Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ ,44 FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1995 FÓLK í FRÉTTUM SALA ASKRIFTARKORTA hefst 28. ágúst. 6 leiksýningar. Verð kr. 7.840. (5 á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litlu sviðunum). Glæsileg verkefnaskrá. Nánar kynnt um helgina. 2/2 BORGARLEIKHUSIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði ki. 20.30. Sýn. í kvöld uppselt, biðlisti, tös. 25/8 uppselt, biðlisti, lau. 26/8 uppselt, biðlisti, fim. 31/8 örfá sæti laus, fös. 1/9, lau. 2/9. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning 10/9. Miðasala hefst föstud. 25/8. Sala aðgangskorta hefst föstudaginn 25/8. Fimm sýningar aðeins kr. 7.200 kr. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! í kvöld kl. 20. Örfá sæti laus. Fös. 25/8 kl. 20. Uppselt. Lau. 26/8 kl. 20. Uppselt vinsæla strroBÍtsöus leikur^allra tínia rO§ p H im S i Miðasalan opin mán. - lau. frákl.10-18 Loftkastalinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu • sími 5523000 fax 5626775 Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrevv Lloyd Webber. Miðnætursýning fös. 25/8 kl. 23.30. Fjölskyldusýningar (lækkað verð) laug. 26/8 og sunn. 27/8 kl. 17.00. Einnig sýning sunn. 27/8 kl. 21.00. Miðasala opin alla daga ÍTjarnarbióifrá kl. 15.00 -kl. 21.00. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi". Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. Takmarkaður sýningafjöidi - sýningum verður að Ijúka í byrjun sept. Tanja tatarastelpa í dag kl. 17.00 Miðaverð 300 kr. - kjarni málsins! Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunbiabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarnl málsins! Morgunblaðið/Jón Svavarsson SÓLEY, Áslaug og Brynja sjást hér ásamt honum Skúla. Hringn- JOHANN Bjarnason, Jóhannes Ágústsson Júlíus Ólafsson og Bjarni Jóhanns- son hlýddu af athygli á Djasstríó B| Hilmars Jenssonar síðastliðið fimmtudagskvöld. um lokað DJASSTRIO Hilmars Jenssonar lauk tónleika- ferð sinni um landið með tónleikum á Jazzbamum síðastliðið fimmtudagskvöld. Meðlimir þess eru Hilmar Jens- son, sem leikur á gítar, Chris Speed saxófónleikari og Jim Black trommuleikari. Lifur fundin? ►AÐ SÖGN fjölmiðla í Los Ang- eles gekkst Larry Hagman, sjón- varpsgoðsögnin sem lék J.R. Ew- ing í Dallas, undir lifrarígræðslu í gærmorgun. Aðgerðin, sem von- ast er til að bjargi lífi hans, fór fram á Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles. Þyrla lenti við sjúkrahúsið á þriðjudagskvöld og sjónvarpsstöðvar á staðnum héldu því fram að hún hefði að geyma langþráða nýja lifur leikarans. Hagman, sem greindist með skorpulifur árið 1992, var settur á biðlista eftir nýrri lifur þann 19. júlí síðastliðinn eftir að kom í ljós að hann þjáðist af krabbameini í „þeirri gömlu“. Hann hefur viður- kennt opinberlega að hafa þótt sopinn góður í gegn um árin. Þeg- ar hentugur lifrargjafi fannst síð- astliðinn þriðjudag á sjúkrahúsinu í San Bemardino var lið sent frá sjúkrahúsi Hagmans til að sækja þetta dýrmæta líffæri. Hann var að sögn drifinn með offorsi á sjúkrahúsið og búist var við að hann gengist undir aðgerð- ina snemma á miðvikudagsmorg- uninn. Koma þyrlunnar var sýnd í beinni útsendingu sjón- varpsstöðvar á staðnum og sáust starfsmenn sjúkrahúss- ins bera stóran kælikassa inn i bygginguna. Yfirmenn sjúkra- hússins hafa ekki viljað 1já sig um málið og blaðafulltrúi Hagmans hefur ekki svarað í símann. Dr. Leonard Makowka, yfirmaður líf- færaígræðsludeildar Cedars-Sinai sjúkrahússins, sagði í síðasta mánuði að Hagman „þyrfti nýja lifur til að eiga möguleika á að vera meðal oss næsta árið.“ Larry hafði verið sagt að hann þyrfti hugsanlega að bíða í fjóra mán- uði eða meira eftir að hentugt líffæri fyndist. Hann fór í lyfjameð- ferð snemma í mánuðinum og síðan í frí, en hafði símboðann ávallt á sér ef ske kynni að kallið kæmi. Læknar sögðu að æxlið í Hagman væri álíka stórt og golfk- úla og þar sem það væri á frumþróunar- stigi ætti hann möguleika á að yfir- vinna sjúkdóminn með lifrarígræðslu. Hagman skapaði sér nafn í sjónvarps- þáttum á borð við „I Dream of Jeannie" á sjöunda áratugnum. Með leik sínum í Dall- as-þáttunum á árun- um 1978 til 1991 varð hann heims- fræg sjónvarps- stjarna. Hann lék J.R. Ewing, ríkan olíubarón sem þekktur var fyrir undirferli sitt og valdagræðgi. Kvikmyndafyrir- tækið CBS hefur á prjónunum að framleiða Dall- as-kvikmynd, með öllum gömlu meistur- unum. Þær framkvæmdir hafa frestast vegna veikinda Hagmans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.