Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1995 37 EFSTU menn í tvímenningskeppninni ásamt fulltrúa KASK, Jóni E. Friðrikssyni, sem afhenti verð- launin. Talið frá vinstri: Jón E., Aðalsteinn Jörgensen, Hrólfur Hjaltason, Matthías Þorvaldsson, Jakob Kristinsson, Guðmundur Baldursson og Jóhann Stefánsson. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Góð mæting í stórmót Bridsfélags Sauðárkróks SL. HELGI var haldið stórmót í brids á Sauðárkróki. Keppnin hófst á föstudag með 16 sveita bikarkeppni sem lauk með sigri Suðurlands-video eftir spennandi úrslitaleik við sveit Gunnars Þórðarsonar. í sveit Suðurlands-video spiluðu Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ámannsson, Jakob Kristinsson og Matthías Þorvaldsson. í sveit Gunnars spiluðu auk hans Sigurður Sverrisson, Valur Sigurðsson, Sigtryggur Sig- urðsson, Bragi Hauksson og Hrólfur Hjaltason. SVEIT Suðurlands-vídeó sigraði eftir hörkukeppni í sveitakeppn- inni. Talið frá vinstri: Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármanns- son, Jakob Kristinsson og Matthías Þorvaldsson. Á föstudagskvöld var spilaður eins kvölds tvímenningur með 20 pörum og lauk honum með sigri Guðlaugs Sveinssonar og Erlends Jónssonar. Á laugardag hófst svo Barometer með þátttöku 42 para og urðu úrslit sem hér segir: Jakob Kristinsson - Matthías Þorvaldsson 370 Hrólfur Hjaltason - Aðalsteinn Jörgensen 297 Jóhann Stefánsson - Guðmundur Baldursson 282 Sverrir Ármannsson - Sævar Þorbjömsson 250 Steinar Jónsson - Jónas P. Erlingsson 253 RúnarRagnarsson-DóraAxelsdóttir 153 Anton Haraldsson - Pétur Guðjónsson 153 JónSigurbjömsson-IngvarJónsson 135 Sigurður Sverrisson - Valur Sigurðsson 130 . Anna ívarsdóttir - V algerður Kristjónsdóttir 111 Bridsfélag Sauðárkróks þakkar öll- um þeim mörgu sem lögðu leið sína á Sauðárkrók þessa helgi og einnig þeim fyrirtækjum sem styrktu félagið til þessa mótshalds. Sveinn R. Þorvaldsson stigahæstur í sumarbrids Fimmtudaginn 17. ágúst spiluðu 38 pör Mitchell-tvímenning í sum- arbrids. Úrslit urðu þannig. N - S-riðill: Guðjón Bragason - Sveinn R. Þorvaldsson 494 Bjöm Theodórsson - Gylfi Baldursson 478 Hanna Friðriksd. - Guðrún D. Erlendsdóttir 475 Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 458 GuðjónJónsson-MapúsSverrisson 455 A - V-riðiU: Baldvin Valdimarsson - Hjálmtýr Baldursson 500 Anna ívarsdóttir - Sigurður B. Þorsteinsson 498 Bjöm Þorláksson - Dan Hansson 487 Ásmundur Ömólfsson - Jón Þór Daníelsson 479 BrynjarValdimarsson-Jónlngþórsson 478 Föstudaginn 18. ágúst mættu svo 20 pör og þá urðu úrslit þannig: N - S-riðill: Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 252 Sigurleifur Guðjónsson - Þorsteinn Erlingsson 235 Ámína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 225 FriðrikFriðriksson-JóhannesÁgústsson 225 A - V-riðill: BrynjarJónsson-Georgísaksson 264 Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 250 BjömÁmason-BjömSvavarsson 232 Sunnudaginn 20. ágúst skráðu sig svo aðeins 10 pörtil leiks. Úrslit urðu: Sigurður Ámundason - Nanna Ágústsdóttir 126 Halldór Þorvaldsson - Kristinn Karlsson 123 GeirlaugMagnúsdóttir-TorfiAxelsson 118 Senn líður að lokum sumarbrids, en honum lýkur 10. september. Nú hafa 477 einstaklingar tekið þátt í keppnum sumarsins og hefur rúmur helmingur þeirra hlotið bronsstig eða 271. Alls hefur verið úthlutað 16.740 stigum til þessa. Stigahæstir eru nú þessir. Sveinn R. Þorvaldsson 615, Halldór Þorvaldsson 479, Gylfi Baldursson 421, Erlendur Jónsson 380, Sigurður B. Þorsteinsson 369, Baldur Bjart- marsson 290, Jón Stefánsson 278, Eggert Bergsson 252, Páll Þór Bergs- son 245, Jón Hjaltason 227, Anna ívarsdóttir 211, Sigfús Þórðarson 204. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 17. ágúst spiluðu tuttugu pör. Úrslit urðu þessi. A-riðill: Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 129 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 126 Ingibjörg Stefánsdóttir—Þorsteinn Davíðsson 125 B-riðill: Þórhiidur Magnúsdóttir—Halla Ólafsdóttir 134 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 128 Bragi Salomonsson - V aldimar Lárusson 125 Meðalskor 108 Sunnudaginn 20. ágúst spiluðu 19 pör í tveimur riðlum. A-riðill: Ingunn Bemburg - Halla Ólafsdóttir 132 Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 122 Þorleifur Þórarinsson - Gunnþómnn Erlingsdóttir 114 B-riðill: Oddur Halldórsson - Ragnar Halldórsson 119 Þorsteinn Erlingsson — Sæbjörg Jónasdóttir 119 Bemharður Guðmundsson - Óli V aldimarsson 119 Meðalskor 108 RAÐAUGi YSINGAR ATVINNUHUSNÆÐI Einstakttækifæri Til leigu 216 fm húsnæði ásamt ca 60 fm millilofti í verslunarmiðstöðinni Hverafold 1-5 í Grafarvogi. Möguleiki á að skipta hús- næðinu í minni einingar. Um er að ræða húsnæði í 11 .OOO manna byggðarkjarna sem fer vaxandi, auk fjölmennra nágranna- byggða. Þar vantarýmsa þjónustu s.s. augn- lækni, gleraugnasala, hannyrðaverslun, fata- verslanir, Ijósmyndara, skóbúð, sportvöru- verslun o.fl. Upplýsingar veittar í Firmasölunni, sími 568 3040, Arnar Sölvason. Til leigu Vegmúli 2 (Suðurlandsbraut 16, nýtt hús) Til leigu er 220 fm húsnæði á 2. hæð húss- ins. Fasteignasala og sjúkranudd eru starf- rækt á hæðinni. Glæsileg sameign með lyftu er í húsinu. Húsnæðið leigist fullinnréttað að ósk leigutaka. Einnig er til leigu ca 300 fm salur á 3. hæð hússins sem innréttast að ósk leigutaka. Upplýsingar eru veittar hjá Byggingafélagi Gylfa og Gunnars hf. í símum 562-2991 og 893-4628. Tli SÖLU Lögbýllð Laufás í Hvammstangahreppi er til sölu nú þegar. Heyvinnuvélar og dálítill framleiðsluréttur í sauðfé getur fylgt. Skrifleg tilboð skulu send Eðvald Magnús- syni eða Eggert Ó. Levy, Kaupfélagi Vestur- Húnvetninga, fyrir 20. september en þeir veita nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sundjakkar fyrir börn Sundjakkarnir fyrir börn eru komnir. Verð kr. 2.232. Opið frá kl. 13-17. Sendum í póstkröfu um allt land. Slysavarnafélag íslands. Gisting í Kaupmannahöfn Góð tveggja manna herbergi með ísskáp og baði Dkr. 290 pr. nótt. Eins manns Dkr. 240. Minnst 3 nætur. Pantanir í síma 0045 4073 3496 milli kl. 13.00 til 18.00. Sæki út á flugvöll ef þess er óskað. Málverkauppboð Málverkauppboð á Hótel Sögu fimmtudaginn 31. ágúst kl. 20.30. Sýning verka hefst laugardaginn 26. ágúst kl. 12. Verkin eru sýnd alla daga frá kl. 12-18. BORG v/Austurvöll. auglýsingar Hvítasunnukirkjan Völvufell Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrætí 2 Lofgjörðarsamkoma kl. 20.30. Veitingar. Pálína Imsland og Hilmar Símonarson stjórna og tala. Allir velkomnir. (/t Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Afmælishátíð Útivistar í Básum iaugardaginn 26. ágúst. Dagsferðir og helgarferðir í tengslum við hátiðina. Komið og samgleðjist okkur. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Sjáumst. Útivist. 1/1 Hallveigarstig 1 • sími 561 4330 Dagsferð laug. 26. ágúst Kl. 09.00 Hengill, fjallasyrpa, 6. áfangi. Stapafjall (803 m.y.s.) og eitt svipmesta fjall í grennd við Reykjavík. Dagsferð sun. 27. ágúst Kl. 08.00. Básar við Þórsmörk. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, bens- ínsölu, miðar við rútu. Útivist. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir og miðill Miðlun. Komist að rót sjúkdóma. Sjálfsuppbygging. Árukort, 2 gerðir. Sími 554 3364. ^ VEGURINN ^ Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Raðsamkomur fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnu- dag kl. 20.00 með Stig Petrone frá Svíþjóð. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS , MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 25.-27. ágúst 1. Óvissuferð. Árleg ferð á nýjar slóðir. Gist í húsum. 2. Landmannalaugar og nágr. Litadýrð, spennandi gönguleiðir. Gist í sæluhúsinu. 3. Þórsmörk - Langidalur. Gönguferðir við allra hæfi. Gist í Skagfjörðsskála. Uppl. og farmiðar á skrifst. f Mörkinni 6, simi 568 2533. Laugardagur 26. ágúst 1. Kl. 09.00 Langavatnsdalur, ökuferð. 2. Kl. 09.00 Vikrafell - Langa- vatn, fjallganga. 3. Kl. 13.00 Sveppa- og skógar- ferð í Heiðmörk (með HÍN). Brottför frá BSl, austanmegin (og Mörkinni 6). Litla hálendisferðin 30. ágúst - 3. september: Sprengisandur - Austurdalur - Kjölur Ný og spennandi óbyggðaferð. Gist í Nýjadal, Hildarseli í Aust- urdal og á Hveravöllum. Farar- stjóri: Hjalti Kristgeirsson. Uppl. og farmiðar á skrifst. í Mörkinni 6, sími 568 2533. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.