Tbilisi, Georgíu: Dynamo - Plovdiv (Búlgaríu).........0:1 - Vidulov (88.) 15.000 ■Botev Plovdiv vinnur 2:0 samanlagt Lodz, Póilandi: Widzew Lodz - Bangor City (Wales) ....1:0 Bogdan Pikuta (84.) 5.000 ■Widzew Lodz vinnur 5:0 samanlagt. Anjalanko, Finnlandi: MyPa - Motherwell....................0:2 - Alex Burns (28.) Douglas Arnott (69.) 4.000 ■MyPa vinnur 3:3 á fleiri mörkum gerðum á útivelli. Tel Aviv, ísrael: Hapoel - Zimbru (Moldavíu)...........0:0 ■Zimbru Chisinau vinnur 2:0 samanlagt. Prag, Tékklandi: Slavia Prag - Sturm Graz (Austurríki) 1:1 Martin Hysky (45.) - Mario Haas (54.) 5.430 ■Slavia vinnur 2:1 samanlagt. Strasborg. Frakklandi: Strasbourg - Tyrol (Austurr.)........6:1 Franck Sauzee (16., 54.), Alexander Mostovoi (65.), Marc Keller (67., 70., 90.) - Roland Kirchler (51.) 20.000 ■Strasbourg vinnur 7:2 samanlagt Tallinn, Eistlandi: Flora Tallinn - Lilleström...........1:0 Otar Korgalidze (52.) 1.000 ■Lillestroem vinnur 4:1 samanlagt Cbornomorets Odessa, Úkraínu: Odessa - Hibernians (Möltu)..........2:0 Kozakevich (32.), Musalitin (78.) 4.000 ■Chornomorets vinnur 7:2 samanlagt. Riga, Lettlandi: RAF Riga - Afan Lido (Wales).........0:0 ■RAF Riga vinnur 2:1 samanlagt. Beer Cbeva, ísrael: Hapoel Beersheva - Tirana (Albaníu) ..2:0 Sergei Gussev (20.), Amir Avigdor (23.) 5.000 ■Hapoel Beersheva vinnur 3:0 samanlagt. Minsk, Hvíta-Rússlandi: Dinamo - Universitatea (Rúmeníu).....0:0 ■Minsk vann 3:1 í vítaspyrnukeppm. Istanbul, Tyrkalandi: Galatasaray - Sparta (Tékkl.)........1:1 Dean Saunders (4.) - Pavel Nedved (23.) 28.000 ■Sparta Prag vinnur 4:2 samanlagt. Ljubljana, Slóveníu: Olimpija - Apollon (Grikkl.).........3:1 Bozgo (10., 66.), Zulic (81.) - Nikoiaidis (2.) 4.000 ■Olimpija vinnur 3:2 samanlagt. Búdapest, Ungverjalandi: Ujpest - Kosice (Slóvakíu)...........2:1 Balazs Berczy (56.), Karoly Szanyo (81.) - Vladimir Weise (85.) 6.000 ■Ujpest vinnur 3:1 samanlagt Stavanger, Noregi: Viking - Tampere (Finland)...........3:1 Tommy Bergersen (4., 41.), Goeran Soerlot (63-) - Jerko Wiss (89. vsp.) 2.354. ■Viking vinnur 7:1 samanlagt. Sofiu, Búlgaríu: Levski - Dinamo Bukarest (Rúmeníu) .1:1 Ivan Vassilev (108.) - Danut Lupu (70.) 15.000 ■Sofía vinnur 2:1 samanlagt eftir fram- lengingu. Kaunas, Litháen: Inkaras-Grifas - Bröndby.............0:3 - Peter Möller (52., 66.), Jans Riisager (67.) 8.000 ■Bröndby vinnur 6:0 samanlagt. Silkeborg, Danmmörku: Silkeborg - Crusaders (N-írlandi)....4:0 Michael Larsen (10.), Heine Fernandez (61.), Kenni Sommer (69., 85.) 4.339 ■Silkeborg vinnur 6:1 samanlagt. Toftir, Færeyjum: Gotu Itrottarfelag - Raith Rovers....2:2 Henning Jamskov (77.), Magni Jamskov (87.) - Daniel Lennon (30.), Stephen Cráw- ford (82.) 350. ■Raith Rovers vinnur 6:2 samanlagt. Neuchatel, Sviss: Xamax - Red Star Belgrade..........0:0 ■Xamax vinnur 1:0 samanlagt Beggen, Lúxemborg: Avenir Beggen - Orebro........1:1 (1-0) Luc Holtz (21.) - Hlynur Birgirsson (88.) L200 ■Örebro áfram á marki á útivelli. Aþenu, Grikklandi: Piraeus - Slavia Sofia (Búigaríu)....1:0 Ilia Ivic (10.) 20.000 ■Piraeus vinnur 3:0 samanlagt. Valletta, Möltu: Wanderers - Omonia (Kýpur)...........1:2 Hubert Suda (43.) - Stefan Valentin (70.), Panayotis Panaytou (88.) 1.500 ■Omonia vinnur 5:1 samanlagt. Bordeaux, Frakklandi: Bordeaux - Karlsruhe.................2:2 Bixente Lizarazu (2. vsp., 10.) - Thorsten Fink (39.), Edgar Schmitt (88.) 15.000 ■Bordeaux vinnur 4:2 samanlagt Zagreb, Króatíu: Osijek - Slovan Bratislava (SIóvakíu)...0:2 - Rusnak (54.), Gomes (86.) 4.000 ■Slovan Bratislava vinnur 6:0 samanlagt. Vínarborg, Austurríki: Memphis - Kapaz (Azerbaídsjan)........5:1 Mjelde (10., 29.), Ogris (18., 42.), Glatzer (64.) - Suleymanov (26.) 1.700 ■FK Austria vinnur 9:1 samanlagt. Maribor, Slóveníu: Maribor Branik - Skonto Riga (Latvia)2:0 ■Maribor vinnur 2:1 samanlagt. Evrópukeppni félagsliða Forkeppni IA - SHELBOURNE (írlandi) á Akranesvelli miðvikudaginn 23. ágúst kl. 18.00 Stuðningsmenn Skagamanna sem og aðrir velunnarar íslenskrar knattspyrnu: Fjölmennum á völlinn. Miðaverð: Stúka kr. lOOO,- Stæði, fullorðnir kr. 800,- Stæði, börn kr. 200,- ®BÚNAÐAHBANKINN «- Tmu.slur Ixinld iþróttavörur. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Gulltryggt framhald SALIH Heimir Porca skorar hér annað mark KR gegn Gre- venmacher í gærkvöldl - í fyrsta sigri KR í Evrópukeppni og guiltryggöi þar meö Vesturbæjarliöinu inn fyrsta sigur í Evr- ópukeppni. Á myndinni til hliðar fagnar hann marki sínu á viðeigandi hátt. Vissum um veikleikana Við spiluðum betur nú en í úti- leiknum enda vissum við af veikleikum þeirra eftir fyrri leikinn: að þeir væru sterkari líkamlega og fastir fyrir en seinir í hlaupum enda áttu þeir lítið svar við þversending- um okkar fyrir markið,“ sagði Guð- jón Þórðarson þjálfari KR eftir leik- inn og var þokkalega ánægður. Það vakti athygli að Guðmundur Bene- diktsson byijaði ekki inná en skipti við Ásmund Haraldsson á 69. min- útu. „Þjálfari stillir alltaf upp besta liðinu bvetju sinni og þetta var í fyrsta sinn sem ég get valið úr öll- um leikmannahóp mínum,“ sagði Guðjón. Guðjón var frekar á þvl að fá í næstu umferð andstæðinga sem hægt sé að leggja að velli. „Ég vil helst fá lið frá Norðurlöndunum sem hægt er að vinna og halda áfram í keppninni en annars tek ég því sem að höndum ber,“ sagði Guðjón. ítfúm FOLK ■ BJÖRGÓLFUR Guðmundsson formaður KR sveif um ganga Laugardalsvallar eftir sigur sinna manna á Grevenmacher. Hann var ekki í vafa um hvernig lið hann vildi í næstu umferð: „Eg vil fá þá bestu strax." ■ ÁHUGI fjölmiðla í Lúxemborg var mikill fyrir leikinn og spáðu flestir sigri Grevenmacher eða að minnsta Jtosti jafntefli. ■ ÞRJÁTÍU stuðningsmenn Gre- venmacher voru mættir í stúk- una á Laugardalsvelli í gærkvöldi og létu vel í sér heyra. ■ SIGURÐUR Björnsson var leiðsögumaður Grevenmacher hér á landi en hann lék sjálfur með lið- inu fyrir nokkrum árum og þá með- al annars með þjálfara liðsins. Sig- urður er bróðir Þorláks fram- kvæmdastjóra KR. Vonuðumst tilaðfáað ráða ferðinni Við vonuðumst til að fá að ráða ferðinni og höfðum góðar gætur á sóknarmönnum þeirra,“ sagði Alfons Jochem þjálfari Gre- venmacher eftir leikinn. „Fyrri hálf- leikur hjá okkur gekk upp og KR átti varla færi en á 46. mínútu gerum við mistök sem þeir nýta sér svo að í síðari hálfleik þurftum við að gera meira. KR komst þá inní leikinn enda vorum við þá ekki í aðstöðu til að stjórna. Það var vandamál hjá okkur að með liðinu spila sex Þjóðveijar en aðeins má nota þijá erlenda leikmenn í Evr- ópukeppni og við því ekki með okk- ar sterkasta lið.“ Hann sagði að KR-liðið gæti spil- að góða knattspyrnu og Einar Þór Daníelsson og Mihajlo Bibercic hefðu verið góðir en bætti við að lokum „ég vona að KR verði heppið með lið í næstu umferð og fái mikla peninga." KR - Grevenmacher 2:0 Laugardalsvöllur, forkeppni Evrópukeppni bikarhafa, þriðjudaginn 22. ágúst 1995. Aðstæður: Gola, um 12 stiga hiti og völlurinn góður. Mörk KR: Mihajlo Bibercic (45.), Salih Heimir Porca (67.). Gult spjald:Gerry Jungblut (1.) fyrir brot, Alves-Silva Lidio (39.) fyrir brot, Elmar Klodt (73.) fyrir brot. Rautt spjald: Alves-Silva Lidio (88.) fyrir sitt annað brot. Dómari: J. Ferry frá Norður-írlandi var góður. Línuverðir: F. Hiles og P. Thompson frá Norður-írlandi. Aliorfendur: Tæplega 3.000. Lið KR: Kristján Finnbogason - Sigurður Örn Jónsson, Þormóður Egilsson, Steinar Adolfsson, Izudin Daði Dervic - Hilmar Björnsson, Salih Heimir Porca, Heimir Guðjóns- son (Brynjar Gunnarsson 88.), Einar Þór Daníelsson - Ásmundur Haraldsson (Guðmundur Benediktsson 69.), Mihajlo Bibercic. Lið Grevenmacher: Paul Koch - Elmar Klodt, Pierre Petry, Niko Funck, Thomas Woif - Laurent Giesser (Adil- ino Dias 45.), Marc Thomé, Achim Wilbois, Sacha Schneid- er - Alves-Silva Lidio, Gérry JUngblnt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.