Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.08.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1995 D 3 Fjórar sjávarlífsmyndir FYRIRSÖGNIN segir að sjávarlífsmyndirnar skipt í tvennt og þá urðu þær átta (4x2=8). séu fjórar, en eru þær ekki átta talsins, krakk- Eitthvað hafa helmingarnir ruglast og nú ar? takið þið til ykkar ráða og parið myndirnar Hvort tveggja er rétt. Myndirnar eru átta rétt. og þær eru líka fjórar. Skrýtið! Skýringin er Jú, jú, alveg rétt, svarið leynist einhvers sú, að myndirnar voru fjórar en þeim var staðar í Lausnunum. Lífið getur verið stutt HVEITIBLÓMIÐ er ekki langlíft, í raun hefur það stysta líftíma allra blóma. Lífið hjá því varir ekki lengur en 15-20 mínútur! Svo eru önnur blóm eins og nokkrar tegundir orkídea, sem blómstra í meira en tvo mánuði. Því er misskipt lífinu hjá bló- munum eins og okkur mannfólkinu. Hvaða fimm at- riði? EF GRANNT er skoðað sést að myndirnar tvær eru ekki alveg eins. Raunar vantar fimm hluti á aðra þeirra. Ef þið eruð athugul og þolinmóð ættuð þið að geta fundið þessi fimm atr- iði, en ef allt um þrýtur og þið gefist upp, sem er óæskilegt, getið þið flett upp á Lausnum og þar er svarið að finna. En ekki kíkja þangað fyrr en þið eruð búin að reyna til þraut- ar. C®2aC83I3ca0iD; OTKA HBiriK 'AKAFLB6A PJÖTTUÐ U'TU KISA. ÞcöAR <SFÓA,ei6AUDI HENNAR $UYRTtlZ SlC'AÐUe 6KI Hún fer crr, HBIMTAR að hún etrn ÖfSLrriO PÚÐU^ ‘ANEBBANN ‘ HENNAR CkSfXciMA IUVWATUS PPOPA'APAK CVEUN 'A HRNNl,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.