Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1995 35 GIMLIGIMLI Þorsgata 26. simi 25099 Félag fasteignasala Opið virka daga kl. 9-18. laugardaga 11-14. Póstfax 552 0421. i Ólafur Blöndal, sölustjóri, : Úlfar Helgason, sölumaður, Hannes Strange, sölumaður, Olga M. Ólafsdóttir, ritari, ' Hafsteinn S. Hafsteinsson, lögfr., | Árni Stefánsson, viðskfr. og lögg. fasts. | BJARGARTANGI - MOS. Glæsil. | einb. á tveimur hæðum alls 245 fm með mögul. á 2ja herb. íb. á neðri hæð. Vand- I aðar innr. og gólfefni. Sjón er sögu rík- j ari. Verð 16,4 millj. 4423. HELGALAIMD — MOS. Mjög falleg | 150 fm einb. á einni hæð með stór- | glæsil. útsýni. Húsinu fylgir ekta tvöf. | 53 fm bílsk. Mjög góð lán áhv. Verð ,i aðeins 11,9 millj. 4077. i SKÓLAGERÐI - KOP. Fallegt 161 fm vandað parhús á 2 hæðum ásamt I 25 fm bílskúr. 4 góð svefnherb. Vandað- | ar innr. Verð 12,9 millj. 4003. Porsgata 26. simi 25099 FURUGRUND - M/AUKAHERB. I KJ. Falleg 4ra herb. 97 fm ásamt j aukaherb. í kj. Aðeins 4 íb. í stigagangi. Góð staðsetn. Verð 7,9 millj. HJARÐARHAGI. Falleg 3ja-4ra j herb. 113 fm íb. á 1. hæð. Algjörl. end- urn. baðherb. Húsið nýl. standsett og ] málað að utan. Verð 7,5 millj. 4486. LITLAVOR VIÐ NAUTHÓLSVÍK. Vorum að fá í sölu glæsil. parhús við Litluvör 1-3 og 5-7. Húsin eru tilb. til afh. strax og eru 181 fm þar af innb. bíisk 25 fm. Verð 8,7 millj. miðað við fullb. utan og fokh. innan. Einnig hægt fá húsin tilb. undir trév. og er þá verðið 10,9 millj. 4460. SUÐURÁS - SKIPTI Á BIL. Glæsil. raðh. 176 fm fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnherb. Fráb. staðsetn. j Vandaðar frág. Fallegt útlit. Áhv. húsbr. ' 5,3 millj. Verð 9,2 millj. MIÐBRAUT - SELTJN. Fal- leg 120 fm sérhæð ásamt bílsk. Parket á stofu og herb. Nýl. fllsar á baði. Suðursvalir. Fráb. útsýni, Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 11 mlllj. 4492. GARÐASTRÆTI. Glæsii. 3ja herb. 100 fm hæð i mjög fallegu húsi. Algjörlega endurn. þ.m.t. eld- hús, gólfefni, gluggar, gier o.fl. Þessa er vert að skoða. Áhv. 3,6 mlllj. byggsj. Verð 8,9 millj. 4396. GRUNDARSTÍGUR GAMLI VERSLÓ. Vorum að fá í sölu sérl. skemmtil. og óvenjul. 125 fm íb. ásamt 40 fm garðskála. Fallegar fllsar á gólfum. 3 svefn- herb., stófar stofur. Hellulagður bakgarður. Fráb. staðsetn. Stutt i miöborgarmannlifið. Miklir mögul., því íb. er ekki alveg fullb. Áhv. 6,3 millj. húsbr. Verð 9,8 millj. 4499. HVASSALEITI. Mjög gÓð 4ra herb. ib. á 4. hæð I góðu húsi ásamt bílsk. Góð staðsetn. Vest- ursv. Hús í góðu standi. Skipti á minni eign I Kópavogi. Áhv. 4,1 mlllj. Verð 8,1 mlllj. 4395. FURUGRUND - TOPPEIGN. Erum með I einkasölu mjög fallega og mlkið endurn. 4ra herb. íb. á 5. hæð í nýstands. lyftuh. ásamt stæði í bilsk. Nýl. eldhús, baðherb, og parket. Áhv. 2.750 þús. byggsj + húsbr. Verð 7,8 mlllj. 4330. FLÓKAGATA. Glæsil. 3ja herb. risíb. I fallegu húsi. Parket, nýl. eldhús. Tvennar svalir. Glæsil. út- sýni. Áhv. 4 millj. Verð 8,5 millj. 4427. KRUMMAHÓLAR - SKIPTI Áj STÆRRI í NÁGR. Vorum að fá I sölu mjög góða 84 fm íb. á 2. hæð í j nýstands. húsi. ásamt 25 fm bílsk. Park- et á gólfum. Suðursvalir með fallegu j útsýni yfir Elliðavatn. Vilja skipti á stærri eign á sama svæði, verðhugm. ca. [ 10-11 millj. Verð 6,6 millj. 4459. FRAMNESVEGUR - LAUS. Góð I 3ja herb. íb. 50 fm auk 24 fm rýmis í j kj. Sérhiti. Hús I góðu standi að utan. [ Verð 5,9 millj. Lyklar á Gimli. 4478. EFSTIHJALLI - KÓP. Góð og mjög I vel staðett 45 fm ib. ásamt 15 fm góðu | aukaherb. með aðgang að snyrtingu og I sturtu. Vestursv. Rólegur staður. Verð j aðeins 5 millj. 4412. SÖRLASKJÓL. Vorum að fá I sölu mikið endurn. 60 fm 3ja herb. íb. I kj. I þrfbýli á fráb. stað. Búið að endurn. lagnir, glugga, gler, baðherb., eldh. o.fl. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,7 millj. Verð 6,7 millj. 4500. FROSTAFOLD - 6 ÍB. BLOKK. Vorum að fá I sölu sérl. skemmtil. 80-90,fm 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum í skemmtil. húsi ósamt ínnb. bílsk. Glæsil. út- sýni af ca 20 fm garðsvölum I suð- ur. Áhv. byggsj. rik. 4,9 millj. Hagstætt verð 8,3 millj. Skipti koma til greina á stærri elgn f nágr. 4507. ÁLFHÓLSVEGUR. Mjög góð 67 fmfe 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórbýli ásamtl 20 fm bílsk. Eignin er í góðu standi.j Skipti koma til greina á ódýrari eign.T Áhv. byggsj. og húsbr. 3,4 millj. Verð^ 6,8 millj. 4065. SKÓGARÁS M/BÍLSK. Vor- um að fá í sölu glæsil. 3ja herb. 87 fm Ib. ásamt 26 fm bilsk. Sér- ínng. og sérsuðurgarður. Parket á gólfum. Áhv. byggsj. 3.640 þús. Verð 7.950 þús. 4424. KEILUGRANDI. Mjög falleg 4-5 herb. 120 fm íb. ásamt stæði í bílsk. Parket á stofum. Suðursv. Saml. þvhús með vél- um. Áhv. 1,4 millj. Verð 9,8 millj. 4239. SUNDLAUGAVEGUR. Góð lOOfm sérh. ásamt 23 fm bílsk. á góðum stað. Nýl. gluggar, gler og miðstöðvarkerfi. Verð 8,6 millj. 4488. FLÉTTURIMI. Vorum að fá I sölu stórskemmtil. ca 90 fm ib. með bílskýli í vönduðuð fjölb. Mik- il lofthæð sem bíður upp á mögul. á að bæta við þriðja svefnherb. Góð lán áhv. ca 6,8 millj. Ib. sem vert er að skoða. BERGÞÓRUGATA. Mjög snotur 3ja| herb. 77 fm íb. á 1. hæð I þríbýli. Nýl.I endurn. baðherb. Suðurbakgarður. Áhv.| 2,9 millj. húsbr. 3904. BREKKULÆKUR. Algjörl. end- ursmíðuð 3ja herb. 77 fm íb. á góðum stað. Sérinng. Nýtt eldh., bað, gólfefni, gluggar, gler o.fl. Verð 6,9 millj. 4526. STANGARHOLT - TOPP- EIGN. Vorum að fá i sölu mjög skemmtil. 2ja herb. 54 fm íb. á 1. hæð með sérsuðurgarði. Vandað- ar innr. og gólfefni. Húsiö nýmál- að. Áhv. byggsj. rfk. 1.680 þús. Vorð 5,6 millj. 4509. SÖRLASKJÓL. Vorum að fá t sölu mjög fallega og mikið endurn. 69 fm 2ja herb. íb. í kj. f góðu tví- býli. Parket á gólfum. Nýl., gler, gluggar og þak. Sérinng. Verð 5,7 mlllj. 4482. BREKKULÆKUR. Algjörl. end ur8míðuð 2ja herb. 64 fm íb. á góðum stað. Sérinng. Sérgarður. Nýtt eidh., bað, gólfefni, gluggar, gler o.fl. Verð 6,5 mlllj. 4498. Gróðrarstöð Hveragerði Vorum að fá í sölu rekstur og fasteignir gróðrarstöðvar sem er vel staðsett í Hveragerði. Um er að ræða vand- að einbhús ásamt söluskála og gróðurhúsum. Miklir möguleikar. Áhv. hagst. lán. Nánari uppl. á skrifst. Húsið, fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, sími 568 4070. Stórglæsilegt hús við Urriðakvísl 18, sem valin var fegursta gata borgarinnar í ár, til sölu. Húsið er 465 fermetrar að stærð og hefur fjöldann allan af vistaverum, arinn, stóran og mikið gróinn garð með heitum potti í stórum sólpalli, sem er f algjöru skjóli fyrir utanaðkomandi og veðrum. í húsinu er stór tvöfaldur bílskúr og er húsið samþykkt að hluta sem atvinnuhúsnæði. Umhverfi hússins er friðað á þrjá vegu. Stórkostlegt útsýni yfir Elliðaárdalinn og Reykjavík. Sannkölluð sveitasæla í miðri borginni. Helgi Hjálmarsson teiknaði húsið. Hér er einstakt tækifæri til að kaupa veglegt hús langt undir kostnaðarverði. Eigendur hússins, Valdimar og Margrét, sýna húsið kl. 14-17 í dag. Glæsihús við verðlaunagötu til sýnis og sölu * * * A A A A c& , LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 sími 533 1111 fax533 1115 j 2ja herbergja é AUSTURBRÚN Snyrtileg 2ja herbergja íbúð í lyftuhúsi. Húsið er allt nýviðgert að ufan. ibúð og sameign í góðu lagi. HVERFISGATA V. 4.450 Þ. Nýuppgerö íbúð á 1. hæð nálægt Hlemmtorgi. Áhvílandi ca 2 millj. I hús- bréfjjm. SKÓGARÁS V. 5,6 M. 65 fm 2ja herb. íbúð með verönd fyrir framan stofu. Ibúðin er öll ný- máluð. Allar vistarverur rúmgóðar. Tengt fyrir þvottavél á baðherb. Sér- hiti. Áhvílandi 2,7 millj. I gömlu hagst. lánunum. Laus strax. 3ja herbergja LOGAFOLD VERÐ 7,9 M. Mjög falleg ca 100 fm ibúð ásamt stæði i bllskýli. Beykiparket. Mjög falleg eldhúsinnrétting. Stórar suð- ursvaiir. Búr innaf eldhúsi. Áhv. ca 4,9 millj. I byggingarsjóði. KLEPPSVEGUR V. 5,4 M. Þessi íbúð er á efstu hæð. Það er geymsluloft yfir allri íbúðinni. Frábært út- sýni. Áhvílandi 3,7 millj., útborgun því aðeins 1,7 millj. VESTURBERG V. 5.450 Þ. 3ja herþ. íþ. á 5. hæð í lyftuhúsi. Sam- eiginl. þvottahús á hæðinni. Mjög góðar austursvalir. Parket. Húsið er ný- sprunguviðgert og málað að utan. Laus strax. 4ra herbergja og stærri 4 ÁLFHEIMAR NÝTT Á SKRÁ Ca 90 fm mikið endurnýjuð íbúð á 4. hæð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi. 3 svefn- herbergi og stofa. Flísalagt baðherbergi. Verð aðeins 6,8 millj. Áhvílandi ca 1,7 millj. I góðum lífeyrissjóðslánum. ENGJASELV. 7,6 M. íbúðin er á 1. hæð og laus til afhending- ar strax. Þetta er rúmgóð ibúð m.a. með stórri stofu. Útsýni til vesturs. Stæði í bíl- skýli fylgir. HJARÐARHAGI V. 7,9 M. Mjög vel umgengin ca 100 fm íbúð á 1. hæð ásamt herbergi í risi, geymslu i kjallara og bilskúr. Skuldlaus. Sérhæðir RAUÐALÆKUR V. 9,4 M. 120 fm efri hæð í nýuppgerðu húsi í toppástandi. 4 svefnherbergi. 2 stofur. Stórt eldhús, og nýtt baðher- bergi. Nýtt eikarparket. Þrennar svalir. Ný hellulögn á lóð með hita- snjóbræðslu. AUSTURBRUN V. 10,2 M. 124 fm ib. á neðri hæð í þríbýli ásamt 40 fm bílskúr. Parket og flisar. Aukaherb. í kjallara. Austursvalir. Raðhús *!• GARÐABÆR NÝTT Á SKRÁ Mjög vandað ca 325 fm endaraðhús með tveimur (búðum ásamt tvöföldum bílskúr. Tvær hæðir og ris. Parket og flís- ar á gólfum. Svalir í austur og vestur. Sérinngangur í báðar íbúðir. Einbýli 4 REYNILUNDUR V. 19 m. Óvenju vandað og vel með farið hús á einni hæð ásamt sólstofu og tvöföldum bílskúr. Eign í sérflokki. Ákveðin sala. Nýbyggingar * FURUHLIÐ - HF. 156 fm raðhús. Húsið er á einni og hálfri hæð ásamt innbyggðum bíl- skúr og afhendist tilbúið undir tré- verk að innan og fullbúið að utan. Áhvílandi rúmar 4 millj. húsbréf. Verð 10,8 millj. Tilbúið til afhending- ar strax. KAUPENDUR! Við hjálpum ykkur að finna rétta eign. Hafið samband. Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Atvinnuhúsnæði * LÁGMÚLI 5 - GLOBUS Húsnæði Globus er til sölu. Um er aö ræða verslunar-, skrifstofu-, verkstæðis- og lagerhúsnæði. Fjöldi bílastæða. Frá- bær staðsetning. Húsnæðið getur selst í einu lagi eða einingum. Fjölmargir möguleikar. C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.