Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1995 sími 551 1200 'SALA ASKRIFTARKORTA hefst 28. ágúst 6 leiksýningar. Verð kr. 7.840. (5 á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litlu sviðunum). Einnig bjóðast kort á Litlu sviðin eingöngu. SÝNIIMGAR LEIKÁRSINS: Stóra sviðið: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner • GLERBROT eftir Arhur Miller • DON JUAN eftir Moliére • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir Wiliiam Shakespeare Smíðaverkstæðið: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke • LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford • HA MINGJURÁ NIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Litla sviðið: • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst • KIRKJUGARÐSKL ÚBB URINN eftir Ivan Menchell • HVÍTAMYRKUR eftir Karl Ágúst Úlfsson Einnig hefjast sýningar á ný á Stakkaskiptum eftir Guðmund Steinsson, Taktu lagið Lóa! eftir Jim Cartwright, Lofthræddi örninn hann Ön/ar eftir P. Engkvist og S. Ahrreman. MiÖasalan opnuð mánudag 28. ágúst kl. 10.00. Opiö til kl. 20.00. Fax 561 1200. Miðasölusími: 551 1200 Velkomin í Þjóðleikhúsið r LEIKFELAG REYKJAVIKUR SALA AÐGANGSKORTA HAFIN! Fimm sýningar aðeins 7.200 kr. Kortagestir fyrra leikárs, munið að forkaupsrétturinn er til 28. ágúst. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning 10/9. • SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 31/8 uppselt, fös. 1/9 örfá sæti laus, lau. 2/9, fim. 7/9. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meöan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Fös. 1/9 kl 20. Uppselt. Lau. 2/9 kl. 20. Uppselt. Sun. 3/9 kl. 20. Fös. 8/9 kl. 20. Lau 9/9 kl 20. Vinsæm st r r okk söjjgl elk muallrat í iiia Miðasalan opin mán. - lau. frá kl. 10 - 18 Loftkastalinn Héðinshúsinu v/Vesturgötu • sími 5523000 fax 5626775 Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Sýningar íkvöld 27/8 og sunn. 3/9 kl. 21.00. Miðnætursýningfös. 1/9 kl. 23.30. Fjölskyldusýningar (lækkað verð) í dag 27/8, laug. 2/9 og sunn. 3/9 kl. 17.00. Miðasala opin alla daga ÍTjarnarbíói frá kl. 15.00 - kl. 21.00. Miðapantanirsímar: 561 0280 og 551 9181,fax551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel íleikhúsi". Sveinn Haraldsson leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins. Takmarkaður sýningafjöldi, sýningum verður að Ijúka í byrjun sept. í rJjúfii 4a»gatrwrvat eftir Maxím Gorkí Frumsýning, föstudaginn 1. september. Uppseit. 2. sýn. sun. 3. sept., 3. sýn. lau. 9. sept. Sýningarnar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning er hafin. Miðapantanir í síma 552-1971, allan sólarhringinn. LEIKHÚSIB Líndarbæ siml 552 1971 tfaííiLeikiiúsið í HLADVARPANUM Vesturgötu 3 Vegna mikilla vinsælda! ja KVÖLDSTUND MEÐ HALLGRÍMI HELGASYNI endurtekin þri. 29/8 kl. 21.00 ^ síðasla sýning. Miðaverð kr. 500 LOFTFÉLAG ÍSLANDS Tónlist fró fimm heimsólfum. Mið. 30/8 kl. 22.00. Miþaverð kr 600. SÁPA TVÖ - tekin upp að nýju! Lau. 2/9 kl. 21.00, fim. 7/9 kl. 21.00. Miði með mat kr. 1.800. R Fyrsfa Sögukvöld vetrarins 3 Mið. 6/9 kl. 21.00. Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu Ktariptlr^ -kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Mannfagnaður ANNA María og Þóra Björg spjölluðu saman. UNNAR Jónsson, bróðir Kidda, Ólafur Már Tryggva- son, Einar Björn Sigurðsson og Bjarki Guðmundsson samfögnuðu Kristjáni. Morgunblaðið/Halldór KRISTJÁN sjálfur; stolt- ur yfir nýju bónstöðinni. Nýr maður KRISTJÁN „Kiddi Bigfoot“ kvæmi í tilefni af því. Marg- Jónsson hefur skipt um ir vinir hans og velunnarar starfsvettvang. Hann opnaði mættu á staðinn til að óska nýlega bónstöðina Alþrif í honum góðs gengis. Hafnafirði og hélt sam- KIDDI og Karólínu Hreiðarsdóttur taka við heillaóskum og blómum frá Kristjón Grétarsson og Nína Þórarinsdóttir. Ekki spéhrædd GINA Gershon er þekktust fyrir hlutverk sitt í myndinni „Red Heat“ á móti Arnold Schwarzenegger. Hún leikur næst í myndinni „Bound“ og er þessa dagana að koma sér í form fyrir það, enda leikur hún hörkukvendi. Hún leikur í Paul Verhoeven-myndinni „Showgirls“, sem Hollywood-spekingar segja að kunni að vera næsta ógnar- eðli. í henni leikur hún Crystal Connors, sýningar- drottningu í Los Angeles. Madonna sóttist mjög eftir því hlutverki. Gina veigrar sér ekki við því að koma fram nakin í myndinni. „Hún er sýn- ingarstúlka! Ég mcina, í hvcrju á ég að dansa — kjól- poka?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.