Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1995 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 551 9000 Gleymum París •x- •: • • • xxvx; Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 S Geggjun Georgs konungs ★ ★★ A.I. Mbl. ★ ★★ G.B. DV ★★★ Ó.T. Rás 2 Tffi MADNESS OF NING GEOHGE Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 EITT SINN STRÍÐSMENN Aðalhlutverk: Cathy Bates (Misery, Fried Green Tomatoes), Jennifer Jason-Leigh (Short Cuts, Hudsucker Proxy, Single White Female) og Christopher Piummer. Leikstjóri: Taylor Hackford (Au Officer And A Gentleman, AgainstAll Odds, La Bambd). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B. i 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. X/'V.X;: ► ANDY Garcia er ekki venjuleg kvikmyndastjarna. Hann er lítið ^jg£j§ fyrir allt umstangið sem fylgir leik- ,Æg|pl ferli í Hollywood og vill helst ekki baða sig mikið í sviðsljósinu. Ferill hans hófst með hlutverki í . myndinni „8 Million Ways To Die“, ” þar sem hann lék fíkniefnabarón. ____________ Honum þótti farast það svo vel úr hendi fe ' að Iengi vel fékk ^ hann ekki öðruvísi hlutverk. Francis Ford Coppola tók eftir frammistöðu hans í myndinni og fékk honum hlut- verk í þriðju myndinni um Guð- föðurinn. Með leik sínum í þeirri mynd sló hann í gegn fyrir al- vöru. Hann segist ekki hafa gaman af nekt í kvikmyndum og hefur látið hafa eftir sér að hann muni aldrei leika í nektarsenu. „Eg er þeirrar náttúru að ég vil frekar sjá konu í samfellu en bíkini,“ segir hann. Andy gæti vel hugsað sér að leika í annarri myríS um Guðföðurinn ef Bk sá möguleiki kæmi upp. rJá, ekki spurn- K ing. Ég gæfi inikið H fyrir að vinna með • Francis. Guðfaðir- • f inn er eins og sápu- í ópera, ein löng ætt- arsaga. Þetta er kvikmynd sem fólk vill sjá. Þetta er spurning sem ég er spurður hvern ein- asta dag. Fólk hróp- ar að mér: „Hei, Andy, hvenær kem- ur Guðfaðirinn rV út?“.“ Nýjasta mynd Garcias heitir „Steal Big/Steal Little“. í henni leikur hann tvíbura sem alast upp á sama bóndabæ. „Annar þeirra verður gráðugur verk- taki en hinn bóndi,“ segir Andy, sem velur fötin sín sjálfur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ►ANTONIO Banderas ogMelanie Griffith eru talin vera Hollywood- par áratugarins. Þau voru viðstödd frumsýningu myndarinnar „Desp- erado“ síðastliðinn mánudag og daginn eftír hélðu þau upp á 10 ára afmæli sonar Melanie, Alexand- ers, í Disneylandi. Þau geisla af hamingju, en Melanie skildi nýlega við eiginmann sinn, leikarann Don Johnson, og Banderas stendur í skilnaði við spænskættaða eigin- konu sína. Þau léku nýlega saman í mynd- inni „Two Much“, en aðdáendur þeirra mega ekki eiga von á að sjá þau aftur saman á hvíta Ijaldinu í náinni framtið. „Það er ekkí mögu- legt fyrr en árið 1998,“ segir Mel- anie, en Banderas er einn eftirsótt- asti leikari Holly wood og bókaður langt fram í tímann. I „Two Mucli“ leikur hann tvíbura sem vinna hjá svikahröppum sem Melanie og Daryl Hannah leika. Innan nokkurra vikna heldur hann til London, þar sem hann leik- ur á móti Madonnu í söngvamynd- inni Evítu, en tökur hefjast í janú- ar. Á tneðau leikur Melanie í mynd- inni „Lolita“. Þá tekur við leikur Bandei-as í myndinni um Zorró, en tílboðtn hrannast upp hjá honum þessa stundina. Reebok Pyro /■■■'.'■:.■' -./'/-•/■ '■ SP8®#II Stakir garðstólar með púða á aðeins kr. 7.501 stgr. Einnig restar af garðhúsgögnum með góðum afslætti. Frábærir hlaupaskór með Hexalite í hæl. Verð aðeins kr. 5.490 mmmmm mmuTiuFmm ÁRMÚLA 8, SÍMAR 812275 og 685357 GALLERI REGNBOGANS: BALTASAR Stundum gera slysin boð á undan sér! Myndin er prýöileg afþreying ★★★ A.I. Mbl Johnny er nýjasta spennumynd Keanu Reeves (Speed). Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður í sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. LAIBORNE HEIMSKUR HEIMSKARI ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós^^^ S.V. Mbl, Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma, Don Juan DeMarco Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.