Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. MEG RYAN KEVIN KLINE muRiei Vaentanlegar myndir í bíóið næstu vikur: CONGO, CASPER, BRAVEHEART, WATERWORLD, CARRINGTON og APOLLO 13. Skemmtanir M SPAUGSTOFAN kemur fram fímmtu- daginn 24. ágúst í Hvammstanga og hefst dagskráin kl. 21. Föstudaginn 25. Mið- garður kl. 21, laugardaginn 26. Ólafs- fjörður kl. 14, Siglufjörður kl. 21, sunnu- dagur 27. Akureyri kl. 14 og kl. 21, mánudaginn 28. Akureyri kl. 21, þriðju- dagur 29. Ýdalir kl. 21, miðvikudaginn 30. ágúst koma svo félagamir fram á Raufarhöfn kl. 21. ■ KJALLARINN AKUREYRI Á fimmtudags-, föstudags- og laugardags- kvöld leika Rúnar Þór og félagar. ■ TVEIR VINIR Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Tweety. Aðgangseyrir er 500 kr. Tweety vinnur um þessar mundir að breiðskífu sem mun koma út með haustinu en þar kveður að- eins við annan tón en áður hjá sveitinni, segir í fréttatilkynningu. ■ ÚTLAGAR halda tónieika á veitinga- húsinu Feiti dvergurinn fimmtudags- kvöld. Tónleikamir verða órafmagnaðir og hefjast kl. 11. Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin í Næturgalanum Kópavogi. ■ SJALLINN AKUREYRI Á föstudags- kvöld leikur rokkhljómsveitin GCD. Á laugardagskvöld leikur svo hljómsveitin Herramenn. ■ GÓÐI DÁTINN Á fimmtudags- og föstudagskvöld leika Vinir Dóra en á laugardagskvöld tekur við hljómsveitin Frænka hreppstjórans. M LADDI í MUNAÐARNESI Á laugar- dagskvöld kemur skemmtikrafturinn Laddi fram með dagskrá sína Sunna spaug og spé kl. 22. Dúettinn Steinka og Gúi leika svo fyrir dansi. ■ STJÓRNIN leikur föstudagskvöld I Leikhúskjallaranum en það mun vera I fyrsta sinn sem hljómsveitin leikur þar. Á laugardagskvöld leikur Stjórnin á stór- dansleik i Félagsheimilinu Klifi, Ólafs- vík. Með í förinni verður hljómsveitin Yogurt frá Akranesi. ■ PAVAROTTI AKRANESI og veit- ingahúsið Tvejr vinir sameina krafta sína um helgina. Á föstudagskvöldinu verður slegið upp karaoke-veislu og á laugardags- kvöldið verður boðið upp á Byljuball með rokkhljómsveitinni GCD. Það er þátturinn Pikk-nikk með þeim Valdísi og Jóni Axel sem standa fyrir uppákomunni. Þess má geta að þetta er síðasta helgin sem fólki gefst tækifæri til að skemmta sér á Pava- rotti. ■ SKÍTAMÓRALL leikur föstudags- kvöld í Stapanum í Njarðvík en á laug- ardagskvöldið leikur hljómsveitin í Þjórs- árveri sem er 15 mín akstur frá Selfossi. Aldurstakmark er 16 ár. Bæði kvöldin leik- ur bítboltinn Dj Marvin. ■ SSSÓL verður með sitt síðasta ball á Norðurlandi í sumar nk. laugardagskvöld í félagsheimilinu Ýdöium. ■ KAFFI AMSTERDAM Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Trio Bene en tríóið skipa þeir Haffi, Nonni og Rúnar. ■ VINIR VORS OG BLÓMA leikur fimmtudagskvöld á opnunarkvöldi afmæl- ishátíðar Kaffi Reykjavíkur. Á laugar- dagskvöld verður svo stórdansleikur í Njálsbúð þar sem hljómsveitin Sexapíi hitar upp. Dj Kiddi Bigfoot verður á sín- um stað. ■ SNIGLABANDIÐ leikur föstudags- kvöld á Hafurbiminum í Grindavik og á laugardagskvöldið er síðan stórdansleik- ur í Hreðavatnsskála. Þess má geta að þetta er síðasti dansleikur sumarsins í Hreðavatnsskála. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöld leikur rokkhljómsveitin Lipstikk. Á föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld leikurhljómsveitin Kirsuber. Vinir Dóra taka síðan við og leika á Gauknum mánudagskvöld en á þriðjudags- og mið- vikudagskvöld leikur hljómsveitin Vinir vors og blóma. ■ SPEEDWELL BLUE leikur fimmtu- dags- og föstudagskvöld á Blúsbaraum. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin í Gjánni Selfossi. ■ TVEIR VINIR Á fímmtudagskvöld verða tónleikar með hljómsveitunum Pop Dogs, Stolía og Curm. Á föstudagskvöld leikur svo hljómsveitin Tweety. ■ FEITI DVERGURINN Næsta helgi er sú síðasta á Feita undir stjóm Steina og það verða Skriðjöklar sem troða upp með tilheyrandi látum. Tekið er fram í tilkynningu að rétt sé að koma tímanlega því skömmu eftir miðnætti verður þeim sem vilja boðið að halda með hópferðabíl- um (fullum af veitingum) á Næturgalann í Kópavogi en Steini á Feita hefur tekið þar við rekstrinum og þar munu Skrið- jöklamir taka við gestum að nýju. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá Birg- ir Gunnlaugsson og Baldur Guðmunds- son um fjörið föstudags- og laugardags- kvöld. 1 Súlnasal á laugardagskvöld verð- ur haldið hagyrðingamót á vegum Hag- yrðingafélagi Islands. Húsið verður opnað kl. 19.30 og dagskráin hefst með kvöld- verði kl. 20.30 - 3000 kr.- og kl. 22 er opið fyrir þá sem vilja. ■ SKÁLAFELL MOSFELLSBÆ Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Sex- tíuogsex. Hljómsveitin hefur starfað um tveggja ára skeið eða frá því að Gildran fór í frí. Hana skipa: Birg- ir Haraldsson, Karl Tómasson og Friðrik Halldórsson. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Rokkhljómsveitin Olympia heldur tónleika á föstudagskvöld. Olymp- ia sem leidd er af Sigurjóni Kjart- anssyni hefur nýverið sent frá sér mini LP-disk og ber hann nafnið Universal. Auk Siguijón leika með Olympiu þeir Pétur Hallgríms- son, Guðni Finnsson, Araar G. Ómarsson og Hlynur Aðils. Tón- leikamir heflast kl. 23 en húsið er opnað nokkru fyrr. ■ JA/ZBARINN Á fimmtudags- kvöld leikur Tríó Eddu Borg og á sunnudag kemur fram Dúett Andreu Gylfadóttir. ■ DRAUMALANDIÐ skemmtir laug- ardagskvöld á golfmóti á Hótel Stykkis- hólrni. ■ HÓTEL ÍSLAND Á laugardagskvöld verður haldið áfram Sveitaballi á mölinni þar sem Fánar og Brimkló ásmat Björg- vini Halldórssyni koma fram. ■ LIPSTIKK verður með tónleika á Gauki á Stöng á fimmtudagskvöld. í byij- un september fer hljómsveitin til Skandin- avíu. I Noregi leikur sveitin á tónlistarhá- tlðinni Norden Rocker ’95 og I Danmörku verður farin stutt ferð í klúbba og félags- miðstöðvar. Tónleikamir á Gauknum verða þeir síðustu áður en haldið verður utan. ■ CAFÉ ROYALE Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur trúbadorinn Guðmund- ur Rúnar. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Nú um helgina mun hljómsveitin Sin leika en hljómsveitin leik- ur allar tegundur tónlistar. ■ ALSÆLA leikur föstudagskvöld í Sæluhúsinu á Dalvík en flytur sig svo vestur á bóginn og spilar I Ásakaffi á Grundarfirði á laugardagskvöldið. Hljóm- sveitina skipa: Þóra Jónsdóttir, Björn Sigurjónsson, Sigfús Höskulds- son, Kristinn Gallagher, Pétur Valgarð og Hákon Sveinsson. ■ LANGBRÓK leikur I Gjánni á Sel- fossi fimmtudags- og föstudagskvöid og mun leika lög ailt frá Led Zeppelin niður í Abba. Á laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin svo I Rósenbergkjallaranum og verður þá skipt I meira rokk. Boðið verður upp á fría klippingu, eins og vant er þijú afbrigði, körfuboltaklippingu, Tinanklipp- ingu og Ananasklippingu. ■ NAUSTKJALLARINN Hljómsveitin E.T.-bandið leikur fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ RÁIN KEFLAVÍK Hljómsveitin Haf- rót leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ UNUN leikur laugardaginn á Hofs- balli sem haldið er I Staðarholti skammt fyrir utan Vopnafjörð. Hefð er fyrir þess- um dansleikjum síðan 1947. Tveir nýir meðlimir hafa bæst í hljómsveitina en það eru þeir Matthías Hemstock, trommuleik- ari og Valgeir Sigurðsson, hljómborðs- leikari. Óli Björn Olafsson fór til útlanda og Jóhann G. Jóhannsson er í stúdíó- vinnu með hljómsveit sinni Funkstrasse. ■ SÓL DÖGG leikur föstudagskvöld á Hótel Mælifelli á Sauðárkróki. Á laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin á Hótel Læk, Siglufirði, aðgangur er ókeypis. HLJÓMSVEITIN Draumalandið leikur í Stykkishólmi á laugardagskvöld. 10-55% AFSLÁTTUR REIÐHJOLAUTSALA - VERSLIÐ ODYRT Hjálmar, grifflur, barnastólar, Ijós, bjöllur, brúsar, töskur, slöngur, hraðamælar, og flest annað sem vantar á hjólið. Ármúla 40 Símar: 553 5320 568 8860 l/erslunin jvm FJALLAHJÓL 20" m/fótbremsu 20" 12 gíra 24" 18 gíra 26" 18 gíra 26" 21 gíra stgr. fró kr. 11.610 stgr. frá kr. 17.910 stgr. frá kr. 18.810 stgr. frá kr. 18.810 stgr. frá kr. 26.500 Topp merkin: CIANT* SCOTT* BRONCO • SCHWINN EUROSTAR • DIAMOND • ITALTRIKE • VIVI Bastkörfur, þrjár gerðir, verð kr. 790-1.990, stór karfa með festingu á fjallahjól kr. 2.900. 26„ og 28„ Ver6 stgr fr6 kr ,6 000 28" 10 gíra. Verö stgr. fró kr. 14.130 Varahlutir og aukahlutir: 20" fjöiskyiduhjói stgr.kr. 14.030 r DOMUHJOL Innkaupatöskur á bögglabera, verð kr. 2.900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.