Morgunblaðið - 25.08.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.08.1995, Blaðsíða 36
aS6 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ir^i vcjk ir^ a p I B V^li 1^11 VUP/ / v^/i/ \ xJ7/ V/\ Atvinna óskast 24 ára stúlka, vön bankastörfum, óskar eftir vinnu. Ýmis konar störf koma til greina. Upplýsingar í síma 564 2772. Kennari Grunnskólinn á Hellissandi vill ráða íþrótta- kennara í fullt starf. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 436 6618 eða 436 6766. „Au pair“ - Brussel „Au pair" óskast fljótlega til Brussel til að gæta hunds og vinna ýmis heimilisstörf. Miðað er við ársdvöl. Gott tækifæri fyrir réttu mann- eskjuna, t.d. gott svigrúm til frönskunáms. Upplýsingar í símum 563 0825 og 553 4429. Vélstjóri Vélstjóra vantar á mb. Þinganes SF 25 sem er á rækjuveiðum. Upplýsingar í síma 853-1639 eða 478-1265. Hafrannsókna- stofnunin Laus er staða sérfræðings á nytjastofna- sviði. Umsækjendur þurfa að hafa háskóla- menntun í fiskifræði/líffræði ásamt reynslu á sviði tölfræðilegrar úrvinnslu gagna. Skriflegar umsóknir skulu sendar til Hafrann- sóknastofnunarinnar fyrir 20. september með upplýsingum um menntun, starfsferil og ritstörf. Nánari upplýsingar veitir Björn Ævar Stein- arsson, Hafrannsóknastofnuninni. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími 552 0240. Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! KMV/A J K I P U L A G R í K I S I N S •* Tvöföldun Vesturlands- vegar um Mosfellsbæ Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun Skipulag ríkisins kynnir tvöföldun Vestur- landsvegar um Mosfellsbæ. Fyrirhugað er að tvöfalda veginn frá bæjarmörkum við Reykjavík að Þingvallavegi, endurbyggja gatnamót Vesturlandsvegar við Skarhóla- braut, Langatanga, Hafravatnsveg og Ála- fossveg og byggja, í fyrsta áfanga, 3 undir- göng undir Vesturlandsveg fyrir gangandi umferð. Gatnamót Vesturlandsvegar og Hafravatnsvegar færast um 150 m til suðurs. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 25. ágúst til 2. október 1995 á eftirtöldum stöðum: Skipulagi ríksisins, Laugavegi 166, Reykja- vík, virka daga kl. 8.00-16.00 og skrifstof- um Mosfellsbæjar, Hlégarði, virka daga kl. 8.00-15.30. Auk þess mun skýrslan liggja frammi á bókasafni Mosfellsbæjar, Kjarna við Þverholt, frá 28. ágúst til 2. október, virka daga kl. 13.00 til 20.00. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 2. október 1995 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Skipulagsstjóri ríkisins. Málverkauppboð Málverkauppboð á Hótel Sögu fimmtudaginn 31. ágúst kl. 20.30. Sýning verka hefst laugardaginn 26. ágúst kl. 12. Verkin eru sýnd alla daga frá kl. 12-18. BÖRG v/Austurvöll. Frá Tónlistarskóla Grafarvogs Innritunardagar verða 1., 2. og 4. sept. nk. frá kl. 13-18. Nemendur þurfa að staðfesta umsóknir sínar með greiðslu skólagjalda. Skólastjóri. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Símar 568-5140 og 568-5155 Dagskóli Nýnemar á haustönn 1995 eru boðaðir í skólann mánudaginn 28. ágúst kl. 10. Þá afhenda umsjónarkennarar þeim stunda- skrár og kynna skólann. Eldri nemar fá stundaskrár afhentar sama dag kl. 13. Bent er á að þeir einir fá stundaskrá sem greitt hafa skólagjald. Umsjónarkennarar nýnema eru boðaðir í skólann til að taka á móti nem- endum og afhenda stundaskrár. Aðrir um- sjónarkennarar þurfa ekki að koma til vinnu 28. ágúst. (Breyting frá fyrri auglýsingu). Kennarafundur verður þriðjudaginn 29. ágúst kl. 10. Skólinn verður settur föstudaginn 1. septem- ber kl. 8.10. Síðan hefst kennsla í dagskóla. Vakin er athygli á því að fylgt verður stunda- skrá mánudags og þriðjudags kl. 8.10 til 16.10 (athugið breyttan tíma), en kennslu- stundir styttar samkvæmt auglýsingum í skólanum. Öldungadeild Innritað er í öldungadeild fyrir haustönn 1995 í dag og á mánudag kl. 13 til 19. Kennslu- gjald er frá 9.000 til 20.000 kr. eftir fjölda áfanga. Kennsla hefst mánudaginn 4. sept- ember skv. stundaskrá. Nám fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta Innritun fer fram í skólanum í dag, föstudag- inn 25. ágúst, kl. 9 til 19, eða í bréfsíma 568 5195. Rektor. Lagerhúsnæði Til leigu fyrsta flokks 160 fm lagerhúsnæði á besta stað við Sundahöfn. Upplýsingar í síma 581-1855. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 29. ágúst 1995 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Arnarheiði 25, Hveragerði, þingl. eig. Hveragerðisbær, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Austurvegur 29, Selfossi, þingl. eig. Árni Sigursteinsson, gerðarþeið- endur sýslumaðurinn á Selfossi og Jón Árni Vignisson. Baugstjörn 35, Selfossi, þingl. eig. Baldvin Kristjánsson, gerðarþeið- andi sýslumaðurinn á Selfossi. Básahraun 23, Þorlákshöfn, þingl. eig. Guðlaugur Ó. Jónsson, gerðar- þeiðandi Húsasmiðjan hf. Borgarheiði 17H, Hveragerði, þingl. eig. Friðrik Svanur Oddsson, gerðarþeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Dynskógar 1, Hveragerði, þingl. eig. Gísli Eyþórsson, gerðarþeið- andi sýslumaðurinn á Selfossi. Egilsþraut 14, e.h., Þorlákshöfn, þingl. eig. Bjarki Jakoþsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands og Lífeyrissjóður verkalýðsfél. á Suðurlandi. Eyrargata 13, Eyrarbakka, þingl. eig. Sigurður Þór Emilsson og Hafrún Gísladóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Heiðarbrún 54, Hveragerði, þingl. eig. Ari Sævar Michelsen, gerðar- beiðendur Hveragerðisbær og Byggingarsjóður ríkisins. Heinaberg 9, Þorlákshöfn, þingl. eig. Jóhann B. Óskarsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður sjómanna. Norðurtröð 26 (hesthús), Selfossi, talinn eig. Haraldur Tr. Snorra- son, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Selfoss. Stekkjarvað 12 (hesthús), Eyrarbakka, þingl. eig. Jóhann B. Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Trésmiðja Steinars Árnasonar hf. og Steypustöð Suðurlands. Túngata 31B, Eyrarbakka, þingl. eig. Júlíus Geirsson, gerðarbeiðend- ur Eyrarbakkahreppur og Lifeyrissjóður starfsm, rikisins. Varmahlíð 17, Hveragerði, þingl. eig. Halldór Axel Halldórsson og Sigríður Árnadóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Miðvikudaginn 30. ágúst 1995 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Brautartunga, Stokkseyrarhr., þingl. eig. Hörður Jóelsson og Sævar Jóelsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Eyrarbraut 16, Stokkseyri, þingl. eig. Auður Gísladóttir, gerðarbeið- andi Glóbus hf. Eyrarbraut 32, Stokkseyri, þingl. eig. Gísli J. Hraunfjörð, gerðarbeið- endur sýslumaðurinn á Selfossi og Guðmundur Antonsson. Hásteinsvegur 12, Stokkseyri, þingl. eig. Kjartan Jónsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands og Sjóvá-Almennar hf. Heiðarbrún 2, Stokkseyri, þingl. eig. Gunnar Bragi Magnússon, gerð- arbeiðendur Islandsbanki hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hrauntjörn 1, Selfossi, þingl. eig. Haraldur Skarphéðinsson, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Selfoss. Hrísholt, Laugarvatni, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðarbeið- endur sýslumaðurinn á Selfossi, Flugleiðir hf. og Búnaðarbanki (s- lands hf. B-gata 13 ijandi Norðurkots, Grímsn., þingl. eig. Björn Ólsen, gerðar- beiðandi Grímsneshreppur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.