Morgunblaðið - 26.08.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.08.1995, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ WOBLEIKHUSH) sími 551 1200 SALA ÁSKRIFTARKORTA hefst 28. ágúst 6 leiksýningar. Verð kr. 7.840. (5 á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litlu sviðunum). Einnig bjóðast kort á Litlu sviðin eingöngu. SÝNINGAR LEIKÁRSINS: Stóra sviðið: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner • GLERBROT eftir Arhur Miller • DON JUAN eftir Moliére • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson • SEM YÐUR ÞOKNAST eftir William Shakespeare Smíðaverkstæðið: • LEIGJANDINN eftir Símon Burke • LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford • HAMINGJURANIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Litla sviðið: • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst • KIRKJUGARÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell • HVÍTAMYRKUR eftir Karl Ágúst Úlfsson Einnig hefjast sýningar á ný á Stakkaskiptum eftir Guðmund Steinsson, Taktu lagið Lóa! eftir Jim Cartwright, Lofthræddi örninn hann Örvar eftir P. Engkvist og S. Ahrreman. Miðasalan opnuð mánudag 28. ágúst kl. 10.00. Opið til kl. 20.00. Fax 561 1200. Miðasölusími: 551 1200 Velkomin í Þjóðleikhúsið «|2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 568-8000 LEIKFÉLAG RF.YKJAVÍKIJR SALA AÐGANGSKORTA HAFIN! Fimm sýningar aðeins 7.200 kr. Kortagestir fyrra leikárs, munið að forkaupsrétturinn er til 28. ágúst. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning 10/9. • SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber a' Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. í kvöld uppselt, biðlisti, fim. 31/8 uppselt, fös. 1/9 örfá sæti laus, lau. 2/9, fim. 7/9. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! V Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Fjölskyldusýningar (lækkað verð) í dag 26/8 og á morgun 27/8 kl. 17.00. Einnig sýning á morgun 27/8 kl. 21.00. Miðasala opin alla daga ÍTjarnarbíóifrá kl. 15.00-kl. 21.00. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015. „Það er langt sfðan undirritaður hef ur skemmt sér eins vel í leikhúsi11. Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. Takmarkaður sýningafjöldi - sýningum verður að Ijúka íbyrjun sept. ítrt CtM n «tfi^m[ k qöti p Í kvöld kl. 20. Uppselt. Fös. 1/9 kl 20. Uppselt. Lau. 2/9 kl. 20. Uppselt. Sun. 3/9 kl. 20. Fös. 8/9 kl. 20. Lau 9/9 kl 20. Miðasalan opin mán. - lau. frá kl. 10 - 18 vi nsælá st i'roRksqRgleik ur^all ratí iiia HOKKOH Loftkastalinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu • sími 5523000 fax 5626775 Kaííileíbliúsið Vesturgötu 3 I HLAOVARl’ANUM 0 Vegna mikilla vinsælda! KVÖLDSTUND MEÐ HALLGRÍMI HELGASYNI | endurtekin í lcvöld kl. 21.00, þri. 29/8 kl. 21.00 siS. sýn. Miðaverð kr. 500 LOFTFÉLAG ÍSLANDS Tónlist fró fimm heimsólfum. Mið. 30/8 kl. 22.00. M/ðoverð kr. 600. SÁPA TVÖ tekin upp aS nýju! Lou. 2/9 kl. 21.00, fim. 7/9 kl. 21.00. Miði með mat kr. 1.800. Efdhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9088 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málslns! FÓLK í FRÉTTUM /nma Jón Ólafsson HLJÓMBORÐ Stefán Hjörleifsson CÍTAR Pétur Örn Guðmundsson SÖNGUR Róbert Þórhallsson BASSI Jóhann Hjörleifsson TROMMUR Ekta st/eifaball á mölinni á Hófel íslandi í kt/öld ásamf BjörguiniHalldörssyni 5"^ Húsið opnaí kl. 22. Verð aðeiris kr. S00 HÖm jgJAND Sítni 568 7111. Þrítugur táningur ►MOLLY Ringwald var ein vin- sælasta leikkona níunda áratug- arins. Hún lék í þríleik leikstjór- ans Johns Hughes, „Sixteen Candles“, „The Breakfast Club“ og „Pretty in Pink“ sem fjallaði um líf unglinga. Stelpur vildu likjast henni og strákar vildu vera með henni, en hún var kornung og þoldi ekki álagið. Þegar hún hafði leikið í þessum Hughes-myndum tóku við nokkrar misheppnaðar b-mynd- ir, svo sem „The Pick-up Art- ist“, „Fresh Horses“ og „Strike It Rich“. Það var meira en hún þoldi og ferillinn fór í vaskinn. Hún festist í unglingahlutverk- um, en varð sjálf eldri. Seinna meir neitaði hún að leika í myndum sem síðan urðu vinsælar. Má þar nefna „Break- fast at Tiffany’s" og „Ghost“, en sem kunnugt er sló Demi Moore í gegn í þeirri síðar- nefndu. Nýlega lék Molly í Step- hen King-sjónvarpsþáttunum Veirunni eða „The Stand“, sem varð mjög vinsæl í Bandaríkj- i unum og var sýnd á Stöð 2 m fyrir stuttu síðan. Velgengni I þeirra virðist þó ekki ætla að koma henni aftur á topp- ■ inn, enda er gangan erfið. 1 Fánar, ein vinsælasfa landsins Hliómstfeifin Bfimkló og Koons ham- á brúðkaups- daginn í fyrra. þriðju eignanna skiptast svo jafnt milli fjögurra barna hans, Heather Garcia Katz, 32 ára, Annabelle Walker Garcia, 25 ára, Theresu Ad- ams Garcia, 10 ára og Keelin Garcia, 8 ára. refsins, De- borah Koons, ar cigur ungs allra eigna: Tveir Auðæfun- um skipt JERRY heitinn Garcia, sem lést vegna fíkniefna- notkunar í San Francisco nýlega, arfleiddi eftirlif- andi eiginkonu sína af miklum hluta eigna sinna. Jerry var sem kunnugt er gítarleikari hljómsveitarinnar Grate- ful Dead, en áætlað er að tekjur hennar af tónleika- haldi nái 20 milljörðum kröna. Eitthvað ætti því að vera til skiptanna. Þriðja og síð- asta eiginkona gamla silfur-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.