Morgunblaðið - 26.08.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.08.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ __________LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995 21 FRÉTTIR: EVRÓPA ÚRVERINU Úthlutun jöfnunarkvóta vegna næsta fiskveiðiárs Isfirsku togararnir fá stærsta skerfinn ÍSFIRSKU togararnir, Orri ÍS 20, Guðbjörg ÍS 46 og Páll Páisson ÍS 102, fengu stærsta skerfinn af út- hlutun jöfnunarkvóta vegna næsta fiskveiðiárs. Orri, skip Hraðfrysti- hússins Norðurtanga hf., fékk ígildi 371 tonns af þorski, Guðbjörg, skip Hrannar hf., fékk 336 tonn og Páll Pálsson, ísfisktogari Miðfells hf., fékk 327 tonn. Við kvótaúthiutun nú voru tekin frá 12 þúsund þorskígildistonn og úthlutað til þeirra skipa sem urðu fyrir meira en 31,3% skerðingu við úthlutun aflamarks frá fiskveiðiárinu 1991-92. 554 fiskiskip nutu þessa og fengu allt frá 1 tonni og upp í 371. Smábátur fékk 51 tonn Isfirski togarinn Júlíus Geir- mundsson ÍS 270 fékk fjórðu mestu jöfnunarúthlutunina, 239 tonn, þá Bessi ÍS 410 frá Súðavík, 237 tonn, Björgúlfur EA 312 frá Dalvík, 230 tonn, og loks Sólbakur EA 307 frá Akureyri með 213 tonn. 26 skip til viðbótar fengu meira en 100 tonn en 520 fengu minna. Auðbjörg SH 197 fékk mest þeirra skipa sem teljast til bátaflotans, 139 tonn. Þá má geta þess að smábátur- inn Guðmundur Jensson SH 717 fékk 51 tonns jöfnunarúthlutun. Þessi kvóti bætist við þá aflahlut- deild skipanna sem greint var frá í yfirliti yfir kvótaúthlutun í síðasta Veri. Við úthlutunina nú voru einnig tekin frá 5.000 tonn af þorski sem úthlutað var til þeirra fiskiskipa sem urðu fyrir skerðingu allt að 19,3%, miðað við sömu forsendur og í hinni jöfnunarúthlutuninni. Skiptust þessi þorsktonn milli 635 skipa sem fengu frá einu og upp í tíu tonn. Full- vinnsluskip voru undanþegin. Hér fer á eftir listi yfír þau 150 skip, sem fengu mestu úthlutað, mikill fjöidi skipa fékk minna en 19 tonna þorskígildi. 12.000 þorskíglesta. jöfnunarúthl. (Tölur í lestum) Þ. Ýsa Ufsi Karfi Grál. Þ.íg. Orri ÍS 20 150 58 68 79 22 371 Guðbjörg ÍS 46 136 53 61 71 20 336 Páll Pálsson ÍS 102 132 51 60 69 20 327 Júlíus Geirmundss. IS 270 97 37 44 51 14 239 Bessi ÍS 410 96 37 43 50 14 237 Björgúlfur EA 312 93 36 42 49 14 230 Sólbakur EA 307 86 33 39 45 13 213 Sólberg ÓF 12 76 29 34 40 11 188 Gullver NS 12 71 28 32 37 11 177 Hegranes SK 2 71 28 32 37 11 176 Rauðinúpur ÞH 160 67 26 30 35 10 165 Brettlngur NS 50 61 23 27 32 9 150 Múlaberg OF 32 60 23 27 32 9 149 Sléttanes iS 808 58 22 26 30 9 143 Hólmanes SU 1 57 22 26 30 8 140 Auðbjörg SH 197 56 22 25 29 8 139 Jón Vídalín ÁR 1 56 22 25 29 8 139 Skafti SK 3 56 21 25 29 8 137 Kolbeinsey ÞH 10 55 21 25 29 8 136 Sigluvík Sl 2 53 21 24 28 8 132 Skagfirðingur SK 4 51 20 23 27 8 126 Hoffell SU 80 50 19 23 26 7 124 Hvanney SF 51 50 19 22 26 7 122 Drangur SH 511 47 18 21 25 7 116 Hólmatindur SU 220 45 17 20 24 7 112 Núpur BA 69 44 17 20 23 7 109 Snæfugl SU 20 44 17 20 23 7 108 Sunnutindur SU 59 43 17 20 23 6 107 Hamrasvanur SH 201 43 17 20 23 6 107 Örvar HU 21 43 17 20 23 6 107 Vigri RE 71 43 17 19 22 6 106 Hrímbakur EA 306 41 16 19 22 6 102 Bjartur NK 121 41 16 18 21 6 100 Tjaldur SH 270 39 15 18 21 6 97 Dagrún ÍS 9 37 14 17 19 6 92 Már SH 127 37 14 17 19 5 90 Ólafur Bjarnason SH 137 36 14 16 19 5 90 Heiðrún ÍS 4 35 14 16 18 5 87 Gyllir ÍS 261 32 12 14 17 5 78 Kristbjörg VE 70 31 12 14 16 5 77 Barði NK 120 30 12 14 16 5 75 Guðný ÍS 266 28 11 13 15 4 70 Örvar SH 777 28 11 13 15 4 69 Happasæll KE 94 28 11 13 15 4 69 Hafdís SF 75 28 11 13 15 4 68 Sturl. H. Böðv.ss. AK 10 27 11 12 14 4 68 Sigurbjörg ÓF 1 26 10 12 14 4 65 Skarfur GK 666 26 10 12 13 .4 63 Dóra BA 24 26 10 12 13 4 63 Hjalteyrin EA 310 25 10 11 13 4 63 Tjaldur II SH 370 25 10 11 13 4 62 Þerney RE 101 25 10 11 13 4 62 Maria Júlía BA 36 24 9 11 13 4 59 Margrét HF 148 23 9 10 12 3 56 Harðbakur EA 303 21 8 9 11 3 52 Höfðavík AK 200 21 8 9 11 3 51 Sigurvon BA 257 21 -8 9 11 3 51 Kaldbakur EA 301 21 8 9 11 3 51 Guðm. Jensson SH 717 21 8 9 11 3 51 Ljósafell SU 70 20 8 9 11 3 50 Erlingur SF 65 20 8 9 11 3 50 Þurlður Halld. GK 94 20 8 9 10 3 49 Vestri BA 63 20 8 9 10 3 48 Jón Baldvinsson RE 208 19 7 9 10 3 48 Sjöfn II NS 123 19 7 8 10 3 46 Esjar SH 75 19 7 8 10 3 46 Steinunn SF 10 18 7 8 9 3 45 Kambaröst SU 200 18 7 8 9 3 44 Klængur ÁR 2 18 7 8 9 3 44 Ingimundur gamli HU 65 17 7 8 9 3 43 Smári RE 14 17 7 8 9 3 42 Krossey SF 26 16 6 7 9 2 40 12.000 þorskíglesta. jöfnunarúthl. (Tðlur í lestum)Þ. Ysa Ufsi Karfi Grál. Þ.íg. Þorleifur EA 88 16 6 7 8 2 39 Höfrungur III AK 250 16 6 7 8 2 39 Níels Jónsson EA 106 16 6 7 8 2 39 Friðrik Bergmann SH 240 16 6 7 8 2 39 Haraidur Kristjánss. HF 2 16 6 7 8 2 39 Þorkell Árnason GK 21 16 6 7 8 2 38 Ársæll Sigurðsson HF 80 16 6 7 8 2 38 Hólmsteinn GK 20 15 6 7 8 2 38 Ósk KE 5 15 6 7 8 2 38 Freri RE 73 15 6 7 8 2 37 Hringur SH 277 15 6 7 8 2 37 Ásbjörn RE 50 15 6 7 8 2 37 Jóhanna ÁR 206 15 6 7 8 2 36 Styrmir KE 7 15 6 7 8 2 36 Halldór NS 302 15 6 7 8 2 36 Sæunn ÓF 7 14 6 7 8 2 36 Haukur GK 25 14 6 6 8 2 36 Þorsteinn GK 16 14 6 6 7 2 35 Mánaberg ÓF 42 14 5 6 7 2 34 Gulltoppur ÁR 321 14 5 6 7 2 34 Naustavík EA 151 14 5 6 7 2 34 Herkúles SF 125 14 5 6 7 2 33 Stapavík AK 132 14 5 6 7 2 33 Melavík SF 34 13 5 6 7 2 32 Látravík BA 66 13’ 5 6 7 2 32 Brimnes BA 800 12 5 5 6 2 29 Runólfur SH 135 12 5 5 6 2 29 Freyja GK 364 12 5 5 6 2 29 Gullborg VE 38 12 4 5 6 2 29 Magnús SH 205 12 4 5 6 2 29 Bjargey EA 79 12 4 5 6 2 29 Egill BA 468 11 4 5 6 2 28 Sléttbakur EA 304 11 4 5 6 2 28 Kraka EA 22 11 4 5 6 2 28 Hugborg SH 87 11 4 5 6 2 28 Fjóla BA 150 11 4 5 6 2 27 Byr VE 373 11 4 5 6 2 27 Ýmir HF 343 11 4 5 6 2 27 Gunnar Hám. GK 357 11 4 5 6 2 26 Guðrún Jónsdóttir ÍS 400 10 4 5 5 2 26 Valdimar Sveinss. VE 22 10 4 5 5 2 26 Stefnir ÍS 28 10 4 5 5 2 26 Ingimar Magnúss. ÍS 650 10 4 5 5 1 25 Mýrafell iS 123 10 4 5 5 1 25 Enok AK 8 10 4 4 5 1 25 Keilir AK 27 10 4 4 5 1 24 Svala VE 25 10 4 4 5 1 24 Hjördís NS 92 10 4 4 5 1 24 Narfi VE 108 9 4 4 5 1 23 Viðar ÞH 17 9 4 4 5 1 23 Sæfari ÁR 117 9 4 4 5 1 23 Rán HF 42 9 4 4 5 1 23 Gullbrandur NS 31 9 4 4 5 1 23 Bára SH 27 9 4 4 5 1 23 Bjarni Gislason SF 90 9 4 4 5 1 22 Grunnvíkingur RE 163 9 4 4 5 1 22 Hafnarberg RE 404 9 3 4 5 1 22 Sigrún GK 380 9 3 4 5 1 21 ísafold BA 188 9 3 4 4 1 21 Bjöm EA 21 8 3 4 4 . 1 21 Þorsteinn Gislason GK 2 8 3 4 4 1 20 Höfrungur SU 66 8 3 4 4 1 20 Ámi Jóns BA 1 8 3 4 4 1 20 Gunni RE 51 8 3 4 4 1 20 Ólduljón VE 509 8 3 4 4 1 20 Víðir KE 101 8 3 4 4 1 20 Kristín Finnbogad. BA 95 8 3 4 4 1 20 Avona ÍS 109 8 3 4 4 1 20 Bliki SU 84 8 3 4 4 1 19 Jónína ÍS 930 8 3 4 4 1 19 Skálavík SH 208 8 3 4 4 1 19 Kristrún RE 177 8 3 3 4 1 19 Skúli Hjartarson BA 250 8 3 3 4 1 19 Finnbjörn ÍS 37 8 3 3 4 1 19 Olof Johansson ver „Njáið“ Yill þjóðarat- kvæðagreiðslu um myntsambandið Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. SVIAR fjarlægjast ákvarðanatöku með því að gerast aðilar að Evrópska myntsambandinu og ef sænska þing- ið samþykkti hana væri ástæða til úrsagnar úr Evrópusambandinu, sagði Olof Johansson formaður sænska Miðflokksins í kosninga- kynningu sænska útvarpsins. Hann segir „Njá“-slagorði flokksins fyrst og fremst ætlað að ná athygli kjós- enda og svaraði hvasslega gagnrýni Carls Bildts á slagorðið, sem hann segir gera grín að kjósendum, því þeir eigi heimtingu á skýrum svörum. Olof Johansson segir að Svíar missi of mikinn ákvarðanarétt með aðild að myntsambandinu. Jafnvel þó þingið samþykkti hana með mikl- um meirihluta væri það gert fram hjá kjósendum og því sé eðlilegt að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildina. Johansson er bæði á móti aðild að Atlantshafsbandalaginu og Vestur-Evrópu sambandinu, en sænski Þjóðarflokkurinn er hlynntur hvoru tveggju, meðan Hægriflokk- urinn vill aðild að VES, ef það þró- ast yfir í evrópska friðargæslusveit. Carl Bildt hefur gagnrýnt „Njá“- slagorð flokksins og segir það hafa snortið sig illa. Eitt sé að gera grín að sjálfum sér, en annað að gera grín að kjósendum, sem eigi kröfu á skýrum svörum. Um gagnrýni Bildts segir Johansson að honum væri nær að huga að eigin slagorði, „Já við Evrópu", sem sé lágkúra. Bildt sé fulltrúi þeirra, sem álíti hægt að þvingja Evrópusamvinnuna í gegn, án tengsla við þjóðina. Hann segir ,já“ og „nei“ vera úr sögunni og sjálfur segi hann já við sumu og nei við öðru í evrópskri samvinnu. Miðflokkurinn hefur verið helsti samstarfsflokkur minnihlutastjórnar Jafnaðarmannaflokksins undanfarið. Jafnaðarmannaflokkurinn hefur álitið að ekki þyrfti þjóðaratkvæðagreiðsl- una um myntsambandið, svo afstaða Miðflokksins í Evrópumálum og leið- togaskipti jafnaðarmanna gætu tor- veldað það samstarf á næstunni. ALDALÖNG hefð er fyrir atkvæðagreiðslum I Sviss. Sviss og ESB Stjórnin andsnúin þj óðaratkvæðum Umrædd tillaga var lögð fram af hópi ungra svissneskra kjósenda, sem urðu fyrir miklum vonbrigðum, þegar stofnaðild að EES var hafnað með naumum meirihluta í þjóðar- atvkæðagreiðslu árið 1992. Hópurinn, sem kallar sig „Fædd 7. dezember 1992“ (sem var daginn eftir EES-atkvæðagreiðsluna), safn- aði þeim 100.000 undirskriftum sem samkvæmt stjómarskránni eru nóg til að knýja fram þjóðaratkvæða- greiðslu. Tillaga ESB-andstæðinga Hin tillagan að þjóðaratkvæði, sem ríkisstjórnin snerist opinberlega gegn á fímmtudag, var sett fram af hægri- flokkunum „Svissneskum Demókröt- um“ og Lega di Ticino, sem gengur út á að færa völd frá ríkisstjórninni, öfugt við fyrrnefnda tillögu. Hún snýst um að svissneskir kjós- endur segi stjórninni í Bern að hætta öllum viðræðum við ESB um fram- tíðaraðild og að samningaviðræður þar að lútandi verði aðeins hafnar að fengnu skýru samþykki þeirra. SVISSNESKA ríkisstjómin lýsti því yfir á fimmtudag, að hún leggðist gegn áætlunum um að efnt verði til tveggja þjóðaratkvæðagreiðslna um spurningar sem snerta framtíðarfyr- irkomulag tengsla Sviss við Evrópu- sambandið. Stjómin sagði atvkvæðagreiðslurn- ar geta grafið undan eðlilegu stjóm- málastarfi í landinu, en almennar þingkosningar eru boðaðar í Sviss í lok október nk. Spumingin um tengsl- in við ESB eru aðalkosningamálið. Ráðuneyti utanríkis- sem og efna- hagsmála sögðu fyrstu þjóðarat- kvæðis-tillöguna, sem snýst um að kjósendur gefi stjórninni umboð til að semja um aðild að Evrópska Efna- hagssvæðinu (EES) án þess að þurfa að bera það frekar undir þjóðina, myndi raska eðlilegri skiptingu valds milli þjóðar og ríkisstjómar. „Þessi valddreifing hefur sannað gildi sitt og engin ástæða til að breyta henni. Ríkisstjórnin leggur því til að þessari tillögu verði hafn- að,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu ráðuneytanna í Bern.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.