Morgunblaðið - 26.08.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.08.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995 51 DAGBÓK VEÐUR 26. ÁGÚST Fjara m Flóft m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðrl REYKJAVÍK 3.07 0,3 9.28 4,2 15.44 0,4 21.55 3,8 5.49 13.28 21.04 13.40 fSAFJÖRÐUR 2.28 0,2 8.23 2,0 14.35 0,2 20.33 2,2 5.46 13.34 21.20 13.46 SIGLUFJÖRÐUR 4.46 0r2 11.02 1,2 16.48 0,2 23.05 1,3 5.27 13.16 21.02 13.27 DJÚPIVOGUR 3.39 2.0 9.47 0,3 15.59 2JJ 22.07 5.18 12.59 20.36 13.09 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) * t * 4 .« 4 *' < * * * * é é * * * * * é' * é * * * * * * $ * 4 # Heimiíd: Ve&irstoííi íslarids Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Rigning é? Skúrir w* Slydda Ó Slydduél Alskýjað Snjókoma '~J Él ^ Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastii ~ Þoka *> Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi í gær: VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 400 km vestsuðvestan af Reykja- nesi er 1000 mb lægð sem þokast norðnorð- austur. Milli Skotlands og Noregs er 990 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Spá: Breytileg eða vestlæg átt gola eða kaldi og rigning eða skúrir norðvestan- og vestan- lands og einnig á Austurlandi, en annars þurrt. Hiti 7-14 stig. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ A VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 8 léttskýjaö Glasgow 17 skýjað Reykjavík 11 alskýjað Hamborg 20 rigning Bergen 15 skúr London 22 skýjað Helsinki 20 skýjað Los Angeles 16 alskýjað Kaupmannahöfn 19 alskýjað Lúxemborg 16 súld á stð. klst. Narssarssuaq 6 léttskýjað Madríd 26 heiðskírt Nuuk 3 alskýjað Malaga 28 iéttskýjað Ósló 17 alskýjað Mallorca 28 skýjað Stokkhólmur 23 léttskýjað Montreai 14 heiðskírt Þórshöfn 9 skýjað NewYork 18 léttskýjað Algarve 30 þokumóða Orlando 24 alskýjað Amsterdam 21 úrkoma í grennd París 23 skýjað Barcelona 25 léttskýjað Madeira 25 léttskýjað Berlín 24 skýjað Róm 21 rigning Chicago 23 alskýjað Vín 26 skýjað Feneyjar 26 þokumóða Washington vantar Frankfurt 17 rigning á síð. klst. Winnipeg 14 súld á síð. klst. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður norðanstekkingur og rign- ing norðan til á landinu en skýjað með köflum sunnan til og kalt í veðri. Á mánudaginn verð- ur minnkandi norðan átt og skúrir norðaustan til en léttskýjað annars staðar og áfram svalt. Á þriðjudag og miðvikudag verður hæg vest- læg átt, léttskýjað víðast hvar og 7 til 12 stiga hiti. Á fimmtudaginn má síðan búast við suð- vestan strekkingi og vætu um mestallt land. Helstu breytingar til dagsins i dag: 999 mb lægð yfir Grænlandshafi þokast austur. 995 mb lægð suðvestur af Nýfundnalandi hreyfist norðaustur. 1028 mb hæð langt suður I hafi þokast norður. Krossgátan LÁRÉTT: I loforð, 4 kústur, 7 látin, 8 kindar, 9 óhljóð, II líffæri, 13 skrifa, 14 fúi, 15 ský á auga, 17 knæpum, 20 málmur, 22 fim, 23 afkvæmi, 24 híma, 25 borgi. LÓÐRÉTT: 1 starfsmenn á skipi, 2 logi, 3 hey, 4 harmur, 5 smástrákur, 6 þusa, 10 ull, 12 máttur, 13 kveik- ur, 15 beinið, 16 vænir, 18 vöggu, 19 drap, 20 espa, 21 þvættingur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 höfuðdags, 8 galin, 9 nagar, 10 und, 11 aktar, 13 ataði, 15 sýkna, 18 grúts, 21 rór, 22 nakti, 23 ullin, 24 gimilegt. Lóðrétt: 2 örlát, 3 unnur, 4 dunda, 5 gegna, 6 ógna, 7 grói, 12 ann, 14 tær, 15 senn, 16 kikni, 17 arinn, 18 grufl, 19 útlæg, 20 sónn. í dag er laugardagur 26. ágúst, 238. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Enn er það, að vér bjuggum við aga jarðneskra feðra og bárum virðingu fyrir þeim. Skyldum vér þá ekki miklu fremur vera undirgefnir föður andanna og lifa? (Hebr. 12, 9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Stapafell og fer út í dag. Búist var við að Víðir færi út í gær. í dag fer Ottó N. Þorláksson á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn. í fyrrakvöld kom norski togarinn Björgvin Senior af veiðum. í gærmorgun kom súráls- skipið Adilya Gakrav til Straumsvíkur og tog- arinn Atlantic Princess kom til að gera við veið- arfæri. I dag eru Hofs- jökull og Tassilaaq væntanlegir til hafnar. Fréttir Árbæjarsafn. í dag verður sýnd fín handa- vinna. Flokkur kvenna sýnir handavinnu eins og heldri kvenna var sið- ur. Fyrst og fremst er kynning á orkeringu, hekli og útsaum í Suður- götu 7 milli kl. 14-17. Viðey. Sundbakkahelgi. Farnar verða skoðunar- ferðir neðan af bryggju og austur á Sundbakka eftir hveija komu feij- unnar, sem fer úr Sundahöfn kl. 13, 14, 15 og 16. Örlygur Hálf- dánarson sýnir Sund- bakkann og ljósmynda- sýninguna í Viðeyjar- skóla. Kaffisala í „Tank- inum“, 150 tonna vatns- geymi, sem er félags- heimili brottfluttra Við- eyinga. Þetta er síðasta helgin, sem ljósmynda- sýningin er opin. Sýslumaðurinn á Ak- ureyri auglýsir í Lög- birtingablaðinu eftirfar- andi um umferð á Dal- vík: 1. Bifreiðastöður eru bannaðar við austur- brún Skíðabrautar, Hafnarbrautar og Gunnarsbrautar. 2. Sognstún verður lokað fyrir gegnumakstri. Þessar breytingar verða gefnar til kynna með umferðannerkjum og merkingum og taka gildi þegar í stað. Mannamót Kristniboðsfélag karla heldur fund í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58 mánudaginn 28. ágúst nk. kl. 20.30. Katrín og Gísli sjá um fundarefnið. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Föstudaga og sunnudaga frá Vest- mannaeyjum kl. 15.30 og kl. 19. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Tón- list kl. 12-12.30. Tromp- etar og orgel. Ásgeir H. Steingrímsson, trompet, Eiríkur Öm Pálsson, trompet og Hörður Áskelsson, org- el. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi, verður með almenna samkomu í dag kl. 14. Ljósm. ÁG Þjórsárver VATN sprengdi sér leið undan Nauthagajökli við Ólafsfelli í Þjórsár- verum nýlega eins og kom fram í fréttum. í bókinni Perlur í Nátt- úru íslands segir m.a.: Þjórsárver eru víðfeðmustu gróðurvinjar á öræfum íslands. Þau eru nálægt miðju landsins við rætur Hofsjök- uls að sunnanverðu. Lengsta fljót á íslandi, Þjórsá, flæmist um ver- in ásamt þverám sínum og þar margfaldast vatnsmagn þess. Þjórs- árver eru líka ein af fáum, sönnum útilegumannabyggðum á íslandi en langt frá því að vera ímynd útilegubyggðar. Frægust útilegu- manna eru þau Fjalla-Eyvindur og Halla sem þar bjuggu um árabil á 18. öld. Þau byggðu sér kofa á þremur stöðum í Þjórsárverum og eftir Eyvindi heitir Eyvindarver. Votlendisgróður er allsráðandi í Þjórsárverum og er hann óvenju fjölskrúðugur miðað við hæð frá sjó. Þar hefur fundist þriðjungur flóru íslands eða um 167 tegund- ir. Sífreri er víða í jörð i Þjórsárverum en það merkir að frost fer aldrei úr jörðu árið um kring. Gróið land er að miklu leyti bundið við frerann. Hann heldur uppi hárri vatnsstöðu. Svæðið er því freð- mýri eða túndra. íslendingar eru aðilar að Ramsar-sáttmálanum sem gekk í gildi 1975 en markmið hans er verndun votlendissvæða. Tvö svæði á íslandi eru á skrá sem Ramsar-verndarsvæði, Mývatn og Þjórsárver. Mestu varpstöðvar heiðagæsar í heimi eru í Þjórsárver- um. Þar verpa tugþúsundir heiðagæsa eða um 70% allra heiðagæsa í heiminum og koma þar upp ungum sínum. Áform voru um að gera miðlunarlón fyrir virkjun í Þjórsárveri árið 1970. Sir Peter Scott beitti sér mjög gegn þessum framkvæmdum og urðu mótmæli hans og fleiri til þess að Þjórsárver er nú friðað. Myndin er tekin á Ólafsfelli við sunnanverðan Hofsjökul og sýnir Kerlingarfjöll. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 5691100. Auglýs- ingar: 5691111. Áskriftir: 6691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 5691329, fréttir 5691181, íþróttir 5691156, sérblöð 5691222, auglýsingar 5691110, skrifstofa 5681811, gjald- keri 5691115. Áskriftargjald 1.500 kr. ámánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. I HJá C'ýjyndréáfý fást fötín ÚTSÖLUNNI LÝKUR nk. þriöjudag Ný sending af stökum jökkum( , n°Píð 9;18 uir,ka da9a höttum og buxum á miövikudag. 12-16 á sunnudögum stofnað i9io Andrés ~ Skólavörðustíg 22A. Póstkröfuþjónusta Sími 551 8250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.